Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1985, Side 23
DV. FÖSTUDAGUR19. JULI1985.
35
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Varahlutir
Bílgarður, Stórhöfða 20.
Daihatsu Charmant 79 Lada 1200 S ’83
Escort 74 og 77, Wagoneer 72
Fiat 127 78, Cortina 74
Toyota Carina 74, Fiatl25P’78
Saab96 71, Mazda616’74
LadaTópas 1600’82
Toyota Mark II74.
Kaupum bíla til niðurrifs. Bílgarður,
sími 686267.
Erum að rifa:
SubaruGFT’78
Nova 78
Bronco 73
Saab 99 73
Lada’80
Wartburg ’80
o.fl. Kaupum fólksbfla og jeppa til
niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn
Smiðjuvegi 44, E Kópavogi, símar
72060 og 72144.
Bílar óskast
Vel með farinn bill
óskast. Utborgun 40 þús. kr. og 7500 kr.
á mánuöi. Verðhugmynd 100—130 þús.
kr. Uppl. í síma 12788 e. kl. 19.
Sala — skipti.
Philips 2020 video í góðu standi +
spólur, ca 200 kist. Skipti óskast á
ódýrum bfl. Uppl. í síma 54728.
Óska eftir að kaupa bil
eða skipta á Volvo 144 árg. 72, má
þarfnast lagfæringar, má kosta allt að
170.000 kr.Sími 74824.
Óska eftir vel með farinni
Lödu Sport árg. 79, ’80 eða '81.
Staðgreiðsla hugsanleg fyrir réttan bfl.
Sími 33626.
Mazda 626 óskast,
79—’80, tveggja dyra, i skiptum fyrir
Subaru GFT 1600 79 + 5 gíra. Uppl. í
síma 71604 eftir kl. 19.
Saab 96 staðgreiðsla.
Vil kaupa Saab 96. Uppl. í síma 23245
e.kl. 16.
Bílar til sölu
Lapplander '82
með blæjum, keyrður 20.000 km, einnig
’66 Lapplander, óökufær, meö nýju
húsi, orginal spil, til sölu, læsingar og
fl.Sími 41804.
Dodge Aspen
til sölu, árgerö 1977, 6 cyl. vél, vökva-
stýri, aflstýri. Skipti koma til greina á
ódýrari bfl. Uppl. í síma 97-5365.
Seljum f dag Mercedes
Benz 300 D 77, sjálfskiptur, með
vökvastýri, stórglæsilegur bíll, gott
verð ef samið er strax. Bflasalan
Höfði, Vagnhöfða 23, simar 671720,
672070.
Skipti.
Hef Ford Gran Torino 74, í mjög góðu
standi, óska eftir góðum bfl á
verðbilinu 100—120.000, milligjöf—
staðgreitt. Sími 71598 e. kl. 19.
Mercury Comet 74 til sölu,
í sæmilegu standi, fæst á góðum
kjörum ef samið er strax. Sími 24363
eða 34246.
Buick Skylark 71
til sölu, mjög góður og fallegur bfll.
Skipti koma til greina, góð kjör. Uppl. í
síma 73236 e.þkl. 20.
Toyota Corolla station 79
til sölu, mjög fallegur bfll. Skipti á
ódýrari, helst Lödu. Sími 641308,
43969.
Ford Escort 74 til sölu,
verð 15—20 þús. Sími 43346.
Toyota Hiace 77 til sölu,
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
51475 eftirkl. 19.
G AZ 69 árg. '66
Rússajeppi með góðri dísilvél, vökva-
stýri, White Spoke felgum, breiðum
dekkjum og fallegu húsi. Gott verð.
Athuga skipti. Uppl. i síma 93-2278.
Mazda-Bronco.
Bronco ’66, 8 cyl., upphækkaður, breið
dekk, og Mazda 929 74, 2ja dyra,
seljast ódýrt. Uppl. í síma 44144 eða
32794.
Honda Accord órg. '81
tfl sölu. Toppbfll. Uppl. í síma 651058
e.kl. 19.
Lada 1600 árg. '80 til sölu.
Uppl. í síma 621546.
Einn ódýr.
Morris Marina 1700 árg. ’80, ekinn 37
þús., verð 130 þús. 25% staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í sima 96-26055. Bfla-
verkstæði Þorsteins Jónssonar, Akur-
eyri.
