Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Page 21
DV. FÖSTUDAGUR12. APRlL 1985. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Hafnarfjörður. 110 fermetra falleg íbúð, 5—6 her- bergja, hæð og ris í jámklæddu timburhúsi. Útborgun á 24 mánuðum að jafnaði kr. 50.000 á mán., eftir- stöðvar til 3ja ára. 1. afborgun, tveimur árum eftir afhendingu. Heild- arverð 2150 þús. Uppl. aðeins á skrif- stofunni. Opið alla daga vikunnar kl. 9—21 nema laugardaga og sunnudaga 13—19. Fasteignasalan, Hverfisgötu 82, Reykjavík. Dalvík. Til sölu fokhelt, 165 ferm einbýlishús m/stórum bilskúr. Alls konar skipti. Einnig 8 rása upptökutæki m/öllu. Simi 21485 milli 20 og 22. Verðbréf Vixlar — skuldabréf. Önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Verðbréfamarkaðurinn Isey Þingholtsstræti 24, sími 23191. Annast kaup og sölu víxla og aimennra veðskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur að tryggðum við- skiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaösþjónustan Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Fyrirtæki Til leigu er fyrirtœki í plastiðnaöi sem starfar í eigin hús- næði, framleiðir m.a. bretti á bíla, hentugt fyrir 1—2 menn. Góðir tekju- möguleikar. Sími 35556 e. kl. 13 og 76666 á kvöldin og um helgar. Söluturn á góðum stað til sölu. Uppl. í síma 42696 eftir kl. 18. Vilt þú kaupa fyrirtæki? Þarft þú að selja fyrirtæki? Láttu skrá þig eða fyrirtæki þitt. Við sjáum um framhaldiö. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 10—21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—16. ösp, fast- eignasalan, Hverfisgötu 50, 2. hæð,' símar 27080 og 17790. Sumarbústaðir Hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu sumarbústað í 1—2 vikur á tímabilinu júní, júlí, ágúst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-645. Meðaifellsvatn og nágrenni. Sumarbústaður óskast til leigu í 5—6 mánuði. Góð leiga fyrir réttan bústað. Uppl. í sima 81192. Sól og hiti allt árið. Glæsileg orlofshús á Spáni frá kr. 450 þús. Uppl. í síma 687976 milli kl. 10 og 18. Bátar BMW disilvólar. Við seljum hinar vinsælu BMW dísilbátavélar í stærðum: 6 — 10 — 30 — 45 —136 og 178 hestöfl fyrir trillur og hraðfiskibáta, góðar vélar á góðu verði. Viðgeröar- og varahluta- þjónusta. Eigum 45 ha. vél til af- greiöslu strax. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 10, símar 21286 og 21460. Til sölu er 2 stk. 24ra volta Electra rafmagnsofnar. Einnig Lister vél og tilheyrandi, 24 hö., gömul. Uppl. í síma 92-6569 e.kl. 17. 17 feta bátur og litið notaður utanborösmótor til sölu, selst saman eöa sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 78571 e.kl. 17 og í síma 83411 til kl. 17 (Högni). Tölvufæravindur. Til sölu 4 sænskar tölvufæravindur, gerð BJ 5,12 W. Mjög gott verð ef um staðgreiðslu er að ræða. Sími 96-52127 eftir kl. 20. Skipasala Hraumhamars. Erum með á söluskrá m.a. 100 tonna, 12 tonna, 11 tonna, 6 tonna og 5 tonna báta, ennfremur opna báta. Vegna mikillar eftirspumar vantar okkur all- ar gerðir og stærðir fiskibáta á sölu- skrá. Lögmaður Bergur Oliversson. Sölumaður Haraldur Gíslason. Kvöld og helgarsími 51119. Hraunhamar, fasteigna og skipasala, Reykjavíkur- vegi 72 Hafnarfiröi, sími 54511. Bátaeigendur. Bukh — Mermaid — Mercury — Mercruiser. Afgreiðum bátavélar frá 8 til 250 ha. í fiskibáta, auk hinna heims- frægu Mercury utanborösmótora og Mercruiser hældrifsvéla. Búnaður éftir óskum kaupanda. Stuttur af- greiðslutími. Góö greiðslukjör. Hag- kvæmt verð. Vélorka hf., Garðasræti 2, 121 Reykjavík, sími 91-6212 22. Hraöskreiðustu bátar landsins Nú fer hver að verða síðastur að eign- ast stórglæsilegan 15 feta hraðbát á góðu verði. Framleiddur samkvæmt kröfu Siglingamálastofnunar og ósökkvanlegur. Möguleikar á ýmsum vélarstærðum, búnaöi og byggingar- stigum eftir óskum kaupanda.