Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1985, Blaðsíða 19
DV. FÖSTUDAGUR19. JULl 1985. 31 óttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir i sigraði Akranss, 2:1, mjög varðskuldað ð Akranosi. Guðmundur skoraði eign um skailabolta við þó Sigurð Lðrusson og Ólaf Þórðarson. Eins og sjð ; liðanna. DV-myndSK. í styrk leik- m í Kef lavík *ild hefst á morgun—tíunda umf erðin Þróttur Keflavík KR FH Víðir Víkingur 9 4 14 13-11 13 9 4 14 13-13 13 9 3 3 3 12-15 12 9 3 1 5 9-16 10 9 1 3 5 9-20 6 9 1 0 8 11-22 3 1 þessari töflu er Þrótti reiknaður 3—0 sigur gegn KR eða eins og síðast var dæmt í því máli. Markahæstu leikmenn eru Omar Torfason, Fram, 9 Ragnar Margeirsson, Keflavík, 8 Bjarni Sveinbjörnss., Þór, 7 Guðm. Steinsson, Fram, 6 Guðm. Torfason, Fram, 6 Hörður Jóhanness, Akranes, 6 Aðalst. Aðaisteinss., Víking, 5 Jónas Róbertss., Þór, 5 -hsim ’Connors lék á 64 höggum — Ungur íri hefur f orystu eftir fyrsta daginn í British-open keppninni í gotfi ,Ég var farinn að spyrja sjðlfan mig að þvi hvenær þetta myndi eiginlega taka enda. Og ðg vonaði að þetta tæki aldrei enda," sagði ír- inn Christy O'Connor sem tók i gær forystuna ð stærsta golfmóti heims ð ðrinu, British Open, en móti hófst i gær i Englandi. O’Connors lék 18 holumar í gær ð 64 höggum og fókk sjö „bördi" eftir fjórðu hol- una. Aðrir kylfingar ðttu ekkert svar við stórglæsilegu golfi hans i gær. Frægir kappar lentu í erfiðleikum. Severiano Ballesteros frá Spáni, sem vann mótið í fyrra, lenti í miklu basli á 4. holunni sem var mjög erfið í gær vegna vindáttar. Eftir annað högg hans á holunni lenti hann í rifrildi við dómara keppninnar. Hann vildi fá aö „droppa” kúlunni eftir að hún hafði lent utan brautar en dómaramir voru á öðru máli. Ballesteros sagði eftir daginn í gær, en hann lék á 75 höggum, fimm yfir pari vallarins, að hann hefði misst alla tilfinningu vegna 25 mínútna tafar sem hefði orðið á 4. holunni. Mótshaldarar sögðu í gær að töfin hef ði verið nálægt fimm mínútum. Tom Watson, sem fimm sinnum hefur unniö keppnina, byrjaði í gær á því að leika fyrstu holuna á 6 höggum, tveimur yfir pari. Hann kom inn á 72 höggum, tveimur yfir pari. Staðan eftir fyrsta daginn er sem sagt sú að O’Connors er á 64 höggum en síðan koma margir kylfingar á 68 höggum; Sandy Lyle Bretl., David Graham, Ástral., Philip Parkin, Bretl., Tony Johnstone, Zimbabwe, Robert Lee, Bretl. Athygli . vekur að enginn Bandarikjamaöur er á meðal efstu manna, enn sem komið er aö minnsta kosti. Mótinu lýkur á sunnudaginn. -SK. Steve Cram hættur við — draumahlaup Crarn og Coe íLondon íkvöld aö engu orðið Breski hlauparinn Steva Cram, sem setti ð þriðjudaginn glæsilegt heimsmet í 1500 metra hlaupi í Frakklandi, tilkynnti i gær að hann myndi ekki keppa ð grand prix mót- inu sem fram fer í Lundúnum í kvöld. Þar ðtti hann eð etja kappi viö landa sinn, Sebastian Coe, og biöu allir með mikilli óþreyju eftir keppni þeirra i 1500 metra hlaupínu. „Kálfinn hefur bólgnað lítillega eftir hlaupið á þriðjudaginn. Ég hef lítið getað sofið undanfarið og eftir ferðalagið til London er ég mjög þreyttur. Allt þetta hefur tekið sinn toll,” sagði Steve Cram í gær en hann hefur átt við meiðsli að stríða í kálfa undanfarið. Eftir þessa dapurlegu yfirlýsingu heimsmethafans í gær er ljóst að draumahlaup Bretanna er að engu orö- ið. Cram sagði í gær að hann hygðist keppa í míluhlaupi á laugardag. „Sólarhrings hvild í viðbót mun breyta miklu fyrir mig,” sagði Cram i gær. Fyrirhugað er að þeir Cram og Coe mætist í míluhlaupi í Osló 27. þessa ! mánaöar. j -SK. Eyjóll Gudm í f rem furc mndi istur •g ur öð — þrekpróf 1. deildar dómara í gærkvöldi. Allir stóðust en árangur yf irleitt lakari en í vor Knattspyrnudómarar komu f gær saman é Laugardalsvalli og gengust undir þrekpróf. Tilgangur ■ þrekprófsins var moðal annars sá aö kanna hvort dómarar hafa slagið slöku við fró þvi að