Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Page 39
DV. MIÐVIKUDAGUR13. MARS1985. 39 Útvarp Sjónvarp S jónvarp kl. 20.40—Ufandi heimur. Klakaveröld — heimur íss og snjóa í þættinum í kvöld Miövikudagur 13. mars Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni: Sögu- hornið — Áslaug i hörpunnl. (Ur Ragnars sögu loðbrókar). Sögu- maður EiríkurStefánsson. Myndir gerði Rósa Ingólfsdóttir. Kanínan með köflóttu eyrun, ungverskur teiknimyndaflokkur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Lifandi heimur. 2. Klakaver- öld. Breskur heimildamyndaflokk- ur í tólf þáttum. Umsjónarmaður: Davíd Attenborough. I þessum þætti kannar Attenborough snævi- þakta tinda Andesfjalla og heim- skautasvæöi á suður- og norður- hveli jarðar og virðir fyrir sér lífið sem þrífst við þessi köldu kjör. Þýðandi og þuiur: Oskar Ingi- marsson. 21.45 Herstjórlnn. Fimmti þáttur. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur í tólf þáttum, gerður eftir metsöiubókinni „Shogun” eftir James Clavell. Blackthome er kominn i þjónustu höfðingjans Toranaga sem keppir um æðstu völd viö annan höföingja að nafni Ishido. Blackthorne reynir aö til- einka sér japanska tungu og siöi og nýtur viö það hjálpar túlksins, Maríko hinnar fögru. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.35 Þriðji maðurínn. Bresk frétta- mynd. Nú eru uppi hugmyndir um aö taka upp farþegaflug yfir At- lantshaf með tveg:gja hreyfla þot- um og aðeins tveimur mönnum í stjómklefa. Þetta telja ýmsir flug- menn að tefli öryggi farþega í tví- sýnu. Þýöandi: Rafn Jónsson. 23.00 Fréttirídagskrárlok. Útvarp rásI 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Bamagaman. Umsjón: Guð- laug Maria Bjarnadóttir. (RUV- AK). 13.30 „Bræðingur”. Spyro Gyra, Mezzoforte og fleiri syngja og leika. 14.00 „Blessuð skepnan” eftir Jam- es Herriot. Bryndís Víglundsdóttir lesþýöingusína. (25). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphólfið. — Bryndís Jóns- dóttir. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Islensk tónlist. 17.10 Siðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynninngar. 19.45 Málræktarþáttur. Baldur Jóns- son formaöur Islenskrar mál- nefndar flytur. 19.50 Horft í strauminn meö Ulfi Ragnarssyni. (RtJVAK). 20.00 Utvarpssaga baruanna: „Grant skipstjóri og böm hans” eftir Jules Verne. Ragnheiöur Am- ardóttir les þýðingu Inga Sigurðs- sonar. (9). 20.20 Mál til umræðu. Matthías Matthíasson og Þóroddur Bjarna- son stjórna umræöuþætti fyrir ungt fólk. 21.00 Frá alþjóðiegu orgelvikunni í Niirnberg sL sumar. Hans Hasel- böck leikur orgelverk eftir Paul Hofhaimer, Johann Josef Fux, Jo- hann Kaspar Keril og Georg Muff- at. 21.30 Aðtafli. JónÞ. Þórflyturskák- þátt. 22.00 LesturPassíusálma. (33). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 Timamót. Þáttur í tali og tón- um. Umsjón: ArniGunnarsson. 23.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnssonkynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 14.00—15.00 Éftir ivö. Stjórnandi: Jón Axel Olafsson. 15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjóm- andi: GunnarSalvarsson. 16.00—17.00 Vetrarbrautin. Þáttur um tómstundir og útivist. Stjóm- andi: Júlíus Einarsson. 17.00—18.00 Tapað fundið. Sögukom um soul-tónlist. Annar hluti breska heimildar- flokksins Lifandi heimur er í sjónvarpinu í kvöld. Fyrsti þátturinn, sem var á miðvikudagskvöldið í síðustu viku, vakti mikla athygli og umtal enda þessi mynd frábærlega gerðiaila staöi. Þátturinn í kvöld ber nafnið Klaka- veröld. Þar er komiö víöa við í heimi Þátturinn Daglegt mál verður ekki í útvarpinu, rás 1, í kvöld. I staö hans kemur nýr þáttur um skylt efni og verður hann framvegis á miðvikudags- kvöldumkl. 