Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1985, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1985, Síða 22
22 DV. MÁNUDAGUR15. APRIL1985. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir — Einar og Oddur kepptu ekki og Þórdís er meidd AKreð fékk meira ( en hann fór fram á i I Skrifaði undir nýjan eins árs samning hjá Essen í síðustu viku I i I | „Það er ákveðiö að ég verð eitt ár enn hér í Ess- Ien. Ég skrifaöi undir eins árs samning í síðustu viku og er mjög ánægöur með hann,” sagði Alfreð IGíslason, handknattleiksmaður hjá Essen, i sam- tali við DV í gterkvöldi. I „Ég setti fram ákveðnar kröfur um peninga og * áttl alveg eins von á því að forráðamenn félagsins myndu ekki ganga að þessum kröfum mínum. Það kom þess vegna mjög á óvart þegar forráðamenn félagsins tiikynntu mér að þeir hefðu samþykkt kröfur minar og reyndar gott betur. Þeir hækkuðu samningsupphæðina aftur á móti og ég er auðvit- að mjög ánægöur með það,” sagði Alfreð Gísla- son. -SK. írís og Eggert köstuðu 55 m Stórsigur hjá CSKA Moskva — gegn Barcelona Allt útlit er nú fyrir að sovéska liðið CSKA Moskva verði Evrópumeistari meistaraliöa í handknattleik. I gær léku CSKA Moskva og Barcelona fyrri úrslitaleikinn í Evrópukeppni meist- araliða og fór leikurinn fram í Sovét- ríkjunum. Lokatölur urðu þær að CSKA Moskva sigraði meö 30 mörkum gegn aðeins 23. Síðari leikurinn fer fram á Spáni og er ekki líklegt að Spán- verjum takist að vinna þetta mikla f or- skot CSKA Moskva upp. Það er því allt útlit fyrir að andstæöingar Víkings í undanúrslitunum verði að láta sér ann- aö sætiö í keppninni nægja að þessu sinni. -SK. Þrír frjálsíþróttamenn íslenskir tóku þátt í frjáisíþróttamótum í Bandaríkj- unum um heigina. Verður að segjast eins og er að árangur þeirra var ekki sérlega góður en hafa ber í huga aö keppnistímabilið er nýhafið. Iris Grönfeldt keppti í spjótkasti og • Alfreð Gíslason — sést hér skora mark fyrir Essen. Essen rótburstaöi Grosswaldstadt og Bergkamen vann þýðingarmikinn ,,Við náðum að sýna mjög góðan leik og það var aldrei spurning um það hvort Iiðið færi með sigur af hólmi í þessum leik,” sagði Alfreð Gíslason, handknattleiksmaður hjá þýska félag- inu Essen. Í gær sigraði Essen lið Grosswaldstadt með miklum yfirburð- um 26—15 eftir að staðan hafði verið 12—5 í leikhléi Essen í vil. „Mér gekk ágætlega og skoraði 6 sigur í botnbaráttunni mörk,” sagði Alfreð. Hann bætti því við að ef Essen tækist að sigra Kiel um næstu helgi væri hann mjög bjartsýnn á að Essen tækist að hreppa meistara- titilinn í ár. Góður sigur hjá Berg- kamen Atli Hilmarsson og félagar hans hjá Bergkamen unnu mjög þýðingamúk- r ólátaseggir ■ mega fara að vara sig ef tillögur A.F.A. komastígegn Argentínsk yfirvöld hafa heimii- að þarlendum knattspyrnufélögum að leika í deildinni á morgun eftir að knattspyrnuieikir hafa legið niðri i niu daga vegna mikilla óláta er áttu sér stað um næstsíðustu helgi, þau kostuðu meðal annars 14 ára dreng lífið. . Atvikið átti sér stað á leik Boca Juniors og Indepentiente. 20 særð- ust auk drengsins er lét lífið vegna skotsárs. I öðrum leik urðu líka mikil læti, varnargirðing rifin nið- ur og þá fékk dómari þess leiks ís- klump í andlitiö frá einum áhorf- anda. Sérstök nefnd knattspyrnusam- bandsins (AFA) hefur komið með til- lögur um endurbætur sem fela í sér meiri öryggisgæslu, hærri dóma fyrir vopnaburð auk þess sem hún hefur reynt að fá lögregluna til aö nota minna af skotvopnum á leikj- unum en í stað þess að fjölga þjálf- uðum lögregluhundum. Tillögur nefndarinnar hafa þó ekki enn hlot- ið afgreiðslu á þinginu. -fros inn sigur í fallbaráttu Bundesligunnar um helgina gegn Dankersen, 24—19. Bergkamen náði að sýna góðan leik og hafði lengst af forystuna í leiknum. Atli Hilmarsson átti mjög góðan leik og skoraði 8 mörk, þrjú úr vítum. Þá lék lið Sigurðar Sveinssonar, Lemgo, gegn Kiel og sigraöi Kiel, 17—21. Staðan í Bundesligunni er nú þannig að Kiel er efst með 32 stig, Gummers- bach er í öðru sæti með 31 stig, Essen í þriðja sæti með 30 og Grosswaldstadt er f jóröa í röðinni með 22 stig. Bergkamen er í 5. sæta ásamt liði Sigurðar Sveinssonar Lemgo með 16 stig. Hiittenberg hefur 15 stig, Massen- heim 15, Handewitt 14 og Fiichse 14. Fimm leikir eru eftir í Bundesligunni. -SK. •. Kristján Hreinsson. Kristján stökk yfir 2 metra — íhástökki innanhiíss Eyfirðingurinn Kristján Hreinsson varð sjöundi tslendingurinn tll að stökkva yflr 2 m í bástökki innanhúss. Kristján stökk tvo metra slétta á frjálsíþróttamóti Fjölbrautaskólans í Ármúla á föstudaginn. Jón Þ. Olafsson á tslandsmetið í hástökki innanhúss, 2,11 m, sem hann setti 1962. Þess má geta til gamans að Kristján átti Islandsmetið utanhúss, 2,11 m, en það met sló Unnar Vilhjálmsson á Landsmótinu í Keflavík sl. sumar þeg- ar hann stökk þar 2,12 m. Nýr, efnilegur stökkvari kom fram í sviðsljósið á föstudaginn, Halldór Eyjólfsson, sem stökk 1,85 m í sínu fyrsta móti. -sos • Eggert Bogason. mældist lengsta kast hennar 55,10 metrar sem er um þremur metrum frá Islandsmetinu. Eggert Bogason keppti í kringlukasti og kastaði lengst 55,80 metra. Loks keppti Sigurður Einars- son í spjótkasti og kastaöi 74 metra sem er átta metrum styttra en hann kastaði á síðasta móti. Þórdís Gísladóttir hástökkvari á enn viö meiðsli að stríða og hefur ekki get- að æft á fullu undanfarið. Þeir Einar Vilhjálmsson og Oddur Sigurðsson hafa ekki enn hafið keppni á formleg- um mótum en þeir hefja keppnistíma- bilið í næsta mánuði. -SK. Atli skoraði atta - Alfreð Gísla sex Iþróttir___________________íþrdttir __________________íþfóttir íþróttir (þróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.