Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1985, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1985, Page 18
18 DV. MANUDAGUR15. APRlL 1985. Stjórnmálaályktun landsfundar Sjálfstæðisflokksins: Virðist bjóða hættunni heim en mikilvægara er aö nú opnast skálina biskupsins á b7 í átt að hvíta kónginum. 22. Bxf7 Skák Jón L. Ámason Eftir 22. Rxf6 Bxf6 23. Dh6 Hg7 24. Dxf6 De7! 25. Dxf5 (eða 25. Dxe7 Rxe7 og vinnur peð) Rd4 26. Dh5 Rxb3 27. cxb3 Bxe4 á svartur vinningsstöðu — takið eftir riddar- anumá a4. 22. — Re5 23. Be6 Bxe4 24. Rg3 Hg5 25. Rxe4 fxe4 26. Bd5 Hc8 27. Bxe4 f5 28. Bd5 Betra er 28. Bd3 Dc6 29. b3 en ley sir ekki a llan vanda. 28. — Dxc2 29. Dxb4 Hg4! Riddarinn er dauðans matur. Skást er 30. Hc3 Hxc3 31. Dxc3 Dxa4 32. Dc8+ Kg7 33. Dg8+ Kh6 34. De6+ Rg6 35. Dxf5 en svartur á manni meira og ætti aö vinna fremur auðveldlega. 30. Db7? Dcl+ Og hvítur gafst upp. -JLÁ. 140 ungir sjálfstæðismenn náðu fram sínum markmiðum Karl Þorsteins skákmeistari Islands Afstaða til landbúnaðarmála var tilefni mestra umræðna í stjórnmálanefnd landsfundar sjálf- stæðismanna. I verkefnaskrá sem ungir Sjálf- stæðismenn höfðu lagt fyrir fundinn var gert ráð fyrir því að útflutnings- bætur yröu lagöar niður á næstu fjórum árum. Einnig var kveðið svo á um aö einokun á innflutningi grænmetis yrði afnumin. Bændur lögðust gegn því aö út- flutningsbætur yrðu lagðar niöur á þessum tíma. Þess í stað yrði stefnt að því að aðlaga framleiðslu land- búnaðarafurða að markaðinum á næstu árum. Það var samþykkt í nefndinni. Þá var einnig samþykkt að bæta við um innflutning grænmetis að innflutningur yrði frjáls þegar innlend framleiðsla annaði ekki eftirspurn. Bæöi verkefnaskráin og stjórn- málaályktunin voru samþykktar á landsfundinum í endanlegri mynd. Aöeins lítilsháttar breytingar voru geröar og þeim vísað til miðstjómar. Við erum ánægðir Ungir sjálfstæðismenn lögðu á þaö mikla áherslu að þeirra verkefna- skrá yrði samþykkt á þessum lands- fundi. Vilhjálmur Egilsson hag- fræðingur sagði í viðtali við DV að hann væri ánægður með árangurinn. Þeim hefði tekist að ná fram megin- markmiðum sínum. Gerð hefði verið málamiðlun við bændur enda hefðu þeir fært fram haldbær rök fyrir því að ekki væri tímabært að ákveða strax að leggja niður útflutnings- bætur á f jórum árum. Hallalaust 1986 I verkefnaskránni kemur fram að stefna beri að hallalausum utanríkis- viðskiptum þegar á árinu 1986. Stjórn gengisskráningar og lána- mála skuli miða aö þvi. Höfuðmarkmiðið er nú að lækka Karl Þorsteins vann Lárus Jóhannesson í síðustu umferð á Skákþingi Islands, sem tefld var á laugardag, og gulltryggði þar með sigur sinn á inótinu. Karl hlaut tíu vinninga af þrettán mögulegum, tveimur vinningum meira en Þröstur Þórhallsson sem hafnaði í öðrusæti. 13.-4. sæti urðu Davíð Olafsson og Róbert Harðarson með 7 1/2 v. og síðan komu jafnir í 5.-9. sæti Bene- dikt Jónasson, Dan Hanson, Haukur Angantýsson, Hilmar Karlsson og Lárus Jóhannesson meö 6 1/2 v. Ásgeir Þ. Ámason og Andri Áss Grétarsson hlutu 6 v., Halldór G. Einarsson 5 1/2, Pálmi Pétursson 4 1/2 og lestina rak Gylfi Þórhallsson með3 1/2 vinning. Sigur Karls var verðskuldaður og aldrei í hættu. Hann fór raunar rólega af stað með þremur jafnteflum en þá vann hann sex skákir í röð og stóð með pálmann í höndunum. Síöan aftur þrjú jafntefli og svo klykkti hann út með sigri í síðustu umferð eins og áður sagði. Karl er aðeins tvítugur að aldri en þó hefur hann hlotið meiri keppnisreynslu en margur annar. Landsliðsflokkur var enda skipaður óvenju ungum skákmönnum að þessusinni. Þessa skák tefldi sigurvegarinn í 9. Kari Þorsteins, hinn nýbakaði íslandsmeistari i skók, teflir lokaskók sina i mótinu. DV-mynd GVA. umferð. Hann fær þægilega stöðu með svörtu mönnunum og sóknarað- gerðir hvíts eru ekki ýkja hættulegar. Þó er það rangstæður riddari hvíts á a-línunni sem ræður úrslitum. Fyrst er hann eins og áhorfandi að leiksýningunni á kóngs- væng en svo kemst hann í sviðsljós svörtu mannanna og er dæmdur til aðfalla. Hvítt: Andri Áss Grétarsson Svart: KarlÞorsteins Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bc4 Db6 7. Rde2 e6 8. stöðvum tryggt jafnræöi til tekju- öflunar, meöal annars með aug- lýsingum. Samtímis verði rekstur Ríkisútvarpsins tryggður. Friðrik Sophusson hefur lagt fram tillögu á Alþingi þess efnis að auglýsingar verði heimilaðar. Hins vegar er vafasamt hvort slikt hlýtur samþykki útvarpslaganefndarinnar. Lög gegn einokun verðbólguna, ná jafnvægi á vinnu- markaði og stöðva skuldasöfnun erlendis. Lagt er til að ekki verði fallið frá þeim áformum að lækka erlendar skuldir um 1000 milljónir á þessu ári. Húsnæöismál Sjálfstæðismenn stefna að því að stefnt verði að byltingu í húsnæðis- málum. Lögð verði áhersla á það að lána fyrst og fremst fólki sem er að byggja í fyrsta skipti. Lán til kaupa á eldra húsnæði verði 70 prósent af nýbyggingarlánum. Tekjuskattur lækkaður Lagt er til að tekjuskattur verði lækkaður. Hluti af þeirri lækkun verði fenginn með því að efla aðgeröir til sparnaöar. Skattar veröi óháðir því hver aflar tekna til heimilis. Þá er mælst til þess aö ríkis- bönkum verði breytt í hlutafélög og áfram haldið á þeirri braut að selja ríkisfyrirtæki. Viöræður við aðila vinnumarkaðarins I stjórnmálaályktuninni kemur fram að höfuðáhersla er lögð á að reynt verði til þrautar samstarf við samtök launafólks og reynt verði að koma í veg fyrir átök á vinnumark- aöinum. Frjálsir vextir Lagt er til að vaxtastefnan verði sú að sparendum verði tryggð sem mest ávöxtun. I framhaldi af því segir að ekki beri að hvika frá því frelsi sem þegar hefur áunnist á fjár- magnsmarkaðinum. Frjálst útvarp í vor Einokun í útvarpsrekstri verði afnumin þegar í vor og útvarps- Tilbúnir að leggja málin í dóm kjósenda Sjálfstæðismenn eru tilbúnir að leggja mál sín í dóm kjósenda hvenær sem er. Hvort þörf verður á því nú ræðst af því hvernig framgangur málefna flokksins og þeirra sem landsfundur hefur samþykkt muni ráðast. -APH. Jónas Haralz bankastjóri á landsf undi Sjálf stæðisf lokksins: „Ber ekki kinnroða fyrir tekjur mínar” „Eg hef aldrei skipt mér af því hvaða laun ég fengi né spurt um þau. Hjá mér hafa aðrir þættir verið mikilvægari en launin,” sagði bankastjóri Landsbankans, Jónas Haralz, vegna umræöu sem spunnist haföi á landsfundi um launamál bankastjóra og tilheyrandi bíla- styrki. Nokkur gagnrýni kom fram á launakjör bankastjóranna á meðal fundarmanna á landsfundi og vildi Jónas skýra afstöðu sína og skoðun á málinu. Það kom fram hjá Jónasi aö fyrr- greindur bifreiðastyrkur væri ekki launaauki og enginn tekjuauki fyrir bankastjóra, hér hefði forminu á tekjunum einungis verið breytt úr einu formi í annað form. Jónas kvaðst vera sammála því að tíma- setning þessarar tekjufærslu hefði verið óheppileg og hefði mátt veljast betur. „Eg ber ekki kinnroða fyrir mínar tekjur sem bankastjóri,” sagði Jónas Haralz, bankastjóri Landsbankans, aö lokum. hheL Þá er lagt til að lög verði sett gegn hringamyndun og einokun. Samkeppni veröi tryggð sem víðast og fleiri verkefni sem nú eru í höndum hins opinbera flutt til einka- aðila. I verkefnaskránni kemur fram að stefnt verði að því að einkarekstri í heilbrigðisþjónustu verði veitt aukið svigrúm. I upphaflegri tillögu var gert ráð fyrir því að sjúklingar stæðu að kostnaði í hlutfalli við efni og aðstæður. Þetta atriði var fellt niður í stjómmálanefndinni. 0—0 Be7 9. Bb3 0-0 10. Khl Ra5 11. Bg5 Dc512. f4 b513. Rg3 Bb7 Ekki er 13. — b4? vegna 14. e5! dxe5 15. Bxf6 gxf6 16. Rce4 Dd4 17. Dh5 með sterkri sókn en þannig tefldist skák Fischer við Benkö í áskorendamótinu 1959. Eftir leik Karls er staða svarts sögð lofa góðu í fræðibókum. 14. Rh5 Traust staða svarts stendur af sér áhlaupið. Til greina kemur 14. De2 ogsíðanHael. 14. — Kh8 15. Hf3 b4 16. Ra4 Dc7 17. Bxf6 gxf618. Dd4 Rc6 Hvítur hótaði 19. Dxb4 og einnig 19. Rxf6 e5 20. Rd5. 19. Dd2 Hg8 20. Hh3 Hg4 21. f5? Bráðnauðsynlegt er 21. c3 til að reyna að koma riddaranum í leikinn. abcdefgh 21. — exf5!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.