Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1985, Qupperneq 17
DV. FÖSTUDAGUR19. JULI1985.
17
Sviðsljósið
Sviðsljósið
A Hlíðargaröshátíðinni sem öðr
um hátíðum þurftu menn að nœr-
ast. Verkfærin úr Vinnuskólanum
voru að nýtt til hins ýtrasta. Hér
gegna hjólbörurnar hlutverki úti-
grills.
Brooke Shields óskar Bob til
hamingju með afmælið.
Tilham-
ingju, Bob
Bob Hope, gamanleikari meö
meiru, hélt nýlega upp á áttatíu og
tveggja ára afmæli sitt í London. Bob
er sagöur hafa verið í þrumustuöi en
á skemmtun sem haldin var í tilefni
afmælisins komu fram ýmsar þekkt-
ar kempur eins og t.d. Charlton
Heston. Yngra fólkið lét sig ekki
vanta og var hljómsveitin Duran
Duran á skemmtuninni. Philip prins
kom og óskaöi Bob til hamingju með
daginn og þaö geröi líka Brooke
Shields sem við sjáum faðma
afmælisbamið aö sér á meðfylgjandi
mynd.
Hlíðargarðshátíð Vinnuskóla Kópavogs:
KEILUSPIL, SIGLINGAR,
PULSUÁT OG MARGT FLEIRA
Unglingarnir í Vinnuskóla Kópa-
vogs geröu sér glaðan dag nýlega og
héldu hina árvissu Hlíðargarðshátíð.
Hátíöin var meö hefðbundnu sniöi.
Ymiss konar leiktækjum haföi verið
komið fyrir, eins og t.d. keiluspiii,
pílukasti og fleiru. Menn gátu brugð-
ið sér á hestbak, farið í stutta sigl-
ingu á tjörninni eða æft sig í blaki, af
nóguvaraötaka.
Hlíðargarðshátíðin stóð frá kl. 15—
19 og lék veðrið við gesti en færri
komu í heimsókn í garðinn nú en í
fyrra. Ljósmyndarinn okkar fór á
hátíðina og smellti nokkrum mynd-
um af unglingunum og gestum
þeirra í Hlíðargarði þegar hátíðin
stóð sem hæst í bliðunni í Hlíðargarði
sem kunnugir segja að sé alltaf
þarna megin í Kópavoginum.
-SJ.
Ungfrú Hlíðargarður uppstillt og
fín. DV myndir S
Tjömin i Hlíðargarði er ekki stór, en samt nógu stór fyrir þrjá netta
gúmmibáta.
Stærstur
i heimi
Stærsti maður í heimi mun vera
Mohammed Alam Channa frá
Pakistan. Hann er 2,51 m á hæð og
vegur 208 kíló. Nýlega tók hann þátt í
skrúðgöngu í Rawalpindi og varð for-
seti Pakistan, Zia-ul-Hag, þá á vegi
hans. Mohammed heilsaöi honum aö
sjálfsögðu og sagði við það hátiðlega
tækifæri: ,Ánægjulegt að hitta þig,
guttinn minn.” Forsetinn mun vera
meðalmaður á hæö.
Harry og Victoria hamingjusöm á
svip eftir að hún og Glassman
höfðu verið pússuð saman.
„Ánægjulegt að hitta þig,
guttinn minn."
Victoria Principal
kominíþað
heilaga
Victoria Principal, sem flestir
kannast ábyggilega við sem
Pamelu í Dallas, er loksins komin í
það heilaga. Sá lukkulegi er vitan-
lega fegrunarlæknirinn Harry Glass-
man, en þau hafa verið nánir vinir
um nokkurt skeið. Það sem tafði
fyrir að hjónavígslan gæti átt sér
stað mun fyrr var að Glassman stóð
í skilnaöarmáli við fyrri eiginkonu
sína. Nú hefur þetta sem sagt gengið
upp hjá þeim Victoriu og Harry og
bæði sögðu já svo þau eru nú lukku-
lega gift.
Sambýli við Lindargötu,
Siglufirði
óskar eftir starfsfólki í eftirtaldar stöður:
A: Þroskaþjálfi eða meðferðarfulltrúi (75%) frá 20.8.
B: Þroskaþjálfi eða meðferðarfulltrúi (100%) frá 1.9.
C: Meðferðarfulltrúi (100%) frá 31.7.
Umsóknir sendist skriflega til forstöðumanns sem einnig
veitir allar upplýsingar.
Guðný María Hreiðarsdóttir,
Lindargötu 2, simi 96-71217,
580 Siglufirði.
TÓNLISTARSKÓLI
NJARÐVÍKUR
Staða píanókennara er laus til umsóknar. Um er að ræða
fullt starf við píanókennslu og undirleik við söngdeild.
Æskilegt er að viðkomandi taki einnig að sér störf organ-
ista við Ytri- og Innri-Njarðvíkurkirkjur. Er það um það bil
55% starf.
Búseta í Njarðvík er æskileg frá og með september nk.
Umsóknarfrestur er til 31. júlí nk.
Umsóknir sendist skólastjóra, Haraldi Á. Haraldssyni,
Hjallavegi 3c, 260 Njarðvík og gefur hann nánari
upplýsingar í símum 92-3995 eða 92-2903.
Skólanefnd.
^ Skóbúðin
Laugavegi 100
ISSKAPAR
FYRIR 12V, 220V, OG GAS
ERU FYRIRLIGGJAIMDl
Skeljungsbúðin
SíÖumúla33
simar 81722 og 38125