Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Blaðsíða 34
46
DV. FÖSTUDAGUR12. APRlL 1985.
BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
flllSTURBtJARfíllll
Salur 1
Páskamyndin 1985
Besta gamanmynd j
seinni ára:
Lögregluskólinn
(Police Academy)
Tvímælalaust skemmtfleg-
asta og frægasta gamanmynd
sem gerö hefur verið. Mynd,
sem slegiö hefur öll gaman-
myndaaðsóknarmet þar sem
hún hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk:
Steve Guttenberg,
Kim Cattrall.
Mynd fyriraUa
fjölskylduna.
tsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
: Salur 2
GREYSTOKE
Þjóðsagan um
TARZAN
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Salur 3
,: í
Æðisleg nótt
með Jackie
Gainanmyndin vinsæla, sein
sló öll aðsóknarmet fxrir
nokkruinárum.
Aðalhlutverk:
Jane Birkin
Pierre Kiehard.
Endursýnd
kl. 5,7,9og 11.
Fyrir eða eftir bió
PIZZA
HOSIÐ
Gransásvegi 7
simi 38833.
H /TT LHkhÚsií
57. sýning í kvöld, kl. 20.30.
58. sýning laugardagskvöld kl.
20.30.
59. sýning sunnudag kl. 20.30.
60. sýning mánudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala í Gamla bíói opin frá
14 til 19, nema sýníngardaga
tii 20.30. Sími 91-11475. Miða-
pantanir lengra fram í tímann
í sima 91-82199 frá 10 til 16 alla
virka daga.
MiOAR CCVMOIO P«R 'II SVNINC MffS'
Vígvellir
(Killing fields)
Stórkostleg og áhrifamikil:
stórmynd. Myndin hlaut í síö-
ustu viku þrenn óskarsverð-i
laun.
Aðalhlutverk:
Sam Waterson,
Haing S. Ngor.
Leikstjóri:
Roland Joffe.
Tónlist:
Mike Oldfield.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Sér grefur gröf
Uk- ftnd tl«w. t«V •
Hörkuspennandi og snifldar-
vel gerð ný amerísk saka-
málamynd í litum. Myndin
hefur aðeins verið frumsýnd
í New York, I,ondon og Los
Angeles. Hún hefur hlotið frá-
bæra dóma gagnrýnenda sem
hafa lýst henni sem einni
bestu sakamálamynd síðari
tíma. Mynd í algjörum sér-
flokki. — Isl. texti.
John Getz,
Frances McDormand.
I.eikstj.
Joei Coen.
Sýndkl.5,7,
9 og 11.10.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
EDITH PIAF
föstudag 12. apríl kl.
20.30,
uppselt,
laugardag 13. apríl kl.
20.30,
uppselt.
Miðasala í tuminum við
göngugötu aila virka daga kl.
14—18, þar að auki í leikhúsinu
föstudag frá kl. 18.30 og
laugardag frá kl. 14.00 og fram
aðsýningu.
Sími 96-24073.
Munið leikhúsferðir Flugleiða
tfl Akureyrar.
\
Sfcni 11544.
Skammdegi
Spennandi og mögnuð ný
íslensk kvikmynd frá Nýju
lífi s/f, kvikmyndafélaginu
sem geröi hinar vinsælu
gamanmyndir „Nýtt líf” og
„Dalalif”. Skammdegi fjallar
um dularfufla atburði á af-
skekktum sveitabæ þegar
myrk öfl leysast úr læöingi.
Aðalhlutverk:
Ragnheiður Amardóttir,
Maria Sigurðardóttir,
Eggert Þorleifsson,
Hallmar Sigurðsson,
Tómas Zoega,
Valur Gislason.
Tónlist:
Lárus Grimsson.
Kvikmyndun:
Ari Kristinsson.
Framleiðandi:
Jón Hermannsson.
I.eikstjóri:
Þráinn Bertelsson.
