Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1985, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1985, Page 26
26 DV. MANUDAGUR15. APRÍL1985. iþróttir íþróttir fþróttir fþróttir Þeim voru boðin 50% lægri laun — mikil ólga í herbúðum Bielefeld Frá Atla Hilmarssynl — fréttamannl DV í V-Þýskalandi: — Mikil óiga er nú í herbúðum Biele- feld. Þrettán leikmenn félagsins verða með lausa samninga við Bielefeld eftir þetta keppnistimabil. Það var ekki fyrr eri fyrir helgina að forráðamenn Bielefeld buðu þeim nýjan samning sem hljóðar upp á að leikmenn fái 50% lægri laun næsta keppnistimabil held- ur en þeir hafa haft. Leikmenn Biele- feld urðu æfir og reiði þeirra kom niður á leik liðsins og töpuðu þelr 2—3 fyrir Bochum á heimavelli. -AH/-SOS Hitchcock til Liverpool Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni — fréttamanni DV i Englandi: Kevin Hitchcock, markvörður Hali- fax og fyrrum leikmaður með Nott. Forest, mun skrifa undir samning við Liverpooi nú næstu daga. Hann á að taka sæti Bob Bolder, varamarkvarð- ar Liverpool, sem hefur óskað eftir að verða seldur frá félaginu. Bolder, sem Liverpool keypti frá Sheff. Wed., hefur ekki fengið að leika með Liverpool i tvö ár eða síðan hann var keyptur. -SOS „Við verðum meistarar” — ef við náum þremur stigum í Bochum og Köln, sagði Rudi Völler hjá Werder Bremen Frá Atla Hilmarssyni, fréttamanni DV í V-Þýskalandi: — Ef við náum þremur stigum úr þeim tveimur útileikjum sem við eig- um eftir, gegn Bochum og Köln, verð- um við V-Þýskalandsmeistarar, sagði Rudi Völler hjá Bremen. Völler, sem er markahæstur i Bundesligunni, með 19 mörk, átti snilldarleik þegar Werder Bremen lagði „Gladbach” að velli, 2— 0, fyrir framan 40.800 áhorfendur í Bremen. Völler skoraði fyrra mark Bremen á 44. min. með skalla eftir sendingu frá Giinter Hermann. Það var svo Uli Sude, markvörður Gladbach, sem var í sviðsljósinu í seinni hálfleik. Hann varði vítaspyrnu frá Uwe Reinders á 57. mín. og síðan aðra vítaspyrnu frá Norbert Meier á 63. mín. Þá missti hann knöttinn frá sér þannig að Meier náði knettinum aftur og skoraöi, 2—0. Uli Sude, sem átti stórleik í markinu, var afar óhress eftir leikinn. — Við börðumst ekki nægilega. Það var rot- högg fyrir okkur aö fá á okkur mark rétt fyrir leikhlé. — Ég vona að Brem- en verði meistari þannig aö Udo Latt- ek, þjálfari Bayern, verður ekki lengur heilagur, sagði Sude. Þessi ummæh hans vöktu mikla at- hygli hér í sjónvarpi og er reiknað með að Breman láti hann greiða fjársekt fyrir þau. Þá má geta þess að Jupp Heynckes, þjálfari Gladbach, hringdi strax í Udo Lattek, þjálfara Bayern, og bað hann afsökunar á ummælum Sude. Létt hjá Bayern Leikmenn Bayern Munchen áttu ekki í erfiöleikum með Schalke, unnu 3—0 á ólympíuleikvanginum í Miinchen. Miðjutríó Bayem fór á kost- um, þeir Norbert Nachtweih, Sören Lerby og Lothar Matthaus. Þeir Lerby og Matthaus áttu sláarskot í leiknum. Það voru Nachtweih, Holger Willmar og Roland Wohlfahrt sem skomðu mörkBayem. Annars urðu úrslit þessi í Bundeslig- unni um helgina: Braunschweigh—Leverkusen 0—2 Bielefeld—Bochum 2—3 Bayern—Schalke 3-0 Köln—Frankfurt 2-0 Kaiserslautem—Karlsruhe 3-1 Stuttgart—Diisseldorf 5-2 Bremen—Gladbach 2-0 Uerdingen fór fram á frestun á leik sínum og Hamburger á