Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Síða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR13. MARS1985.
33
'fö Bridge
Sveit Axels Voigt vann á nær öllum
spilum í fyrstu lotunni við sveit Stig
Werdelin í úrslitaleiknum um Dan-
merkurmeistaratitilinn. Hér er eitt
þeirra:
NoROUIt A K3 ■'7 98532 O DG6 * 964
Vl.liJK Auítur
* Á107 A G96542
V Á7 ” K106
O 109543 O 7
X K83 SunuK A D8 S7 DG4 O ÁK82 X ÁD72 X 0105
Noröur gaf. Allir á hættu. Þegar
Blakset og Steen-Möller voru með spil
N/S gegn Pabst og Brook V/A gengu
sagnirþannig:
Norður Austur Suður Vestur
pass pass 1 L pass
1 H 1 S 2 S dobl
2 G pass 3 G dobl
pass pass pass
Vesalings
Emma
Ég vona aö þú skammist þín ekki i þessum gamla bíl.
Hann fer að komast í fornbílaklúbbinn.
Slökkvilið II Heilsugæsla
Pabst doblaði ánægður 3 gröndin
með tvo ása og kóng, góðan spaöa A-10-
7 eftir að Brook hafði sagt þann lit á
hættunni. Austur spilaði út spaða.
Vestur drap drottningu blinds með ás
og spilaöi litlu hjarta. Brook drap á
kóng, tók spaðaslagina. Spilaði síðan
laufi. Drepiö á ás. Vestur fékk í lokin á
hjartaás. Þrír niður, 800.
A hinu borðinu fengu þeir Schou og
Hulgaard töluna. Spiluöu tvö hjörtu í
norður. Slétt unnið, 110, eða 14 impar
til sveitar Voigt fyrir spilið.
i* a
Skák
Svíinn Ulf Uld Andersson sigraði á
hinu árlega skákmóti í Róm, Banco-di-
Roma, í síðustu viku. Tapaði ekki
skák. Hlaut 6,5 vinninga af 9 möguleg-
um. Næstir komu Cebalo og Sax með 6
v. Neðstir urðu skákmennirnir kunnu
Bellon og Tatai með 2,5 v. Bellon kom í
veg fyrir sigur ungverska stórmeistar-
ans Sax. Þessi staða kom upp í skák
þeirra. Sax með svart og átti leik í erf-
iöri stöðu.
17.-----Rxc5 18. Bxc5 — Bxc5 19.
Hcl — 0—0 20. Rxc5 og Bellon vann í
nokkrum leikjum.
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11163, slökkvi-
liöiö ogsjúkrabifreiö.sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum
sjúkrahúásins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 22222.
ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, brunasími og
sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apótek
I Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna I Rvík
'• dagana 8,—14. mars er í Reykjavikurapóteki
og Borgarapóteki. ÞaS apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aft
kvöldi og til kl. 9 aft morgni virka daga en til
kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis-
; og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótei: Keflavíkur: Opift frá klukkan 9—19
virka daga, aftra daga frá kl. 10--12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi. Opiö virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga 10—12.
Hafnarfjörftur: Hafnarfjarftarapótek og
Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp-
lýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opift í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aft sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opift í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opift kl. 11—12 og 20—21. Á öftrum tím-
um er lyfjafræftingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
Apótek Vcstmaimaeyja: Opift virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokaft laugardaga og
sunnudaga.
Apótek Kópavogs: Opift virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Slysavarftstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreift: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörftur, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni
vift Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viötals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónust.i eru
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
(óa nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistööinni í síma 51100.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í
sima 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi-
dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma
22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445.
Heimsóknartími
LANDAKOTSSPÍTALI: ‘Alla daga frá kl. 15-
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæftingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, fefturkl. 19.30-20.30.
Fæftingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa dagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdcild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaogkl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandift: Frjáis heimsóknartími.
Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirfti: Mánud,—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aftra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspitalinn: AUa virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga.
Sjúkrahúsift Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsift Vcstmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúftir: AUa daga frá kl 14—17 og 19—
20.
VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Lalli og Lína
Þetta er frá Lalla og Línu. Þau eru aö reyna aö
lokka ykkur í mat á föstudagskvöldiö.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir f immtudaginn 14. mars:
Vatnsberinn (20. jan. —19. febr.):
Þú verftur aft leggja út í óvæntan kostnaft i dag, ekki síst
ef þú ert meft börn á heimiUnu. Gerftu þegar í staft ráft-
stafanir til þess aft bæta t jónift.
Fiskarnir (20. febr. — 20. mars):
Þú ert kominn út á svolítift hálan ís í samskiptum þínum
viö kunningja þínn. Ihugaöu mál þitt vel áöur en þú tekur
ákvöröun um f ramhaldiö. Sýndu skilning og vinsemd.
Hrúturinn (21. mars —19. april):
Skemmtilegur dagur fyrir þig. Þú hittir margt fólk sem
hefur ánægjuleg tíftindi aft flytja þér og dagurinn líftur
hratt. Kvöldift verftur hins vegar meft rólegra móti.
