Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Page 11
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. MARS1985.
11
VIÐTAUÐ:
RAÐINN TIL AÐ BYGGJA UPP
U PPLÝSING AMIÐSTÖD UM
NORRÆNA MYNDLIST
„Þaö sem er mest spennandi við
þetta er að starfið er alveg nýtt og
ómótað,” sagði Jón Sævar Baldvins-
son, sem ráðinn hefur veriö til að
byggja upp upplýsingamiðstöð við
Norrænu listamiðstöðina í Helsinki í
Finnlandi.
Jón Sævar var ráðinn úr hópi tuttugu
umsækjenda alls staðar af Norðurlönd-
um. Hann tekur við starfinu í maí
næstkomandi. Ráðningartími er fjögur
ár.
notfært sér gestavinnustofurnar. Að
sögn Jóns Sævars hafa aö jafnaði f jórir
til fimm Islendingar notið gestrisni
listamiðstöðvarinnar á hverju ári og
þrjá mánuði hver í senn.
Norræna listamiðstöðin stendur
fyrir farandsýningum um Norðurlönd.
Stórar sýningar á vegum hennar hafa
verið haldnar á Kjarvalsstöðum og í
Norræna húsinu. Hún hefur einnig
staðið fyrir sýningum á landsbyggð-
inni.
„Verkefnið felst í nafninu. Það er
fyrst og fremst að safna upplýsingum
um það sem skrifað hefur verið um
norræna myndlist. Upplýsingamið-
stöðin verður áð öllum líkindum tölvu-
vædd. Meiningin er einnig aö hún
standi að útgáfu á bókalistum og sam-
skrám,” sagði Jón Sævar.
Jón Sævar er 33 ára gamall bóka-
safnsfræðingur. Hann er lærður frá
sænska bókavarðaskólanum í Borás.
Hann var safnvörður á Dagblaðinu á
Friörik A. Jónsson h.f.
Skipholti 7, Reykjavik,
Símar 14135 - 14340.
Tölvustýrðir með val á
öllum veðurstöðvarrásum
sjálfvirkur að öllu leyti
Norræna listamiöstöðin þjónar
myndlist. Starfsemi hennar er
margþætt. Hún rekur gestavinnustof-
ur, fimm í Finnlandi, eina í Svíþjóð og 1
Danmörku og eina er verið að taka í
notkun í Grænlandi.
Islenskir myndlistarmenn hafa mikið
SKIPPER/flÍp
TF733
Veðurkortaritari
Jón Sœvar Baldvinsson. Hann
flytur til Finnlands í vor.
DV-mynd S.
Kristján Óskarsson leikur
á orgelið í kvöld.
íft'BtlUtmnt flWlaúfgi 26,
200íRóp<iú08tir, ífeitni 42541
Jtitit
Kópavogsbúar—
Kópavogsbúar.
Upplýsingamiðstöðin verður nýr
þáttur i starfsemi Norrænu listamið-
stöðvarinnar.
árunum 1975 til 1981 er hann var ráðinn
forstööumaður héraösbókasafns
Kjósarsýslu í Mosfellssveit. -KMU.
Gestavir.nustofa í Norrænu listamiðstöðinni í Helsinki.
RAPID SMELLURINN
splunkunýr sportarí
SKODA RAPID 130 er sannkallaður smellur,
hittir beint i mark hjá þeim sem vilja snöggan, kraft-
mikinn bfl sem er gott að keyra. Styrkur, spameytni og
gott verð fullkomna síðan smellinn.
MARGIR KOSTIR
Auk þess að vera „töff“ í útliti hefur RAPID marga
kosti, m.a.:
- 5 gíra kassa
- 1300 cc. vél (62 hö. DIN)
- afburða aksturseiginleika
- aflhemla
- mikið rými
- sjálfstæða fjöðrun á öilum hjólum
- mjög sterkt lakk
- sparneytinn
FRÁBÆR í akstri
Komdu og snarastu einn hring á RAPID smellinum,
finndu sjálfur kraftinn og mýktina. Það er hreint út
sagt „draumur að keyra hann“ eins og einn góður
maður sagði.
HÖRKUTÓL
Þetta nýjasta hörkutól frá SKODA er sannarlega
eitthvað fyrir „ungt fólk á öllum aldri“. Sterkur og
lipur sportari sem hæfir vel erfiðum aðstæðum hér
á landi.
HÁLFVIRÐI
Gættu að, þú færð RAPID SMELLINN fyrir næstum
helmingi minna verð en þú þarft að borga fyrir
samsvarandi bíl annars staðar.
tj
JÖFUR HF
NÝBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600