Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Blaðsíða 36
36 DV. MIÐVIKUDAGUR 20. MARS1985. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Hún Marianne, fyrrum eigin- kona tenniskappans Björns Borg, hefur nú skriðið undan feldinum sem hún faldi sig undir eftir skilnað þeirra Björns. Hún hefur nú lagt iag sitt við ungan mann, Jean Pierre Marshan. Jean þessi er mikill ævintýra- maður og keppti með féiaga sín- um, prins Albert af Mónakð, í rallinu París-Dakkar. f ralli þessu keppti mörg stórstjarnan, m.a. systir Alberts, Karólina,. ásamt sínum heittelskaða. ★ ★ Margrét prinsessa, sú breska, gekkst nýlega undir mikinn upp- skurð. Ekki er Sviðsljósinu Ijóst af hvaða tagi uppskurður þessi var, en sagt er að prinsessan hafi verið milli heims og helju. Svo fór að lífið sigraði dauðann og prins- essan hefur vcrið að jafna sig að undanförnu. Um siðustu helgi sást hún fyrst opinberlega cftir uppskurðinn. Ekki var annað að sjá cn að hún bæri sig vel og væri á góðum batavegi. Það er lífseigt kóugafólkið með sitt bláa blóð. ★ ★ Prins Albert í Mónakó tók sem kunnugt er þátt í hinu víðfræga París-DakkarraUi þar sem aUt hcimsins ríkasta fólk tók þátt. Hann stóð sig nokkuð vel, strák- urinn, cn var að vonum þreyttur cftir keppnina. Hann, ásamt fleiri frægum, tók sig til og hvíldi sig hressUega í Senegal að raUi loknu. Menn fengust við margt og misjafnt. Albert sat aUs ekki auð- um höndum og skemmti sér kon- unglega með yngismeyjum. Hann er, sem kunnugt er og títt cr um menn á hans aldri, mikið upp á kvenhöndina. Innlifun. Söngvari hljómsveitarinnar Rikshaw i ham Sigriflur Björgvinsdóttir í einu laga sinna. Sigriður lenti í 3. sæti Einn keppenda liggur marflatur eftir skörulegan flutning laga sinna MYNDIR FRÁ SÖNGKEPPNINNI Sem kunnugt ér nrðiö var haldin undanfömu. Hins vegar hafa fáar söngkeppni á veitingahúsinu Holly- myndir birst og Sviösljósinu fannst wood fyrir rúmlega viku. Fjallað hefur ástæða til aö bæta dulítiö þar úr. Hér verið um keppni þessa i fjölmiðlum að birtast nokkrar myndir. Söngvarinn Sigurður Dagbjartsson stóð sig með mikilli prýði. Góður söngvari, Sigurður. Hann lenti i 2. sæti. Komdu, góði Þafl er allt i góflu lagi þó þessir fólagar sóu saman, svo lengi sem þeim kemur saman. En færi hvuttu afl apa allt upp eftir apanum þó gæti farifl allt i hundana. Hagman er besta skinn Víst er Hagman besta skinn. Hann eyddi heilum degi í að sýna móður sinni lóðina sem umkringir hús hans. Og farartækið, það var ekki af lakari sortinni, vespa af dýrustu og bestu gerð. Sú gamla leikur nú í Dallas-þátt- urum og leikur stolt viö hlið sonar síns sem leikur einn mesta skúrk veraldar- sögunnar. Flestu er hægt aö vera stolt- ur af. Hún er 71 árs og löngu fallin stjama, Mary Martin. Það virðist þjóðráð gömlu og úrbræddu stjarn- anna að koma sér inn hjá einhverjum framhaldsþáttanna sem tröllriða heimsbyggðinni, a.m.k. myndbanda- eigendum. Velkomin í Dallas, Mary Martin. Hagman geysist um breiðurnar um- hverfis hús sitt með múttu á lúxus- vespu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.