Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Qupperneq 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. MARS1985.
! 33
XO Bridge
Stefán Guðjohnsen nældi sér í topp í
eftirfarandi spili í tvímenningskeppni
bridgehátíðar Bl og Flugleiða um helg-
ina. Skemmtileg og djörf vörn í þrem-
ur gröndum suðurs, sem ekki var leik-
inn á öðrum borðum þó þar spiluðu
margir heimsfrægir spilarar. Vestur
spilaði út hjartaþristi (áttumsnúiö).
Vestur Norihjr A G75 A107 O AK762 * 93 Austur
* 9432 * A86
V G9432 V K86
0 D8 O G1054
* K7 * 1052
SuBUR 4 KD10 v D5 O 93 * ADG864
Þegar Stefán og Þórir Sigurðsson
voru í V/A gegn Jóni Haukssyni og Leif
österby S/N gengu sagnir þannig:
Vesalings
Emma
Miðað við meðaleyðslu bila eftir könnun FÍB ættum við
að vera bensínlaus núna.
Vestur Norður Austur Suöur
pass 1T pass 2L
pass 2T pass 3G
Hjartaþristur út. Lítið úr blindum.
Þórir drap á kóng og spilaði hjarta-
áttu, drottning, fjarki, tía. Suður spil-
aöi tígli, Stefán lét drottningu og drep-
iöátígulkóng.
Þá var laufi spilað frá blindum og
laufdrottningu svínaö. Stefán gaf á
stundinni — en talsvert lúmskt var að
spila laufi á drottninguna. Suður féll á
bragöi Stefáns. Spilaði spaðakóng.
Þórir drap á ás og spilaði hjarta.
Ás blinds átti slaginn og Stefán lét
niuna. Þá var íaufi spilað frá blindum
og gosanum svínað. Stefán drap á
kóng, tók tvo slagi á hjarta. Einn niður
og algjör toppur.
Skák
Ungverski skákmaöurinn kunni,
Horwath fékk slæma útreið gegn
vestur-þýskri tölvu nýlega. Greinilegt
að tölvurnar verða stöðugt sterkari.
Þessi staða kom upp — tölvan
Mephisto Exclusive með svart og átti
leik.
14.---Da5+ 15. Dxa5 - blD+ 16.
Ke2 — Bb4 og Horwath gafst upp
vegna mátsins á d3.
Slökkvilið
Lögregla
Rcykjavik: Lögreglan, sími 11163, slökkvi-
liöið og s júkrabifreið, simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögregian simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögregian simi 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222.
ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasúr.i og
sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöíil- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík
>■ dagana 15.—21. mars er í Laugavegsapóteki |
og Holtsapóteki. Það apðtek sem fyrr er nefnt j
. annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi og til j
kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-1
| dögum, helgidögum og almennum frídögum.
Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
! gefnar í síma 18888.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
I daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími
l 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga kl. 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá
kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14.
Apótekin eru opin til skiptis annan hvern
sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um
opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru
gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks.
Ápótek Kefiavikur: Opið frá kl. 9—19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
' Nesapótek; Seltjarnamesi: Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardga kl. 9—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
19—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
'sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga-
fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans,
simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítaiinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni,
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringmn (sími ■
81200).
Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
heigar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
LANDAKOTSSPÍTALI: 'Alla daga frá kl. 15-
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítaiinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeiid Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartimi frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarhcimili Reykjavikur: Aila daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Fiókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla dags frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum. í
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspitali: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
Er þetta úr dós eða fannstu þetta á götunni?
Lalli og Lína
Stjörnuspá
Spáin gUdir f yrir f imm tudaginn 21. mars.
Vatnsberinn (20. jan.—19. febr.):
Þú verður að leggja út í óvæntan kostnað í dag, ekki síst
ef þú ert með börn á heimUinu. Gerðu þegar í stað
ráðstafanir til þess að bæta tjónið.
Fiskarnir (20.febr.—20. mars);
Þú ert kominn út á svoUtið hálan ís í samskiptum þinum
við kuningja þinn. Ihugaðu mál þitt vel áður en þú tekur
ákvörðun um framhaldið. Sýndu skilningog vinsemd.