prófað var i vor Aður en keppnistfmabilið hófst. Átta af þeim fimmtán dómurum sem dæma í 1. deild mættu í prófið og fannst mönnum það lélegar heimtur. Árangur dómaranna var nokkru lakari en í vor en þess ber þó að geta að | hlaupið var á malarbraut í gærkvöldi en tartanbraut í vor sem nú heyrir for- tíöinnitil. Þrekprófið fólst í því að fyrst voru hlaupnir 400 metrar. Þar náði Eyjólfur Olafsson, Víkingi, bestum tíma eða 66,70 sek. Annar varð Guðmundur Haraldsson, KR, á 66,70 sek. Aö 400 metrunum loknum fengu dómaramir tólf mínútur til að hlaupa eins marga 'metra og þeir frekast gátu. Þar urðu þeir Eyjólfur Ölafsson og Guðmundur .Haraldsson einnig í fremstu röð en báðir náðu þeir að hlaupa 2850 metra. • Galvaskir dómarar leggja f 'ann é Laugardalsvelli f gærkvöldi. Til hægri mó sjé þé Magnús V. Pótursson, Stein Guðmundsson og Einar Hjartarson en þeir fylgdust vel með öllu f gærkvöldi. Þeir Eyjólfur Ólafsson og Guö- mundur Haraldsson, sem néöu bestum érangri, eru f svörtum búnlngum lengst til vinstri é myndinni. DV-mynd E. J. Einn dómaranna, sem dæmir i 1. deild, bætti árangur sinn frá því í vor. Ragnar öm Pétursson hljóp 400 metrana á 72,93 sek. í vor en í gær á 72,30 sek. A mínútunum tólf hljóp Ragnar 2400 metra í vor en 2450 metra í gær. Ekki mikil bæting en sýnir þó að endalausar æfingar Ragnars undan- | farið i laumi hafa borgað sig. Ragnar er einnig mjög góður í langstökki og sleggjukasti. Sjö dómarar, sem dæma í 1. deild, eiga sem sagt eftir að fara í gegnum þrekprófið og gera það á næstu dögum. I gærkvöldi voru einnig mættir þrír landsdómarar sem ekki dæma í 1. ' deild. Allir dómaramir ellefu stóðust prófið. -SK. «*J Chrís Woods. FærArsenal Chris Woods? „Ég er viss um að landsliösferill minn mun biöa hnekki við þaö að Isika f 2. deild. Þess vegna haf ég farlö fram é sölu fré Norwich," sagði enski landsliðsmark- vörðurinn, Chris Woods, í samtali i einu ensku blaöanna. Stjóri Norwich, Ken Brown, vill hins veg- ar að Woods Ijúki samningi sinum hjé Norwich. Hann é eftir tvö ér af honum. Ef hins vegar leikmaðurinn knýr fram sölu þé er Arsenal i viö- bragðsstöðu. Oon Howe, stjóri Arsenal og varamaður enska lands- liðsþjálfarans Bobby Robson, hefur mikinn hug é að fé hann til Lundúnaliðsins. Var mjög hrifinn af Woods í Amerikuferö enska lands- liðsins í sumar. | Aöalmarkvörður enska landsliðs- ins, Peter Shilton, hefur fengið neitun hjá nýja stjóranum hjé Southampton, Chris Nicholl, að fara meö Laurie McMenemy til Sunderland... Malcolm Allison, þjélfarinn litriki, eroröinn landsliðs- þjélfari Kuwait... BSrmingham er að reyna að fé Gary Mabbutt fró Tottenham og Coventry Alan Davies frá Man. Utd. -hsim. Sundþingá Akureyri — og aldursf lokkamót Sundþing Sundsambands , íslands verður é Akureyri og hefst . kl. 14 f deg, föstudag. Á siðasta starfsðri voru tekjur SÍ 376 þúsund krónur umfram gjöld og mé það teljast frébær érangur hjé sér- sambandi f íþróttum. Aldursflokkameistaramót íslands f sundi verður é Akureyri um helgina, — islandsmóts yngra sundfólksins og verða allir bestu \ með. 20 sundfélög ssnda þétt- takendur, sem er met. Keppendur | verða um 600 og skráningar eru ! rúmlega eitt þúsund. -hsim. Einherji vann Þrótt — í 3. deikfl á Vopnafiröi Einherji, Vopnafirði, sigraði Þrótt, Neskaupstað, i leik liðanna i 3. deild é miðvikudagskvöld, 2—1, i Vopnafirði. Birgir Ágústsson skor- aði fyrsta mark leiksins fyrir Þrótt úr vitaspyrnu en í siðari hélfleik tryggðu Einar Bjöm Kristbergsson og Aðalbjörn Bjömsson sigur Ein- herja. Vopnafjarðarliðið hefur nú 20 stig, einu stigi é eftir Tindastól an | hefur leikið einum leik meira. Páll íVíking Péll Björgvii.sson, landsliðs- kappinn kunni i handknattleiknum , með Viking é érum éður, sem siðustu tvö érin hefur þjélfað og leikið með Þrótti og KR, hefur t tilkynnt félagaskipti i Viking é ný. -hsim. róttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.