Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1985, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1985, Síða 10
• 10 « — DV. FIMMTUDAGUR12. SEPTEMBER1985. Útlönd Utlönd Utlönd Útlönd Eftir margra mánaöa deilur hafa fjórar Vestur-Evrópuþjóöir nú kom- ið sér saman um smiöi orrustuþotu, hinnar svokölluöu Evrópuþotu. Sú þota sem Bretland, Vestur-Þýska- iand, Italía og Spánn ákváöu loks aö smíöa á aö boöa byltingu í gerö orrustuvéla. I Evrópuþotunni veröur það ekki flugmaöurinn sem stjórnar vélinni heldur tölva. „I fyrsta skipti, þá mun flug- maöurinn ekki hreyfa sjálf stjórn- tridn,” sagöi breskur embættismaö- ur. „Hann flýgur vélinni meö því aö segja tölvu hvað hann vilji og tölvan sérum afganginn.” British Aerospace fyrirtækið er þegar fariö aö hanna fyrstu prófunar- vélina í verksmiðju sinni í Wilton í norðanverðu Englandi. Flugvélin á aö veröa komin á loft um mitt næsta ár. Embættismenn í varnarmálaráðu- neytinu segja að framleiösla flugvél- anna muni kosta aö minnsta kosti 20 milljarða dollara — eöa um 800 millj- aröa íslenskra króna, sem samsvar- ar þrjátíuföldum útgjöldum íslenska ríkisins í ár. Áætlaö er aö flugvélin veröi komin í gagniö áriö 1995. Hún verður aöal- orrustuvél NATO fyrslu áratugi 21. aldarinnar. Frakkar hættu við Frakkar ætluðu upphaflega aö vera með í leiknum, en þegar tillögu þeirra um smíöi lítillar árásarvélar var hafnað þá hættu þeir viö. Hinar Evrópuþjóðirnar vildu heldur þessa stóru kraftmeiri orrustuvél, sem Bretar og Vestur-Þjóðverjar höföu lagt fram. Spánska stjórnin átti erfitt meö aö ákveöa sig, en aö lokum greiddi hún : bresk-þýsku vélinni atkvæöi sitt. Vélin, sem nú hefur veriö ákveöiö að smíða, er einsæta meö hreyfiana aftan til, skávængi og eins konar stél- vængi aö framan. Heimildir innan breska varnar- málaráðuneytisins herma aö löndin fjögur hafi þegar skipt með sér verk- um varðandi smíöi vélarinnar. Bret- ar og Vestur-Þjóöverjar munu fá 33 Orrustuþotan sem Evrópuþjóðirnar fjórar ætla að smiða verður með vængi undir flugmannsklefanum, eins og þessi bandaríska tilraunavél. Ný evrópsk orrustuf lugvél: Tölvan heyr loftorrustuna prósent smíöinnar hvorir, Italir 21 prósent og Spánverjar 13 prósent. Bretar smíða nefið Embættismenn British Aerospace áætla aö þeir muni smíöa nefiö, Messerschmitt-Bolkow Blohm í Vestur-Þýskalandi muni smíöa skrokkinn og Aeritalia á Italíu mest- an hluta vængsins. Bretar munu líklega framleiöa hreyfilinn, en enn á eftir aö ganga frá öðrum atriöum, svo sem rat- sjánni og bakhlutanum. Vængirnir veröa gerðir úr nýju Umsjón: Þórir Guðmundsson léttu kolefnissambandi sem Bretar og Italir hafa hannað í sameiningu. Kraftmeiri Einn heimildarmaöur segir aö þessi nýja flugvél veröi kraftmeiri á hvert kíló en aðrar samsvarandi vél- ar vegna þess að hún sé viljandi hönnuö til aö vera loftfræðilega óstöðug. Venjulegar flugvélar eru hannaöar til aö viöhalda stööugleika, svo aö hver breyting frá stefnu beint áfram, hver beygja, veldur því aö þær ýta gegn innbyggöum stööug- leika sínum. Heimildarmaðurinn sagöi aö þetta minnkaði nýtanlegan kraft, sérstak- lega í orrustuþotu sem veröur aö beygja og rísa snöggt og oft í orrustu. Hönnuðir vélarinnar trúa því aö lausnin felist í aö spara kraft og þyngd með því aö setja vængina nógu framarlega til aö lyfta nefinu, og nota stélið tii aö skapa enn meiri lyftikraft. Eina vandamáliö er aö mennskur flugmaöur myndi eiga erfitt meö að stjórna slíkri vél. Honum myndi jafnvel veröa þaö um megn. Hann yröi aö framkvæma fleiri skipanir en