Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Page 7
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. MARS1985. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytandinn í Ameríku: HÁ HÚSALEIGA OG GÓÐIR ÖSKUKALLAR Oskar Magnússon, DV, Washington: Þaö er dýrt aö leigja hús í nágrenni amerískrar stórborgar. Sérílagi á þetta viö þegar stórborgin er höfuö- borgin sjálf. 4 til 5 herbergja raðhús í góðu hverfi kostar ekki undir 32 þús- und krónum á mánuði. Minni hús eru vandfundin í góöum hverfum, eöli málsins samkvæmt. 3 herbergja íbúö í fjölbýlishúsi kostar um 20 þúsund krónur á mánuði. Þá er ótalið raf- magn, vatn og gas eöa annar orku- gjafi. Vist má finna ódýrara húsnæöi en þetta en þá má búast viö aö skólinn í hverfinu sé orðinn heldur lakari. Mikiö miö er nefnilega tekið af því hversu góður grunnskóli hverfisins er. Hverf- in eru svo nokkuö misjöfn aö litarhætti og má vera að samsvörun sé nokkur þar á milli. Fyrirframgreiösla á húsaleigu tíök- ast ekki nema einn mánuö í senn. Tryggingarfé er alltaf greitt viö gerö samnings. Þaö nemur sömu f járhæð og mánaöarleiga. Bandaríkjamenn eru svo miklir áhugamenn um baöher- bergi aö þaö nálgast ástríöu. I venju- legri þriggja herbergja íbúö eru til dæmis ekki færri en tvö baðherbergi. Gjarnan eitt lítiö til viðbótar sérstak- lega ætlaö til aö púöra á sér nefið. • Rafmagn og hiti Rafmagns- og hitakostnaöur er mik- ill miðaö við íslenskan mælikvarða. Aætla má aö reikningarnir fyrir raö- húsiö yröu um 6 þúsund krónur á mán- uði. Þetta er auövitað breytilegt eftir árstíöum. A sumrin kemur kælingin í stað kyndingarinnar svo „hitareikn- ingurinn” getur veriö jafnhár aö vetri semsumri. Kaup á húsi eru tiltölulega auðveld hafi menn sæmilega gott nafn í banka. Utborgun í raöhúsinu þarf tæplega aö vera meiri en 300 þúsund krónur. Afganginn sér bankinn um. Afborgun- in er þá svipuð eöa minni en leiga á sama húsi yrði. Vandalaust er aö fá lán til 20 ára eöa jafnvel lengur. Snjómokstur Hér er þaö heilög skylda að moka snjó frá húsi sínu. Svo heilög, aö ef veg- farandi hi asar á stéttinni fyrir framan hús þitt berö þú skýlausa ábyrgð á fall- inu og afleiðingum þess. I sumum ríkj- um Bandaríkjanna hafa menn átta klukkutíma frest til að moka eftir aö snjóaöhefur. Rusliö er tekið tvisvar í viku. Ösku- kallamir taka allt sem þeir geta meö góöu móti komið á bílinn. Þannig sá ég aö nágranni minn losaði sig viö svo sem eina og eina eldhúsinnréttingu á öskubílinn fyrir stuttu. Allar viögeröir í tengslum víö húsiö eru á okurverði. Hói maður í við- gerðaiTnann sleppur maöur ekki viö aö borga minna en 1.500 krónur. Skiptir þá öngu þótt viðvikið sá smánarlega lítiö. Ein saga er af ágætri húsmóöur hér sem fékk viðgeröarmann til að gera viö þvottavélina. I ljós kom aö ekkert var aö. Aöeins þurfti aö snúa einum takka. Húsmóöir vildi þá fá viðgerðar- mannmn til aö líta á þurrkarann sem ekki var vel góöur og var frá sama fyrirtæki. Annað útkall Viögeröarmaöurinn var ekki al- deQis á því. Hann kvaö enga beiðni hafa verið lagöa inn um viðgerð á þurrkara. Og ef hann ætti aö gera viö hann væri þaö svo sannarlega annað og óskylt útkall. Þegar húsmóðir veif- aöi blautri borötuskunni lét hann loks til leiöast aö klappa þuiTkaranum f yrir einhverja smáaura. En bara í þetta eina skipti. TOBLERONE 23,7 % DÝRARA ÍFLUG- LEIÐA VÉL EN ÚTÚR BÚÐ í REYKJA VÍK Þegar okkur er boöið aö kaupa varning í millilandaflugvélum eins og t.d. sælgæti teljum viö aö þar sé um hagstæö innkaup að ræöa. Ekki er þaö alltaf svo. um sem þarf aö greiða af sælgæti, þar meö talinn söluskattur. I Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli var Toblerone ekki til í 100 g pakning- um en 200 gr. kostuöu 1,50$, sem er 64.50 ísl. kr. og 400 gr. 3,00$ eöa 129 kr. Skiljanlegur mismunur var á því verði og í Vörumarkaöinum. Þar kosta 200 g 87.50 og 400 gr. 147,80 kr. A.Bj. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 2. og 8. tbl. þess 1985 á hluta í Hagamel 67, þingl. eign Bergþórs G. Úlfarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 22. mars 1985 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ' 1 1x2-1 1x2-1 I x 2 29. leikvika — leikir 16. mars 1985. Vinningsröð: X21 —221 — 01X — 211 Ath. 0 = fellurút 1. Vinningur: 10 réttir, kr. 17.095,- 252 45363(4/9) 64780(4/9)+ 91207(6/9) 5222 56791(4/9 ) 86943(6/9) 37813(2/10,6/9) + 5506 60497(4/9) 88667(6/9) 42462(2/10,6/9) 19508 64773(4/9)+ 89251(6/9)+ 86942(2/10,10/9) Úr28.viku: 35341(4/9) 64777(4/9)+ 90201(6/9) 90073(2/10,10/9) 54554(2/10,6/9) 2. vinningur: 9 réttir, kr. 510,- 67 8165 36997 60416 88454 1087(3/9)+ 54658(4/9) 888 8667 + 37802 + 60495 89557 3065(2/9) 56094(2/9)+ 1086 + 10029 38980 + 62657 89862 17197(2/9)+ 58585(4/9) + 1088 11150 39388 + 64774 + 89935 17989(2/9) 58687(2/9) 1785 11960 39891 + 64775 + 90281 19503(3/9) 58738(4/9)+ 2142 12660 40054 64776 + 90440 35154(2/9) 60528(2/9) 2438 12688 40744 + 64778 + 91245 35194(2/9) 61715(2/9)+ 2514 13324 42796 64779 + 91246 35196(2/9) 61935(4/9) 2750 13519 45690 64781 + 91660 + 35622(2/9) 87091(2/9) 2959 + 13520 45759 64783 + 92412 36843(2/9) 88764(2/9) 2961 + 13529 46110 64786 + 93233 37349(4/9) 88946(4/9) 3191 13853 46563 64789 + 93356 37822(2/9)+ 89963(2/9) + 3316 14797 + 47095 64792 + 94200 37831(2/9) + 90066(2/9) 3364 15071 47367 64795 + 95358 + | 37840(2/9)+ 90596(2/9) + 3876 15548 47369 64798 + 95598 37832(4/9) 90657(2/9) + 4291 15579 49261+ 65545 96017 40474(2/9) 90658(2/9)+ 4878 + 15774 52624 + 85173 96243 + 40732(2/9)+ 91517(2/9) + 5144 16537 52980 85205 96245 + 40756(4/9)+ 93341(2/9) + 5301 18516+ 53635 85565 96250 + 40906(2/9) 93607(2/9) + 5816 18530 + 55669 85651+ 96359 44330(2/9) 94734(2/9) 5922 19333 55987 + 85657 + 164054 47429(2/9) 96007(2/9) 5923 19457 56122 + 85659 + 181470 48003(2/9)+ 96429(2/9) + 6390 19506 56721 85988 182961 + 48015(2/9) 96430(2/9) + 6394 19507 57564 86163 49661(2/9) + 182965(2/9) + 6483 19651 58467 86798 51048(2/9) +! 2510 28.vika 6991 35188 58472 86917 51332(2/9) 16575 + 28. v. 7015 35616 58483 87624 51874(4/9) 36507 - 28.v. 7042 35807 59696 + 87643 52965(2/9) 38920 -28. v. 7930 36385 + 60110 88381 53110(4/9) 46643(2/91-28. v. 53137(2/9) 54544(2/91-28. v. Kærufrestur er til 9. apríl 1985 kl. 12.00 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðu- blöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Getraunir — íþróttamiðstöðinni — Reykjavík Sem dæmi má nefna 100 g af svissneska súkkulaðinu Toblerone. Um borð í Flugleiðavél kostar 100 g pakki60 kr. I Vörumarkaöinum í Reykjavík kostar þetta sama súkkulaöi kr. 48,50! - Dæmiö kemur þannig út aö Flug- leiðasúkkulaöið er 23,71% dýrara heldur en þaö sem selt er út úr búð í Reykjavík meö tollum og öllum gjöld- Tertubotnam- irmisþungir „Okkar tertubotnar eru búnir til samkvæmt ævafornri hefö, úr eggjum, eins og þeir sem eru bakaðir í heima- húsum, ” sagöi Reynir Þorleifsson bakarameistari í Bernhöftsbakaríi í samtali viöDV. „Okkar botnar kosta 80 kr. og vigta 450 g. Eg fór í tvö bakarí og keypti tertubotna. Annar kostaöi 50 kr. og vó 124 g. Hinn kostaði 49 kr. og vó 250 g,” sagöi Reynir. Þannig er auövitaö ekki réttlátt aö bera saman verö á tertubotnum nema taka þyngdina fram jafnframt. Beðist er velvirðingará þessu. Þá læddist prentvillupi'ikinn í verð- töfluna þar sem getiö var um kransa- kökur frá Bernhöftsbakaríi. Þeir hafa á boöstólum svokallaöar körfur fyrir 15 manns. Hinar stærðimar sem kallaöar eru körfur í töflunni áttu að vera venjulegar kransakökur. Beöist er velviröingar á þessum mistökum. A.Bj. HUSGAGNAÚTSALA ENNEBHÆGf þjO GtB^ GÓO KAHp- 30-50% AFSLÁTTUR SÓFASETT, BORÐSTOFUHÚSGÖGN, SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN, STAKIR STÓLAR OG MARGT FLEIRA. EINNIG MARGAR GERÐIR AF ÁKLÆÐUM, LÖMPUM OG MÁLVERKUM. HÚSGÖGN, SEM ÖLL ERU NÝ OG ÓGÖLLUÐ, VERÐA SELD MEÐ 30 — 50% AFSLÆTTI. HUSGAGIMAUTSALAN Sídumúla 30, sími 68-68-22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.