Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Qupperneq 10
10 DV: MIÐVIKUDAGUR 20. MARS1985. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Mikhafl Gorbatsjov: Bóndasonur, lögfrædingur, leidtogi —Æ vintýralegur uppgangur ungs manns Gorbatsjov og Gromyko i likfylgd Tsérnénkos. Miklar breytingar innanlands eru væntanlegar en litlar á utanrikisstefnunni. Mikahaíl Gorbatsjov hefur meö .spútnikhraða, á nútíma sovéska vísu, risið í valdastiga sovéska kommúnistaflokksins frá því aö vera pólitískur verkamaöur flokksins i smáborginni Stavropol, austan Svartahafs, í aö verða aöalritari flokksins og þar meö leiötogi Sovét- ríkjanna. Þó meira sé vitað um æviferil Gorbatsjovs en um ævi nokkurs annars stjórnmálamanns í Sovétrikj- unum er Sovétskoðurum þó mikil ráðgóta hvernig hann nóöi að klifra svona fljótt upp valdastigann. Uelsta skýrúigin, sem mönnumdettur í hug, er aö hann hafi í raun ekki þurft að klifra upp stigann heldur hafi honum valdameiri memi boriö hann upp. Bóndasonur Gorbatsjov fæddist 2. mars 1931 í þorpinu Privolye í Stavropol-hérað- inu. Það er frjósamt landbúnaöar- héraðnoröan Kókusfjallanna. Þarer mikil kornrækt og fjárbúskapur. Þjóöverjar hernámu þetta héraö á styrjaldarárunum. Ekki er vitaöi hvort (íorbatsjov bjó meöan á her- náminu stóö eöa hvoit liann flúöi austur undan Þjóðverjunum. A meöan hann var enn í skóla vaiui hann viö dráttarvélastöö i Stavropol. Þaö var áriö 1950, þegar hann var 19 ára, sem frami hans tók stórt stökk fram á við. Þá fluttist hami úr sveitinni til höfuðborgarinnar, Moskvu, þar sem hami komst inn í viitasta háskóla Sovétríkjanna, há- skólami í Moskvu. Þar lagði hamil stundá lögfræði. Lögfræðingur Tæplega tveimur árum eftir aö Gorbatsjov hóf nám í Moskvu gekk liann i Kommúnistaflokkinn. I háskólanum hefur hami gert sér grein fyrir aö til að komast áfram þyrfti liami aö hafa flokksskirteinið í lagi. Ilaskólaar Gorbatsjovs eru sér- lega áhugaverö. A þessum timu var Stalin aö enda valdaferil sinn. Ilann dó svo 1953, á uieðan Gorbatsjov var enn i skólanum. Eftir ilauöa Stalíns fóru fram ákafar umræður um frain- tíö stjórnarfars í Sovétríkjunum ein- mitt í Moskvuháskóla. liússar, sein segjast lial'a þekkt Gorbatsjov á þessum árum, segja aö hann hafi veriö harður gagnrýnaiidi Stalíns jafnvel áöur en Krúsjov hélt hina frægu ræöu sina sem fletti ofan af Stalín áriö 195(1. Þetta ber þó að taka með varúð enda var Gorbatsjov orð- úin virkur í ungkommúnistahreyf- úigunni þegar árið 1952 þegar hættu- legt var að vera ekki fullkomlega á bandiStalíns. Komrnúnistí Eftir að Gorbatsjov útskrifaðist úr Moskvuháskóla með lögfræöi- gráöu fór hami aftur til heúnabyggö- ar súinar. Þar byrjaöi hann flokks- störf sín á botnúium sem ritari ung- kominúnLstaflokksúis á staðnum og færöist síðan upp á viö þangað til hann var orðúin ritari héraösdeildar flokksúis og meðlimur miðnefndar hans39ára aðaldri. Mikilvægast fyrir hann, í þessi 22 ár sem hami starfaöi fyrir flokkúin í Stavropol, var kunningsskapurinn við Mikahaíl A. Suslov, hugmynda- fræöúig flokksúis í valdatíö Bréz- nevs, sem eúmig var frá Stavropol. Þaö var líklega Saslov sem ýtti Gorbatsjov upp valdastigami í Moskvu. Bara þaö aö Gorbatsjov varö kosinn f ullgildur meölimur miö- nefndar flokksins árið 1971, án þess að þurfa að ganga í gegiiuni það að vera varartieðlimur eins og venjan er, sýnir aö Gorbatsjov naut sérstööu alltfrábyrjun. Landbúnaðarritari Hiö stóra tækifæri Gorbatsjovs kom órið 1978 þegar Fyodor D. Kulakov, flokksritarinn sein sá um landbúnaðarmál, lést. Þaö er reyndar athyglisvert að hami var eúinig frá Stavropol. En Gorbatsjov fékk starf Kulakovs 'og var því, 47 ára gamall, komúin upp aö efsta steini sovéska valdapýramídans. Gorbatsjov gerðist fljótt maður Andropovs eftir að KGB-foringúin fyiTverandi komst til valda. Gorbatsjov hæfði Andropov fullkom- lega. Báöú höföu þeú áhuga á aö drífa efnahag Sovétríkjanna upp úr þeirri deyfð sem hann hefur veriö í lengi. Sem landbúnaðarritari, eigúi- lega landbúnaðarráðherra, hafði Gorbatsjov yfirumsjón með ýmsum nýjungum í landbúnaði. Hann vann við geysimikla fjárfestúigaráætlun í landbúnaði sem Bréznev kallaði ..matvælaáætlunina” sína. Hann tók liluta af stjórn landbúnaöarmála frá ráöuneytunmn í Moskvu og afhenti hann yfii-mönnum landbúnaöar- framleiðslu á liinum ýmsu stöðum. Hami hóf líka tilraunir meö hóp- vúinuaöferð í landbúnaði. Samkvæmt þeirri aöferð fengu liópar