Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1985, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR19. JULI1985.
7
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
1 msk. kanill
6 cl Cointreau appelsínulíkjör.
Þennan dag kostaði kilóið af grísa-
kjöti 417 krónur og allt seldist upp. Um
f jörutíu réttir alls voru í borðinu.
Á mánudegi, hjá Einari Bergmann í
Kjöti og fiski, var hins vegar aðallega
lagt upp úr því að hafa fiskréttina í
lagi. Þar var kjötborðið fullt af hinum
glæsilegustu fiskréttum og allir á
sama verði — 250 krónur kílóið. Ýmsa
smárétti með fiski var lika að finna,
svo sem fyllta tómata á 20 krónur
stykkið.
Matreiðslumennirnir Mark Kristján Brink og Árni Nielsson með grisinn
bragðgóða. í baksýn eru starfsstúlka og viðskiptavinir að gœða sér á grisa-
bitum og eplasósu. dv-mynd Bj.Bj.
Ur kjötborði
kaupmannsins
Vöruúrval í kjötborðum kaupmanna
hefur aukist gífurlega á síðustu árum
og þvi er ekki úr vegi að líta aðeins í þá
áttina. Flestir, sem eitthvað leggja sig
eftir kjötsölu, reyna að hafa sem mest
á boðstólum á föstudögum og við heim-
sóttum SS í Glæsibæ þegar þeir héldu
grísaveislu fyrir viðskiptavini einn
föstudag, síðdegis. Aðalrétturinn var
mjólkuralinn grís, 14 kg og tveggja
mánaöa.
„Það er sama hvar tekið er af hon-
um,” sagði Sigurður kjötiðnaðarmað-
ur, „allterlungamjúkt.”
Heit eplasósa var borin með og upp-
skriftin er svo einföld að fæstum getur
orðið fótaskortur í matargerðarlistinni
á þeim vígstöðvum.
Uppskriftin er:
1 kg eplamauk úr dós (sætt eða ósætt)
200 g sykur
,,
„Þetta er svar kaupmannsins á
horninu við veldi stórmarkaðanna, ”
sagði Einar. „Að sinna viðskiptavinum
sem allra best og kannski ekki sist aö
koma til móts við þá sem eru að flýta
sér heim úr vinnu og vilja grípa eitt-
hvað fljótlegt með sér úr hverfisbúð-
inni. Fiskur er það sem gildir á mánu-
dögum en á föstudögum reyni ég frek-
ar að hafa kjötborðið sem glæsilegast.
Hins vegar er fiskur meira á mínu
áhugasviöi, ég er að gera ýmsar til-
raunir á því sviöi og mér finnst aö viö
eigum að nýta hann miklu betur en
gert er, í alla mögulega rétti.”
I lokin sakar ekki að minnast á
pepparoniið hans Einars sem hann
gerir sjálfur og hangir það niður úr
loftinu yfir kjötborðinu. Kílóið kostar
540 krónur, herramannsmatur og til-
valið á ostabakka og fleira þess háttar.
baj
Tómatar, fylltir mað fiski og öflru góðgæti, gata gefifl lifinu lit á grámusk
legum mánudegi.
Kjötborflifl hjá Einari Bergmann á mánudegi
fiskréttum.
— allt troðfullt af glæsilegum
DV-mynd Vilhjálmur
Kjötborðið i SS-Glæsibæ mefl grísarótti af öllum gerflum.
FÖSTUDAGSKVÖLD
I Jl! HUSINU11 Jl! HUSINU
OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 21 í KVÖLD
GLÆSILEGT
ÚRVAL
HÚSGAGNA
Á TVEIMUR HÆÐUM_______________
JL-hornið í JL-portinu
Grill— grillkol — uppkveikjulögur — spritttöflur
°g teinar — kælitöskur — hitabrúsar.
Raftækjadeild 2. hæð
Rafmagnstæki allskonar
Video spólur VHS. -
Hreinsispólur VHS. -
Ferðatæki, ódýrar kessettur. —
Reiflhjól -
grilltangir
VfSA
Verslið þar sem
úrvalið er mest
og kjörin best.
J|l
A A A A A A »■ í
- CD C Q 3 Z3 aU'ldlJfL.
- - — c: LJtíaoajj^-
.........L-taOLijiu^j
UHflUUUUUIil llllii
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600