Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Síða 35
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. MARS1985.
35
DÆGRADVÖL
DÆGRADVÖL
DÆGRADVÖL
4 annað hundr-
að steinateg-
undir þekktar
Seólítar verðmætastir
En hversu verömætir eni íslenskir
steinar? Aöeins er hægt aö tala um
eina steinategund sem gæti talist verö-
mæt. Þetta eru svonefndir seólítar.
Þeir f innast á fáum stöðum í heiminum
í j af nmiklum mæli og hér.
En þaö er ekki fégræögi sem rekur
hina f jölmörgu steinasafnara á Islandi
af staö út í náttúruna í leit að óvenju-
legum steinum. Þaö sem ræöur ferð-
inni er áhugi þessa fólks á aö kynnast
náttúru landsins sem sennilega er,
þegar allt kemur til alls, það verðmæt-
asta sem við eigum.
—ÞJV
Samkvæmt upplýsingum sem feng-
ust hjá Náttúrufræðistofnun íslands
eru nú um 140 steinategundir þekktar
hér á landi. Astæöa er þó til að ætla að
tegundirnar séu nokkru fleiri því enn
hafa ekki veriö geröar skipulegar
rannsóknir á þessu sviöi hérlendis.
Astæðan fyrir því er sú aö það vantar
menn sem era lærðir steinafræöingar
til aö vinna aöslíkum rannsóknum. Viö
Islendingar höfum nú þegar dregist
venilega aftur úr nágrannaþjóðum
okkar á þessu sviði og ekki er fyrir-
sjáanlegt aö við náum þeim í bráö því
aðeins einn Islendingur stundar nám í
steinafræði um þessar mundir.
OSKA
..GRÆJURNAR"
GXT 210 uppfyllir allar óskir unga fólksins, stórkostlegan hljóm og
frábæra hönnun.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóurlandsbrnut 16 Simi 91 35200
Steina-
söfnun
Steinasöfnun er dægradvöl. Hún
á sér nokkuö langa sögu hér á landi
en þaö er stutt síðan söfnunin náði
vinsældum meöal almennings.
Áður haföi þetta veriö tahn dægra-
dvöl fáeinna sérvitringa. Áhuga-
menn um steinasöfnun hyggjast nú
kynna þetta betur og ætla í því
skyni aö opna sýningu á steinum úr
einkasöfnum í sumar. Ætti þaö aö
veröa til þess aö auka enn frekar
áhuga fólks á þessari skemmtilegu
dægradvöl.
TVÖ FELÖG STEINA-
SAFNARA STARFANDI
Svona er umhorfs bakatil í Náttúru-
fræðistofnun íslands. Ekki er pláss
fyrir þessa steina i sýningarsal svo
það verður að hafa þá i geymslunni
þar sem enginn sér þá.
DV-mynd Kristján Ari
I dag eru tvö félög steinasafnara hér
á landi. Annars vegar er Félag sterna-
safnara í álverinu í Straumsvík. Þaö
félag er eingöngu fyrir starfsmeiín
þar. Hins vegar er starfandi Félag
áhugamanna um steinafræði og er opiö
öllum.
Steinafélögin
Þaö voru nokkrir starfsmenn álvers-
ins i Straumsvík sem stofnuðu með sér
steinasafnarafélag fyrir 10 árum. Var
strax hafist handa viö að safna fé til
kaupa á tækjum til aö vinna steinana
og tókst aö kaupa nauösynlegustu tæki.
Fengu steiniasafnararnir aöstöðu í
Straumsvík fyrir þetta áhugamál sitt.
I dag eru um 50 manns í félaginu og
er lögö mest áhersla á að ná í steina
sem hægt er að vinna í húsgögn eins og
t.d. plötur í taflborð. Farnar eru 1—2
söfnunarferöir á ári.
Félag áhugamanna um steinafræöi
var stofnaö fyrir tveimur árum. Félag-
ar í þvi hittast einu sinni í mánuöi og fá
til sín á fund fyrirlesara úr rööum jarö-
vísindamanna. Félagsskapur þessi
hef ur fariö rólega af staö og enn eru fé-
lagarfáir eöa um20.
lagi áhugamanna um steinafræöi tók-
um lauslega saman þann fjölda steina-
safnara sem vitað er um og þaö voru
mörg hundruö manns.
Þaö sem er meginverkefni áhuga-
manna um stemafræði núna er aö
koma upp sýningu í Norræna húsinu í
sumar þar sem sýndir veröa steinar
úr söfnum aðila út um allt land. Veröur
sýningin sú fyrsta sinnar tegundar
hérlendis.
Upp úr því gerum viö okkur vonm
um aö fá fleiri steinasafnara í félagið.”
Rányrkja útlendinga
„Þaö sem viö leggjum lika mikla
áherslu á í félaginu er aöreyna aö upp-
ræta rányrkju útlendinga á íslenskum
stemum. Utlendingar koma hinaö ár
eftir ár og fara úr landi meö heilu bíl-
hlössin af steinum. Þeir ganga iila um
landið og sprengja jafnvel sums staðar
tUaönáísteina.
Þetta hefur komiö óorði á íslenska
steinasafnara og fólk úti á landi er orö-
iö okkur mjög andsnúiö. Þessu eru
áhugamenn um steinafræöi aö reyna
aöbreyta.”
Vantar stærra safn
Steinasýning í sumar
Þaö viU svo tU aö sami maðurinn er
formaöur í báöum þessum félögum. Sá
heitir Siguröur Karlsson og var hann
spuröur um áhuga fólks á steinasöfnun
hérá landi.
„Eg myndi segja aö hér væri geysi-
legur áhugi á steinasöfnun. Viö í Fé-
„Ennfremur erum viö aö reyna aö
hefja Náttúrugripasafn tslands tU
vegs og virðingar. Það er mjög mikil-
vægt aö koma upp góöu stemasafni
sem almenningur hefur aðgang að.
Litla safniö í Náttúrugripastofnun er
þaö eina sem hægt er aö skoöa í dag og
húsnæðiö þar er orðiö aUt of lítið.”
-ÞJV
@SANYO
Steinasöfnunarfélag hefur verið starfandi í álverinu i Straumsvík i 10 ár.
Það er aðeins fyrir starfsmenn fyrirtækisins.
K 24.689,00stgt
m/skáp og hátölurum.
Magnari: 2 x 15 m/5 banda tónjafnara
(54W heildarmúsíkorka)
Útvarp: FM-mono/stereo LB og MB
Plötuspilari: hálfsjálfvirkur og beltdrifinn
Tvöfalt kassettutæki: snertitakkar,
Dolby B, val fyrir norm. og metalsnældu.
Skápur: á hjólum og m/glerhurð.
Hátalarar: 60W (35-20000HZ)