Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Qupperneq 22
22 DV. MIÐVIKUDAGUR 20. MARS1985. FRÁ FRÉTTARITURUM DV ERLENDIS: Belgía: Martens komm i bobba vegna stýrifíauganna Fra Kristjáni Bemburg, Belgíu Korsætisráðherra Belgiu, Martens, tilkyimti á föstudag aö stjórniu heföi samþykkt uppsetningu l(i kjarnorku- elilflauMa. Þremur tíinurn síöar voru þær lentar á herfluKvelli í Florennes. Saintíinis þessu tilkynnti forsætisráö- herrann skattalækkanir á næstu fjór- um áruin. Kosningar eru í ár og er það talið valda þvi aö forsætisráðherrann tilkymiir skattalækkanirnar ásamt meö tilkynningunni uin uppsetningu eldflauganna. Einnig hækka barns- ineölög. I'úsundir inaima inótmæltu i Bnissel á sunnudag uppsetningu flaugaiuia. Þó ber inöiuium ekki saman um fjöldaim sem þar mætti, 150 til 200 þúsund manns segja þeir sem skipulögöu gönguna en lögreglan segir aö 50 til 100 þúsund manns hafi mætt. I upphafi var gangan ætluö gegn stýriflaugum en hún snerLst fljótt upp í inótinælagöngu gegn stjórninni. Þar mátti meöal annars sjá boröa sem á stóö: llöldum kjarnavopnum frá Evrópu. Þó vakti sennilega einna mesta athygli um 200 manna hópur af nunnuin og munkum sein sungu friöar- söngva ineöan á göngunni stóö. Gangan sjálf tók uin fjóra tíma og var gengiö víöa uin Brussel. Þegar þeir fyrstu komu á Roobeir í Brussel voitj þeir síöustu ekki lagöir af stað. Fór þetta allt mjög friðsamlega fram. Bandariskir visindamenn fara yfir stýriflaugar svipaðar þeim sem sendar voru til Belgiu. I Florennes er áætlaö aö staðsetja 32 kjarnaeldflaugarfyriráriö 1987. Það hefur vakiömiklar deilur aö aö- eins þremur timum eftir aö forsætis- ráöherrann tilkynnti aö flaugarnar kæmu voru þær komnar. Þýöir þaö í raun aö þær voru farnar af staö frá Bandaríkjunum áöur en stjórnin geröi opinbera ákvörðun sína strax eftir fundinn sem ákvaö uppsetninguna. Þingiö ræddi ákvöröun stjórnvalda á mánudag og kom þar fram geysihörð ádeila á stjóm Martens. Akvöröunin um uppsetningu flaug- anna í Belgíu er mjög umdeild meöal almennings. Varla er hægt aö finna nokkurn mann sem er hlynntur upp- setningunni. Þaö aö víst þykir aö flaugarnar vom þegar komnar í loftiö frá Bandaríkjun- um þegar stjómin tók lokaákvörðun um aö taka viö þeim þykir sýna aö NATO og Bandaríkjamenn hafi í raun ákveöiö fyrir Belga aö flaugarnar skyldu upp og engar mótbárur komið til greina. Einn maöur er þó ánægöur. Þaö er bæjarstjóri Florennes. Hann fær mikið fjármagn inn í sinn bæ því meö flaug- unum koma um 1.500 Bandaríkjamenn sem bætast viðþá 1.500 semfyrir eru. Kvikmyndahátíðin íBerlín: SÝNDU UM 60 MYNDIR Á DAG Frá Laufeyju Guðjónsdóttur, Belgíu: Mynd Danans Bille Augusts, Busters Verden, fékk heiðursviðurkenningu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Myndín er byggð á sjónvarpsþáttun- um með sama nafni sem voru sýndir i íslenka sjónvarpinu ekki alls fyrir löngu. Bandaríkjamenn að leggjast í Evrópuferðir Frá Óskari Magnússyni, Kvikinyndahátíöin í Berbn var meö lakara móti í ár. Samt sem áöur hafa gestir, þ.e. dreifingaraðilar, kvik- myndakaupmenn, blaðamenn o.fl., aldrei veriö jafnmargir, eöa hátt á sjötta þúsund. Aðalverölaununum, guUbirninum, varskipt á milli