föstudag vegna rigmngar. A laugardaginn var þó glampandi sól. Forráðamenn Ham- burger sögðu að Uerdingen hefði viljaö fá leiknum frestað þar sem fjórir lykii- menn liösins væm meiddir. • Magnús Bergs kom inn á sem vara- maður á 71. mín. þegar Braunschweig tapaði, 0—2, fyrir Leverkusen sem vann sinn fyrsta útisigur á keppnis- tímabilinu. Schreier og Herbert Waas skoruðu mörkin. • Uwe Bein og Stephan Engel skor- uðu mörk KÖlnar, 2—0, gegn Frank- furt. Johannes Löhr, þjálfari Kölnar setti varnarmanninn GerdStrack út úr liði sínu eftir að þeir höfðu rifist. • Guido Buchwald skoraði tvö mörk fyrir Stuttgart, Bernd Föster, Peter Reichert og Karl Allgöwer skoruðu hin mörkin. Allgöwer hefur skorað 17 mörk og er næstmarkahæstur í Bund- esligunni. Bernd Föster skoraði sjálfs- mark og Rudi Bommer mörk Diissel- dorf. Bommer fékk þrjú gullin tækifæri til aö bæta mörkum við en honum brást alltaf bogalistin. -AH/-SOS STAÐAN Bayern 27 16 7 4 63—34 39 Bremen 26 14 8 4 69—40 36 „Gladbach” 26 13 6 7 64—38 32 Hamburg 25 11 8 6 46-36 30 Bochum 26 10 9 7 43—37 29 Köbi 26 13 3 10 49—44 29 Uerdingen 26 11 6 9 47—41 28 Stuttgart 27 12 4 11 39-47 28 Mannheim 25 9 9 7 35-38 27 Scbalke 26 10 6 10 49-51 26 Leverkusen 27 8 7 10 41-40 25 Frankfurt 27 8 9 10 51—56 25 Kaiserslautern 24 7 8 8 30—43 23 Dortmund 25 10 2 13 39-48 22 Diisseldorf 26 6 7 13 42—57 19 Bieiefeid 27 4 11 12 32—53 19 Braunschweig 26 7 2 17 30-61 16 Karlsruhe 26 3 9 14 34-69 15 URSLIT Urslit uröu þessi í ensku deildakeppninni á laugardaginn: l.deiid: Arsenal—Nott. Forest 1-1 Coventry—Sunderland 0-1 Ipswich—Sheff. Wed. 1-2 Leicester—Tottenham 1-2 Newcastle—Q.P.R. 1-0 Watford—Norwich 2-0 West Ham—Chelsea 1-1 2. deOd: Bamsley—Huddersfield 2-1 Cardiff—Blackburn 1-2 Charlton—Wimbleton 0-1 Grimsby—Man. City 4-1 Leeds—C. Palace 4-1 Middlesbrough—Fulham 2-0 Oldham—Shrewsbury 0-1 Portsmouth—Birmingham 1-3 Sheff. Utd.—Carlisle 0-0 Wolves—Oxford 1-2 3. deild: Bournemouth—Walsall 4-1 Bolton—Newport 3-1 Bristol R,—Bristol City 1-0 Bumley—Cambridge 2-0 Derby—Bradford 0-0 Hull—Orient 5-0 Lincoln—Brentford 1-1 Plymouth—Wigan 1-0 Preston—Millwall 2-1 Reading—Swansea 0-1 Rotherham—Gillingham 1-0 4. deíld: Grewe Alexandria—Bury 1-0 Hartlepool—Colchester 2-1 Hereford—Scunthorpe 1-0 Mansfield—Halifax 2-1 Peterborough—Southend 1-4 Port Vale—Aldershot 1-2 Rochdale—Exeter 2-0 Swindon—Northampton 2-0 Torquay—Chester 2-0 Tranmere—Chesterfield 0-1 W rexham—Darlington 1-1 Heppnin með Tottenham — Mark Falco skoraði sigurmarkið, 2-1, gegn Leicesterá89. mín. Frá Sigurbirni Aðalsteinssynl — fréttamanni DV í Englandi: — Tottenham vann sannkallaðan heppnissigur, 2—1, á Leicester á Fil- bert Street. Það var Mark Falco sem skoraðl sigurmark Tottenham á 89. mln. Áður hafði Glen Hoodle skorað fyrlr Lundúnaliðið en Andy Peake náði að jafna fyrir Leicester. Gary Lineker, sem Tottenham hefur áhuga á að fá, náði sér aldrei á strik með Leicester. Paul Miller hafði hann í strangri gæslu. Lineker var tekinn af leikvelli í seinni hálfleiknum. 