Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Side 28
28 DV. MIÐVIKUDAGUR 20. MARS1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bflar til sölu Til sölu Jeep Wagoneer Custom, árg. 74,8 cyl., sjálfskiptur meö vökva- stýri, quadra-track, á nýlegum dekkj- um og White Spoke felgum. Skipti möguleg á ódýrari. Símar 52926 og 50985. Lada 1500, árg. '79, til sölu. Góöur bíll. Dráttarkrókur. Gott staðgreiðsluverö. Skipti möguleg á Lödu ’81—’82. Uppl. í síma 41777 eftir kl. 18. Benz 280 S árgerö '68 til sölu, óryðgaöur og lítur mjög vel út, þarfnast viögeröar á gangverki. Verö 45—50 þús. Skipti möguleg á minni bíl í svipuðum verðflokki. Uppl. í síma 44303 e. kl. 18. Mazda 626 '80. Dekurbíll í sérflokki, ekinn 35 þús. Toppbíll. Einnig Mercury Monarch, árg. 77. Skipti á stationbíl æskiieg. Sími eftir kl. 18,38016. Til sölu Ford pickup 100, árg. 73, lengri gerð, og Scout 800 ’66, báðir í topplagi. Uppl. í síma 37815 eftir kl. 17.00. Peugeot 504 Famili, árg. 77, til sölu, 7 manna, í mjög góöu ástandi. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 10181 eftir kl. 17. Bflar óskast 10 —15þús. staðgreitt. Öska eftir Cortinu eöa Sunbeam. Uppl. í síma 43346. Breskur bílaklúbbur Erum að opna útibú frá breskum bíla- klúbbi á Islandi. Fáöu varahluti fyrir lítiö og blað vikulega meö yfir 6000 auglýsingum yfir allar geröir bíla, varahluti og fleira. Vinsaml. hafið samb. viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12- H-065. 115 þús. kr. staðgreiðsla. Oska eftir aö kaupa góöan bíl, helst ekki eldri en 79, ekki austantjalds. Uppl. ísíma 76937. Óska eftir að kaupa bíl til uppgeröar á kr. 5—10 þús., ekki yngri en ’65 módel. Uppl. í síma 96- 71868. Toyota Tercel 4x4 árgerö ’83 óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-2848 e.kl. 18. Óska eftir Toyota HiLux Extra Cab. Einnig kæmi til greina nýlegur japanskur fólksbíll, t.d. Mazda 323 eða Toyota Corolla, o.fl. Sími 39049. Vil kaupa framhús á Unimog má vera á öörum Benz bíl. Uppl. í síma 95-6329. Óska eftir góðum, sparneytnum bil gegn staögreiöslu (70—80 þús.). Uppl. í, síma 29035 eftir hádegi. Óska eftir bil, sem þarfnast lagfæringar, á góöum kjörum. Uppl. í síma 92-6666 eftir kl. 18. Óska eftir Volkswagen bjöllu meö góöu boddíi en ónýtri vél. Uppl. í sima 81956 eftir kl. 19. Húsnæði í boði 3 herb. íbúð til leigu frá 1. apríl, 3 mán. fyrirfram. Tilboö sendist augld. DV sem fyrst merkt „431”. Keflavik. 3ja herb. íbúð til leigu í Keflavík. Uppl. ísíma 92-1713 e.kl. 18. Myndlistarmennl Get boðið aöstöðu til sýninga. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúmer á augld. DV fyrir 29. mars merkt „6839”. Leigutakar, takið eftir. Viö rekum öfluga leigumiðlum, höfum á skrá allar geröir húsnæöis. Uppl. og aöstoð aðeins veittar félagsmönnum. Opiö alla daga frá kl. 13—18 nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis. Hverfisgötu 82, 4. h.,símar 621188 og 23633. Til leigu Frá 1. apríl ný 3ja herbergja íbúö, allt sér. Leiga 13.000 kr. á mánuöi. Fyrirframgreiösla æskileg. Tilboð sendist DV (pósthólf 5380, 125-R) merkt „314”. Til leigu einbýlishús í Mosfellssveit frá 1. júní nk. Leigutími a.m.k. 15 mánuðir. • Fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist DV (pósthólf 5380,125-R) merkt „Mosfells- sveit310”. Breiðholt Til leigu 2ja herb. íbúö í 3 mánuði. Til- boö sendist til DV (pósthólf 5380 125-R) fyrir 22. mars merkt „S-24”. Húsnæði óskast Á götunni 1. apríl. Ársgamlir tvíburar óska eftir rúmgóöu húsnæði fyrir sig og foreldra sína. Uppl. ísíma 11302. 