mannshugurinn getur annaö. Vélin myndi því hristast og skjálfa óstjórnlega. Tölvustjórn Svarið er tölvustjórn. Flugmaöurinn hefur ekki hendurn- ar á stjórntækjunum. Hann segir bara tölvunni hvað hún á að gera. Mörgum sinnum á sekúndu fær hún upplýsingar frá mælitækjum um hvaö vélin er aö gera. Tölvan færir síöan stjórntækin samkvæmt því. „Þetta mun breyta loftorrustum til frambúöar,” segja kunnugir. Svíþjóð: Með hringluna í annarri og kjörseðilinn í hinni? Ættu börn að fá aö greiða atkvæöi í stjórnarkosningum? Spurningin er enginn brandari í Svíþjóö. Barnalæknasamband Sví- þjóöar leggur til aö hinar tvær milljónir sænskra barna fái at- kvæðisrétt. Sambandið segir aö for- eldrar ættu aö neyta atkvæöisréttar- ins þangaö til barniö er oröiö 18 ára. Ástæðan fyrir þessari óvenjulegu tillögu er sú aö læknarnir telja aö ekki sé tekiö nægjanlegt tíllit til barnafjölskyldna opinberlega. Læknafélagiö hefur því beöiö stjórn- völd aö leita leiða til aö gefa barna- fjöiskyldum aukin áhrif í stjórnmál- um. Stjórnmálaflokkarnir, sem nú berjast um þingsæti í kosningum á sunnudag, foröast eins og heitan eld- inn aö taka afstööu til þessa máls. En fólk sem býr einsamalt hefur þegar tekiö afstööu gegn því. Vilja rannsókn Barnalæknafélagiö hefur krafist opinberrar rannsóknar á því hvort rétt sé aö breyta kosningakerfinu á einhvern hátt, eða athuga hvort hægt sé aö ganga úr skugga um aö rödd barna heyrist í stjórnmálakerfinu á annan veg. „Einn möguleikinn sem ætti aö rannsaka er sá að börn — eöa fulltrú- ar þeirra, foreldrar — ættu aö fá kosningarétt í almennum kosning- um,” segir Claes Sundelin, aöstoöar- Nýjasta deilumállfl í Sviþjóð: kosningaréttur við getnaö eða við fœðingu? prófessor viö Uppsala spítalann. Hann er formaður samtaka barna- lækna í Svíþjóö. Embættismaður í dómsmálaráðu- neytinu sagöi aö stjórnin myndi ákveöa eftir kosningar hvort setja eigi upp rannsóknarnefnd til aö kanna málið. Velferð barna á hakanum Sundelin segir aö hinir 800 meölim- ir barnalæknafélagsins telji aö heilsa og velferö barna sitji á hakanum í opinberum ákvaröanatökum, í samanburði við launamenn og ellilíf- eyrisþega. Hann sagöi aö opinber fjárútlát til tryggingar á öryggi barna séu aðeins eitt prósent af þeirri upphæö sem eytt er til aö tryggja öryggi á vinnu- stööum, þrátt fyrir aö tölur sýni aö slys og meiðsli séu jafnalgeng á meðal barna og á vinnustöðum. „Ástæöan fyrir því aö svo litlu er eytt á börn er einfaldlega sú aö það er ekkert sérstaklega hagkvæmt stjórnmálalega.” Foreldrarnir kjósa Samtökin vilja gæta sín á því aö búa ekki til mynd í hugum fólks af bömum meö hringlu í annarri hendi og kjörseðil í hinni. Þau leggja áherslu á aö aöeins þeir sem hafi náö þeim aldri aö geta lagt sjálfir mat á hlutina fái aö kjósa. Annars sjái for- eldrarnir um atkvæöagreiösluna. „Okkur finnst 18 ára aldurstak- markið sanngjarnt, en aö foreldrar eigi að hlusta á börn sín þegar þau greiöa atkvæði.” Tvær milljónir barna Þaö myndi bæta nokkuð á kjör- skrána ef börn fengju kosningarétt. Þegar eru 6,2 milljónir manna á kjörskrá, og lög um kosningarétt barna myndu bæta tæpum tveimur milljónum við. Ekki eru allir sammála hugmynd- um barnalæknanna. Einstæðingar segja aö ríkiö hlaupi þegar svo mikiö undir bagga meö barnaforeldrum aö óþarft sé aö bæta þessu viö. Og tals- maður hóps þess fólks sem býr eitt benti nýlega á ýmis raunhæf vanda- mál. Hvaö ætti til dæmis aö gera ef foreldrarnir vildu greiða sitt hvorum flokknum atkvæöi?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.