Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Síða 1
DAGBLADIЗVÍSIR 67. TBL. - 75. og 11. ÁRG. MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 1985 Bæjarútgerð Hafnarfjarðar: Þessi hollenska kaf bátaleítarflugvél blasti viA blaðamanni og Ijósmy ndara DV é Keflavikurflugvelli I g»r. Þé vaknar sú spurning hvort hollenskar áhafnir sem rœtt hefur verið um að verði staðsettar hér é landi séu þegar komnar. Sverrir H. Gunnlaugsson, deildarstjóri Varnarméladeildar, sagði að flugvélar fré öðrum NATO-löndum stöldruðu oft hér vfð til að hvíla éhafnir sínar og taka þátt í æfingum með varnarliðinu i nokkra daga. Hins vegar vœri ekkl um aö ræða að hér væru éhafnir hollenskra flugvéla til lengri tima. Fyrir liggur um- sókn fré Hollendingum um að hér verðf ein flugvél ésamt áhöfn og viðhalds- fólki. -AE- DV-mynd GVA. Skuldimar hrikalegri Skuldir Bæjarútgerðar Hafnar- f jarðar eru hrikalegri en upplýst var fyrir áramót er ákveðið var að stofna hlutafélagiö Otgerðarfélag Hafn- firðinga um reksturinn. Núna hafa menn komist að því að heildar- skuldirnar eru 477,7 milljónir, þar af eru skammtímaskuldir 257,8 milljónir, að því er Helgi Númason bæjarendurskoðandi tjáði DV. „Það er alltaf að koma upp svart- ari og svartari mynd af þessu,” sagði Þorsteinn Steinsson bæjarrit- ari. Orðiö veðsvik kemur fram í plöggum sem gengiö hafa á milli banka og bæjarútgerðar. Miklar umræður eru í stjóm bæjarfélagsins þessa dagana um út- geröina. Bæjarstjórnarfundur var í gærkvöldi og snemma í morgun hittust áhrifamenn á skrifstofu bæjarstjóra. Góöir öskukallar ÍAmeríku — sjábls.7 Lyfgegnherpes — sjábls.9 Dýrtsúkkulaði ífíugvél — sjábls.7 Bco ífangelsi? I — sjá fþróttirbls. 21 Veiddilax j Ólympiumeist- með biásýru ararnirsigruðu — sjá bls.8 — sjá bls. 2 Hlýrsjór Stjómhinna lofargóðu vinnandistétta — sjá bls. 18 1 1 — sjá bls. 14 Aðgerðirnemenda: Setuverkfall íráðuneytinu Hópur nemenda úr ýmsum skólum haföi ákveðið að setjast að i f jármála- ráðuneytinu í morgun. Setan átti aö hefjast klukkan 11. Ekki var vitað hvort orðið hefði úr þessum áætlunum þegar blaöiö fór í prentun. „Við erum bara orðin þreytt og ætlum að gera eitthvað til að sýna að við séum til,” sagði einn nemandi úr MH í morgun. Kristján Thorlacius, formaður HIK, ætlar að mæta á fund í dag hjá fjár- málaráðherra og ræða kennaramál. Þannig að í dag beinist athyglin að fjármálaráðuneytinu. APH Bændamál f ríkisst jórn I gærmorgun samþykkti ríkisstjórn- in að endurkaup Seðlabankalslandsá afuröalánum landbúnaðar og iðnaðar verði felld niður. Verða lánin að öllu leyti flutt til viöskiptabankanna. Er þetta gert í samræmi við stefnuyfirlýs- ingu ríkisstjórnarinnar frá 26. maí 1983. Á sama fundi samþykkti ríkisstjóm- in að viðskiptaráðherra skipi nefnd til aö gera tillögu um að bændur geti frá 1. mai nk. fengiö innlagða mjólk greidda aö fullu innan mánaðar og sláturafurð- ir um næstu áramót. -EK. Alþjóðaskákmótið: Lein er enn efstur Fimmta umferð skákmótsins á Húsavík var tefld í gær. Enduðu allar skákimar meö jafntefli nema ein. Zuckerman gerði jafntefli við Helmers eftir 10 leiki, Áskell Kárason gerði jafntefli við Helga Olafsson. Skák Jóns L. Arnasonar og Guðmundar Sigur- jónssonar lyktaði með jafntefli. Þá sigraði Karl Þorsteins Sævar Bjarna- son. Eftir síðustu umferð er staöan sú að Lein er efstur með 4 vinninga, þá kem- ur Helgi Olafsson með 3 vinninga meö eina skák frestaða viö Guðmund Sigur- jónsson. Þrjá vinninga hafa Jón L. Arnason, Lombardy og Zuckerman. Jón L. Ámason sagði aö þessi um- ferð hefði veriö heldur leiðinleg fyrir keppendur. Hann sagði að keppendur hefðu kvartað yfir slæmri lýsingu og hefðu forláta lampar verið settir upp í gær í salnum sem annars byði upp á ágæta aðstöðu. -AE 468 milljónir í útflutningsuppbætur Samkvæmt bráðabirgðayfirliti ríkis- bókhalds vom samtals greiddar 468 milljónir króna i útflutningsbætur á ár- inu 1984. Þetta kom fram í svari fjár- málaráðherra við fyrirspurn frá Sig- hvati Björgvinssyni og Eyjólfi Konráö Jónssyni á Alþingi í gær. Þessi upphæð skiptist þannig að 82,5 milljónir króna fóru til greiðslu út- flutningsuppbóta á mjólkurafurðir, 318 milljónir á kindakjöt, 13,1 milljón á innmat og 2,3 milljónir á hrossakjöt. Af þessari upphæð fóru síðan 47 milljónir króna í vaxta- og geymslugjald, 4,5 milljónir í vexti og tæpar 700 þúsund krónur í niðurgreiðslu á ull. ÖEF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.