Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Blaðsíða 19
DV. FÖSTUDAGUR12. APRlL 1985.
31
iróttir
óttir
íþróttir
Iþróttir
íþróttir
Bogdan vildi fá
létta mótherja
Holland, Ítalía og sennilega Noregur ásamt íslenska landsliðinu á 4-landa
móti í handknattleik hér á landi í júní
jm vifl FH.
DV-mynd Brynjar Gauti.
„Við höfum feugið ákveðið svar frá
Hollendingum og ítölum en ekki frá
Norðmönnum um handknattleiksmótið
sem verður háð hér á landi síðustu
vikuna í júní. Þarna leika landslið fjög-
urra landa, Íslands, HoUands, Italiu og
væntanlega Noregs,” sagði Jón
Erlendsson, framkvæmdastjóri HSÍ,
þegar DV ræddi við hann í gær.
Islenska landsliðið verður í ströngu
æfingaprógrammi hjá Bogdan Kowal-
czyk landsliðsþjálfara í júní og 4-landa
mótið verður svo í lok þeirra æfinga.
Keppnisstaðir hafa enn ekki verið
ákveðnir en allar líkur á að leikimir
verði hér í Reykjavík og nágrenni.
Landsliðshópurinn fyrir æfingamar og
leikina við Holland, Italíu og væntan-
lega Noreg hefur enn ekki verið til-
kynntur. Litlar breytingar verða þó
frá því sem verið hefur í síðustu lands-
leikjum.
Þýskalandsferð
Þá hefur verið ákveðið að íslenska
1 m 3 la ig-
ki i á en a’ f7
nússon, eftir að lið hans hafði sigrað
fnarfirðiígærkvöldi
ekki til góðs. — En allt eru þetta þó
hlutir sem koma meö tímanum.
Kristján Arason stóð sig vel þrátt fyrir
að reynt heföi verið að gæta hans, þá
var Þorgils Ottar mjög hreyfanlegur á
línunni. Markvarslan var góð í síðari
hálfleiknum er Haraldur stóð í mark-
inu.
Hilmar Sigurgíslason var yfirburöa-
maður í Víkingsliðinu, alltaf á ferðinni
bæði í vörn og sókn en það nægði ekki,
flestir leikmanna léku undir getu og þá
saknaði liöið augsjáanlega Guðmund-
Guðmundur
ekki meira með?
„Ég reikna ekki með að spila meira
á keppnistímabilinu, það er mikil
bólga í kringum sárið,” sagði Guð-
rnuudur Guðmundsson sem ekki gat
leikið með Víkingsliðinu í gærkvöldi
vegna meiðsla í baki. — „Það var
erfitt að fylgjast með leiknum á bekkn-
um og geta ekki hjálpað. Mér fannst
vörnin ekki vera nógu góð,” sagði
fyrirliði Víkinga.
r* -fros.
„Ekki í nógu
góðri æfingu”
„Þaö var slæmt að vinna ekki leikinn
en möguleikar okkar eru þó ekki úr
sögunni, tvær umferðir eru enn eftir.
— Við erum ekki í nægilega góðri æf-
ingu eftir páskaheigina og við vorum
of þungir, þá var slæmt aö missa Guð-
mund út,” sagði Hilmar Sigurgíslason,
Víkingi, eftir ósigurinn gegn FH.
-fros.
ar Guðmundssonar í horninu. Þorberg-
ur komst á skrið í seinni hálfleiknum
en það var þá þegar um seinan.
Mörk FH: Kristján 7, Hans og Þor-
gils 6, Guðjón Á og Jón E 3, Valgarður
2, GuðjónG. 1.
Mörk Víkings: Viggó 7/3, Hilmar 6,
Þorbergur 5/1, Steinar 3/1, Einar 2.
FH-ingar hafa nú 17 stig, fimm stigum
meira en Valur sem eru í öðru sæti,
Víkingar eru í því þriöja með 11 stig og
KR-ingarhafa4.
-fros.
• Bogdan Kowalczyk iandsliðsþjálfari
mun tilkynna landsliðshópinn einhvern
næstu daga.
landsliðið leiki átta leiki við félagslið í
Þýskalandi í ágúst eða nokkru síðar en
í fyrstu var rætt um. I október verður
sex landa mót í Sviss. Þar verður
Island meðal þátttakenda og væntan-
lega verður mótið skipað mjög
sterkum landsliöum.
Danska landsliðið kemur hingað og
leikur nokkra landsleiki milli jóla og
nýárs. Fyrirhugaðir eru einnig lands-
leikir hér heima í október en ekki enn
gengið frá hvaöa þjóð eða þjóöir koma.
Um mánaðamótin janúar-febrúar
1986 verður mikiö mót hér á landi með
þátttöku fjögurra landsliða. Auk
Islands kemur franska landsliöið og
nær öruggt er að þaö pólska verður
einnig á mótinu. Landsliði Sviss hefur
einnig verið boöið í þetta mót en svar
frá Sviss hefur enn ekki borist. Heims-
meistarakeppnin í Sviss — það er A-
keppnin — hefst síðast í febrúar 1986.'
Landsliösæfingar og keppni hafa verið
vel skipulagðar og munu ekki stangast
á við leiki Islandsmótsins næsta
keppnistímabil. En þaö er greinilegt
að mikið veröur að gera hjá íslensku
landsliðsmönnunum fyrir A-keppnina í
Sviss. Þess má geta að í sambandi við
æfingaprógrammið nú í júní og síðan
mótið í lokin vildi Bogdan fá „léttar”
þjóðir við að eiga og þegar hafa borist
jákvæð svör f rá Italíu og Hollandi.
