Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR12. APRÍL1985.
39
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýftubankinn: Stjörnureikningar eru
fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri.
Innistæftur þeirra yngri eru bundnar þar til
þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað
innstæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og
eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning-
arnfa- eru verðtryggðir og með 8% vöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru
verðtryggðir og með 9% vöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf-
eyrissjóðum eða almannatryggingum.
ínnstæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Vextir eru 31% og ársávöxtun 31%.
Sérbók fær strax 30%nafnvexti.2% bætast
síðan við eftir þverja þrjá mánuði sem
mnstæða er óhreyfð, upp í 36% eftir níu
mánuði. Ársávoxtun getur 'orðiö 37.31%
Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum
er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs-
ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru
færðir um áramót og þá bornir saman við
vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn-
ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun
bætt við.
Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða
lengur.
Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í
bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6
mánaða reikning sem ber þannig 36%
nafnvexti og getur náð 39.24% ársávöxtun. Og
verðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber
3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir
§aman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem
reynist betri. Vextir eru færðir misserislega,
30. júní og 31. desember.
Landsbanklnn: Kjörbók er óbundin með
35% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára-
mót. Eftir hvem ársfjórðung eru þeir hins
vegar bomir saman við ávöxtun á 3ja mánaða
verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri
gildir hún umræddan ársfjóröung.
Af hverri úttekt dragast 2.1% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða
lengur.
Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta-
reikning ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2
mánuðina, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuðinn
27%, 5. mánuðinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%.
Eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði
32.5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils
það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er
35.14%.
Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6
mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé
ávöxtun þar betri er munurinn færður á Há-
vaxtareikninginn. Vextir færast misseris-
lega.
Útvegsbauklnn: Vextir á reikningi með
Abót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg-,
ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum
sparireikningi, eða ná 34,6% ársávöxtun, án
verðtryggingar. Samanburöur er gerður
mánaðarlega, en vextir færöir í árslok. Sé
‘ tekið út af reikningnum gilda almennir spari-
sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð.
Verslunarbankinn: Kaskó-reikningurinn er
óbundinn. Um hann gilda f jögur vaxtatímabil
á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlí—
september, október—desember. I lok hvers
þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta-
uppbót sem miðast við mánaðarlegan út-
reikning á vaxtakjörum bankans og hag-
stæðasta ávpxtun látin gildfi. Hún er nú ýnjist
á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með,
30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á
verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 2%
vöxtum.
. Sé lagt inn á miðju tímabili _og inn stseða
látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast
uppbót allan sparnaðartímann. Við úttekt
fellur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir
reiknast þá 24%, án verðtryggingar.
Ibúöalánareikningur er óbundinn og meö
kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku.
Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200%
miöað við sparnað með vöxtum og
verðbótum. Endurgreiðslutími 3—10 ár.
Utlán eru með hæstu vöxtum bankans á
hverjum tíma. Sparnaður er ekki bundinn við
fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveður
hámarkslán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú
ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári.
Sparisjóðir: Vextir á Trompreikningi eru
stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4.— •
6. mánuð 27%, eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12
mánuði 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekið út
af reikningi á einhverju vaxtatímabilinu,
standa vextir þess næsta tímabil. Sé
innstæða óhreyfð í 6 mánuði frá innleggsdegi
er ávöxtun oorin saman við ávöxtun 6
mánaða verðtryggðs reiknings. Sú gildir sem
betri reynist.
Rikissjóður: Spariskírteiní, 1. flokkur A
1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau
eru verðtryggð og með 7% vöxtum,
óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og .
100.000 krónur.
Spariskírteini með vaxtamiðum, 1. flokkur
B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990.
Þau eru verðtryggð og með 6.71 vöxtum.
Vextir greiðast misserislegá á tímabilinu,
fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæöir erú 5,
10 og 100 þúsund krónur.
Spariskírteini með hreyfanlegum vöxtum
og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru bundin til
10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir eru
hreyfanlegir, meðaltal vaxta af 6 mánaða
verðtryggðum reikningum banka meö 50%
álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú.
Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur.
Gengistryggð spariskirteini, 1. flokkur SDR
1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990.
Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt.
Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru
5.000,10.000 og 100.000 krónur.
Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla-
bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari-
sjóðum og verðbréfasölum.
Útlán lífeyrissjóða
Um 90 hfeyrissjóðir eru í landinu. Hver
sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, iána-
upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að
lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir
bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og
áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000
eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru
verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími
er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti.
Biðtími eftir lánum er mjög misjafn,
breytilegur milli sjóða og hjá hverjum sjóði
eftiraðstæðum.
Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi
skiptir um hfeyrissjóð eða safna lánsrétti frá
fyrri sjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í.
einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar
á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin
verður þá hærri en nafnvextirnir.
Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuði á
24,0% nafnvöxtum verður innstæðan í lok
þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í :
því tilviki.
Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0% •
vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex
mánuðina. Þá er innstæðan komin í 1.120
krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir
seinni sex mánuðina. Lokatalan verður
þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%.
Dráttarvextir
Dráttarvextir eru 4% á mánuði eða 48% á
ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því
0,1333%.
Vísitölur
Lánskjara vísitala.
er 1106 stig í apríl, en var 1077 stig í mars.
Miðað er við 100 í júní 1979.
á öl$rum arsfjórðúngi 1985, apríl-júni, er 200
stig, miðað við 100 í janúar 1983, en 2.963 stig,
miðað við eldri grunn. Á fyrsta ársfjórðungi í
ár var nýrri vísitalan 185 stig.
VEXTIR BANKA OG SPARISJÚÐA1%)
innlAn meo sérkjörum SJA SÉRLISTA i|í| IIIIII il ll II íl ú
innlAn úverðtryggð 245
sparisjOosbækur Öbmdrn irewtwta 244) 244) 244) 24,0 245 24.0 245 24,0 24.0
SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsögn 274) 28,8 274) 27.0 275 275 275 275 275 27,0
6 mánaða uppsögn 36,0 394 30.0 315 365 315 315 305 315
12 mánaða uppsöfpi 32,0 34.6 324) 315 325
18 mánaöa upptögn 3741 404 374) 275 27,0
SPARNADUR - lANSRÉTTUR Sparað 3-5 mánuði 27,0 275 27,0 275 27.0
Sparað 6 mán. og meira 31.5 305 27.0 275 315 305 305
innlAnsskIrteini Ti 6 mánaða 32.0 34.6 304) 31.5 315 31,5 325 31,5
TÉKKAREIKNINGAR Avisanaradiningar 22,0 22.0 12.0 115 195 195 19,0 195 185
Hlauparadirangar 19,0 164) 124) 115 195 125 195 19,0 185
innlAn verðtryggð 2.75 15
SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsögn 4.0 4.0 2.5 0.0 2,5 15 15
6 mánaða uppsögn 6.5 6.5 35 35 3.5 3.5 35 25
innlAn gengistryggo
GJALDEYRISREIKNINGAR BandaríVjaóotarar 9.5 9.5 84) 8.0 85 75 7.5 75 85
SlgrVngspund 134) 9.5 105 115 135 105 105 105 125
Vestur þýsk mörk 5.0 4.0 4.0 55 55 4.0 45 45 55
Danskar krónur 104» 9.5 10.0 85 105 105 105 105 105
UtlAn úverðtryggð
ALMENNIR VlXLAR Horveml 31.0 31,0 31.0 315 315 315 315 31,0 31.0
VIOSKIPTAVlXLAR Iforvaxtá) 32.0 32.0 32.0 325 325 325 325 325 32.0
ALMENN SKULOABRÉF 344) 34,0 34,0 34,0 34.0 345 34,0 345 34,0
VIÐSKIPTASKULOABRÉF 35.0 35,0 355 355 355 355
HLAUPAREIKNINGAR Yfadróttur 32.0 32.0 32.0 325 325 325 325 325 325
útlAn verðtryggo
SKULDABRÉF Að 2 1/2 ári 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0
l ongri an 2 1/2 ár 5.0 54) 55 5.0 5.0 55 5.0 5.0 55
útlAn til framleioslu
VEGNA INNANLANDSSOLU 24,0 24.0 24,0 24,0 24.0 24,0 24,0 245 24.0
VEGNA UTFLUTNINGS SDR leikramynt 9.75 1.75 9.75 1.75 1.75 9.75 9.75 9.75 9.75
Allir þingflokk-
amir súrir
við bankaráðin
Búnaðarbankinn leggur sínum bankastjórum til bflakost
Yfirlýsingar streymdu um sameinaö
Alþingi í gær, þegar rætt var utan dag-
skrár um bílakaupastyrki til ríkis-
bankastjóra. AUir þingflokkarnir for-
dæmdu styrkina meö einum eöa öörum
hætti. Hins vegar greindi þá mjög á um
leiðir til úrbóta eöa hvort bankastjórar
þyrftu háa, lága eöa jafnvel alls enga
bílastyrki.