Sýnd í 4ra rása
Dolby stereo.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
wim
Sími 50249
Bachelor Party
Splunkunýr geggjaður farsi
gerður af framleiðendum
„Poliee Academy” með
stjörnunum úr ,,Splash”.
Að ganga í það heilaga er
eitt. . . en sólarhringurinn
fyrir ballið er aflt annað, sér-
staklega þegar bestu vinimir
gera allt til að reyna að freista
þín með heljarmikilli veislu,
lausakonum af léttustu gerð
ogglaumioggleði.
Bachelor Party („Steggja-'
party") er mynd sem slær
hressflegaígegn!!!
Grínaramir Tom Hanks, Adri-
an Zmed, William Tapper,
Tawny Kitaen og leikstjórinn
Neal Israel sjá um f jörið.
tslenskur texti.
Sýndkl.9
W.
ÞJÓDLEIKHUSID
GÆJAR OG
PÍUR
í kvöld kl. 20.00,
laugardag kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir.
KARDIMOMMU-
BÆRIIMN
laugardag kl. 14.00,
uppselt,
sunnudag kl. 14.00.
DAFNIS OG
KLÓI
6. sýning sunnudag
kl. 20.00.
Litla sviöið:
VALBORG
OG BEKKURINN
sunnudag kl. 16.00.
Miöasalakl. 13.15-20.00.
Sími: 11200.
IOI
HOUIi
Síml 7B900
SALUR 1
Frumsýnir
Páskamyndina 1985
2010
Splunkuný og stórkostleg
ævintýramynd full af tækni-
breUum og spennu. Myndin
hefur slegið rækUega í gegn
bæði i Bandaríkjunum og
Englandi, enda engin furða
þar sem valinn maður er í
hverju rúmi. Myndin
var frumsýnd í London 5.
mars sl„ og er Island með
fyrstu löndum til að frum-
sýna hana. Sannkölluð páska-
mynd fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk:
Roy Scheider,
John Lithgow,
Heien Mirren,
Keir Duella.
Tæknibrellur:
Richard Edlund
(Ghostbusters.Star Wars).
Byggðá sögu eftir:
Arthur C. Clarke.
leikstjóri:
Peter Hyams.
Dolby Stereo og sýnd i 4ra
rása starscope.
Sýndkl. 5,7.30, og 10.
Hækkað verð.
SALUR2
Frumsýnir
spennumyndina
Dauðasyndin
Hörkuspennandi „þrfller”,
gerður af sniUingnum Wes
Craven. Kjörin mynd fyrir þá
sem unna góðum og vel
gerðum spennumyndum.
Aðalhlutverk:
Maren Jensen,
Susan Buckner,
Ernest Borgnine,
SharonStone.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SALUR3
Þrælfyndið
fólk
Sýnd kl. 5 og 7.
Hot Dog
Sýnd kl. 9og 11.
SALUR4
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
4"
LFiKFfiLAG
RFYKIAVlKUR
SlMI iœ20
AGNESBARN
GUÐS
í kvöld kl. 20.30,
miövikudag kl. 20.30.
Næst síöasta sinn.
DRAUMUR Á
JÓNSMESSU-
NÓTT
laugardag kl. 20.30.
GÍSL
sunnudag kl. 20.30,
fimmtudag kl. 20.30.
Næst síðasta sinn.
Miðasala í Iönó kl.
14.00-20.30.
Sími: 16620.
Frumsýnlr óskarsverðlauna-
myndina:
Ferðin til
Indlands
"LAþVKfi.NCJ/. O? AKAHJA' ÁNÍ> •
":::wn-ÍEBRrDCEONTHF- RJVF.R KWAV'
' iNWESYQU
Stórbrotin, spennandi og frá-
bær að efni, leik og stjórn
byggð á metsölubók eftir EM.
Forster.
Aöalhlutverk: Peggy
Ashcroft (úr Dýrasta djásn-
ið) Judy Davis — Alcc
Guinness — James Fox —
Victor Benerjee.
Leikstjóri:
David Lean
islenskur texti.
