Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Blaðsíða 13
DV. FÖSTUDAGUR12. APRlL 1985. 13 Menning Menning Menning Menning Lestrarsalurinn er litill og aðstaðan þar tæpast nógu góð. Til skamms tíma var sambandslaga- samningurinn fró 1918 geymdur í trosnuðu umslagi. DV-myndir GVA. vægt aö ræða þau. Sannast sagna hefur söguþjóðin verið hiröulaus um varð- veislu heimilda til sögu sinnar.” Innan dyra í Þjóðskjalasafninu er flest með sömu ummerkjum og þegar safnið var fiutt þangað árið 1908. „Þetta hús hentar ekki sérlega vel til að hýsa skjalasafn,” sagði Olafur. „T.d. þarf að vera hægt að stjóma hita og rakastigi betur en hér er mögulegt. Af þeim sökum liggja merkar heimild- ir undir skemmdum. Þar að auki er safnið alltof lítið þannig að ekki hefur verið hægt að taka við skjölum frá síð- ari tímum. Þau liggja víða undir skemmdum úti á landi. Það er því orð- ið brýnt að hrista upp í þessum mál- um.” Auk Olafs flytja Guðmundur Olafs- son hjá Þjóðminjasafninu og Ragn- heiður Þórarinsdóttir borgarminja- vörður erindi á ráðstefnunni um skrán- ingu og friðun fomminja í Reykjavík. Inga Lára Baldvinsdóttir og Eiríkur Jónsson safnvörður ræða um varð- veislu gamalla og nýrra ljósmynda. Þá verður sagt frá hugmyndum um fyrir- komulag skjalasafna stjómarráðsins. SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samið er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuðum seölum. Menn ný- komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Ráðstefnan verður haldin á morgun í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla Islands og hefst kl. 14.00. Umræður verða um efni erindanna. Til ráðstefn- unnar eru allir áhugamenn um málefni safna í landinu sem og aðrir meðan húsrúm leyfir. Að ráðstefnunni lokinni, kl. 17.00, verður haldin aðalfundur Félagsins Ingólfs. GK VIIMNUN/ÉLAR eru óæskilegar á akbrauturri, sérstaklega á álagstímum í umferöinni. f sveitum er umferö dráttar- véla hluti daglegra starfa og ber vegfarendum að taka tillit til þess. Engu aö síöur eiga bændur aö takmarka slíkan akstur þegar umferö er mest, og sjá til þess aö vélarnar séu í lögmætu ástandi, s.s. með glitmerki og ökuljós þegar ryk er á vegum, dimmviöri eða myrkur. iJUMFERÐAR Þú hringir... Viö birtum... Þaö ber árangur! Smáauglýsingadeildin er i Þverholti 11. Oplð: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00—14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ Frjálst.óháð dagblað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.