4ra herb. íbúð. 3 stúlkur vantar 4ra herb. íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu til leigu frá 1. maí. Uppl. í síma 78078 í dag eftir kl. 18. Ung hjón vantar 2ja—3ja herb. íbúö, guöfræði- og þroskaþjálf anemi. Uppl. í síma 28015 eftir kl. 17. Herbergi óskist á Reykjavíkursvæöinu fyrir eldri mann, aðgangur að eldhúsi æskilegur. Uppl. í síma 39920. Litil fjölskylda óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö til leigu. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Einhver fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 25824 í kvöld. Óska eftir að taka á leigu herbergi. Uppl. í síma 22761. Óska eftir að taka á leigu 4—5 herbergja íbúð frá 1. apríl ’85. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 75621. Ungur maður í góðri stöðu óskar eftir 2ja herbergja íbúö. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Hafið samband viö auglþj. DV íj sima 27022. H-447. Einhleypan mann vantar eins til tveggja herb. íbúö sem fyrst. Mjög góð umgengni. Ef þú þekkir ein- hvern sem á lausa litla íbúö máttu gjarnan benda honum á mig. Uppl. í síma 74283 eftir kl. 20. Móðir og barn óska eftir húsnæöi, helst í Laugarnes- hverfi. Uppl. í síma 38041. Hjón, sem eru að flytjast til Reykjavíkur utan af landi, óska eftir ca 4ra herb. leiguíbúð. Uppl. í síma 39048 eöa 93- 7299 eftir kl. 19 næstu kvöld. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö til leigu. Fyrirframgreiðsla möguleg og skilvís- um greiðslum heitiö. Uppl. í síma 82391. Einhleypur karlmaður á miöjum aldri óskar eftir herbergi, með baöi, eða einstaklingsíbúö til leigu. Uppl. í síma 82981. Einstaklingsíbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 33929. Húseigendur, athugið: Látiö okkur útvega ykkur góða leigjendur. Viö kappkostum að gæta hagsmuna beggja aðila. Tökum á skrá allar gerðir húsnæöis, einnig atvinnu- og verslunarhúsnæði. Með samnings- gerö, öruggri lögfræðiaöstoö og tryggingum tryggjum viö yður ef óskaö er fyrir hugsanlegu tjóni vegna skemmda. Starfsfólk Húsaleigufélags- ins mun meö ánægju veita yöur þessa þjónustu yður aö kostnaöarlausu. Opiö alla daga frá kl. 13—18 nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 82,4. h., símar 621188 og 23633. Atvinnuhúsnæði Til leigu er 80 m2 skrifstofuhúsnæði í miðborg Reykja- víkur. Tilboð sendist afgreiöslu DV, merkt „Skrifstofa”, fyrir hádegi laugardag. Óska eftir iðnaðarhúsnæði meö innkeyrsludyrum, ca 100 ferm, í Hafnarfiröi eöa Garðabæ. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H — 201. Óska eftir að taka á leigu 60—100 ferm skrifstofu- eöa verslunar- húsnæöi, æskileg staösetning utan gamla miðbæjarkjarnans. Uppl. í síma 31791 og 83757 e.kl. 18. Atvinna í boði Starfskraftur óskast í matvöruverslun, þarf helst aö vera vanur í kjötafgreiöslu. Til greina kemur bæði heils dags og háifs dags vinna. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-401. Óskum eftir stúlku til verksmiðjustarfa strax. Ispan Smiðjuvegi 7 Kópavogi. Vélstjóra vantar á MB Þórkötlu GK 97 sem er aö hef ja netaveiðar frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8035 og eftir kl. 17 í síma 92-8456. Vanan háseta vantar á 200 tonna netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8035 og eftir kl. 17 í síma 92-8308. Starfskraftur óskast til ræstistarfa frá kl. 8—12, 5 daga vik- unnar. Uppl. á fimmtudag milli kl. 9 og 11. Sælkerinn Austurstræti 22. Stúlka óskast til starfa í matvörubúð í Vestur- bænum. Hafið samband viö aug- lýsingaþj. DVísíma 27022 H-302. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum eftir kl. 14. Skalli Hraunbæ. Húshjálp óskast tvisvar í viku. Uppl. í síma 14779 eftir kl. 19. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 44137 e.kl. 16. Vanur kranamaður óskast á bílkrana, stundvísi og reglu- semi áskilin. Tilboö sendist DV fyrir 22.3. merkt „C—187”, farið veröur með umsóknir sem trúnaöarmál. Laghentur maður óskast á lítið verkstæöi, þarf að geta byrjað strax. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-195. Fyrsta vélstjóra vantar á Byr n.s. 192, til veiöa meö þorskanetum. Uppl. í síma 96-41738 eft- ir kl. 17 á daginn. Vélvirkjar og rafsuðumaður með réttindi óskast. Þórir Kristinsson, vélaverkstæði, sími 12809. Fiskvinna. Starfsfólk vantar í fiskvinnu hjá Þor- birni hf. í Grindavík, unniö eftir bónus- kerfi. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 92-8078. Atvinna óskast 18 ára skólastúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Uppl. í síma 671297. Ung kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, einnig kvöld- og helgarvinna eöa næturvinna. Sími 13723. Ung stúlka óskar eftir atvinnu í sumar, hefur stúdentspróf og 1 ár í meinatækni. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 614328 á kvöldin. 17 ára piltur óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í sima 685217 eöa 83764. Tveir góðir múrarar á lausu. Hafiö samband viö auglþj. DV ísíma 27022. H-417. Tveir röskir menn taka að sér aö slá utan af og hreinsa mótatimbur. Uppl. í síma 53774 eða 22674. Lýsing: Aldur: 28, vinnutími frá kl. 5. Uppl: bílpróf. Áhugamál: rafmagnsfræði, tölvur og stæröfræði. Uppl. í síma 42593. 18 ára arfvirkjanemi á 3. ári óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Hefur bílpróf. Reglusemi og stundvísi heitiö. Uppl. í sima 71416. 32 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina, er vanur vörubíla- oe rútu- akstri. Uppl. í síma 611148. Barnagæsla Tvær hressar unglingsstúlkur geta tekið aö sér barnapössun á virkum kvöldum og um helgar. Uppl. í sima 685075. Óskum eftir góðri konu til aö gæta 21/2 árs telpu, allan daginn nálægt Bergþórugötu. Uppl. í síma 23545 eftirkl. 17. Líkamsrækt Ljósastofa JSB, Bolholti 6, ■4 hæö, sími 36645. Nýtt frá Sontegra, nýjar 25 mín perur frá Sontegra, hár A geisli, lágmarks B geisli, hámarks- brúnka lágmarksröi. Sturtur, sauna, shampoo og boddýkerm getur þú keypt í afgreiðslu. Handklæöi fást leigð. Tóniist viö hvern bekk. öryggi og gæði ávallt í fararbroddi hjá JSB. Kynningarverð 10 tímar 700 kr. Tíma- pantanir í síma 36645. Verið velkomin. Ath. nú einnig opiö á sunnudögum. Garðasól. Garðbæingar. Leitið ekki langt yfir skammt. Vorum að opna nýja, glæsi- lega og fullkomna sólbaðsstofu að Iðn- búð 8. Bjóðum aðeins það sem er á toppnum í dag, hína margþekktu og viðurkenndu M.A. atvinnubekki, einnig eingöngu M.A. andlitsljós. Opiö alla daga frá kl. 8 til 23.30 nema sunnu- daga frá 14 til 20. Hittumst hress í. Garðasól. Sjón er sögu ríkari. Verið ávallt velkomin. Sími 641260. Sólás, Garðabæ, býður upp á 27 mín. MA atvinnulampa meö innbyggðu andlitsljósi. Góö sturta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opiö alla daga. Greiöslukortaþjónusta. Komiö og njótiö sólarinnar í Sólási, Melási 3, Garðabæ, simi 51897. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan. 20 tímar á kr. 1200, og 10 timar kr. 800. Nýjar perur. Einnig bjóöum viö alla al- menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaösstofan Sælan Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Hafnarbaðið, Grandagarði 101, sími 29094, hefur opnað eftir breyting- ar. Býöur góöar sturtur, eimgufubaö (sauna), sólarlampa m/nýjung frá OSRAM. Handklæöi fást leigö. Ýmsar hreinlætisvörur Tímapantanir í sól- bekk í síma 29094. Verið velkomin. Hafnarbaöið, Grandagaröi 101. Sólbaðsstofan ISON. Bjóöum nú sérstök 10 tíma afsláttar- kort fyrir starfshópa og félög á kr. 600. Einnig sérstakir fjölskyldutímar, með allt aö 40% afslætti. Nýjar Osram per- ur. Sólbaösstofan ISON, Þverbrekku 8 (Vöröufellshúsinu), Kópavogi, sími 43422. Svæðameðferð (zonetherapi). Hef opnað stofu að Hrismóum 4 Garöa- bæ. Upplýsingar og tímapantanir í síma 651554. Verið velkomin. Helena Öskarsdóttir. Alvöru sóibaðsstofa. MA er toppurinni! Fullkomnasta sól- baðsstofan á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlits- ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra- rauöir geislar, megrun, nuddbekkir, MA sólarium atvinnubekkir eru vin- sælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstudag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Veriö ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæö, sími 10256. A Quicker Tan. Það er það nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíöin. Lágmarks B- geislun. Sól og sæla, simi 10256. Innrömmun Innrömmun Gests, Týsgötu 3 auglýsir alhliða innrömmun. Tek saumaöar myndir, vönduð vinna, fljót afgreiösla. Innrömmun Gests Týsgötu 3 viö Oöinstorg, sími 12286. Alhliða innrömmun. 150 gerðir trérammalista, 50 gerMr ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 litir. Opiö alla daga frá kl. 9—18. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Framtalsaðstoð Skattframtöl 1985. Skattframtöl fyrir einstaklinga og rekstraraöila, bókhald og uppgjör. Sæki um frest. Reikna út væntanleg gjöld. Brynjólfur Bjarkan viöskipta- fræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 18 og um helgar. Annast skattf ramtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Aætla opinber gjöld. Ingi- mundur T. Magnússon viöskiptafræö- ingur, Klapparstíg 16, sími 15060, heimasími 27965. Tapað -fundið Svartur leðurjakki með gráu belti tapaðist á Hótel Borg föstudaginn 15. mars. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í síma 40351. Góð fundarlaun. Grænni Bosch-borvél var stoliö frá Gamla Garði. Eigandinn, sem er námsmaöur, þarf á henni aö halda. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022. H-135. Ýmislegt Videoklúbbur. Erum aö opna útibú frá breskum videoklúbbi á Islandi. Orval nýrra mynda í VHS og Beta. Þeir sem áhuga hafa á aö ganga í klúbbinn, borgar- búar sem landsbyggöarfólk, hafi samb. viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-063. Ljósmyndafyrirsætur. Þjálfa og leiðbeini byrjendum og lengra komnum fyrir ljósmyndatökur. Tek einnig myndir að óskum nemenda. Uppl. ísíma 53835. Spákonur Verð í bænum um tima. Spái i spil og bolla. Timapantanir i síma 35661 eftirkl. 17.30. Einkamál Samtökin 78. Opið hús verður fyrir 21 árs og yngri í húsi samtakanna aö Brautarholti 18 (efsta hæö). Húsiö opnað kl. 20.30. Munið simatíma. Garðyrkja Trjáklippingar. Klippum tré, runna og hekk. Vönduð vinna. Kristján Vídalín, sími 21781 e.kl. 17. Trjáklippingar. Klippum og snyrtum tré og runna. Bjöm Björnsson skrúðgaröameistari, sími 73423. Garðeigendur athugið. Trjáklippingar og almenn vorstörf. Húsdýraáburður. Verslið við fagmenn. Halldór Á. Guðfinnsson garðyrkju- maður, sími 30348.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.