15.609 áhorfendur sáu leikinn. • Sheffield Wed. lagði Ipswich að velli, 2—1, á Portman Road. Brian Marwood skoraði fyrst fyrir Wednes- day úr vítaspyrnu, sem hann fiskaði sjálfur á 19. mín. Mich D’Avray jafn- aði, 1—1, fyrir Ipswich en síðan varð Paul Cooper, markvörður Ipswich, fyrir því óhappi að skora sjálfsmark þegar hann og Lee Chapman börðust um knöttinn á 68. mín. Sigurður Jónsson lék ekki með Wed- nesday. • Paul Mariner og Tony Woodcocke léku ekki með Arsenal gegn Notting- ham Forest á Highbury. Aðeins 24.152 áhorfendur sáu leikinn sem lauk með jafntefli, 1—1. Gary Mills skoraði fyrir Forest á 4. mín. en Ian Allison jafnaði fyrir Arsenal á 82. mín. Ekki sigur í fimm mánuöi West Ham hefur ekki unnið heima- leik í fimm mánuði. Félagið varð að sætta sig við jafntefli gegn Chelsea, 1— 1. David Speedy skoraði fyrir Chelsea en Tony Cottee jafnaði fyrir West Ham. 19.003 áhorfendur. • Þeir John Barnes og Wilf Rostron skoruðu mörk Watford, 2—0, gegn Nor- wich. 15.372 áhorfendur. • Ian Moore skoraði sigurmark Sunderland, 1—0, gegn Coventry. 9.668 áhorfendur. • George Reilly tryggði Newcastle sigur gegn QPR. 21.711 áhorfendur. Geddis með þrennu David Geddis skoraði öll möric Birm- ingham þegar félagið lagði Ports- mouth að velli, 3—1. Kevin Dillon skor- aði fyrir heimamenn. • Steve Briggs og Kevin Brock tryggðu Oxford sigur, 2—1, gegn Úlf- • Mark Falco — skoraði sigurmark Tottenham. unum sem skoruöu sitt fyrsta mark á heimavelli í fimm mánuði. -SigA/-SOS l.DEILD Everton 32 21 6 5 71-35 69 Manchester United 35 19 8 8 67—37 65 Tottenham 34 19 7 8 64—36 64 Sheffield Wednesday 35 15 13 7 52—37 58 Liverpool 33 16 9 8 49-25 57 Southampton 35 16 9 10 47-42 57 Arsenai 36 16 8 12 54—43 56 Nottingham Forest 35 16 6 13 50-42 54 Cheisea 34 13 11 10 49—39 50 Aston Villa 35 13 10 12 48-49 49 West Bromwich 35 13 6 16 46-52 45 Newcastle 36 11 12 13 49—62 45 Queen’s Park Rangers 36 11 11 14 44-56 44 Leicester 36 12 6 18 56-62 42 Norwich 34 11 9 14 39-50 42 Watford 34 10 11 13 61—60 41 WestHam 33 9 11 13 41-54 38 Sunderland 35 10 8 17 37-50 38 Ipswich 33 9 9 15 33—46 36 Luton 32 9 8 15 41—53 35 Coventry 32 10 4 18 35—52 34 Stoke 34 3 8 23 20-71 17 STAÐAN 2. DEILD Oxford 35 21 7 7 67-29 70 Birmingham 36 20 6 10 50-32 66 Portsmouth 37 17 14 6 61-45 65 Blackburn 36 18 10 8 57—37 64 Mancester City 37 18 10 9 55-35 64 Leeds 37 17 10 10 61—39 61 Brighton 37 17 11 9 42—28 61 Shrewsbury 36 15 11 10 59—48 56 Grimsby 36 16 7 13 64-53 55 Bamsley 35 14 13 8 41-31 55 Fulham 36 16 6 14 58-59 54 Wimbledon 35 15 6 14 64—67 51 Huddersfield 35 14 9 12 47-50 51 Carlisle 37 13 7 17 46—54 46 Oldham 37 12 7 18 39-59 43 Shefficld United 36 10 12 14 51—57 42 Charlton 36 10 9 17 44-52 39 Crystal Palace 35 8 12 15 39—58 36 Middlesbrough 37 8 9 20 37—52 33 Wolverhampton 37 7 8 22 33-65 29 NottsCounty 37 7 7 23 36—68 27 Cardiff 36 6 8 22 39-72 26 j "júgósiávi’ j ■ til Tottenham? * ™ Frá Sigurbirnl Aðalstelnssyni — H fréttamanni DV í Englandi: — Tottenham hefur nú augastað á júgóslavneska landsliðsmannin- um Veliner Zajc sem leikur sem miðvörður með gríska félaginu Panathinaikos, mótherjum Liver- pool I Evrópukeppninni. | Tottenham er á höttunum eftir miðverði. Þess má geta að Bill ■ Nicholson, fyrrum framkvæmda- | stjóri Tottenham, sem er nú „yfir- _ njósnari” Lundúnaliðsíns, var að | horfa á leik Dundee Utd. og Aber- n deen á laugardaginn. Hann var að I fylgjast með miðvörðum Aberdeen ■ — þeim Willie Miller og Alex ■ McLeich. -SlgA/-SOS | Iþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.