Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Blaðsíða 6
6 DV. FÖSTUDAGUR12. APRlL 1985. Nauðungaruppboð annað og siöasta á hluta í Bólstaöarhlíð 3, þingl. eign Steindórs Gisla- sonar, fer fram eftir kröfu Einars S. Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 15. apríl 1985 kl. 11.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síöasta á hluta í Lönguhlíð 11, þingl. eign Tryggva Magnús- sonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands og Veðdeildar Lands- bankans á eigninni sjálfri mánudaginn 15. apríl 1985 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Selásdal við Suðurlandsveg, þingl. eign Gunnars B. Jenssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Hákonar H. Kristjónssonar hdl., Ara Isberg hdl. og Iðnaðarbanka Íslands hf. á eign- ínni sjálfri mánudaginn 15. apríl 1985 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 1. og 11. tbl. þess 1985 á Heiðarási 24, þingl. eign Sjafnar Jóhannsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Veðdeildar Landsbankans á eign- inni sjálfri mánudaginn 15. april 1985 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. *% Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 2. og 8. tbl. þess 1985 á hluta í Barmahlíö 56, þingl. eign Birgis Stefánssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudaginn 15. apríl 1985 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 2. og 8. tbl. þess 1985 á Fjaröarási 19, þingl. eign Gunnars M. Andréssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 15. apríl 1985 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 2. og 8. tbl. þess 1985 á Grundarási 2, þingl. eign Vöggs Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudaginn 15. apríl 1985 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 104. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 1. og 11. tbl. þess 1985 á hluta í Funahöfða 17, þingl. eign Stálvers hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 15. apríl 1985 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Aö kröfu ýmissa lögmanna og innheimtumanns ríkissjóös verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauöungaruppboöi sem fram fer föstu- daginn 19. apríl 1985 kl. 16.00 við lögreglustöðina í Keflavík, Hringbraut 130, Keflavík. Bifreiðarnar: 0-230 Ö-1689 0 -3332 Ö-4277 0-5707 0-6975 A-9551 0-312 0—2048 0—3406 0-4350 0-5724 0-7118 Þ-7551 0 -355 0 -2055 0 -3497 0 -4733 0 -5974 0 -7205 K-2407 0-378 0-2221 0-3544 0-4762 Ö-6007 0-7217 H-997 0 -426 0 -2557 0 -3549 0 -4795 Ö-6016 0 -7380 R-34236 0 -667 0 -2567 0 -3587 0 -4820 0 -6194 0 -7450 TMC-lyftari, 0-758 0-2614 0-3731 Ö-5046 0-6279 0-7542 0-979 0-2704 0-3890 0-5347 0-6343 0-7551 Still-lyftari, 0-1018 0-3021 0-3894 0-5439 0-6410 0-8074 0-1273 0-3177 0-4181 0-5467 0-6704 0-8907 0-1580 0 -3229 0 -4224 0 -5470 0 -6736 0 -8931 Payloder, tengivagn, farsvél, afgreiðsluborð, kjötvinnslutæki, tog- spil, Ijósritunarvól, hakkavél, vökvapressa, sjónvarpstæki, þvottavélar,, kæliskápar, myndbandstæki, stand-borvél og fjöldi annarra muna. Greiösla fari fram við hamarshögg. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofunni. Uppboðshaldarinn i Keflavík. Neytendur Neytendur Neytendur Upplýsingaseðlar frá tuttugu og sjö stöðum ífebrúar: Nær þrefaldur munur á Akureyri og Grindavík Gífurlegur mismunur var á meöaltalstölum frá Akureyri og Grindavík, þaö munar hvorki meira né minna en 175% á þessum stööum. Á Akureyri er meðaltalið rúml. 4.500 og í Grindavík rúml. 1.600. Á Akureyri munaöi mestu um seðil sem var upp á 8.382 kr. í meðaltals- kostnað! Ef þessi seðill er tekinn frá er meöaltalið á Akureyri 3.269 kr. Það