-hsím.
Mistök á
mistök ofan
—þegar Valsmenn gersigruðu
KR-inga, 25-17
Hann var ekki upp á marga fiska
leikur Vals og KR í úrsiitakeppni 1.
deUdar í handknattleik i Hafnarfirði i
gærkvöldi. MUtlir yfirburðir Vals-
manna aUan tímann og mestur varð
munurinn tiu mörk. Lokatölur 25—17
eftir að staðan í leikhléi hafði verið
12—IValívU.
Það sást strax á fyrstu mínútum
þessa leiks að annað liðiö var mætt tU
leiks til að reyna að sigra en hitt ekki.
Valsmenn voru mun grimmari allan
• Ingvar Guðmundsson, botur þekktur sem knattspymumaflur í Val, sést
hér skora i leik Vals og KR i gœrkvöldi.
DV-mynd Brynjar Gauti
tímann en aUur leikur KR-liösins stein-
geldur. Mikið var um mistök leik-
manna og áhugaleysið svo algert á
löngum köflum að áhorfendum blöskr-
aði.
Einar Þorvarðarson var bestur
Valsmanna og varði 17 skot, þar af eitt
vítakast frá Jakobi Jónssyni.
AUir leikmenn KR-liðsins voru mjög
slakir. Mörk Vals: Geir 5, Þorbjöm G.
5 (4v.), Jakob4, Júlíus 4, Þorbjörn J. 3,
Theódór 1, Valdimar 1, Þórður 1 og
Ingvarl.
MörkKR: Oli Lár. 5 (3v.), Haukur 0.3,
Haukur G. 2, Jóhannes 2, Hörður 2,
PáU 1, Jakob 1 og Friðrik 1.
Leikinn dæmdu þeir Guðmundur
Kolbeinsson og Þorgeir Pálsson og
vorufrekarslakir. -SK.
Luton og
Liverpool
— leika í úrslitum ensku
bikarkeppninnar,
segir Mike Channon
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta-
manni DV í Englandi:
Mike Channon, iandsiiðsmaður hér
á árum áður og nú leikmaður með Nor-
wich, hefur spáð um úrslit í undan-
úrslitaleikjunum tveimur í ensku
bikarkeppninni sem fram fara á
morgun. Channon spáir því að Luton
sigri Everton og Liverpool sigri
Manchester United. Kann mörgum að
finnast þetta tvísýn spá en biða verður
morgundagsins til að fá úr því skorið
hvort Channon reynist sannspár.
-SK.
• Kristján Sigmundsson — aftur í
laudsllðinu.
ílandsliðið
Kristján Sigmundsson, hinn snjaili
markvörður Vikings, hefur verið val-
inn i landsiiðshópinn í handknattleikn-
um á ný eftir nokkurt hlé frá lands-
liðinu. Kemur í stað Jens Einarssonar,
KR. Kristján, sem er reyndasti mark-
vörður okkar nú, átti frábæra leiki i
Evrópuleikjum Vikings, einkum gegn
Crevenka frá Júgóslaviu og Barce-
lona. Markvarsia á heimsmælikvarða
og ekkí þarf að efa að Kristján mun
styrkja iandsliðshópinn islcnska.
Kristján hefur leikið 96 landsieiki fyrir
tsland.
-hsim.
Óvæntur sigur
Ármenninga
— íReykjavíkurmótinu
íknattspyrnu.
Víkingurvann Fram
íkvennaflokki
Armenningar komu mjög á óvart er
þeir gerðu sér Utið fyrir og sigruðu 1.
deildar lið Vikings i leik Uðanna í
Reykjavíkurmótinu á gervigrasinu í
Laugardal í gærkvöldi. Ármenningar
skoruðu eitt mark en Vlkingar ckkcrt.
Mark Ármanns skoraöi Brynjar
Jóhanncsson í fyrri háUleik. Leikurinn
var þokkalega leikinn og nokkuð um
marktækifæri. Ármenningar voru
friskir og áttu stangarskot í fyrri háU-
leik. Víkingar hresstust nokkuð í síðari
hálfieik og áttu einnig stangarskot en
inn vUdi tuðran ekki.
• Á undan leik Víkings og Ármanns
léku Víkingur og Fram í meistara-
flokki kvenna. Framdrottningarnar
komu nokkuð á óvart er þær skoruðu
fyrsta mark lelkslns og staðan i leik-
hléi var 1—0. Víkingsstúlkurnar skor-
uðu hins vegar fjögur mörk í síðari
háUleik og unnu örugglega.
-SK.
Bjami tap-
aði fynr
Neureuter
Bjarni Ag. Friðriksson varð í sjö-
unda sæti á opna v-þýska melstara-
mótinu í júdó sem fór fram í Riissels-
heim fyrír stuttu. Þar kcppti hann t.d.
við V-Þjóðverjann Gunter Neureuter
sem varð í þriðja sæti ásamt Bjarna í
—95 kg flokknum á OL í Los Angeles.
Gunter lagði Bjama í yuko.
• Kolbeinn Gíslason tók einnig þátt i
mótinu. Hann tapaði stani fyrstu glímu
og varð úr leik í +95 kg flokki.
þróttir
Iþróttir
gþróttir
íþróttir
Íþróttir