^ATH. vélar í þessa báta eru tolllausar. Bát- urinn er mjög meðfærilegur í flutning- um og hentar því mjög vel fyrir sjó- sportsunnendur og sumarhúsaeigend- ur. Áríöandi að staðfesta pantanir strax fyrir sumarið. Bortækni sf., símar 46899,45582 og 72460. Óska eftir góðum, vélarlausum 5—10 tonna bát. Uppl. í síma 99-3436 um helgar. Flug Flugáhugamenn. Munið kynningarfund um stofnun leitar- og eftirlitssveitar Vélflugs- félags Islands sunnudag 4. apríl kl. 13.30 að Borgartúni 6 (Rúgbrauðs- gerð). Stjórn VFFI. Varahlutir Sérpöntum varahluti. Varahlutir-aukahlutir í flestar gerðir bifreiða sérpantaðir. Hluturinn kominn til landsins innan 3 vikna og fyrr ef beðið er um hraðþjónustu. Athugaðu verðið okkar, við erum aðeins eitt símtal í burtu. Varahluta- verslunin Bílmúli Síðumúla 3 Reykjavík, símar 37273,34980. Tll sðlu notaðir varahlutir í Simcu Min1 Saab96 Allegro Datsun 180 Lada Peugeot Toyota Skoda Volvo Mazda Citroen AudiSO Passat Fiat Bílapartar og dekk, Kaplahrauni 9, sími 51364. Scout — Scout — Scout. Nýkomiö mikiö af varahlutum.: framhásingar, afturhásingar, 3ja og 4ra gíra gírkassar, drif, drifhlutföll, millikassar, sjálfskiptingar, vökva- stýri, vökvabremsur, góðar 6 og 8 cyl. vélar (6 cyl. sama og í Wagoneer) fjaðrir, vatnskassar, startarar, altematorar, frambretti, húdd, neðri hlerar, hurðir og margt fleira. Uppl. í sima 92-6641. Til sölu 5 tonna nýr, dekkaöur plastbátur, vel búinn tækjum. Einnig 2 1/2 tonna plastbátur og vél. Uppl. í síma 83877. Flugfiskur, 22 fet, með 130 ha dísil, skutdrifi, vökvastýri, áttavita, dýptarmæli, færarúllum, dreka, vagni o.fl. Ýmis skipti möguleg eða verðbréf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-383. Til sölu 60 grásleppunet með uppistöðum. Uppl. í síma 94-2633. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp. Erum aö rifa Range Rover ’75 Honda Accord ’81, Toyota Cressida ’79, Subaru 1600 ’79, Volvo 343 79, Galant 1600 ’79, FordGranada ’78, Wartburg ’80, Land-Rover ’74, ToyotaMH’77, Fiatl28 ’78, FordBronco ’74, Ábyrgð á öllu. Hedd hf., símar 77551 78030. Reyniöviðskiptin. Honda Civic ’79, Datsun 120 AF2 ’79, Wagoneer ’75, Scout’74, Mazda929 ’77, Fiat 131 ’78, o.fl.o.fL Bilaverið. Varahlutir i eftirtalda bila: Comet ’74, Datsun 1200 100A, Toyota Corolla ’74, Mazda 616,818, Mini 1000,1275, Lada 1200,1500,1600, Fiat 125 P, 127, Cortina 1300,1600, Volvo 144, Wagoneer ’72, Subaru ’78, Honda Civic ’77, Land-Rover og Homet ’74, VW passat, Pontiac Catalina ’71 o.fl. bíla. Einnig höfum við mikið af nýjum vara- hlutum frá Sambandinu ásamt öðrum nýjum varahlutum sem við flytjum inn. Uppl. í símum 52564 og 54357. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið kl. 9—19 virka daga, laugardaga kl. 10—16. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Varahlutir — pöntunarþjónusta. Getum útvegað alla varahluti og auka- útbúnað fyrir GM, Opel, Isuzu og Bed- ford bíla á stuttum tíma. Fyrirliggj- andi er mikið úrval varahluta á hag- stæðu verði. Hágæðavörur, hágæöa- þjónusta. Bílvangur, Höföabakka 9, sími 687300 og 685527. Varahlutir — ábyrgð. Erumaðrífa Ford Fiesta ’78, Cherokee ’77, Volvo 244 ’77. Malibu ’79, Scout ’73, Nova ’78, BuickSkylark ’77, Polonez ’81, Suzuki 80 ’82, Honda Prelude ’81, Datsun 140Y ’79 Lada Safir ’82, o.fl. Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa til niðurrifs. Staögreiösla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, 200 Kóp. Símar 72060 og 72144. Bilgarður, Stórhöfða 20. Daihatsu Charmant ’79, Escort ’74 og ’77, Fiat 127 ’78, Toyota Carina ’74, Saab96 ’71, Ladal200S’83, Wagoneer ’72, Cortina ’74, Fiat 125 P ’78, Mazda 616 ’74, Toyota Lada Tópas 1600 ’82, Mark II ’74. Kaupum bíla til niðurrifs. Bílgaröur, sími 686267. Til sölu notaðir varahlutir í flestar gerðir bifreiða. Kaupum bíla til niðurrifs. Kreditkortaþjónusta. Op- ið frá 9—19, laugardaga 10—16. Aðal- partasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Bilapartar—Smiðjuvegi D 12, Kóp. Símar 78540-78640. Varahlutir í flestar tegundir bifreiða. Sendum varahluti—kaupum bíla. Ábyrgð—Kreditkort. Blazer, Bronco, Wagoneer, Scout, Ch. Nova, F. Comet, DodgeAspen, Dodge Dart, Plymouth Valiant, Mazda—818, Mazda 616, Mazda—929, Toyota Corolla, Toyota Mark II, Datsun Bluebird, Datsun Cherry, Datsun—180, Datsun—160. Galant, Escort, Cortina, Allegro, Audi 100LF, Benz, VW Passat, W-Golf, Derby, Volvo, Saab 99/96, Simca 1508—1100, Citroen GS, Peugeot 504, Alfa Sud, Lada, Scania 140, Datsun—120. Bilabjörgun við Rauðavatn. Eigumvarahlutií: Cortina Peugeot Fiat Citroen Chevrolet Austin Allegro Mazda Skoda Escort Dodge Pinto Lada Scout Wagoneer Wartburg og fleiri. Kaupum til niðurrifs. Póst- séndum. Opið til kl. 19, sími 81442. Erum að rifa Bronco '72, óskum eftir jeppum til niðurrifs. Uppl. í síma 79920. Varahlutir. Audi. B.M.W. Bronco. Citroén. Cortina. Datsun 220 D. Golf. Lada. Mazda. Saab96,99. Skoda. Toyota. Volvo. Wagoneer. V.W. Kaupum bíla til niðurrifs. Nýja parta- salan Skemmuvegi 32 M, sími 77740. Til sölu tvær dísilvélar, 60 ha, hentugar til ýmissa nota, til dæmis í Lödu Sport. Uppl. í síma 97- 7642 í matartímum. Continental. Betri barðar undir bílinn hjá Hjól- barðaverkstæði vesturbæjar, Ægisíðu 104 í Reykjavík, sími 23470. Land-Rover eigendur. Hef til sölu í Land-Rover, gírkassa, fjaðrir, fram- og afturhásingu, allt saman í góðu lagi. Uppl. í síma 94-2200. Unimog hásingar. Til sölu fram- og afturhásingar undir Unimog. Einnig til sölu Cortina 1600 árg. ’76. Uppl. í síma 78368. Til sölu notaðir varahlutir í Austin Mini. Á sama stað fæst mjög góður Bronco ’74. Uppl. í síma 50260 eftir kl. 18. Ámi Stefán. Audi 100 LS '75. Til sölu varahlutir í Audi, góð vél, gott kram og slatti af góðum boddihlutum. Simi 37005. Bflamálun Gerum föst verðtilboð í almálningar og blettanir. Örugg vinna, aðeins unnið af fagmönnum. Tilboðin hjá okkur breytast ekki. Bíla- málunin Geisli, Auöbrekku 24 Kópa- vogi, sími 42444. Bílasprautun Garðars, Skipholti 25, bílasprautun og réttingar, greiðslukjör samkomulag. Símar 19099 og 20988, kvöld- og helgarsími 39542. Vinnuvélar Til sölu JCB 807B beltagrafa árg. 1977, nýjar keðjur, ný- uppgerður mótor, gott útlit. I.H. 3980 beltagrafa árg. 1978, góð vél, gott útlit, CAT 944 hjólaskófla árg. 1966, góð vél og gott útlit. Atlas Copco loftpressa, lítil meö verkfærum. Uppl. í síma 92- 4633 eða 92-2564 og 92-3139 eftir kl. 19. Jarðýta TD8B árg. '79 til sölu. Uppl. gefur Ásgeir Hjálmars- son í síma 97-8842 og 97-8942. Vörubflar Til sölu Scania 76 árgerð ’66, búkkabíll, palllaus, selst í heilu lagi eða pörtum. Uppl. í síma 93- 2177 eftirkl. 