Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1985, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1985, Síða 28
28 DV. MANUDAGUR15. APRIL1985. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir „B^ckenbauer hefur verið á öðrum leik” Udo Lattek og Franz Beckenbauer eru komnir í hár saman • Hans Guðmundsson. Hans skoraði níu FH-ingar unnu KR-inga á föstudagskvöldið í úrslitakeppni HSl. Leikurinn, sem fram fór i íþróttahúsinu í Hafnarfirði, endaði með f jögurra marka sigri FH, 27— 23, sem með sigrinum tryggði sér áframhaldandi fimm stlga forskot á aðalkeppinautana, Val. Mörk FH: Hans 9/2, Kristján 6, Jón E. Þorgils og Guöjón A. 4. Mörk KR: Haukur G. 8, Olafur 5/2, Haukur 0.4, Páll og Höröur 2. Friðrik og Bjarnil. -fros. Valsmenn Iðgðu Víking Víkingar voru endanlega slegnir út af laglnu í baráttunni um tsiandsmeistaratitilinn á föstudagskvöldið er þeir töpuðu fyrlr Val, 28—23, eftlr að Valsmenn höfðu haft þrem mörkum betur í hálfleik, 14—11. Ursiitin gera það að verkum að nú eiga aðeins tvö lið raunhæfa möguleika á titlinum, FH og Valur. Mörk Vals: Valdimar og Jakob 5, Jón P. 5/3, Þorbjöm G. 4/1, Theodór og Júlíus 3, Þorbjörn J. 2, Geir 1. Mörk Víkings: Steinar 6/1, Þorbergur 5, Hilmar 4, Karl og Viggó 3, Einar 2. -fros. STAÐAN Staðan i úrslitakeppninni i handbolta ef tir leikina á f ös tudagskvöldið: FH 12 8 3 1 309—280 19 Valur 12 5 4 3 243-243 14 Víkingnr 12 5 1 6 257—258 11 KR 12 1 2 9 249-277 4 Markahcstir Krlstján Arason, FH 78 Hans Guðmundsson, FH 75 ÞorbergurAðalsteinsson, Vík. 66 ViggóSigurðsson, Vík. 63 Frá Atla Hilmarssyni — fréttamanni DV í V-Þýskalandi: — Enn einu sinni eru þeir Udo Latt- ek, þjálfari Bayern Miinchen og Franz Beckenbauer, landsliðsþjálfari V- Þýskalands, komnir í hár saman. Beckenbauer deildi á Lattek eftir Evrópuleik Bayern gegn Everton og sagði: — „Það var hreint furðulegt að Bayern skyldi aðeins hafa leikið með tvo leikmenn á miðjunni”. Lattek svaraði með því að segja að Beckenbauer hefði örugglega verið á öðrum leik. — „Hann sá ekki að það voru oft fimm leikmenn á miöjunni.” Lattek er mjög óhress með að Beckenbauer skuli aðeins nota einn leikmann frá Bayem í landslið V- Þýskalands — Lothar Matthaus. — Við erum efstir í deildinni, í úrslitum bik- arkeppninnar og undanúrslitum Évrópukeppni bikarhafa. Einkennilegt að við eigum aðeins einn landsliðs- mann, sagði Lattek. Beckenbauer svaraði á móti að hann gæti ekki notað Jean-Marie Pfaff og Sören Lerby í landslið sitt þar sem þeir væru útlendingar. — Þá er Ludwig Kögl of ungur til að leika meö landslið- inu — þarf aö öðlast meiri reynslu, sagöi Beckenbauer. * Vdo La««k. þjálfari leikmanni Bayem. Blöð hér segja að Beckenbauer horfi frekar til Hamburger, liösins sem hann lék síðast með í V-Þýskalandi. Hann gefur Felix Magath og Dittmar Jakobs frekar tækifæri heldur en leik- mönnum Bayern. Þá segja blöðin aö þeir Lattek og Beckenbauer séu ekki of miklir vinir og rif ja það upp aö það var Beckenbauer sem vann mest í því aö Lattek var látinn f ara frá Bayem 1975. UIi Höness, framkvasmdastjóri Bay- em, hefur ákveðið að reyna að koma sættum á milli