Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1985, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1985, Side 5
DV. LAUGARDAGUR 24. ÁGUST1985 41 Nýtt Kukl i septem- berl —hljómsveitin í hljómleikaferð um Evrópu í haust Ný plata með hljómsveitinni Kukli kemur út hjá Gramminu um miðjan september. Efnið hefur verið tekið upp smátt og smátt síðasta áriö en hljóöblöndun fór fram nýlega, að því er Ásmundur Jónsson hjá Gramminu tjáði DV. Kuklið er sem fyrr skipað þeim Einari Erni Benediktssyni og Björk Guðmundsdóttur, söngvurum, Einari Melax, hljóm- borðsleikara, Birgi Mogensen, bassaleikara, Guölaugi Öttars- syni, gítarleikara, og Sigtryggi Baldurssyni, trommuleikara. Hljómsveitin mun leika á hljóm- leikum í Reykjavík um það leyti sem platan kemur út en því næst verður stefnan sett á meginland Evrópu. Að sögn Ásmundar Jóns- sonar er ekki fullfrágengið með alla hljómleika ferðarinnar en að líkindum mun leikurinn berast um Danmörku, Vestur-Berlín, Hol- land, Sviss og því næst haldið yfir Ermarsund og leikið fyrir Breta. Stóra hljómplatan verður gefin út samtímis á Englandi af Crass- merkinu eins og fyrri plata sveitarinnar. ás. /nnanhúss-arkitektúr í frítíma yðar með bréfaskriftum. Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátt- töku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir, veggkiæðningar, vefnaðarvara, • þar tilheyrir gólfteppi, húsgagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. Eg óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um INNANHUSS-ARKITEKT-NAMSKEIÐ. Heimilisfang.................................... Akadomisk Brevskole Jyllandsvej 15 • Postboks 234 2000 Frederiksberg ■ Kobenhavn • Danmark DV 24/08 1985 Ný tækni við að renna bremsuskífur Með VBG rennibekk er hægt að renna skífur hvort sem er með því að setja tækið beint á bílinn eða renna skífurnar lausar. Upplýsingar hjá AMOS HF. Síðumúla 3—5, sími 84435. ^Húsnæðisstofnun ríkisins Augfýsing um dráttarvexti Af lánum, sem verðtryggð eru með lánskjaravísitölu, eru reiknaðir dráttarvextirá 15. degi frá g'alddaga. Af lánum, sem verðtryggð eru með byggingarvísitölu, verða framvegis reiknaðir dráttarvextir á 1. degi næsta mánaðar eftir gjalddaga. Reykjavík, 10. ágúst 1985. Húsnæðisstofnun ríkisins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.