Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1985, Qupperneq 21
DV. FÖSTUDAGUR19. JUU1985.
33
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Strigapokar.
Að jafnaði eru til sölu hjá Kaffi-
brennslu 0. Johnson & Kaaber striga-
pokar undan kaffibaunum, verö kr.
24,80 stk.Sími 671160.
Blindraiðn — körf ugerð.
Brúðuvöggur, margar stærðir, hjól-
hestakörfur, bréfakörfur, krakka-
körfur, stólar, smákörfur og þvotta-
körfur, tunnulag. Ennfremur bama-
körfur, klæddar eða óklæddar á hjól-
grind, ávallt fyrirliggjandi. Blindra-
iðn, Ingólfsstræti 16, sími 12165.
Springdýnur.
Endumýjum gamlar springdýnur
samdægurs, sækjum — sendum.
Ragnar Bjömsson hf., húsgagna-
bólstrun Dalshrauni 6, sími 50397.
Franskur lektor,
sem er að flytja frá Islandi, selur:
Mublur úr ljósum viði: Borð, 180X90
(+ 6 stólar, 7.000 kr., sófasett fyrir
sumarbústað, 3+2+1+1+1+1, 5.000
kr., borð, 140 X 80, 2.000 kr., borð,
140x75, 3.000 kr., skápur fyrir hljóm-
flutningstæki, 75 X84 X 35, 2.000 kr.,
skápur, 75 X84 X 35, 2.000 kr., rúm,
190X140, 1.000 kr., svampdýna,
190X140,400 kr., gormadýna, 190X140,
500 kr., 2 nýjar gormadýnur, 190 X 70,
5.000 kr., 2 svampdýnur, 200X 70,1.000
kr., 2 púðar, 500 kr., 1 spegill, 1.000 kr.,
2 lampar, 2.000 kr., sjálfvirk kaffi-
kanna, 1.000 kr., brauðrist, 1.000 kr.,
hræri- og söxunarvél, BRAUN, 10.000
kr., fyrir ungböm: vagn, kerra,
burðarrúm, leikgrind, pelahitari.
Uppl. í síma 39950.
Frystigémar.
Til sölu frystigámar í góðu standi.
Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 687266,
kvöldsími 79572.
Loðkaninur
(angóra) til sölu. Tilvalið fyrir þá er
vilja afla sér aukatekna með litlum til-
kostnaði. Uppl. í síma 94-8260.
Tjalddýnur — útisalerni.
Odýrar tjalddýnur og útisalemi til
sölu. Uppl. i sima 687580.
Reprómaster.
Sjálfvirkur reprómaster til sölu, af
gerðinni Eskofot 6000. Tilboð sendist til
DV merkt RPR-85. Nánari upplýsingar
í símum 10397 og 31386 á kvöldin.
Offsetfjölritari,
af gerðinni Rex-Rotary 1502, til sölu.,
Einnig á sama stað til sölu blekf jölrit-
ari af gerðinni Rex-Rotary 450. Tilboö
sendist DV merkt „OFF-85-OFF”.
Nánari uppl. í simum 10397 og 31386 á
kvöldin.
Til sölu ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar. MH-innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590, opið 8—18
virka daga og 9—16 laugardaga.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur í
öllum stærðum. Mikiö úrval vandaðra
áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi
685822.____________________________
Dróttarbeisli—kerrur.
Smiða dráttarbeisli fyrir allar gerðir
bifreiöa, einnig allar gerðir af kerrum.
Fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi,
hásingar o.fl. Þórarinn Kristinsson,.
Klapparstig 8, simi 28616, hs. 72087.
Nýr 2 manna svefnsófi,
14.000, Lúndía hillusamstæða með
skrifborði, 9.000, Ignis ísskápur með
sér frystihólfi, 7.000. Uppl. í síma 14657
á kvöldin.
Eldhúsborfi, svefnsófasett,
barnavagga o. fl., selst ódýrt. Uppl. í
síma 79042.
Snúinn stigi til sölu
á vægu verði vegna niðurrifs, fyrir
lofthæð 2,7 m, stigaop 1,6 m x 1,6 m.
' Sími 18044.
Til sölu yfirdekktir stólar,
1 púðar, gólfmottur og fleira ódýrt,
ennfremur kabyssa í bát og Canon
tökuvél og sýningarvél, 12 mm. Sími
10863.
Tjald—f óðurkeflja.
1 Tveggja herbergja fellitjald með
innbyggðum súlum, fóðurkeðja fyrir
sjálfvirka fóörun, ryksuga, eins manns
rúm, Happy húsgögn, vagga og barna-
baöborð. Sími 651720 og uppl. hjá DV í
síma 27022. H—209.