er að vísu í hærri kantinum en samt í meira samræmi við aðrar tölur. Meðaltalið á Grindavíkurseðlinum var aftur á móti ótrúlega lágt, ekki nema 1.648. Aeðins einn seðill barst frá Grindavík. Meðaltal allra staöanna sem við fengum upplýsingaseðla frá í febrúar var kr. 2.955, aöeins lítiö eitt hærri en í janúar. Þá var meðaltal allra innsendra seöla 2.808 kr. Meðaltal í Reykjavík var 3.474 kr. (2.804 kr. í janúar) en 2.935 kr. á stöð- unum utan Reykjavíkur (var 2.808 kr. í jan.) Reykjavík ein er þannig talsvert hærri heldur en allir staðirnir úti á landi. Vöruverð úti á landsbyggöinni er samt hærra heldur en í Reykjavik en vöruúrval er mun meira á höfuðborgarsvæðinu, því er sennilega meira keypt þar heldur en úti á landi. Meðaltal þeirra tuttugu og sjö staða sem sendu okkur upplýsingaseðla í febrúarmánuði reyndist eins og eftir- farandi tafla sýnir. Tölumar í aftari dálkinum eru frá þvi í janúar en þá bárust seðlar frá fleiri stöðum. A.Bj. Akranes 2436,00 Akureyri 4547,00 2574,00 Dalvík 3070,00 1997,00 Egilsstaðir 3011,00 2782,00 Eskifjörður 3570,00 2884,00 Grindavík 1648,00 1534,00 Hafnarfjörður 2008,00 3802,00 Hnífsdalur 3067,00 2543,00 Hella 2543,00 1928,00 Húsavík 2732,00 2580,00 Hvammstangi 3955,00 3645,00 ísafjörður 2565,00 2253,00 Keflavík 3297,00 3082,00 Kópasker 3546,00 3985,00 Kópavogur 2693,00 3007,00 Neskaupstaður 2641,00 3353,00 Ólafsfjörður 3883,00 Rangárvellir 2976,00 3178,00 Raufarhöfn 2822,00 2088,00 Reykjavík 3474,00 2804,00 Sauðárkrókur 1948,00 2004,00 Selfoss 3006,00 3241,00 Vogar 2479,00 2178,00 Vopnafjörður 3235,00 3146,00 Vestmannaeyjar 3236,00 2610,00 Þorlákshöfn 3326,00 3116,00 Þingeyri 1778,00 2447,00 Höfn, Hornafirði 2739,00 4245,00 Meðaltal allra staða 2955,00 2808,00 Meðaltal án Reykjavikur 2935,00 2808,00 Meðaltal Reykjavíkur 3474,00 2804,00 Fólk gerir almennt alltof lítið af því afl bera saman verfl á vörum áður en kaupin eru gerð. Þafl getur munað ótrúlega miklu á samsvarandi vöru. Þá má heldur ekki gleyma að þafl er ekki alltaf sunnudagur, — og gaman afl gera sér dagamun öflru hverju. Lægsta meðaltalið innan við 2þús. Langlægsta meöaltaliö sem okkur barst í febrúarmánuði var frá Grinda- vík. Það var upp á kr. 1.648 á mann. Þessi seðill er frá tveggja manna fjöl- skyldu. Hún sendi okkur einnig seðil í janúar sem var einnig mjög „hóg- vær”, svo ekki sé meira sagt, eða upp á 1.534 kr. Því miður hefur okkur ekki tekist að ná sambandi við þessa mjög svo hag- sýnu fjölskyldu. Gera má ráð fyrir að hún fái allan matfisk sér að kostnaðar- lausu og sé jafnvel að boröa upp úr frystikistu þannig að þetta sé lítið annað en mjólk og brauð. KOSTNAÐURINN ALLTAF UPP Á VIÐ Meðaltalskostnaður fyrir mat- og hreinlætisvörur í febrúar reyndist veraeftirfarandi: Einstaklingur 2.693,00 3.007,00 Tveggja manna f jölsk. 2.968,00 2.479,00 Þriggja manna 3.708,00 3.177,00 Fjögurra manna 3.005,00 2.719,00 Fimmmanna 3.142,00 2.999,00 Sex manna 2.702,00 2.423,00 Sjömanna 2.373,00 Átta manna 2.177,00 Meðaltal allra 2.942,00 2.712,00 Það væri fróðlegt og gaman að fá aö heyra hvaða brögðum er beitt þegar fjölskyldum tekst að komast af með svo lágar upphæðir fyrir mat- og hreinlætisvörur. A.Bj. Hæsta meðal- taliðáöllu landinu „Eg veit ekki til þess að það séu nein sérstök útgjöld inni í þessari tölu. Annars er það maðurinn sem sér um uppgjörið á heimilisbókhaldinu,” sagði húsmóðir f jölskyldunnar á Akur-, eyri, sem var með hæsta meðaltalið í febrúar. Þessi fjölskylda var með heildartölu upp á 25.145 kr. I fjöl- skyldunni eru tveir fullorðnir og eitt bam þannig aö meðaltalið er 8.382 kr. ámann. A.Bj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.