Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Page 38
38
DV. MIÐVIKUDAGUR13. MARS1985.
BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
Salur 1
GREYSTOKE
Þjóðsagan um
TARZAN
Stórkostlega vel gerð og mjög
spennandi, ný, ensk-bandarisk
stórmynd í litum og Cinema
Scope. Myndin er byggö á
hinni fyrstu og sönnu Tarzan-
sögu eftir Edgar Rice
Burroughs.
— Þessi mynd hefur alls
staðar verið sýnd við óhemju
aðsókn og hlotið einróma lof,
enda er öll gerð myndarinnar
ævintýralega vel af hendi
leyst.
Aðalhlutverk:
Christopher Lambert,
Ralph Richardson,
Andie MacDowell.
ísl. texti.
Dolby stereo.
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 5,J.30og 10.
Hækkað verð.
Salur 2
Forhertir
stríðs-
kappar
(Inglortous Bastarda)
Æsispennandi stríðsmynd
i litum.
Isl. texti.
Bönnuð innan lóára.
Endursýnd kl. 5,7,
9og 11.
Salur 3
tsl. textl.
Dolby stereo.
Bönnuð ínnan 12 ára.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Sími50249
Nú harðnar í ári
Cheech og Chong
Snargeggjaöir aö vanda og í
algjöru banastuði.
ísl. texti.
Sýnd kl. 9.
Gorky Park
Morð i Moskvu, glæpur eða
lögregluaðgerð. Hörkuspenn-
andi sakamálamynd, byggð á
metsölubók eftir Martin Cruz
Smith, með Wlliam Hurt, Lee
Marvin, Joanna Pacula.
Leikstjóri:
Michael Apted.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 7.05.
Bönnuð innan 16 ára.
Tarkovsky
kvikmynda-
hátíðin
Spegillinn
Einhver ljóðrænasta kvik-
mynd Tarkovskys byggð á
hugrenningum og minningum
frá bemsku hans.
Sýnd kl. 9.20.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Frumsýnir
Ás ásanna
(L'AS des AS)
»Flot farcekomedle««
K. Keller, BT
»God, kontant spœnding«
Bent Mohn, Pol.
Æsispennandi og sprenghlægi-
leg ný mynd í litum, gerö í
samvinnu af Frökkum og
Þjóöverjum.
tsl. texti.
Jean-Paul Belmondo,
Marie-France Pisier.
Leikstjóri:
Gerard Oury.
Sýnd kl. 5,7og9.
Fyrir eða eftir bíó
PIZZA
hCsið
Gransásvegi7
simi 38833.
....— Á sýningardagi ar miflasalan opin fram afl aýningu. ■
H/TT Lí'ikhúsíff
BÍÓ
36. sýn. fimmtudag kl. 20.30,
37. sýn. föstudag kl. 22.30,
38. sýn. laugardag kl. 20.30.
Miflapantanir fy
mars i sima
82199 kl. 10-17
virka daga.
MtÐAPANTANIR OQ UPPLÝSINOAR i
QAMLA BlÓ MILLI KL. 14.00 og 19.00
tUOAM QIYHOW PAK TlL ITNMM HITTT A ABYIKIO KOHTHATA
®kni 11544.
Bachelor Party
Splunkunýr geggjaður farsi
gerður af framleiðendum
„Poliee Academy” með
stjörnunum úr „Splash”.
Að ganga í það heilaga er
eitt... en sólarhringurinn
fyrir baUið er aUt annað, sér-
staklega þegar bestu vinimir
gera aUt til að reyna að freista
þín með heljarmikUU veislu,
lausakonum af léttustu gerð
ogglaumioggleði.
Bachelor Party („Steggja-
party") er mynd sem slær
hressUegaígegn!!!
Grinaramir Tom Hanks, Adri-
an Zmed, WiUiam Tapper,
Tawny Kitaen og leikstjórmn
Neal Israel sjá um f jörið.
Islenskur texti.
Sýndkl.5,7,
9 og 11.15.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
EDITH PIAF
4. sýn. fimmtudag 14. mars
kl. 20.30,
5. sýn. föstudag 15. mars kl.
20.30, örfá sæti laus,
6. sýn. laugardag 16. mars kl.
20.30, uppselt,
7. sýn. sunnudag 17. mars kl.
20.30.
ATH. vegna leikferðar LA tU
Færeyja verður 8. sýn. ekki
fyrr en sunnudaginn 24. mars
kl. 20.30.
Miðasala í turninum viö
göngugötu alla virka daga kl.
14—18, þar að auki í leikhús-
inu fimmtudag frá kl. 18.30,
föstudag frá kl. 18.30, laugar-
dag frá kl. 14, sunnudag frá
kl. 14 og fram að sýningu.
Símí í miðasölu 96-24073.
Ný amerisk stórmynd um
kraftajötuninn Conan og
ævintýri hans 1 leit að hinu
dularfulla horni Dagoths.
Aðalhlutverk leikur vaxtar-
ræktartröllið Arnold Schwar-
zenegger ásamt söngkonunni
Grace Jónes.
Sýnd kL 5,7,9ogll.
Bönnuö innan 14 ára.
Hækkað verð.
Vinsamlega afsakió aðkomuna
að blóinu en við erum að
byggja.
Btó
MOU.DM
Slml 7BB00 ”
SALURl
Frumsýnir grfnmyndina
Reuben, Reuben
TOfvl C0NTI. REUBEHREijBEN
Gott fólk. Við vUjum kynna
fyrir ykkur hirðskáldið
Gowan. Hann drekkur og
lýgur eins og sannur alki, og
sefur hjá giftum konum.