verkamanna ábyrgö á vissum landskika og fengu borgað sam- kvæmt því hve afurðúnar uröu mikl- ar. Gorbatsjov lagði þannig áherslu á að endumýja bönd bóndans við jörðina, nokkuðsem Stalúi reyndi og tókst aö uppræta meö því aö innleiða nær algerlega sameignar- og ríkis- eignarkerfin. Þessi maöur varö því sjálfsagður aðstoöarmaöur Andropovs í upp- byggingarstarfúiu sem fyrir höndum var í byrjun þessa áratugar. Aðstoðarmaður Andropov og Gorbatsjov byrjuðu á því aö reka fúnmtung svæðayfir- manna Kommúnistaflokksins á eúiu bretti og ráða nýja í staðinn. Eúinig níu af 23 deildarstjórum miönefndar- úinar í Moskvu. Þeir hófu herferð gegn spilltum og lötum embættis- mömium og verkamönnum. Þeir hófu alls kyns tilraunir til að styrkja efnahagslífið. Um leiö og staöa Andropovs varö veikari styrktust völd Gorbatsjovs. Ekkert bendir þó sérstaklega til þess aö Andropov hafi ætlast til aö Gorbatsjov tæki viö af sér. IMæstráðandi Ekki er vitað nákvæmlega hvaö gerðist í stjómmálanefndinni eftir dauða Andropovs. Almannarómur segir að hinir öldnu meðlimir stjórn- málaráðsúis hafi ekki viljað hleypa unglúignum Gorbatsjov aö alveg strax og því kosið Tsérnénko til að brúa bilið. En Gorbatsjov varð strax næstráðandi hans og hafði líklega meiri völd en nokkur annar hefur haft í þeirri stöðu í Sovétríkjunum. Lítill baráttumaður Þrátt fyrir hinn mikla frama Gorbatsjovs á stuttum tíma er ekki ljóst hve góður stjómmálabaráttu- maður hann er. Hann hefur að mestu leyti hlotið frama sinn fyrú tUstUli annarra. Hann hefur litiö þurft aö berjast fyrú því aö komast áfram, er sagt. Þaö vom Suslov og Andropov sem komu honum upp í miðnefndina og í þaöembætti aðhann var næstum sjálfskipaður i embætti aöalritara. Aörú hafa þurft aö hafa meira fyrir frama sínum. Grígori Romanov, sem var talúin keppúiaut- ur Gorbatsjovs um aöalritara- embættiö, hefur þurft að berjast fyrir hverju feti sem hann hefur komist áfram og er harður í horn að taka eftú því. Framfaramaður Þaö sem einkennir Gorbatsjov ef tU vUl meira en nokkurn annan Sovétleiðtoga er að hann hefur barist fyrir skýit afmörkuðum málefnum. Hann vUI breytingar í iönaðinum og hann viU grundvallarbreytingar í félagslegri, efnahagslegri og skipu- lagslegri hugsun innansovéska kerf- isins. Þess er vænst af honum aö hann taki við af Andropov. Þó á þann hátt að hann beiti meúa rökum markaðskerfisins heldur en refsing- um við aö fá menn tU aö afkasta meiru. ,,Við þurfum að hefjast handa um aö koma af staö grundvallarbreyt- úigum í efnahagslífúiu og í kerfi félagslegra samskipta,” sagöi hann í desember í fyrra. ,,Um allt land veröum við að auka ákafann í efna- hagslífinu; ná fram sams konar ókafa og var einu súini í stjómmóla- lífi landsúis.” Með þvi aö vísa þannig tU byltingarúinar leggur hann áherslu á mikúvægi kerfisbreytinganna. En þó breytúigamar verði ef tU vUl byltúigarkenndar er ekki jafnvíst að þær verði framkvæmdar á byltingar- kenndan hátt. Gorbatsjov hefur lík- lega minni völd en aðrir leiðtogar Sovétríkjanna hafa haft. Hann þarf aö reiöa sig á stuönúig annarra meölúna miönefndarúinar, aö múinsta kosti þangað til hann hefur getað komið nægilega mörgum af sínum eigin mönnum í hana. Uppbygging Og það er bara í innanríkismálum sem hann hefur ferska stefnu. I utan- rUrismálum má búast viö að Andrei Gromyko veröi nær eúivaldur sem undanfarin fáeúi ár. Þó eru margir sem telja aö vegna þess hve Gorbat- isjov leggur niikla áherslu á uppbyggúigu innanlands muni hann hugsanlega veröa fyrri tU en annars aö semja við Bandaríkin um niður- skurð hergagna tU aö geta veitt pen- ingunum heldur tU þróunar innan- lands. „Aðeúis háþróaö efnahagslíf get- ur tryggt stöðu landsúis á alþjóða- vettvangi og leyft því að hefja nýja öld sem mikið og vel stætt ríki,” sagði Gorbatsjov í desember. Þaö er engúi tilvUjun aö Gorbatsjov talar um þróunina fram á næstu öld. Allt bendú tU að hann muni endast nógu lengi í embætti til að geta leitt land sitt inn í hana. Það getur reyndar aUt eins oröið tU iUs eins og til góðs. Margir Austur- Evrópumenn heföu ekkert haft á móti því að fá eitt gamalmennið enn. Einn Ungverji sagöi við mig eitt súin, stuttu eftir aö Andropov hafði tekið við: „Hann hefur þá ekki tíma til að verða annar Stalín.” Gorbatsjov hefur bæði tíma til að byggja upp og rífa niður. Flestir eru þó sammála um aö hann muni byggja upp. Umsjón: Þórir Guðmundsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.