Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1985, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1985, Page 27
DV. FIMMTUDAGUR12. SEPTEMBER1985. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bílaleiga Á.G. bilaleiga. Til leigu 12 tegundir bifreiða, 5—12 manna, Subaru 4X4, sendibílar og bíll ársins, Opel Kadett. A.G. Bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 685504 og 32220, útibú Vestmannaeyjum hjá Ölafi Gránz, sími 98-1195 og 98-1470. ALP Bílaleigan, 43300-17570. Leigjum út 15 tegundir 5—12 manna — 4x4 — ogsendibíla. Sendum — sækjum. Kreditkortaþjónusta. ALP Bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópavogi, sími 43300 — við Umferðarmiðstöðina Reykjavík, sími 17570 — Grindavík, sími 92-8472 — Njarövík/Keflavík, sími 92-4299 — Vík í Mýrdal, sími 99-7303. Bilaleigan Ás, simi 29090, Skógarhlíð 12, R. (á móti Slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, níu manna sendibíla, dísil meö og án sæta; Mazda 323, Datsun Cherry, jeppa, sjálfskipta bíla, einnig bifreiöar með barnastólum. Heima- sími 46599. N.B. BÍLALEIGAN, Vatnagörðum 16, sími 82770. Leigjum út Citroen GSA, Nissan Cherry, Nissan Sunny og Lödu station 1500. Sækjum og sendum. Greiðslukortaþjónusta. N.B. BlLALEIGAN, Vatnagörðum 16, sími 82770. Bilaleiga Mosfellssveitar, sími 666312. Veitum þjónustu á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Nýlegir Mazda 323, 5 manna fólks- og stationbílar, með dráttarkúlu og barnastól. B jóðum hagkvæma samninga á lengri leigu. Sendum — sækjum. Kreditkorta- þjónusta. Sími 666312. Bilaleiga knattspyrnufélagsins Víkings. Leigjum út margar tegundir fólksbíla. Opið allan sólarhringinn. Sækjum og sendum. Sími 76277. E.G. bilaleigan, s. 24065. Leigjum út Fíat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323, sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan, Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar 78034 og 92-6626. SH-bílaleigan, sími 45477, Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út fólks- og stationbíla, sendibíla með og án sæta, bensín og dísil, Subaru, Lada og Toyota 4x4 dísil. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum og sendum. Sími 45477. Bflaþjónusta Sjálfsþjónusta — bilaþjónusta. Góð aðstaða til að þrífa, bóna og gera við. Lyfta, gufuþvottur, sprautuklefi, ásamt úrvali verkfæra, bón-olíur. Bremsuklossar, kveikjuhlutir o.m.fl. Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4, Hafnarfirði, opið kl. 9—22, 10—20 um helgar. Sími 651546 — 52446. Bflamálun Bíleigendur athugið. Eigum fyrirliggjandi spraybrúsa með orginal litum á flestar tegundir fólks- bíla, allt til blettana og lakkviðgeröa. Málningarverslun P. Hjaltested, Suð- urlandsbraut 12, sími 82150. Bilaþjónusta Garðars, Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar. Greiðslukjör samkomulag. Símar 20988 og 19099, kvöld- og helgarsími 39542. | Bflar óskast Lítill bill óskast, verö frá 20—50 þús., þarf aö vera í góðu lagi og skoðaður ’85. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 44859. Óska eftir að kaupa litinn, sjálfskiptan, ódýran bíl, má þarfnast viögerðar. Uppl. í síma 685307 og 78961. Óska eftir að kaupa bíl á ca 250.000, 100.000 út og 25.000 á mánuði. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-782. Óska eftir 3 — 350 þús. kr. bil í skiptum fyrir Chevrolet Novu Custom, 2ja dyra + pening. Uppl. í síma 71610 og 671534. Mercedez Benz250 — 280, bensín, óskast til niðurrifs eöa þá ein- ungis vél í þessa gerð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-686 Fólksbill - jeppi. Öska eftir 4ra dyra eða stationbíl, helst dísil, æskileg skipti á góöum ódýrum jeppa. Uppl. veitir Arni Árnason, símar 50270 og 50260. Mazda 323 '78 óskast í skiptum fyrir Mazda 323 ’82 eöa ’83. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 73445 eftir kl. 17. ____________________ Skipti — dýrari. Til sölu Ford Cortina 1300 ’79 í skiptum fyrir dýrari. Milligjöf allt að 150.000 staðgreidd. Sími 79522 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa góðan, spameytinn, japanskan bQ, lítið ekinn, árg. ’80—’82. Staðgreiðsla kem- ur til greina. Uppl. í síma 51031 frá kl. 17. Bílar til sölu Lada 1600 '78, ekinn 105.000 km, grænn, hækkaöur, verðhugmynd 60.000. Skoðaöur ’85. Uppl. í síma 11496 á kvöldin. (Ragnar). Fiat 125 P árgerð '78 til sölu, nýskoöaöur ’85, biluö vél. Einnig óskast vél í Fiat. Sími 97-8853. Citroen Revlex dísil árg. ’82 með mæli til sölu. Bíll í sér- flokki. Uppl. í síma 75275 og 84449. Mini 1100 special '78 til sölu, skoðaður ’85, í góðu lagi. Uppl. í síma 79434. Mazda 929 station árg. ’79 til sölu. Einnig Vauxhall Chevette station ’78, báðir bílar í góðu standi. Uppl. í síma 19096. Subaru 1600 GLS árg. '78 til sölu. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 92-8415. Mazda 616 árg. '76 til sölu, skoðuð ’85. Veröhugmynd 80.000 kr. Skipti athugandi á stationbíl. Sími 75612 e.kl. 19. Ford Cortina '71 til sölu, skoðuð ’85, í sæmilegu ástandi. Verð ca 10 þús. kr. Uppl. í síma 32459. Honda Accord árg. '79 til sölu. Uþpl. í síma 92-2011 eftir kl. 20. Chevrolet IMova árg. '74 til sölu, 8 cyl. 350 vél. 2ja dyra. öll skipti möguleg. Uppl. í síma 13732 eftir kl. 18. Subaru '78 4 x 4 station til sölu. Nýtt lakk, bein sala. Uppl. í síma 71574. Ford dísil 4x4. Ford Ranger árg. ’79 til sölu. 4ra cyl. Perkins, beinskiptur, nýyfirbyggður og klæddur hjá Ragnari Valssyni. Verð 900þús.Sími 76859. Dodge. Dodge Dart Customárg. ’75, sjálfskipt- ur, í toppstandi, skoðaöur ’85. Fæst á góðum kjörum, skipti möguleg á ódýr- ari. Uppl. í síma 621207 eftir kl. 19. Peugeot 204 árg. ’71 til sölu, þarfnast lagfæringar, selst ódýrt. Röskur bíll fyrir laghentan mann. Sími 13881 eftir kl. 18. Bifreiðaeigendur, bifreiðaumboð, fyrirtæki, bílasölur, bílaleigur. önnumst fyrir ykkur umskráningu, nýskráningu, nafna- skipti og færum bíla til skoöunar og endurskoðunar. Við öflum allra gagna. Sækjum — sendum. Þú hringir, við framkvæmum. Sími 641124. Blazer árgerð '73 með Bedford dísilvél til sölu. Uppl. í síma 54328. Datsun 100A árg. 1975 Til sölu vel útlítandi Datsun 100A ’75, þarfnast smávægilegra lagfæringa. Sími 37533 e.kl. 20. Blazer '73 til sölu, 6 cyl., beinskiptur. Góður bíll. Uppl. í síma 93-2622. Bílás, Akranesi. VW 1300 árgerð'72 til sölu, breiö dekk, bíll í ágætu lagi. Uppl. í síma 93-4167 eftir kl. 20. Ford Maverick '74 til sölu, Ameríkutýpa, til niðurrifs. Margt nýlegt og nýtilegt. Uppl. í síma 92-6022. Taunus — Volvo. Taunus ’71, skoðaður ’85 í góðu lagi, verð ca. 25.000, einnig Volvo station ’73, góður bill. Sími 12286 eftir kl. 18. Fiat 131 Supermirafiori 2000 ’82. Sumar- og vetrardekk, litað gler, út- varps- og kassettutæki, ekinn 115.000 km. Verð 230.000. Skuldabréf. Sími 32727. Skoda 120 LS árg. '81 til sölu, ekinn 43.000 km, verö kr. 95-100 þús. Uppl. í síma 72489. Sártilboð. Til sölu Chrysler Iæ Baron ’79 (’81), sérstaklega vel með farinn. Glæsilegur bíll. Ýmis skipti möguleg, skuldabréf athugandi. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-710 Lödur. Gott úrval af notuðum Lada bifreiðum, s.s Lada Sport ’79—’83, Lada Lux ’84, Lada station ’80—’84, Lada 1600 ’79— ’82. Góð greiðslukjör. Bifreiðar og landbúnaðarvélar, símar 31236 og 38600. Mazda 929 '81 til sölu, fallegur og góður bíll, ekinn 60.000 km, einn eigandi, útvarp, snjódekk og dráttarkrókur. Verð 280.000. Sími 51213. Bronco árg. '74 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 92-6086 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Gullfallegur rauður Lancer GLX 1500, 5 gíra, árg. ’84, til sölu, aukahlutir fylgja. Sem nýr, bein sala.Sími 93-1602. Mazda 929 station, árg. '80, til sölu. Uppl. í síma 43455. Tilboð óskast í Mercedes Benz 450SE ’74 skemmdan eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 40643. Scout II til sölu ’74, 8 cyl., beinskiptur, úrtökuvagn, öll skipti möguleg, heist á löngum Land- Rover, einnig Trabant station til sölu. Sími 99-5963. Skuldabróf Range Rover ’76 til sölu, ekinn 96.000 km, skipti koma til greina. Einnig skuldabréf 3 til 8 ára. Uppl. í síma 641124. GMC Rally Wagoon 464 '78 til sölu, keyröur 25 þús. mílur, ný 6,2 lítra dísil, sæti fyrir 11. Uppl. í síma 99- 5670. Til sölu Willysjeepster '67, VS Buick, skipti á ódýrari eða bein saia, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppi. í síma 76267 eftir kl. 20. Húsnæði í boði Til leigu 3ja herb. risibúð í Smáíbúðahverfi. Reglusemi áskilin. Einhver fyrirframgreiðsla. Leigist frá 1. okt. Tilboð sendist fyrir 15. sept. merkt „Risíbúö—98”. 3 einstaklingsherbergi til leigu í miðbænum, fyrirfram- greiðsla.Sími 23709. Tvö herbergi + eldunaraðstaða til leigu í vetur. Leigist gegn mánaðargreiöslu reglusömu fólki. Tilboð merkt „Hlíðar 733” send- istDV. ___________ Geymsluherbergi. Til leigu geymsluherbergi, hentugt undir búslóðir o.fl. Uppl. í síma 82770. 2 einstaklingsherbergi á Högunum til leigu, leigist skólastúlk- um. Tilboð sendist DV merkt „Her- bergi—750”. Til leigu 13—16—20ferm herb. í nýju einbýlishúsi. Sameiginlegur inn- gangur, eldunaraðstaða, búr, snyrt- ing, hol. Reglusemi og góö umgengni algjört skilyrði, SVR 14—18. Uppl. og tilboð sendist DV merkt „Seljahverfi 197”. Húsnæði óskast | 120.000 kr. fyrirframgreiðsla. Verkfræðingur óskar eftir 3ja—5 herb. íbúð, miösvæðis í Reykjavík. Skilvís- um greiðslum og góðri umgengni heit- ið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—806. Fyrirframgreiðsla — meðmæli. Kennaranemi óskar eftir 3ja herb. íbúö, helst sem næst Kennarahá- skólanum. Uppl. í síma 18114 eftir kl. 16. Ungt par óskar eftir íbúð til leigu á góðum staö í bænum. Uppl. í símum 15560 og 11269. Ljósmóðir með 2 börn óskar eftir 3ja herb. íbúð í Rvík. Strax! Helst sem næst LSP. Uppl. í síma 75083 og 18378. Óskum eftir 4—5 herb. íbúð eða einbýlishúsi nálægt miðbæ. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Sími 22924 milli 18 og 20 í dag og á morgun. Atvinnubilstjóri óskar eftir einstakiingsíbúð eða herbergi með sér- snyrtiaöstööu. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-687. Par í námi vantar húsnæði sem fyrst. Meömæli, öruggar greiðsl- ur, góð umgengni. Nánari upplýsingar í sima 34728 eftir kl. 18. Straxl 2ja herbergja íbúð óskast á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 667369 kl. 14—18. 2ja herbergja íbúð óskast strax á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 667369 kl. 14-18. Húsasmiður óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 641347 e.kl. 19. 1 —2ja herb. ibúð óskast fyrir einhleypan herra. Uppl. í síma 11596 í dag og á morgun milli kl. 15 og 18. 2—3 herb. ibúð óskast i Reykjavík. Reglusemi og öruggar greiðslur, einhver fyrirframgreiðsla, má þarfnast standsetningar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-713. Íbúð óskast strax. Tvennt fullorðið í heimili. Húshjálp. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, 2ja mán. fyrirframgreiðsla. Sími 35364 í dag. Hjón með 2 unglinga óska eftir 3—4ra herb. íbúð strax. Uppl.ísíma 16891. 