Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1985, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1985, Síða 8
8 DV. MÁNUDAGUR15. APRlL 1985. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. tölublaði Lögbirtingablaösins 1984 og 10. og 13. tölublaöi þess 1985 á eigninni Lyngmóum 11, 1. hæö t.h., Garöakaup- staö, þingl. eign Arnar Engilbertssonar og önnu B. Jóhannesdóttur, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka islands, Helga V. Jónssonar hrl., Ólafs Gústafssonar hdl. og innheimtu ríkissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 18. apríl 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 og 10. og 13. tölublaði þess 1985 á eigninni Lyngmóum 16, 3. hæöt.v., Garðakaup- staö, þingl. eign Ingibjargar S. Magnúsdóttur, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka islands, innheimtu ríkissjóðs og Kópavogs- kaupstaöar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 18. apríl 1985 kl. 13.45. Bæjarfógetinn i Garöakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 105. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 og 10. og 13. tölublaði þess 1985 á eigninni Brekkubyggö 20, Garöakaupstaö, tal. eign Þorgils Axelssonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka is- lands, Landsbanka islands, Garðakaupstaöar, Baldurs Guölaugssonar hrl., Brunabótafélags Íslands, innheimtu rikissjóös og Verzlunarbanka islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 18. apríl 1985 kl. 14.15. Bæjarfógetinn i Garöakaupstaö. '' HAFNARFJÖRÐUR - -i-L MATJURTAGARÐAR Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði tilkynnist hér með að þeim ber að greiða leiguna fyrir 1. maí nk. Ella má bú- ast við að garðlöndin verði leigð öðrum. Bæjarverkfræðingur. Fiskverkendur — Cltgerðarmenn Útvegum með stuttum fyrirvara sjálfvirk notuð og uppgerð „JACKSTONE" frystitæki. Mjög hagstætt verð. Nánari upplýsingar hjá okkur. Sjávarvörur Bergþórugötu 21 — Símar 26204 og 26280 Gæfa og ■ ■■ ■■ ■■ ■ gjorvileiki Féiagasamtök, sem standa í miklum framkvæmdum á afskekktum stað úti á landi, óska eftir sambandi við fólk á aldrinum 20—40 ára, sem áhuga hefði á þátttöku í verkefninu. IMú þegar eru í gangi framkvæmdir við þrjár undirstöðugreinar. Aðstæður á staðnum og möguleikar til að skapa sér góða afkomu eru nánast ótæmandi. Það sem til þarf er fólk með þor og hugmyndir og sem nennir að vinna. Þeir sem áhuga hafa á að fá nánari upplýsingar um þetta sérstæða fyrirbæri leggi nafn sitt og símanúmer inn á afgreiðslu DV, Þverholti 11, sími 27022, fyrir 15. þ.m. merkt: „Gæfa og gjörvileiki". Verkakvennafélagið Framsókn, Reykjavík. Auglýsing um orlofshús sumarið 1985. Mánudaginn 22. apríl til og með 30. apríl nk. verður byrj- að að taka á móti umsóknum félagsmanna varðandi dvöl í orlofshúsum félagsins. Þeir sem ekki hafa dvalið áður í húsunum hafa forgang til umsóknar dagana 22., 23. og 24. apríl. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 8—10, Reykjavík, kl. 9—17 alla dagana. Sím- ar26930 og 26931. Athugið: Ekki er tekið á móti umsóknum í síma. Vikugjald er kr. 2500. Félagið á þrjú hús í ölfusborgum, eitt hús í Flókalundi og tvö hús i Húsafelli. Stjórnin. Útlönd Útlönd Útlönd Á tján fómariömb grafin í Madrid Hin 18 fórnarlömg sprengjunnar í veitingahúsinu i Madríd á föstudag voru grafin i gær. Yfirvöld telja aö laumusamtök múhameöstrúarmanna hafi staöiö aö sprengingunni. Jafnaöarmaðurinn Alan Garcia tók örugga forystu í forsetakosningum í Perú um helgina. Þegar siöast fréttist var hann meö um 47 prósent atkvæða. Borgarstjóri Lima, Alfonso