Óskast keypt
Óska eftir afi kaupa stóla
í Ford Fairmont ’78. Uppl. í síma 78969
e. kl. 19.___________________________
Verslanir—fyrirtœki.
Viljum kaupa notaða pappapressu
(ruslapressu). Uppl. ísíma 14255.
Kvenreifihjól, nýlegt,
óskast til kaups, giralaust. Á sama
stað til sölu Trio hústjald, minni gerð.
Sími 26974 e.kl. 18.
f"
Teppaþjónusta
Teppastrekkingar- teppahreinsun.
Tek að mér alla vinnu við teppi,
viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél
með miklum sogkrafti. Vanur teppa-
maður. Sími 79206 eftir kl. 20. Geymið
auglýsmguna.
Leigjum út teppahreinsivélar
og vatnssugur. Tökum einnig að okkur
hreinsun á teppamottum og teppa-
hreinsun í heimahúsum og stiga-
göngum. Kvöld- og helgarþjónusta.
Vélaleiga E.I.G. Vesturbergi 39, sími
,72774.
, Ný þjónusta. Teppahreinsivólar.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kárcher,
einnig lágfreyðandi þvottaefni.
Upplýsingabæklingur um meðferð og
hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í
síma 83577. Dúkaland—Teppaland,
Grensásvegi 13.
Versliin
Baðstofan Ármúla 36
auglýsir: Arabia og Selles salerni með
setu, 10 gerðir frá 7.147. Handlaugar,
24 gerðir frá 1.796. Bette baðkör frá
8.481. Schlafe blöndunartæki og sturtu-
búnaður. Salernissetur, sturtutjöld og
stangir. Baðstofan, hreinlætistækja-
salan, sími 31810.
Fyrir ungbörn
Skermkerra til sölu
á kr. 4.000, göngugrind kr. 700, maga-
poki kr. 300, svalavagn kr. 600,
hoppróla kr. 500 og regnhlifakerra
óskast á sama stað. Sími 10672.
Heimilistæki
Til sölu litil uppþvottavól
{(Electrolux BD70), 3ja ára, nýyfir-
;farin, einnig fullkomið framköllunar-
'sett með stækkara (Durtst C35). Sími
81648.
Húsgögn
Gömul húsgögn til sölu,
meðal annars í svefnherbergi og
boröstofu, selst mjög ódýrt að Hæðar-
seli 28 miÚi 13 og 17 laugardag.
Nýlegt hjónarúm
! úr bæsaðri massífri eik til sölu. Uppl. í
jsíma 92-4883.
j Stór, brúnn homsófi
: til sölu, þarfnast smálagfæringar, selst
| ódýrt. Er í 6 einingum. Sími 37045 e. kl.
i 19.
( Til sölu er nýlegt
hjónarúm með óföstum náttborðum,
ljósum og útvarpi, einnig snyrti-
.kommóða og stóll við. Uppl. í síma
79561.
Hljómtæki
Pioneer hljómtæki til sölu,
1AR hátalarar fylgja. Verð 15.000. Sími
, 43346.
Hljómtæki—Hljóðfnri.
Urval af góöum tækjum, t.d. hátölur-
um, aldrei betra úrval. Ath. tökum
einnig söngkerfi og hljóðfæri i umboðs-
sölu, eigum ágætt úrval af mixerum og
fleira. Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi 50, simi 31290.
Videospólur til sölu
aö Skagabraut 23, Garði. Uppl. í sima
92-7264 e. kl. 17.
Videotækjeleigan Holt sf.
Leigjum út VHS videotæki, mjög hag-
stæð leiga. Vikuleiga aöeins 1500 kr.
Sækjum og sendum. Uppl. í síma 74824.
Videotækill
Borgarvideo býður upp á mikið úrval
af videospólum. Þeir sem ekki eiga
videotæki fá tækið lánað hjá okkur án
endurgjalds. Borgarvideo, Kórastíg 1,
sími 13540. Opið til kl. 11.30. »
Videomyndavélaleiga.
Ef þú vilt geyma skemmtilegar'endur-
minningar um bömin og fjölskylduna-
eða taka myndir af giftingu eða öðrum
stóratburöum í lífi þínu þá getur þú
leigt hina frábæru JVC videomovie hjá
Faco, Laugavegi 89, sími 13008, kvöld-
og helgarsimi 29125,40850 og 76627.
Ljósmyndun
Olympus OM 2 til sölu
með öllu. Uppl. i sima 620349 eöa i síma
26779 (Snorri).
Sjónvörp
, Sharp 14 tommu.
Til sölu litasjónvarp, vel með farið,
verð 15.000. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022.
H-108.
Tölvur
Sharp MZ—731.
Til sölu, meðfylgjandi er prentari,
segulband, skjár, interface og 400 K
diskettustöð. Alls konar skipti hugsan-
leg. Uppl. í síma 96-41043.
