Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Page 20
íþróttir
íþróttif
Iþróttir
íþróttii
LAUGARDALSHOLUN
fþróttir Iþróttii íþróttir íþróttir
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. MARS1985.
Cruyff
afturtil
Feyenoord
Feyenoord tllkynnti í gær að
félagtð væri búið aö bjóða knatt-
spyraukappanum Johan Cruyfl
starf sem tsknllegur stjórnandl
félagsins næsta keppnistímabll.
Cruyff, sem verður 38 ára í næsta
mónuði, Iék með Feyenoord sl.
keppnistimabil þegar félagið vann
tvöfalt í Hoilandi. Hann starfar nú
hjóRoda.
-SOS.
Jakobs
íþriggja
vikna bann
Fró Atla HUmarssyni, fréttamanni
DV í V-Þýskalandi:
Ditmar Jakobs, varnarmaður
Hamburger, lék ekkl með liði sínu
gegn Giadbach í gærkvöldi þar sem
hann er kominn í þriggja vlkna
keppnisbann. Jakobs var dæradur i
bannið þar sem hann var rekinn af
leikveUl í leik gegn Karlsruhe ó
dögunum.
Jakobs mun einnig missa af
landsleik V-Þjóöverja og Möltu i
HM í næstu viku þar sem Ieik-
bannið nær einnig yfir landsleiki.
Franz Beckenbauer, landsliðsein-
valdur V-Þýskalands, var
ákveðinn í að hafa Jakobs í liöí
sínu.
-AH/-SOS.
Hamburger lagði
„Gladbach”
Fró Atla Hilmarssyni, fréttamanni DV
í V-Þýskalandi:
— UU Stein, markvörður Hamburger
SV, var í rokna stuði i gærkvöldi þegar
HamborgarUðið lagði „Gladbach” að
velli, 1—0, i BundesUgunnl. Stein varði
hvað eftir annað mjög glæsUega og þó
sérstaklega undir lok leikslns þegar
leikmenn „Gladbach” gerðu harða
hrið að marki Hamburger.
Það var Jurgen MUewski sem skor-
aði mark Hamburger á 69. mín., eftir
sendingu frá Wolfgang Rolff. Leik-
menn „Gladbach”, sem höfðu leikið
miklu betur, en voru sjálfum sér verst-
ir — nýttu ekki tækifærín sín, stoppuðu
þegar MUewski fékk knöttinn — héldu
hann rangstæðan. Dómarinn var ekki
á sama máU og MUewski skoraði með
góðu skoti — knötturinn skaU á stöng-
inni og þeyttist þaöan i netið.
22 þús. áhorfendur sáu leikinn sem
fór fram í Mönchengladbach.
-AH/-SOS
• Steinar Birgisson átti mjög góðan loik með Viking.
Mikil læti þegar Þorbjörn Jensson, Val, fékk
rauða spjaldið þegar Valur vann KR, 19:18
„Við urðum að vinna þennan leUt tU
að eiga möguleika ó tltllnum. Eftir
þennan sigur er enn möguleiki ó að
Valur verði Islandsmeistari,” sagði
Þorbjörn Jensson, fyrirUði Vals,eftir
að Valur hafði sigrað KR í úrsUta-
keppninni í handknattleik i gærkvöldi,
19-18.
Það var ekki lítið sem gekk á á loka-
minútunum í gærkvöldi. Um þverbak
keyrði þó þegar Gunnlaugur
Hjólmarsson vísaöi Þorbirni Jenssyni
út af í tvær mínútur i þriðja skiptiö í
leiknum og sýndi honum þar meö
rauða spjaldiö. Þorbjörn sturlaðist,
hljóp út af velUnum og hreinlega í
gegnum hurðina í átt að búningsher-
bergjunum án þess að opna hana.
Hurðin fór af hjörunum og skemmdist
mikið. Er víst að Tobbi hefði drepið fíl
á leið sinni til búningsherbergisins, svo
vondurvar hann.