4—5 herb. íbúð i miðborginni óskast til leigu strax. Uppl. í síma 11108 eða 23155. Atvinnurekandi óskar eftir íbúð (strax, ekki minna en 3 herbergj- um. Fastar mánaðargreiðslur. Góð umgengni og reglusemi. Sími 21728 millikl. 18og21. öruggar greiðslur. Mig vantar íbúð sem næst Hólabrekku- skóla, erum 3 í heimili. Reglusemi. Uppl. í síma 78802 eftir kl. 18. Reglusamt par með 2ja ára gamalt barn óskar eftir 3ja— 4ra herb. íbúð á höfuöborgarsvæðinu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 40834. Neyðarástand. Oskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð, helst í miðbænum. Skilvísum borgunum heitið. Uppl. miðvikudag og fimmtudag í síma 620291. Háskólakennari óskar eftir lítilli íbúð á leigu í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 36482 eftir kl. 17. Par i námi við Háskóla Islands óskar eftir íbúö á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Símar 92-2237 og 30599. 2ja—3ja herbergja ibúð óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 33661 og 93-2125. Erum þrjár skólastelpur sem bráövantar 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 22820. Óska eftir að taka á leigu einbýlishús m/bílskúr í a.m.k. 2 ár, helst i Garðabæ. Uppl. í síma 686838, Bjarni. Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 72192 eftir kl. 19. Okkur, tvo reglusama kennara, bráðvantar 3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Getum borgað hálft ár fyrirfram. Sími 71903 á kvöldin. Ung hjón með 2 dsetur óska eftir 3—4 herb. íbúð sem fyrst, fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 40346. Vantar 2ja til 3ja herb. ibúð í miöbænum. Mánaðargreiðsla allt aö kr. 15.000. Uppl. í símum 38887 og 83366. Atvinnuhúsnæði Ca 50— 70 ferm húsnœði vantar fyrir léttan iönað, væntanlega lítil röskun á húsnæði. Uppl. í síma 42662 e.kl. 18. Óskum eftir ca 50 f ermetra húsnæði á jarðhæð undir léttan þrifa- legan iðnað. Uppl. í síma 31979 e.kl. 19. Óska eftir 40—60 ferm atvinnuhúsnæði undir hreinlega mat- vælaframleiðslu, má vera á 2. eöa 3. hæð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-779. Atvinna í boði Hárgreiðslusveinn. Hárgreiðslusveinn óskast í hlutastarf. Uppl. í síma 31900, kvöldsími 71614. Vegna stóraukinnar sölu getum við bætt við nokkrum sauma- konum. Komið í heimsókn eða hringið í Steinunni í síma 29876 á vinnutíma. Scana hf., Skúlágötu 26, (gengið inn frá Vitastíg). Hjúkrunarheimilið Sólvangur, Hafnarfirði, óskar eftir að ráða nú þeg- ar hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og annað starfsfólk til aðhlynningar. Um er að ræða vaktavinnu, fullt starf eða hlutastörf. Nánari uppl. gefur hjúkrun- arforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Blaðburðarfólk óskast til dreifingar á blööum um helgar í Reykjavík og nágrenni. Uppl. í síma 666694 í dag og næstu daga. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Uppl. í síma 34237. Óskum eftir manni á lager og til aðstoöar við útkeyrslu, þarf að geta hafið störf strax. Meðmæli óskast. Uppl. ekki gefnar í sima. Gunnar Kvaran hf„ Vatnagörðum 10. Góð atvinna. Við þurfum aö auka framleiðsluna og því óskum við eftir að ráða saumakon- ur til starfa strax. Einstaklingsbónus, góðir tekjumöguleikar fyrir áhuga- samt fólk. Góð vinnuaðstaða. Allar upplýsingar gefur verkstjóri á staðn- um eða í sima 82222. He’milisaðstoð óskast fyrir eldri konu sem er sjúklingur. Hjúkrunarkona kæmi til greina í starf- ið. Tilboð, er greini aldur og fyrri störf, sendist DV fyrir hádegi nk. laugardag merkt „Heimilisaðstoð 800”. Matvöruverslun i miðbænum óskar eftir starfskrafti. Uppl. í síma 11211 miUikl. 19 og 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.