Jóhanna Siguröardóttir, Alþýðu-
flokki, hóf umræöuna. Hún krafðist
þess aö bankaráðin yrðu sett af. Undir
það tók Jón Baldvin Hannibalsson
síðar, enda hlýddu bankaráðsmenn
ekki áskorun Alþýöuflokksins um að
segja af sér að fyrra bragði. Jóhanna
rakti samþykkt Alþingis frá í maí í
fyrra þar sem ríkisstjóminni var falið
að feUa niður bUastyrki hjá opinberum
stofnunum. Hún spurði viðskipta-
ráöherra margs.
Matthías Á. Mathiesen ráðherra
sagði að á vegum forsætisráöu-
neytisins heföi þegar veriö hafin
endurskoðun bílamála ríkisins þegar
Alþingi lagði lífsreglumar í fyrra.
Þeirri endurskoöun væri ekki lokið.
Ákvöröun bankaráða nú breytti engu
um kjör, aðeins form. Vísitölubinding
væri hins vegar andstæð lögum.
Tildrög breytingarinnar sagði
ráðherrann þau að löggUtum endur-
skoðendum bankanna heföi þótt eldri
reglan vafasöm í skattalegu tiUiti.
Miðað væri við að bankastjórabíU
kostaði 1,1 miUjón. Árleg 450 þúsund
króna greiðsla ætti að duga á móti
eldri bUakaupastyrk, að frádregnum
sköttum. Þá sagði hann bankana
greiða aUan rekstur bUanna.
Aðstoðarbankastjórar og úti-
bússtjórar fá bUastyrk með hefð-
bundnum hætti, nema í Búnaðar-
bankanum. Þar fær aðstoðarbanka-
stjóri hlutfallslega sama og aðal-
bankastjórar. Loks sagöi ráðherra að
tilefni gæfist nú tU þess að endurskoða
ákvörðun launa í bönkum sem hann
lagði f ram á þingi í gær.
Guðmundur Einarsson, Bandalagi
jafnaðarmanna, sagði heppilegast
fyrir viðskiptavini að bankastjórar
væru sem ininnst úti að aka. Hann
sagði bílakaupastyrkina ekki nýja
bólu, aöeins augljósari en áður. Ný
stétt væri að myndast i landinu að
undirlagi stjórnmálamanna sein
vonuðust til þess að komast seinna á
koppinn. Páll Pétursson, Framsóknar-
flokki, gerði grein fyrir samþykkt
þingflokks síns. Hann vítti bílakaupa-
styrkina og mun flytja tUlögu til laga-
breytinga um að vísa kjörum ríkis-
bankastjóra tU kjaradóms.
Svavar Gestsson, Alþýðubandalagi,
las nýtt lagafrumvarp flokksbræðra
sinna í efri deUd Alþingis, um að vísa
málinu í kjaradóm. Hann kvað alla 60
þingmennina samseka. Kristín
Halldórsdóttir, Samtökum um kvenna-
lista, skýrði frá andstöðu listans viö
bílakaupastyrkina sem nú lægju fyrst
fyrir í aUri sinni dýrð. Hún sagði
kvennalistakonur ekki hrifnar af að
stækka þann ágæta klúbb sem kjara-
dómur skammtaði laun á þurru, eftir
kjarabaráttu annarra.