Stuttu áður hafði Pál Björgvinsson,
þjólfari KR-inga, fengið blóðnasir og
brást æfur við. Gekk að auglýsinga-
skilti við varamannabekk KR-inga og
sparkaöi því í loft upp svo lá við slysi.
Já það gekk mikið á í Höllinni í gær-
kvöldi. Hundur var í öllum leikmönn-
um beggja liða, illskan og ergelsið i
fyrirrúmi.
Leikurinn sem slíkur var slakur og
var sigur Valsmanna nokkuð
sanngjarn þrátt fyrir að liðiö léki ekki
vel. Leikurinn var nokkuö jafn en Vals-
menn náðu mest þriggja marka for-
skoti. Einar varði vel í maikinu og
Valsliðið var mun betra en í leiknum
gegn FH í fyrradag þegar ekkert gekk
upp. En leikmenn beggja liða létu
slaka dómgæslu fara í skapið á sér og
gremjan varð gamninu yfirsterkari.
Áhorfendur skemmtu sér hins vegar
konunglega.
Jens Einarsson var yfirburðamaður
hjá KR og varði geysilega vel. Meöal
annars tvö vítaköst. Hann bjargaði
KR-ingum frá mun stærra tapi. Jakob
Jónsson skoraöi sjö mörk fyrir KR en
úr allt of mörgum tilraunum. KR-liðið
virkaði áhugalaust, varla að sumir
leikmenn liösins nenntu að hlaupa
völlinn endilangt til leiksloka.
Mörk Vals: Valdimar 5, Júlíus 4, J6n Pétur
3(3v.), Ingvar 3, Þorbjöm G. 2, Geir 1 og Þor-
björnJ. 1.
Mörk KR: Jakob 7, HaukurG. 6 (3v.), Haukur
0.2, Friðrik 1, Páll 1, Jóhannes 1.
Gunnlaugur Hjálmarsson og Oli Olsen
dæmdu leikinn og vom mjög slakir. Virkuöu
þeir æflngalausir með öllu og er vart hægt að
bjóða upp á slíkt í úrslitakeppni 1. deildar
þegar veúariangt puð leikmanna er í veöi. SK.
Fimleikamaður
slasaðist illa
Franski fimleikamaðurlnn kunni,
Henrí Boerio, slasaðist alvariega í um-
ferðarslysi i gær, einkum ó höfði.
Boerio lenti í órekstri ó ísuðum veg-
inum railli Lyon og Dijon í Austur-
Frakklandi. Á ólympíuleikunum í
Montreal hlaut Boerio silfurverðlaun.
r„Ég sló ekkn
■ til Einars" !
I „Það er ekki rétt að ég hafi slegið |
■ ó hendurnar ó Einari Þorvarðar- *
I syni í leik okkar gegn Val ó sunnu- 8
í dagskvöldið. Ég sló elngöngu i bolt-1
| ann en aftur á móti sparkaði hann i |
Imig eftir að ég hafði tekið af honnm g
boltann,” sagði Steinar Birgisson, I
IVíking, f gærkvöldi og vildi mót-|
mæla því að hann hefði sleglð Ein- ■
I ar þegar hann fékk rauða spjaldið i I
^leikValsogVíkings. -SK. |
1 Haukur Geirmundsson sóst hór skora aitt af mörkum sinum gegn Val.
DV-mynd Brynjar Gauti.
Hór sóst hann skora gegr
Fró Atla Hilmarssyni, fréttamanni
DV í V-Þýskalandi:
— Blöð hér í V-Þýskaiandi sögðu
frá því í gær að Asgeir Sigurvins-
son myndi að öllum líkindum ekki
ieika meira með Stuttgart í vetur.
Ásgeir meiddist f æfingaleik gegn
Hamburg — það tóku sig upp göm-
ul meiðsli f hné, tognaði ó liðbönd-
um. Það bendir því allt til að Ásgeir
fari aftur undir hniffnn — nú ó
næstu dögum.