Nautið (20. apríl — 20. maí):
Þú þarft aö leggja út í ævintýri í dag og er þaft þér þvert
um geft. Haltu samt stillingu þinni. Þú manst aft ÖU
reynsla verftur aö lokum til einhvers gagns.
Tvíburamir (21. maí—20. júni):
Þú færft boft um ferftalag í dag og ættir aft taka því
strax, þaft er óvíst hversu lengi þaft stendur. Undirbúftu
ferftina svo vel og þó hún sé ef til viU hvorki löng né erf ift.
Krabbinn(21. júní —22. júlí):
Hugaftu vel aft samstarfsmönnum þínum í dag. Þeim
gæti orftift eitthvaft á sem þér yrfti síftan kennt um. Kvöld-
ift er mjög hentugt fyrir f jölskyldufundi.
Ljónift (23. júli — 22. ágúst):
Varaftu þig á kæruleysi í dag. Þaft gæti reynst þér efta
þínum skeinuhætt. Ef þú stundar útiíþróttir skaltu eink-
um og sér i lagi fara þér hægt.
Meyjan (23. ágúst—22. sept.):
Gakktu vandlega úr skugga um aft öllum undirbúningi sé
lokift fyrir komandi verkefni. Ef þú lætur aftra um hlut-
ina er ekki vist aft fullnægjandi árangur náist.
Vogin (23. sept. — 22. okt.):
SkyndUegar breytingar verfta á ástamálunum hjá þér og
ekki allsendis víst aft þær verfti til gófts — þegar fram í
sækir. En er á meftan er svo reyndu aft njóta lífsins.
Sporftdrekinn (23. okt. — 21. név.):
Þaft er hætta á aft þú gangir fram af velgjörftarmanni
þínum í dag. Hafftu hemil á skapsmunum þínum þó þér
f innist þér misboftift. Makinn sýnir meiri skilning.
Bogmafturinn (22. nóv. — 21. des.):
Hristu af þér slen undanfarinna daga og reyndu svolítift
á þig, iíkamlega ekki síftur en andlega. Athugaftu hvort
þú getur ekki endumýjaft gamalt áhugamál.
Steingeitin (22. des. —19. jan.):
I dag bregftur til beggja vona í peningamálum. Þér gefst
tækifæri til aft auftgast verulega en þú gætir einnig orftift
fyrir óvæntum f járútlátum. Hugsaftu mál þín vel.
tjarnarnes, simi 18230. Akureyri s'mi 24414.
Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími
24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörftur, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna-
eyjumtilkynnistí05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síftdegis til 8 ár-
degis og a helgidögum er svaraft allan sólar-
hringinn.
Tekift er vift tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa aft fá aft-
stoft borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opift mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö opift á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriftjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opift alla daga kl. 13—19.1. maí—
31. ágúst er lokaft um helgar.
Sérútlán: Afgreiftsla í Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814.
Opift mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. apríl er einnig opift á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miftvikudög-
um kl. 11—12.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlafta og
aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga
ki. 10-12.
Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opift mánud,—föstud. kl. 16—19.
Bústaftasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opift
mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30.
apríl er einnig opift á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
miftvikudögumkl. 10—11.
Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, simi
36270. Viftkomustaftir víftsvegar um borgina.
Bókasnfn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opift
imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
ifrá kl. 14-17.
Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga kl. '
13-17.30.
Asmundarsafn vift Sigtún: Opift daglega
nema rnánudaga frá kl. 14—17.
Asgrimssafu Bergstaftastræti 74: Opnunar-
timi safnsins i júni, júli og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemrni.
Listasafn tslands vift Hringbraut: Opift dag-
lega frákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnift vift Hlemmtorg: Opift
sunnudaga, þriftjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsift vift Hringbraut: Opift dagiega
frákl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Krossgáta
7 2 3 "i 4 ?
8 1 *,
/0 1
1 nr
/V- 1 i ,
1 r
18
Lárétt: 1 stjarna, 6 bókafélag, 8
stjaka, 9 reku, 10 meis, 11 kostur, 12
skoða, 14 hreyfing, 15 virða, 16 gruna,
17 bleyta, 18 kramdi, 19 korn.
Lóðrétt: 1 hlýi, 2 borða, 3 kvabb, 4 láta-
læti, 5 leit, 6 fæða, 7 ruglaðir, 11
rigning, 12 hina, 13 handsama, 15 sjór,
16 tón.
Lausn á siðustu krossgátu:
Lárétt: 1 deyða, 5 ff, 8 lóöir, 10 lag, 11
rása, 13 grjót, 15 ok, 16 aular, 17 rum,
19 engi, 21 Agnar.
Lóðrétt: 1 dólgur, 2 eöa, 3 ylgju, 4 að, .
5 fis, 6 frakkir, 9 óróleg, 12 átan, 14
rauf, 15 orga, 18 MA.