Ford bfll.
Chevrolet ’54 vörubfll, til sölu í góðu
ásigkomulagi miðað við aldur og fyrri
störf. Sími 96-43561.
Hallól
Mazda 929 ’81 station, ekinn aðeins
60.000 km, skipti möguleg.Uppl. í síma
92-8403 eftirkl. 17.
Lada Sport.
Höfum til sölu úrval af Lada Sport
bflum. Verð kr. 100—140 þús. Bifreiöar
og landbúnaðarvélar, Suðurlands-
braut 14, simi 38600 og 31236.
{ Polonez-Fiat.
Tveir bflar tfl sölu: Polonez 1980,
nýsprautaður, ný frambretti, ekinn
67.000, í góðu lagi. Skipti á dýrari bfl
æskileg. Fiat 1251977 lítur vel út og er i
góðu lagi. Báðir skoðaöir 1985. Uppl. í
sima 71679.
, Range Rover 76 til sölu,
ékinn 107 þús. km. Uppl. í síma 93-1232.
Fiat 127
til sölu, kr. 70.000. Uppl. í sima 14657.
Oldsmobile Cutlass 72
tfl sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, til niður-
rifs, selst á 15.000. Simi 99-3860.
Dodge Dart Swinger
2ja dyra, sjálfskiptur með vökvastýri
og aflbremsum, ekinn 75000 mflur,
verð 80.000 staðgreitt, sími 671860 e.kl.
18.
Blazer árg. 74 og
Lada árg. 78, einnig CB talstöö og 12
tommu svart-hvítt ferðasjónvarp.
Uppl. í síma 44961 eftir kl. 18.
Húsnæði í boði
Björt, rúmgóð 3ja herb.
kjallaraíbúð í tvíbýli til leigu nú þegar.
Ibúöin er í Hátúni. Fyrirframgreiösla
óskast. Tilboð sendist DV fyrir 23. júlí
merkt ”HJ 215”.
Ný 100 fm 3ja herb. fbúð
í vesturbæ til leigu. Tflboð og uppl. um
fjölskyldustærð sendist DV fyrir 24.07.
Merkt „Grandi61”.
Tilboð óskast f
Mazda 929 ’76,lítils háttar skemmdan
eftir umferðaróhapp. Nýyfirfarinn,
skoðaöur ’85. Góð kjör eða stað-
greiðsla. Til sýnis að Hamarshöfða 7
næstudaga.
Suzuki ST90 órg. 1982
til sölu. Ekinn 37.000 km. Uppl. gefur
Bflakjallarinn, simi 84370.
Camaro árgerð 1970.
Til sölu nýuppgerður Camaro, árgerð
1970, ókeyrður, verðtflboð. Uppl. í síma
36528 eða 46350 á kvöldin.
Til sölu Volvo 142DL
árg. 74, skoöaður ’85, þokkalegur bíll
lítið ryðgaður, fæst með 10.000 út og
10.000 á mánuði á kr. 120.000. Sími
79732 eftirkl. 20.
Bill-skuldabráf.
Volvo árg. 77 244 DL, ágætur bfll, má
greiöast allur á skuldabréfi. Uppl. i
símum 26555 og 42873.
Mjög góður bfll.
Malibu árg. 75 í sérflokki, 6 cyl., sjálf-i
skiptur, vökvastýri, tveggja dyra.j
nýsprautaður og allur plussklæddur,
ryðlaus, mjög vel yfirfarinn og’
fallegur bfll. Uppl. i síma 35051 á
daginn.
------------------------------------1
Bflasala Alla Rúts.
Til sýnis og sölu auk fjölda góöra bíla á
skrá: Benz 300D árg. ’81, einkabíll.
ekinn 87.000 km. Benz 350 SLC árg. 72,
2ja dyra, ekinn 170.000 km. Citroen CX
2400 árg. 77, ekinn 108.000 km. Mazda
323, 1400 SP árg. 79, ekin 56.000 km.
Subaru 1800 station 4WD árg. ’82, ekinn
57.000 km. Mazda 121 árg. 76, ekin
112.000 km. Benz 280E árg. ’80, ekinn
87.000 km. Datsun 280C dísil, sjálf-,
skiptur árg. ’82, ekinn 150.000 km.