-AH/-SOS
• Ásgeir Sigurvinsson.
undir
hnífinn
Ótrúlega
létt hjá
Víkingum
— unnu stórsigur, 30:19, yfir döprum FH-ingum
Vikingar unnu ótrúlega léttan sigur
yfir mjög svo döprum FH-ingum, 30—
19, f úrslitakeppninni um Islandsmeist-
aratitilinn. Leikur FH-liðsins var
hvorki fugl né fiskur og óttu Vikingar
aldrel i vandræðum með Hafnarfjarð-
arliðið sem tapaði sínum fyrsta leik í
vetur.
Víkingar mættu ákveðnir til leiks —
komust fljótlega í 7—2 og þegar 17.
mín. voru búnar af leiknum var staöan
orðin 12—3 fyrir Víkinga. Sóknamýt-
ing þeirra var mjög góð á þessum tíma
— tólf mörk skoruð úr f jórtán sóknar-
lotum, sem er 85,7% nýting. A sama
tíma voru FH-ingar með 23% nýtingu
— skoruðu þrjú möric úr þrettán sókn-
arlotum.
FH-ingar náðu að minnka muninn í
14—7, en síðan sást 17—7 og staðan í
leikhléi var 18—9 fyrir Víking. Leik-
menn Víkings voru þar með búnir aö
slá FH-inga út af laginu — komust yfir,
22—11, og þegar staðan var 22—12,
tóku FH-ingar þá Þorberg Aðalsteins-
son og Viggó Sigurðsson úr umferð.
Það dugði ekkert — Víkingar komust í
26—14 og síðan 28—15. Þá leyfðu þeir
ungu strákunum að spreyta sig og FH-
ingar minnkuðu muninn í 28—19. Sigur
Víkinga var í öruggri höfn, 30—19.
Eins og fyrr segir var leikurinn
mjög léttur fyrir Víkinga. Gott dæmi
um það var, aö það var ekki fyrr en á
25. mín. að skot f rá þeim var varið.
FH-liðið er greinilega á niðurleið eft-
ir frábæra frammistöðu í vetur. Nýting
leikmanna FH var aöeins 36% í fyrri
hálfleik, 37% í seinni hálfleik. AUs
skoruðu þeir 19 mörk úr 52 sóknarlot-
um sem gerir 36,6% nýtingu.
Nýting Víkings var frábær í fyrri
hálfleik, eða 72%, en 46,1% í seinni
hálfleik. Þeir skoruðu 30 mörk úr 51
sóknarlotu sem er 58,8% nýting.
Steinar Birgisson og Guðmundur
Guðmundsson voru bestu menn Vík-
ings eh það er ekki hægt að hrósa nein-
umleikmanniFH.
Mörkin i leiknum skoruöu þessir
leikmenn:
• Víkingur: Viggó 8/5, Steinar 5, Guðmund-
ur 5, Hilmar 3, Þorbergur 3, Karl 4, Einar 1,
Guömundur B. G. 1 og Siguröur R. 1.
• FH: Kristján 8/2, Hans 4, Guðjón G. 2, Sig-
þór 2, Þorgils 0.1, Sveinn 1 og Úskar 1.
-SOS
Víkingar
nálgast
FH-inga
Víklngar hafa saxað ó forskot Is-
landsmeistara FH eftir að ein umferð
er búin i úrslitakeppni 1. deildar í
bandknattleik. Segja mó að slgur Vík-
inga i gærkvöldi gegn FH-ingum hafi
„reddað” mótinu í bili að minnsta
kosti.
Staðan eftir leikina í 1. umferð úr-
slitakeppninnar er nú þannig. Þrjár
umferðirerueftir:
FH-KR
Valur—Víkingur
Valur-FH
KR—Víkingur
Víkingur—FH
Valur—KR
Staðan:
FH
Víkingur
Valur
KR
20-20
18-21
18-25
18- 23
30-19
19- 18
14 stig
9 stig
9stig
4 stig
NÖTRAÐIOG SKALF