19.45. Hann ber nafnið Málræktarþáttur og sér Baldur Jónsson, magister og formaður Islenskrar málnefndar, um íss og snjóa. Bæði norður- og suður- heimskautið eru heimsótt og þar eins og annars staðar sjáum við furðulegt líf. Meðal þess em mörgæsimar, bæði kónga- og keisaramörgæsin, selir, b jamdýr á veiðum og margt annaö for- vitnilegt. Ekkert var til sparað við gerð þessa myndaflokks og kemur þaö iíka hann. Baldur er islenskumönnum að góðu kunnur. Hann hefur m.a. kennt íslensku viö Háskólann í f jölda mörg ár og starfað ötuDega að málum málnefndar- innar. Baldur sagöi að í þessum fyrsta þætti sínum í útvarpinu í kvöld myndi hann segja frá íslensku málnefndinni og þeim glöggt fram. Kvikmyndatökumenn og aðrir sem unnu að gerð hans fóru heimshomanna á milli. Þeir lögöu á sig ómælda vinnu og erfiði til aö við gætum fengið aö sjá þaö sem flest okkar dreymir um að sjá en höfum hvorki efni né aðstöðu til. verkefnum sem hún væri aö vinna aö. I síðari þáttum yrði fjallað um orðanefndir sem víða væru starfandi á landinu og fengi hann þá jafiivel gesti frá þeim í heimsókn. Sjálfsagt hefur Baldur nógu af aö taka og verða þetta án efa áheyrilegir þættir. -klp- wcurevr,ng*w 5KRlSuRt?WtR 250«. ínwnn a ahurm« r 3' k. og laugardad3 laga kl■ VIÐ FÆRUM YKKUR DAGLEGA (ÞEGAR VEÐUR LEYFIR) Afgreiðsla — ritstjórn, Skipagötu 13 — Akureyri. Borgarisjaki — það er eitt af þvi sem við fáum að sjá og kynnast i þættinum Lifandi heimur i sjónvarpinu i kvöld. Útvarp, rás 1, kl. 19.45: Nýr þáttur um íslenskt mál Veðrið Veðrið Norðlæg átt um allt land, él um allt norðanvert iandiö og jafnvel að ég geti slæðst suður á Faxaflóa, sæmilega bjart veður á Suður- og Suðausturlandi. Frost um allt land. Veðrið hér ogþar ísland kl. 6 í morgun: Akureyri snjóél —1, Egilsstaðir alskýjað —4, Höfn léttskýjað 1, Keflavíkurflug- völlur skýjað —1, Kirkjubæjar- klaustur skýjað —2, Raufarhöfn skýjaö —3, Reykjavík skýjað 0, Sauðárkrókur snjókoma á síðustu klukkustund —1, Vestmannaeyjar alskýjaðO. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 2, Helsinki léttskýjað —4,- » Kaupmannahöfn þoka —2, Osló snjókoma —1, Stokkhólmur skýjað 1, Þórshöfnhagléll. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heið- ríkt 18, Amsterdam þokumóða 1, Aþena léttskýjaö 8, Barcelona (Costa Brava) skýjað 6, Berlín mistur 3, Chicago léttskýjað 8, F en- eyjar (Rimini og Lignano) alskýj- að 7, Frankfurt léttskýjað 6, Glas- gow alskýjað 9, Las Palmas (Kan- aríeyjar) heiðríkt 20, London létt- skýjað 9, Los Angeles léttskýjað 14, Lúxemborg þokumóða 4, Madrid heiðskírt 10, Malaga (Costa Del Sol) skýjað 14, Mallorca (Ibiza) súld á síðustu klukkustund 7, Mi- ami léttskýjaö 28, Montreal rigning 5, New York þokumóða 2, Nuuk skafrenningur —2, París þoku- móða 6, Róm léttskýjað 8, Vín þokumóða 2, Winnipeg léttský jað 2, Valencía (Benidorm) skýjað 11. Gengið GengisskráninB nr. 50-13. mars 1985 kL 09.15 EiningkL 12.00 Kaup Sala To»ganpi, , Dofar 42,190 42,310 42.Í/0 Pund 45,839 45,970 45,944 Kan. dofar 30,353 30,439 30,630 Dönskkr. 3,5239 3,5339 3,5274 Nnskkr. 4,3948 4,4073 4,4099 Sænskkr. 4,4259 4,4385 4,4755 R. mark 6,0557 6.0729 6,1285 Ra. franki 4,1272 4,1389 4,1424 Belg. franki 0,6271 0,6289 0,6299 Sviss. franki 14,8217 14,8639 14,8800 Hol. gylini 11,1385 11,1702 11,1931 V-þýskt mark 12,6016 12,6374 12,6599 ft. lira 0,02012 0,02019 0,02035 Austurr. sch. 1,7942 1,7993 13010 Port. Escudo 0,2287 0,2293 0,2304 Spi. pesetí 0,2281 0,2287 03283 Japanskt yen 0,16233 0,16279 0,16310 Irskt pund 39,342 39,454 39,345 SDR (sérstök 40,0597 40,1746 dráttarréttindi) 0,6232 0,6250 Sfmsvwi VSQOS gsnglsskrénkigsr Z21K. Pósthólf 369 200 Kópavogur Opift mánudaca tii laugardaga |d.18*20. Símavari á öörum tímum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.