Nissan Cherry 1500 GL árg. ’83,
svartur, sjálfskiptur, sóllúga, ekinn
42.000 km. Mikil eftirspum eftir
nýlegum bflum. Hringið og skráið
bílinn. Uppl. í sima 81666.
Escort station 74
til sölu. Uppl. í síma 39472 e.kl.18.
Tilboð óskast í,
Ford Country Squire árgerð ’68
staíion og Ford Comet árgerð 74.
Einnig sæti í Benz rútubifreið. Uppl. í
síma 72401.
AMC Concord 79
til sölu, mjög góður bfll, sumar- og
vetrardekk. Skipti á ódýrari koma til
greina. Sími 46003 e.kl.20.
Toyota Land Cruisar
72, Lada 1600 ’81 til sölu. Góðir bflar,
skoðaðir ’85. Uppl. í síiiia 686548.
V.S., bflaleigan.
Leigi út fólksbfla og stationbfla.
Kreditkortaþjónusta. Afgreiösla á
Bflasölu Matthíasar, v/Miklatorg,
simi 19079, heimasími 79639.
Opa| Rekord,
árg. 77, til sölu og skipti á ódýrari.
Uppl.ísíma 13227.
Peugeot 504 '81,7 manna,
station, hvítur, ekinn 82 þús. til sölu.
Upplagður fyrir stóra fjölskyldu eða
iðnaðarmenn. Uppl. í síma 618886.
Mazda pickup 1800 árg. '80,
með háu og góðu pallhúsi, til sölu og
sýnis á Bflasölunni Höfða, Vagnhöfða
23. Simi 671720 og 672070.________
Scout 74 til sölu,
skipti æskileg á Lödu Sport 79. Aðrar
gerðir koma einnig til greina. Uppl. í
síma 33046.
Bílar, hljómtæki,
topp- og grjótgrindur. Odýrir bílar sem|
þarfnast lagfæringa fyrir skoðun.
Hljómtæki í bíla, notaðar, ódýrar topp-
og grjótgrindur. Sími 79130.
Trabantar.
Til sölu 3Trabantar. Tveir árg. 79 og
einn ’81. Seljast allir saman fyrir ca
50.000 þús. Uppl. í síma 30419.
Einstaklingsibúð i Laugarnesi
til leigu í 1 ár. Fyrirframgreiðsla. Til-
boð sendist til DV fyrir 21. júlí: merkt
„K-0098”.
Til leigu f Hafnarfirði
2— 3 herb. íbúð. Tilboð sem greinir
verð og fyrirframgreiðslu sendist DV
merkt „LAG” fyrir 23. júlí, 1985.
Leiguskipti.
Er með 4ra herbergja einbýlishús á
Fáskrúðsfirði til leigu í skiptum fyrir
3— 4 herb. íbúð í Reykjavík eða ná-
grenni. Uppl. í síma 97-5343 eftir kl.
, 19._______________________________
Góð 3ja horbergja íbúð
í Hliöunum til leigu. Uppl. sendist DV
fyrir þriðjudag, merkt Hlíðar —164.
Húsnæði óskast
. Keflavík — Njarðvík.
Ungt, reglusamt par óskar eftir íbúð á
leigu í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í
92-4685 e. kl. 19.'
3ja manna fjölskylda
óskar eftir góðri leiguibúð fyrir 1. sept.
næstkomandi. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 46053.
2 stúlkur utan af landi
óska eftir 3ja herb. íbúð. önnur vinnur
úti en hin stundar háskólanám.
Vinsaml. hringið í síma 96-33124 eftir
kl. 19.
Tvaar rólegar stúlkur
utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð á
Stór-Reykjavíkursvasðinu í vetur
vegna nóms. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Sími 96-51277 á kvöldin.
{ Ungt par óskar eftir
2—3ja herbergja íbúð í Reykjavík frá
1. sept. Reglusemi, góð umgengni.
Meðmæli. Hringið í síma 92-6366 eftir
•kl. 17.
Takið eftirl
Hjón utan af landi með tvö böm, 6 og 11
jára, óska eftir aö taka á leigu 4ra eða 5
herbergja íbúð. Uppl. í símum 75927 og
45862.
Ung barnlaus hjón
vantar tveggja tfl þriggja herbergja
íbúð frá miðjum ágúst eða 1. sept. í
Reykjavik eöa Kópavogi. Uppl. í sima
42069.