Hrúturinn (21. mars—19. aprU):
Skemmtilegur dagur fyrir þig. Þú hittir margt fólk sem
hefur ánægjuleg tíðindi að flytja þér og dagurinn Uður
hratt. Kvöldið verður hins vegar með rólegra móti.
Nautið (20. aprU—20. maí):
Þú þarft að leggja út í einhver ævintýri í dag og er það
þér þvert um geð. Haltu samt stillingu þinni. Þú manst
að öll reynsla verður að lokum til einhvers gagns.
Tviburarnir (21. mai—20. júní):
Þú færö boð um ferðaiag í dag og ættir að taka því strax,
það er óvíst hversu lengi það stendur. Undirbúðu ferðina
svo vel og þó hún sé ef til vUl hvorki löng né erf ið.
Krabbinn (21. júní—22. júU):
Hugaðu vel að samstarfsmönnum þínum i dag. Þeim
gæti orðið eitthvað á sem þér yrði síðan kennt um. Kvöld-
ið er mjög hentugt fyrir f jölskyldufundi.
Ljónið (23. júU—22. ágúst):
Varaðu þig á kæruleysi í dag. Það gæti reynst þér eða
þínum skeinuhætt. Ef þú stundar útuþróttir skaltu eink-
um og sér í lagi fara þér hægt.
Meyjan (23. ágúst—22. sept.):
Gakktu vandlega úr skugga um að öUum undirbúningi sé
lokið fyrir komandi verkefni. Ef þú lætur aðra um hlut-
ina er ekki víst að fuUnægjandi árangur náist.
Vogin (23. sept.—22. okt.):
Skyndilegar breytingar verða á ástamálunum hjá þér og
ekki allsendis víst að þær verði til góðs — þegar fram í
sækir. En er á meðan er svo reyndu að njóta Ufsins.
Sporðdrckinn (23. okt,—21. nóv.):
Það er hætta á að þú gangir fram af velgjörðarmanni
þínum í dag. Hafðu hemil á skapsmunum þínum þó þér
fínnist þér misboðið. Makinn sýnir meiri skilning.
Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.):
Hristu að þér slen undanfarinna daga og reyndu svobtið
á þig, líkamlega en ekki síður andlega. Athugaðu hvort
þú getur ekki endurnýjað gamalt áhugamál.
Steingeitin (22. des.—19. jan.):
I dag bregður til beggja vona í peningamálum. Þér gefst
tækifæri til aö auðgast verulega en þú gætir einnig orðið
fyrir óvæntum f járútlátum.Hugsaðu mál þín vel.
tjarnarnes, simi 18230. Akureyri simi 24414.
Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitavcitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, sútii 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi
24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, súni 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmanna-
eyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár-
degis og a helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Aðalsafn: Utlánsdeiid, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið inánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alia daga kl. 13—19. 1. maí—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
súni 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sóiheúnum 27, simi 36814.
Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. apríl er ernnig opið á laugard. kl, 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög-
um kl. 11—12.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heún-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Súnatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
HofsvaIIasafn:Hofsvallagötu 16, súni 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö
mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept,—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
miðvikudögum kl. 10—11.
Bókabílar: Bækistöð i Bústaðasafni, súni
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgúia.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
imánud,—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
ifrákl. 14-17.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. '
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglcga
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
timi safnsins i júni, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsain: Opnunartimi safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemini.
I.istasafn islands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 13.30—16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardagakl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Krossgáta
T
7 2 3 ?
s J
J 7 1 /0
ii 12
/3 1 * &
lí> í? /T*
2o
Lórétt: 1 hávaði, 5 sjór, 8 aumingi, 9
kjóni, 10 rot, 11 attir, 13 fönn, 14 rupli,
16 mana, 18 rösk, 20 jarðaöur.
Lóðrétt: 1 svín, 2 fæða, 3 erta, 4
skrifar, 5 síða,'6 gamall, 7 fjandi, 12
dræsa, 13 áhald, 15 hlass, 17 frá, 19
utan.
Lausn á síðustu krossgótu.
Lórétt: 1 bredda, 8 lof, 9 voöi, 10 ekla,
11 far, 13 svali, 15 nn, 16 talinn, 19 una,
21 rigning.
Lóðrétt: 1 i blestur, 2 rok, 3 efla, 4
dvali, 5 dofinn, 6 að, 7 firn, 12 annan, 14
vani, 17 lag, 18 org, 20 ón.