Myndin er gerð í
Dolby stereo.
Sýnd kl. 3, 6.05 og 9.15.
Hækkað verð.
The Sender
Spennandi og dularfull ný
bandarísk litmynd um ungan
mann með mjög sérstæða og
hættulega hæfileika.
KathrynHarrold,
Zeljko Ivaoek.
Leikstjóri:
Roger Christian.
tslenskur texti.
Sýndkl. 3.10,5.10,7.10,
9.10 og 11.10.
Bönnuð inuan 16 ára.
Kafteinn Klyde
og félagar
Snargeggjuð ný litmynd,
stoppfull af gríni og stórbil-
uðum furðufuglum, með
Jesper Klein — Tom
McEwan.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Hótel New
Hampshire
„Að kynnast hinni furðulegu
Berry-fjölskyldu er upplifun
sem þú gleymir ekki”, með
Beau Bridges — Nastassia
Kinski—Jodie Foster.
Leikstjóri:
Tony Richardson
tslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,
9.15 og 11.15.
Hvítir mávar
Flunkuný íslensk skemmti-
mynd með tónlistarívafi.
Skemmtun fyrir alla fjöl-
skylduna.
Aðalhlutverk:
Egill Ólafsson,
Ragnhildur Gísladóttir og
Tinna Gunnlaugsdöttir.
Leikstjóri:
Jakob F. Magnússon.
Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
CEIKFÉKAG
A M/'.l VOGS
VALS
eftir Jón Hjartarson í Félags-
heimfli Kópavogs föstudag kl.
21.
ATH. Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðásala hefst 2
tímum fyrir sýninguna sýri-
ingardaga.
Miðaverð aðeins 150 kr.
Simi 41985.
18936
SALURA
Póskamynd 1985
Places In The Heart
í fylgsnum
hjartans
Ný bandarísk stórmynd sem
hefur hlotið frábærar viðtök-
ur um heim allan og var m.a.
útnefnd til 7 óskarsverðlauna.
Sally Field, sem leikur aðai-
hlutverkið, hlaut óskarsverð-
launin fyrir leik sinn í þess-
ari mynd. Myndin hefst í
Texas árið 1935. Við fráfall
eiginmanns Ednu stendur
hún ein uppi með 2 ung börn
og peningalaus. Myndin lýsir
baráttu hennar fyrir lífinu á
tímum kreppu og svertingja-
haturs.
Aðalhlutverk:
Sally Field,
Lindsay Croose og
Ed Harris.
Leikstjóri:
Robert Benton
(Kramer vs. Kramer).
Sýnd kl. 5, 7, 9.05
og 11.10.
Hækkað verð.
SALURB
The Natural
Sýnd kl. 7 og 9.20.
Hækkað verð,
The Karate
kid
Sýnd kl. 4.50.
Hækkað verð.
LAUGARÁÍ
SALURA
Dune
Ný mjög spennandi og vel
gerð mynd, gerð eftir bók
Frank' Herbert en hún hefur
selst í 10 milljónum eintaka.
Talið er að George Lucas hafi
tekið margar hugmyndir
ófrjálsri hendi úr þeirri bók
við gerð Star Wars-mynda
sinna. Hefur mynd þessi
verið kölluö heimspekirit
visinflakvikmynda.
Aðalhlutverk:
Max Won Sydow,
Jose Ferrer,
Franccsca Annis
og poppstjaman
Sting.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
SALURB
Doctor
Detroit
Ný bandarísk gamanmynd
með háðfuglinum Dan
Aykroyd. Það má muna eftir
honum úr fjölda mynda, eins
og t.d. The Blues Brothers,
Trading Places og síðast úr
Ghostbusters. En þessi mynd
er um mann með 5 persónu-
leika sem hniga aliir í sama
farið.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALURC
Fyrst yfir strikið
Sýnd kl. 5 og 10.
Rear Window
Sýnd kl. 7.30.
BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
- BIO - BÍÓ