þeirra Lattek og Beckenbauer. -AH/-SOS Boniek skorar fyrir luventus og skorar — skoraði tvö mörk þegar Juventus vann Udinese 3-2, Zico og Souness skoruðu einnig Nokkurt fjör hijóp I toppbaráttu 1. deildarinnar í ítölsku knattspymunni um helgina þegar toppliðið, Verona, tapaði á heimavelll fyrir Torino. Allir andstæðingar Verona unnu sigra en þrátt fyrir tapið hefur Verona nú fjög- urra stiga forskot á Italiu. Pólverjinn Boniek var maðurinn á bak við sigur Juventus, 3—2, yfir Udinese og skoraði tvö mörk af þrem- ur mörkum liösins. Hann skorar nú í hverjum leik með Juventus og kæmi ekki á óvart þó forráðamenn Juventus færu aö endurskoöa þá yfirlýsingu sína að láta þennan snjalla leikmann fara frá félaginu eftir keppnistímabilið. Zico skoraði annað mark Udinese. Torino er annað liðið sem sigrar (2— 1) Verona í vetur og toppbaráttan eykst við þetta tap Verona. Graeme Souness skoraði síöara mark Sampdoria sem sigraði lið Marks Hately og Ray Wilkins AC Milano 2—1. Hateley lék ekki með Milano vegna meiðsla. Urslitin um helgina: AvelUno—Atalanta 1-1 Como— Lazio 1-0 Cremonese—NapoU 1-1 Inter Milan—Fiorentina 1-0 J uventus—Udinese 3-2 Roma—Ascoli 3-1 Sampdoria—AC Milanó 2-1 Verona—Torino 1-2 Staðan er þannig eftir leiki helgar- innar: Verona 25 13 10 2 36-16 36 Jeventus 25 11 10 4 42-26 32 Torino 25 12 8 5 33-22 32 Sampdoria 25 10 12 3 27—16 32 InterMilanó 25 10 12 3 29—19 32 ACMilanó 25 10 10 5 27-23 30 -SK. Bayem, »é,t hér ésamt Ludwig Kö9l# hinum ef^ilega Klaus Allofs og Mill ekki með Beckenbauer hughreystir fyrirliða Bayern Klaus Augenthaler, fyrirliði Bayern Munchen, var ekki valinn til vináttuleiks V-Þjóðverja gegn Búlgörum á miðvikudaginn. Franz Bechenbauer, landsliðseinvaldur- inn, kom að máli við Augenthaler og sagði honum að láta það ekki hafa áhrif á sig. Upphaflega var hópurinn sem valinn var fyrir Búlgaríuleikinn 18 manns en nú eru aðeins sextán eft- ir, framlínumennirnir Klaus Allofs og Frankie Mill eru báðir meiddir en Beckenbauer hefur ákveðiö að bæta ekki leikmönnum við í stað þeirra. „Eg mun aðeins bæta við leikmönnum ef Rummenigge eöa Briegelmeiöast.” Staða V-Þjóðverja er nú mjög sterk í riðlinum og flest bendir til þess að þeir tryggi sér þátttöku- réttinn til Mexíkó á næsta ári. Liðiö hefur nú fuilt hús stiga eftir fjóra leiki. -fros Ballone var á skotskónum — skoraði þrjú mörk fyrir Monaco. Bordeaux með fimm stiga forskotíFrakklandi Frá Árna Snævarr í Frakklandi: Bordeaux hefur nú flmm stiga for- skot í frönsku 1. deildinni þó að liðið nsði aðeins jafntefli gegn Sochaux sem er um miðja deild. Nantes er eina Uðið er veitt getur Bordeaux einhverja keppni, hin Uðin eru fyrir löngu dottln út úr baráttunni. LandsUðsmaðurinn Bellane skoraði þrennu fyrir Monaco. Strasbourg—Nantes 1—3 Marseilles—Auxerre 1—1 Metz—Tours 1—1 Monaco—Lille 6—1 Lens—Bastia 3—0 Sochaux—Bordeaux 1—1 Bernhard Lacombe skoraöi fyrir Bordeaux og varþað hans 260. mark í 1. deild. Staða efstu liðanna er nú þessi: Bordeaux Nantes Auxerre Toulon Monaco Metz Lens 32 13 7 12 49-35 33 • Bellone — é fuUri ferð, íþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.