Barrantes, var með um 20 prósent. Frambjóðandi stjórnarflokksins fékk ekki nema tæp sex prósent atkvæða, samkvæmt spám sjónvarpsstöðva. Atkvæðagreiðslan gekk tiltölulega óhindruð fyrir sig þrátt fyrir sprengju- árás á tvo kjörstaði í höfuðborginni. Það voru líklega skæruliðar Sendero Á sjúkrahúsum í Madríd gengu ættingjar hinna rúmlega 30 særðu sem enn eru á spítala um gólf og vonuðu hið besta. Álls særðust 82 í sprengingunni, auk hinna 18 sem fórust. Þeir sem Luminoso sem hentu sprengjum úr bíl- um á mikilli ferð. Enginn særöist. Skæruliðar munu einnig hafa ráðist að þrem öðrum kjörstöðum. Ef Alan Garcia nær ekki 50 prósent atkvæöa verður að kjósa aftur um tvo þá atkvæöamestu. Talið er að Garcia vilji bæta sambandið við Kúbu, hætta við afborganir af gífurlegri skuld Perú við útlönd og setja nýja tolla á innflutn- ing til að vernda eigin framleiðslu. Garcia er 35 ára og hefur enga reynslu í stjórn. fórust voru allir Spánverjar en Bandarikjamenn sækja veitingahúsið mikið. Nokkrir skæruliðasveitir hafa sagst ábyrgar, þar á meðal baskahreyfingin ETA, en talið er að það hafi veríö skæruliðahreyfingin „Heilagt stríð”, (er hefur aðsetur í Beirút) sem stóð að moröunum. Spönsk yfirvöld segja að svo viröist sem sprengjunni hafi veríð stefnt gegn Bandaríkjamönnunum er fjölmenna oft í veitingahúsiö. Alls særöust 15 Bandaríkjamenn í sprengingunni. Bandarísk herstöð er nálægt staðnum en þar eru 12.000 bandariskir hermenn. Þaö var í simhríngingu til alþjóðlegrar fréttastofu sem „Heilagt striö” sagðist hafa staðið að sprengingunni. Hún hefði veríð svar við sprengju sem drap að minnsta kosti 92 múhameðstrúarmenn í Beirút þann 8. mars. Vinstrísinni sigraði í Perú Teikning af goimskutlu mefl opin farmrými, sem aflalllega hefur verifl notafl til þess að ferja gervihnetti út í geiminn. Lengja ferð skutl- unnar vegna bilana Flug geimskutlunnar „Discovery” hefur verið framlengt um 24 klukku- stundir á meðan íhugað er í stjóm- stöðinni á Canaveralhöföa hvort senda skuli tvo geimfaranna í geimgöngu. Þykir þörf á því að gera við bilaöan gervihnött sem áhöfn skutlunnar kom fyrir á braut úti í geimnum. En ganga úti í geimnum þykir áhættufyrirtæki og enginn af áhöfninni, sem er sjö menn, er þjálfaður til slíkra verka. Þó hafa þeir allir sem einn tjáð sig reiðubúna til þess að freista þess að vinna verkið. Gervihnötturinn, sem er á vegum Bandaríkjahers, vegur 7,7 tonn. Tókst ágætlega aö ná honum upp úr farmrými skutlunnar og koma honum út fyrir . Átti hann þá strax að fara í gang og hefja sendingar til jarðar en gerði ekki. Hugmyndin er að láta geimfara hanga í enda hreyfiarms skutlunnar og hifa hann að gervihnettinum til þess að hreyfa eitthvert handfang utan á gervihnettinum. En endanleg ákvörö-- un bíður til morguns um hvort í þetta skuli ráðist. Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- ritara DV í Svíþjóð: Leif Stenberg, Svíinn með plast- hjartað, er enn við bestu líðan. I gær svaraði hann spumingum blaðamanna skriflega, og sagði meöal annars: ,,Eg finn til mikils léttis að aðgerðin skyldi takast svo vel. En ég er mjög þreytt- ur og í mikilli þörf fyrir að sofa.” - Meðal áhafnar „Discovery” er öldungadeildarþingmaöurínn Jack Gam. Stenberg á yfir höfði sér réttarhöld vegna skattsvika og maigs konar fjár- málamisferlis annars, en lögfræðingur hans hef ur bent á að samkvæmt sænsk- um lögum sé Stenberg ekki í tölu lif- enda þar sem sænska dauðahugtakið sé miöaö við hjartadauða en ekki heila- dauöa. Sænski hjartaþeginn lifir en... Lögin segja hann látinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.