Hann hefur ekki skrifað stakt
orð í mörg ár og er sem sagt
algjör „bömmer”. Þrátt fyrir
allt þetta liggja allar konur
flatar fyrir honum. Hvaö
veldur?? Tom Conti fer
aldeilis á kostum. Myndin
var útnefnd til tvennra
óskansverðlauna 1984.
Aðalhlutverk:
Tom Conti,
KeUy McGUlins,
Cynthia Harris,
Roberts Blossom.
Leikstjóri:
Robert Ellis MUler
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára.
SALUR 2
Heimkoma
njósnarans
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SALUR3
ís-ræningjarnir
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Sagan endalausa
Sýnd kl.5.
SALUR4
Þú lifir
aðeins tvisvar
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10.
í fullu fjöri
Sýndkl. 11.15.
//■/AfÉflC
KÖPA Y’OGS
VALS
eftir Jón Hjartarson í Félags-
heimhi Kópavogs, Hjá-
leigunni, fimmtudagkl. 21,
sunnudagkL 16.
Aðsöngumiðasala hefst 2
timum fyrir sýningu sýning-
ardaga.
Miðaverð aðeins 150 kr.
Sími 41985.
íGNBOGII
Frumsýnir
Hótel
New Hampshire
BráðskemmtUeg, ný, banda-
rísk gamanmynd, byggð á
metsölubók eftú John Irving.
Frábært handrit myndarinn-
ar, hlaðið vel heppnuðum
bröndurum og óvæntum upp-
ákomum, gera hana að einni
hárbeittustu gamanmynd
seinni ára. — Að kynnast
hinni furðulegu Berry-fjöl-
skyldu er upplifun sem þú
gleymir ekki.
Aðalhlutverk:
Nastassia Kinski,
Judie Foster,
Beau Bridges,
Rob Lowe.
Leikstjóri:
Tony Richardson.
tslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7
9 og 11.15.
All Of Me
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
Cannonball
Run II
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
TARKOVSKY
KVIKMYNDAHÁTÍDIN
Sólaris
SnUldarverk Tarkovskys um
ferðalag út i óravegu himin-
geimsins og undirvitundarinn-
ar. Byggt á vísindaskáldsögu
Pólverjans Stanislava Lem.
Sýndkl. 3,6og9.
Paris — Texas
Heimsfræg verðlaunamynd.
Sýndkl.9.15.
Vistaskipti
Orvals grínmynd sem enginn
má missa af, með
EddieMurphy
og
Dan Aykroyd.
Sýnd kl. 3,5,05
og7.10.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
RASHOMON
7. sýn. í kvöld kl. 20.00.
Grá aðgangskort gilda.
8. sýn. laugardag kl. 20.00.
KARDIMOMMU-
BÆRINN
f immtudag kl. 17.00, uppselt,
laugardag kl. 14.00,
sunnudag kl. 14.00.
GÆJAR OG
PÍUR
föstudag kl. 20.00, uppselt,
sunnudagkl. 20.00,
LITLA SVIÐIÐ
GERTRUDE STEIN
GERTRUDE STEIN
GERTRUDE STEIN
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala kl. 13.15—20.00.
Sími 11200.
SALUR A
The Natural
ROBERT REDFORD
Ný, bandarísk stórmynd með
Robert Redford og Robert
Duvall í aðalhlutverkum,
Robert Redford sneri aftur til
starfa eftir þriggja ára fjar-
veru til að leika aðalhlutverk-
ið í þessari kvikmynd. The
Natural var ein vinsælasta
myndin vestan hafs á síðasta
ári. Hún er spennandi,
rómantísk og í alla staði frá-
bær. Myndin hefur hlotið
mjög góða dóma hvar sem
hún hefur verið sýnd.
Leikstjóri:
Barry Levinson.
Aðalhlutverk:
Robert Redford,
Robert Duvail,
Glenn Close,
Kim Basinger og
Richard Farnsworth.
Handrit Roger Towne og Phil
Dussenberry, gert eftir sam-
nefndri verðlaunaskáldsögu
Bemards Malamunds.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Dolby stereo.
SALURB
The Karate Kid
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
LF.iKFf-LAG
RF.YKIAVlKUR
SÍM116620
DAGBÓK
ÖNNU FRANK
íkvöldkl. 20.30,
laugardag kl. 20.30.
Fáarsýn. eftir.
DRAUMUR Á
JÓNSMESSU-
NÓTT
9. sýn. fimmtudag, uppselt.
Brúnkortgilda.
10. sýn. þriðjudag kl. 20.30.
Bleikkortgilda.
AGNES-BARN
GUÐS
föstudagkl. 20.30.
Fáarsýn.eftir.
GÍSL
sunnudagkl. 20.30.
Örfáarsýn. eftir.
Miðasala í Iðnókl. 14—20.30.
Sími 16620.
HÁDEGIS-
TÓNLEIKAR
þrjðjudaginn 19. mars kl.
12.15.
Halldór Vilhelmsson baríton
og Jónas Ingimundarson
píanóleikari.
Miðasala við innganginn.
MISSTU EKKI Askriftarsíminn
VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU ER
l/KLV
1 ■
BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ!- BÍÓ - BÍÓ - Bl'Ó - BÍÓ - BÍÓ