Sinclair Spectrum tölva
'til sölu, lítið sem ekkert notuð. Uppl. í
'síma 617313. Selst ódýrt.
j Öska eftir tölvu
' í skiptum fyrir hljómflutningstæki.
'Uppl.ísima 78283, Þórir.
Hey til sölu.
Til sölu úrvals hey á góðu verði.
Heimkeyrt ef óskað er. Hafið samband
'viðauglþj.DVísíma 27022.
H-071.
3 hestar til sölu,
5 vetra, rauður, undan Sörla frá
'Sauðárkróki, 6 vetra jarpur, undan Ua
frá Nýjabæ og 9 vetra, jarpskjóttur,
undan Hrafni frá Holtsmúla. Allt stórir
!og myndarlegir hestar. Uppl. í síma
8441eftirkl. 18.
Til sölu
er brúnn klárhestur með tölti undan
Blossa (800), skipti á ódýrari hesti eða
|jafnvel bil möguleg. Uppl. í síma 92-
7474 eða vinnusíma 92-7678.
Fáksfélagar.
Farin verður fimm daga ferð á hest-
um. Lagt verður af stað 1. ágúst frá
Hrafnhólum. Kynnið ykkur ferða-
áætlun, þátttaka þarf að berast fyrir
26. júlí á skrifstofu Fáks Víðivöllum,
sími 82355.
' Fallegir páfagaukar og
; búr til sölu á sanngjömu verði. Uppl. í
' sima 15351.
Hey til sölu.
| Uppl. í síma 99-3347 milli kl. 19 og 21.
j Hestamenn.
Gott hey frá í fyrra til sölu, á 1 kr., á
, Seli, Grímsnesi. Sími 99-6441.
' Mjög gott hey til sölu.
] Uppl. í síma 93-3874.
| Takifl eftirl
j Hey til sölu. Sími 99-6355 í hádeginu og
j á kvöldin.
j Vikureifinámskeið,
Þúfu, Kjós. Vikudvöl, júlí, ágúst, frá
laugardegi til laugardags. Laus pláss
næstkomandi laugardag. Aldur 7—13
ára. Utreiðartúrar og kennsla í gerði á
hverjum degi. Uppl. í síma 22997 alla
jvirka daga og 667047 alla daga.
1 3 gófiir klárhestar I
með tölti til sölu, vel ættaðir. Uppl. í
síma 34724 og 22117.
Hestaleigan
Kiðafelli Kjós. Opið alla daga og á
kvöldin, aðeins hálftíma keyrsla frá
Reykjavík, sími 666096. Geymið aug-
lýsinguna.
Látifl okkur
fljdja heyið, því að hjá okkur er verðið
best. Uppl. í símum 686407, 83473 og
38968.
Hestamenn.
Tek að mér hesta- og heyflutninga og
fleira. Fer um allt land. Uppl. í síma
77054 og 78961.
Dýrahald
Mjög fallegir kettlingar
. fást gefins. Uppl. i sima 25854.
Hjól
Honda MT50'82.
Einstaklega falleg Honda MT til sölu,
ekinn 6500 km. Uppl. í síma 13845.
Þjónustuauglýsingar //
Þverholti 11’ — Sími 27022
Þjónusta
DAG,KVÖLD 0G
HELGARSÍMI. 21940
Sjónvörp, loftnet, video.
Ábyrgö þrír mánuðir.
SKJÁRINN,
BERGSTAÐASTRÆTI 38.
JARÐVELAR SF.
VÉLALEIGA NNR. 4885-8112
T raktorsgröfur
Dréttarbilar
Broydgröfur
Vörubilar
Lyftarl
Loftpressa
Skiptum um jarðveg,
útvegum efni, svo sem
fyllingarefni (grús),
gróðurmold og sand,
túnþökur og fieira.
Gerum föst tilboö.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 77476 & 74122
Jarðvinna - vélaleiga
VÉLALEIGAN HAMAR
Brjótum dyra- og gluggagöt á einingaveröi.
20 cm þykkur veggur kr. 2.500,-
pr. ferm.
T.d. dyragat 2 x 80 kr. 4000,-.
Leigjum út loftpressur I múrbrot
—fleygun og sprengingar.
Stefán Þorbergsson
Símar: V. 4-61-60 og H. 7-78-23.
TRAKTORSGRAFA
TIL LEIGU
á kvöldin og um helgar
SÍMI73967
Traktorsgrafa
til leigu í stór og smá verk,
kvöld- og helgarvinna.
Sími 40031.
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN
VÖKVAPRESSUR
LOFTPRESSUR ,
í ALLT MÚRBROT1
Alhliða véla- og tækjaleiga ,
★ Flísasögun og borun
Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 72460 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
a OPIÐ ALLA DAGA