tveggja kvikmynda í ár. Annars vegar Wether- by eftir Bretann David Hare, hins veg- ar Die Frau und der Fremde eftir Austur-Þjóöverjann RainerSimon. Vanessa Redgrave fer meö aöalhlut- verkiö í Wetherby og leikur þar unga kennslukonu. Hún heldur matarboð fyrir nokkra vini sína. Einn gestanna kemur óvænt í heimsókn daginn eftir, fremur sjálfsmorð og þar meö flækist hún inn í mál sem henni var áöur óviö- komandi. Vel leikin og vel gerö kvik- mynd þótt hún sé frumraun Hares sem annars starfar viö leikhús í Englandi. Die Frau und der Fremde er byggö á smásögunni Karl und Anna eftir I.eon- ard Frank. Myndin gerist í fyrri heimsstyrjöldinni og fjallar um sér- kennilegan ástarþríhyrning. Places in the Heart Robert Benton (USA) krækti í silfur- bjöminn fyrir mynd sína Places in the Heart. Aöur haföi hann m.a. gert Kramer vs. Kramer og Still of the Night. Places in the Heart er ein fjöl- margra bandarískra sveitasælumynda sem nú streyma á markaðinn. Sögu- svið myndarinnar er Texas á tímum kreppunnar miklu á 3. og 4. áratugn- um. Eldna Spelding, leikin af Sally Fields, verður óvænt ekkja og stendur uppi með tvö börn og miklar skuldir. Myndin lýsir síöan baráttu hennar viö fátæktina og bankaveldiö. Meðstórhug og hjálp góöra vina viröLst dæmiö ætla aðganga upp hjá Ednu. . . Ymsar aörar myndir fengu viöur- kenningu, m.a. fékk Svíúin Tage Dani- elson sérstakan silfurbjörn fyrir hug- myndaauðgi í mynd sinni Ronja Röv- ardotter. 60 myndir á dag Þó aö gullkornin hafi verið fá á þess- ari 35. kvikmyndahátíð i Berlín var úr- valiö mikiö. Aö meðaltali voru sýndar 60 mismunandi myndir á dag. Vandrnn er að velja og oft er erfitt aö geta sér til um hvaöa myndir eru athygli verðar. Kosturinn við stórar kvikmyndahátíöir er aö þar gefst tækifæri til aö sjá sér- stæðar myndir sem venjulega komast ekkiíalmenna dreifingu. Þaö kemur þó ekki aö sök þó sjálfar keppnismyndú-nar, 30 talsins, hafi ver- iö misáhugaverðar. Af mörgu öðm var aötaka. Ein athyglisveröasta mynd keppn- innar var nýjasta mynd Frakkans Jean Luc Godard, Je vous salue, Mar- ie, eöa Eg heilsa yöur, María. Söguþráöurmn er fenginn úr biblí- unni. María er sjálf María mey en God- ard lætur atburðina gerast í nútúnan- um. María vúinur á bensínstöð en kær- astúm, Jósef, er leigubílstjóri. Erki- engillúin Gabríel, nýstiginn út úr flug- vél (!), birtist Maríu og segir henni aö hún eigi von á barni. Jósef neyöist til aö trúa útskýringum Maríu um aö hún sé ófrísk án þess þó aö hafa veriö hon- um ótrú. Meðhöndlun Godards á þessari vel- þekktu sögu er ekki aðeúis óvenjuleg heldur kemur kvikmyndataka, klipping og efnismeöferö áhorfandanum á óvart, nokkuö sem er ekki undrunar- efni þeún sem þekkja til fyrri verka Godards. Laufey Guöjónsdóttir. fréttaritara DV Sterk staöa dollarans gagnvart evrópskum gjaldmiðlum hefur nú leitt til þess aö útlit er fyrir aö Bandarikja- menn leggist í Evrópuferðir í mun meira mæli en tíðkast hefur. Þegar er tekið aö bera á sæmilega stöndugum Ameríkönum meö tómar feröatöskur. A heimleiðinni eru töskumar fullar af pelsum og djásnum. Helstu áfanga- staðimú- í Evrópu em London, París og Róm. Feröaskrifstofur hér. í Banda- rikjunum hafa aö undanförnu átt í