Ung, raglusöm stúlka
óskar eftir lítifli ibúð, núna strax eða
frá 1. september. Góðri umgengni og
skilvísum greiöslum heitið. Uppl. i
Tvair bræður óska eftir
j3ja herb. íbúð, helst í mið- eða vestur-
bæ. Reglusemi og skilvisum greiöslum
heitið, fyrirframgreiðsla. Sími 666044.
Reglusamur, rólegur
menntaskólakennari, einhleypur og
bamlaus, óskar eftir 2—3ja herb. íbúð.
Reyki ekki, góðri umgengni heitið.
Tflboð sendist DV fyrir 1. ágúst merkt
„íbúð 105”.
Ungan mann bráðvantar harb.
strax. öruggum greiöslum og góöri
umgengni heitið. Uppl. í sima 11152
milli 17 og 19.
2 skólastúlkur að norðan
óska eftir 2—3 herbergja íbúð á leigu.
Góðri umgengni heitiö, fyrirfram-
greiðsla. Hringið í síma 14419.
Hafnarfjörður.
Vill einhver velviljaður leigja okkur
litla íbúð, er ein meö 8 ára dóttur.
Reglusöm. Húshjálp sjálfsögð. Sími 92-
6596.
Hjálpl
Ung reglusöm barnlaus hjón óska eftir
lítilli íbúð, sem fyrst. Við erum á
götunni. Hafiö samband við auglþj. DV
ísima 27022.
H —188.
Lítil ibúð óskast
í nokkra mánuði, ábyggileg, góð
mánaðargreiðsla í boði. Uppl. í sima
40969 og 14639.
Óskum eftir 3ja—4ra herbergja
íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl.
í síma 93-4144 og 93-4120.
Óska eftir ibúð
í mið- eða vesturbæ sem fyrst. Tveir í
heimili. Nánari uppl. í síma 36720 á
skrifstofutima.
Miðaldra, reglusöm hjón
óska eftir íbúð í ca 3—4 mán. frá 1.
okt. Uppl. í síma 35818 e.kl. 20.
Hafnarfjörður.
Ung hjón frá Siglufiröi með 9 ára
dóttur óska eftir 2—3 herbergja íbúð í
Hafnarfirði. Vinsaml. hafið samb.
síma 96-71268 eða 96-71404.
Vantar litla ibúð í ca 1 ár,
er ein í heimili, reglusöm, í góðri
| vinnu. Fyrirframgreiðsla. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-962
2 reglusamar skólastúlkur
utan af landi óska eftir 2—3ja herb.
íbúö, helst sem næst miðbænum, mikil
fyrirframgreiösla getur komiö til
greina. Uppl. í síma 99-3828.
Reglusöm hjón
með tvö böm óska eftir 3ja herb. íbúð*
sem fyrst, góðri umgengni heitiö.
Greiðslugeta ca 10.000 á mán. Sími
14441 e.kl. 18.
4—5 herbergja íbúð óskast
sem fyrst. Þrennt í heimfli. Uppl. í
síma 625184.
Ung hjón með 5 mánaða telpu
óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í
Reykjavík. Uppl. ísíma 16616.
; Ung kona,
með barn óskar eftir 2ja herbergja
íbúð í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 82812.
37 ára gamall maður
j óskar eftir herbergi á leigu í Reykjavík
eða Kópavogi. Reglusemi og skilvísar^*
■ greiðslur. Sími 43346.
j Ungt par utan af landi
^ óskar eftir lítilli íbúð helst i nágrenni
Háskólans. Reglusemi og góð um-
gengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
1 síma 99-1011, Ingimundur, eða 99-1648.
Atvinnuhúsnæði
100—200 ferm ^
|verslunarhúsnæði óskast undir sér-
verslun. Uppl. í síma 26555 og 42873.
Atvinna í boði
{Söluaðili óskast til að
'selja umbúðir. Uppl. í síma 18420 á
daginn.
Húsfálag i Lyngmóum
óskar eftir starfskrafti til ræstingar á
sameign. Uppl. í simum 21018 á daginn
og 44038 ákvöldin.
MOTOCROSS-
KEPPNI
verður haldin laugardaginn 20. júli kl. 14.00 við
sunnanvert Rauðavatn.
V.Í.K.