19. Sendibflar Sendiferðabill óskast, með leyfi, talstöö og gjaldmæli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-687. Bflaþjónusta Sjálfsþjónusta. Höfum opnað 250 fermetra til viðbótar svo nú er enn rýmra til að þvo, bóna og gera við. Lyfta og öll verkfæri, einnig mikið úrval af kveikjuhlutum, bremsu- klossum, bónvörum og fleira. Bílaþjón- ustan Barki, Trönuhrauni 4 Hafnar- firöi, símar 52446 og 651546. Fyrir allar gerðir bifreiða. Hjólastillingar, ljósastillingar, hemla- diskar renndir, framrúöuviögerðir vegna steinkasts. Verð og þjónusta í sérflokki. Pantið tíma í símum 81225— 81299. Bílaborg hf., Smiðshöfða 23. Nýja bílaþjónustan, sjálfsþjónusta á horni Dugguvogs og Súðarvogs. Góð aðstaða til að þvo og bóna, lyfta, teppa- og ákiæðahreinsun, tökum smáviögerðir. Hreinn bíll er stolt eigandans. Verkfæri og hreinsi- efni, bón á staðnum, sími 686628. Bflaleiga | Bilal. Mosfellssveitar, simi 666312. Ný þjónusta í Mosfellssveit, góðir bílar, Mazda 323, veitum lipra þjón- ustu. Bílaleiga Mosfellssveitar, Lág- holti 11, sími 666312. Á.G. bíiaieiga. Tilleigufólksbílar: Subaru 1600 cc, Is- uzu, VW Golf, Toyota Corolla, Renault, Galant, Fiat Uno, Subaru 4X4 1800 cc. Sendiferöabílar og 12 manna bílar. Á.G. Bílaleiga, Tangarhöföa 8—12, símar 685504 og 32229. E.G. bilaleigan, simi 24065. Þú velur hvort þú leigir bílinn með eða án kilómetragjalds. Iæigjum út Fiat Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92-6626. ALP-Bílaleigan. Leigjum út 15 tegundir bifreiða 5—9 manna. Fólksbílar, sendibílar, 4x4 bílar, sjálfskiptir bílar. Hagstætt verð. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Sækjum, sendum. ALP-Bílaleigan Hiaðbrekku 2, á horni Nýbýlavegar og Álfabrekku. Símar 43300,42837. Bílaleigan Ás, Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöö). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry, sjálfskiptir bílar, bif- reiöar með barnastólum. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan As, sími 29090, kvöldsími 46599. :SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Lada jeppa, Subaru 4X4, ameríska og jap- anska sendibíla, meö og án sæta. Kred- itkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. Bflar til sölu | Chevrolet Nova árgerð ’68 til sölu, bíll í góðu standi, skoöaður ’85, selst á góðum kjörum. Uppl. í síma 79434 eftir kl. 19. Volvo 142 árg. '72, þarfnast viðgerðar á boddíi. Uppl. í síma 75416. Góð kjör. Til sölu Bronco ’74 í góðu ástandi, skoð- aður ’85, fæst á skuldabréfi eða skipt- um á ódýrari. Uppl. í síma 43402 e. kl. 18. Range Rover '72, þarfnast lagfæringar á útliti. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 96-71239 á daginn og 96-71547 eftir kl. 19. Til sölu VW rúgbrauð árg. '74, er gangfær, en þarfnast smávægilegr- ar viðgerðar. Uppl. í síma 651428. Toyota Cressida '78, 2ja dyra, 5 gíra, nýtt lakk og dekk. Fallegur bíll, skoöaður ’85, athuga skipti. Sími 99-2024. Lada 1500 árg. '79 til sölu. Staðgreiðsluverð kr. 35.000. Uppl. í síma 30332. Ásgeir. Til sölu Daf 33 árg. '71, lítið ekinn, ýmsir varahlutir fylgja. Uppl. ísíma 34241. M. Benz 300D árg. '77 til sölu. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 54386. Lada '77. Til sölu Lada 1500 árg. ’77 í nokkuö góðu lagi, mjög góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í símum 99-2523 og 99- 2062. Toyota Mark II árg. '74 til sölu. Einnig Toyota Carina árg. ’78. Uppl. í síma 75335 eftir kl. 19. Daihatsu Charmant 1400 '79. Bíll í góðu ástandi. Verð 140—150 þúsund, 40.000 út, 10—15 þúsund á mánuði. Sími 72596 eftir kl. 18. Plymouth Volare station árg. ’79 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, (vökvastýri, aflbremsur, bein sala eða | skipti á ódýrari. Sími 34673 eftir kl. 18. Mazda sendibíll '83. Mazda 323 sendibíll árg. ’83 til sölu, góður og fallegur bíll, skoðaður ’85. Uppl. í síma 99-1794.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.