Olafur G. Einarsson, Sjálfstæðis-
flokki, las upp samþykkt þingflokks
síns. Þar kom fram að bílakaupa-
styrkirnir væru úr öllu hófi, aö mati
þingflokksins, og að endurskoða bæri
frá grunni bUakostnað í öllum opin-
berum rekstri. Hann benti á að bíla-
kaupastyrkir bankastjóra frá 1970 þar
til nú hefðu verið ákveðnir í tíð banka-
málaráðherra Alþýðuflokksins.
Samflot forstjóra Framkvæmdastofn-
unar hefði verið sainþykkt af þrem
fuUtrúum, frá Alþýðubandalagi,
Framsóknarflokki og Frjálslyndum og
vinstri mönnum. FuUtrúi Alþýðuflokks
hefði setið hjá en sjálfstæðismaður
staðiðeinnámóti.
I frekari umræðum skýrði Stefán
Valgeirsson, Framsóknarflokki, frá
því að bankaráð Búnaðarbankans
hefði nú samþykkt að leggja banka-
stjórum sínum tU bUa en fella um leið
niðurstyrkinn.
HEKB
KREISLER
STRENGJASVEITIN
Tónlelkar Kreisler String Orchestra í
Bústaðakirkju 10 april.
Stjórnandi: Michaet Thomas.
Einleikari: lan Belton.
Efnisskrá: Benjamin Britten: Tílbrigði
við þema eftir Frank Bridge; Johann
Sebastian Bach: Konsert fyrir fiðlu og
strengi i a-moll; Antonin Dvorák:
Serenaða fyrir strengi.
Þaö er harla algengt að nemendur
við tónUstarháskóla myndi hljóm-
sveit og músíkflokka af öUu tagi tU
að öðlast meiri reynslu og víðari
sjóndeUdarhring. Hitt er mun óal-
gengara aö fólkið haldi saman að
námi loknu, nema að um smærri
hópa sé að ræða, venjulega hámark
kvartett. I heimsókn til okkar er
komin strengjasveit sem mynduð er
í upphafi í skóla, Royal Northem
College of Music í Manchester. Þá
nefndist hún Manchester String
Orchestra, en tók sér nafnið Kreisler
String Orchestra þegar hún tók að
starfa sem sjálfstæð sveit eftir að
vernd skólans sleppti. Þau ná að
sjálfsögðu ekki aö halda sveitinni úti
í starfi nema hluta úr árinu, en
viðleitnin er athyglisverð.
Ugglaust býr sveitin aö starfi sínu
allt frá skólaámn sem aUs ekki má
skUja sem svo að nokkur skóla-
bragur sé á leik hennar. Helstu
kostir í leik sveitarinnar em góð
samstijling og blæbrigðarikur leUtur,
einkanlega í styrkleikablæbrigðum.
Þeir kostir héldu til dæmis fyrsta
verkinu, tUbrigðum Brittens, þeirri
kunnáttusamlega samansettu en
knosuðu og yfirhlöðnu músUt, á floti.
Asinn háttgetég velskUiðaðstreng-
leikurum þyki töluvert púður í að
spila þannig stykki. Þeir fá aö njóta
Tónlist
Eyjólfur Melsted
þess að láta hlutina ganga upp sem
óvirkum áheyrandanum veitist ekki
eins létt.
I a-moll konsert Bachs lék Ian
Benton einleUunn af festu og öryggi,
án aUrar tilgerðar svo aö feitur og
safaríkur fiðlutónn hans fékk sín
notið til fulls. Hljómsveitin studdi vel
við að baki. Stjómanda sínum hlýddi
hún auðsveip þótt bendingar hans
væm slyttingslegar og lítt eftir
hefðbundnu sláttarmynstri. I Dvorák
serenöðunni var þéttur botninn
stundum í það sterkasta og bassinn á
köflum allt að því grófur, en annars
sýndi sveitin þá kosti sem fyrr voru
nefndir í rUcum mæli.
EM
Kreisler strengjasveitin.