erfiöleikum meö aö útvega hótel fyrir aUa þá Bandaríkjamenn sem nú vilja komasttilEvrópu. Verðmæti dollarans jókst um 30% á síðasta ári gagnvart breskum, sænsk- um og ítölskum gjaldmiölum. Þessu ástandi hefur verið lýst sem eúini alls- herjarútsölu í Evrópu, og þaö líkar Bandaríkjamönnum vel. Eins og al- kunna er hafa útsölur jafnan veriö þeimhugöarefni. Kaupa gjaldeyri Þeir Ameríkanar sem ekki ætla til Evrópu fyrr en í sumar hamstra nú evrópskan gjaldmiöil sem frekast þeú- geta. Þeir óttast verðfall á dollamum fram til þess túna er þeir fara. Bresk pund eru vúisælust, þá franskur franki og loks þýska markið. Þeir sem vilja fá pund í ferðalagið geta ekki fengiö af- greiðslu samdægurs. Eftirspurnin er slík aö þeir veröa aö leggja inn beiöni og koma síðar eftir öömm. Þeir sem hingaö til hafa leyft sér aö fara til Evrópu einu sinni á ári áætla nú tvær feröir ef ekki fleiri. Græða, græða ... Hótelkostnaður hefur vitaskuld lækkað eúis og annaö vegna stööu dollarans.-Gisting á Grossvenorhóteli í London (rétt hjá Paddington brautar- stööúini) kostar 33 pund. Fyrú- ári hefði Ameríkaninn þurft aö borga 48 doUara fyrir eina nótt, nú þarf hann , Washington: ekki að borga nema 35 doUara. Sömu sögu er aö segja frá Frakklandi. Lúxushótel í París, sem kostaöi 216 doUara í fyrra, kostar nú 166 doUara miðaö viö eúia nótt. Létt máltíð í Róm, sem kostaði 20 dollara í fyrra, kostar nú 15 doUara. Irland er lOia vinsælt nú meðal Bandaríkjamanna. Þaö em einkum þeir sem kaupa kristal og postulín sem þangaö sækja meö sterku doUaranasína. Pakkaferðirnar jafndýrar Því er á hinn bógúin haldiö fram aö þrátt fyrir þessa þróun gjaldmiðlanna hafi pakkaferöú feröaskrifstofanna til Evrópu ekki lækkað í veröi aö sama skapi. Dæmi eru um lækkun sem nem- ur 7% eða þaðan af minna. En í landi samkeppninnar er þetta kannski eðli- legt. Eftirspumin eftú Evrópuferöum hefur aukist mjög. Af því leiðú að verðiö hækkar eöa lækkar aö minnsta kosti ekki. Fargjöld tU London má nú fá fyrir um 338 doUara (14 þúsund ís- lenskar kr.) en vikudvöl kostar hins vegar ekki nema 139 doDara (5.800 ísL kr.). Samtals er því hægt að bregöa sér í vikudvöl tU London fyrú sem svarar 20 þús. ísl. krónum. En þetta er ekki nema 5 prósent lægra verö en var fyrú ári og þykú lítil lækkun miðað við önn- ur kjarakaup sem dollarinn býöur nú upp á. Þetta munu Bandaríkjamenn vega upp meö miklum innkaupum og viðamiklum veitúigum. Þeir munu ' ieúa aö segja kannski fara í leikhús til aö græöa 2 dollara. Aögöngumiöinn kostar nefnilega 4 dollara nú en kostaöi 6 doUara í fyrra. Þá er eins víst aö ein- hverjú Ameríkanar hætta aö nöldra yfir því aö fá ekki nægUega mUila tómatsósu í London á frönsku kart- öflurnar sínar. Þess í staö má græöa 20 doUara á því að boröa þrúéttaö á fúiu franskættuðu veitingahúsi í Covent— Garden. SUk máltíö kostaöi áöur 60 dollara, húnkostarnú40dollara. MARIA AFGREIÐIR BENSIN OG JÓSEF KEYRIR LEIGUBÍL Trúleysinginn Godard færir söguna um þungun Maríu guðsmóður i nú- timabúning. Myndin hefur vakið miklar deilur í heimalandi hans, Frakk- landi, og var ein athyglisverðasta myndin á kvikmyndahátiðinni i Berlín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.