Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1985, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1985, Síða 17
DV. FIMMTUDAGUR12. SEPTEMBER1985. 17 Dansinn er holl hreyfing fyrir alla aldurshópa, börn, unglinga og fullorðna. Aldur er aukaatriöi. Við kennum alla almenna samkvæmisdansa, fyrsta flokks tilsögn. Innritun er hafin. ÞJÓÐARATKVÆÐI UM ÁFENGT ÖL Ákvörðun í bjórmálinu á næsta þingi Konráð Friðfinnsson skrifar: Þeir svæfðu bjórfrumvarpið, bless- aðir þingmennirnir okkar á síöasta þingi á elleftu stundu. Eg er aö velta því fyrir mér nú þegar þing kemur brátt saman hve lengi þeir verði að svæfa það á ný. Er ekki mál að linni. Er ekki kominn tími til að afgreiða þetta leiðindamál í eitt skipti fyrir öll. Ég skora á háttvirta þingmenn okk- ar að taka afstöðu á næsta þingi. Ég er persónulega ekki hlynntur bjór og tel hann ekki bæta eitt né neitt, en ákvörð- un verður aö taka. DANSSKÓU Hringid og leitið nánari upplýsinga. Mannréttindamaður hringdi: Eg vil taka undir kröfu „Islendings” sem skrifaði í DV í ágúst og krafðist þjóðaratkvæðagreiöslu um bjórinn. Eg hef heyrt marga styðja þetta sjónar- mið og myndi glaöur skrifa nafn mitt á undirskriftalista því til stuðnings. Þaö er búið að hringla meö þetta mál of lengi. Alþingismenn brugöust þeirri skyldu sinni að taka ákvörðun og nú er kominn tími til að þjóðin fái að segja sitt álit á því hvort hún vill eða vill ekki áfengt öl. Ölið er ská sta áfengi sem hægt er aö neyta og vildi ég heldur sjá börnin mín drekka öl en liggja í lími eða sterku áfengi, spíra eða öðrum óþverra. Þjóðaratkvæðagreiðsla er sanngjörn leið og því fyrr sem hún er farín, því betra. Lesandi vill þjóðaratkvæði um það hvort áfengt öl verði leyft i landinu. Lesendur Lesendur Lesendur HRINGIÐ í SÍMA 68-66-11 kl. 13 til 15 SIGURÐAR HÁKONARSONAR FÍD Félag íslenskra danskennara AUDBREKKU17. KDPAVOGI SIMI: 40020 PANTANIR SÍMI13010 KREDIDKORTÁÞJONUSTA HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29. Lausar stöður I hjarta borgarinnar er eitt skemmtilegasta barnaheimilið, skóla- og dagheimilið Brekkukot. Á heimilinu eru tvær deildir, 3ja til 6 ára og 6 til 9ára. Mjög góðstarfsaðstaða, ennþá betri starfsandi. Okkur vantar tvær fóstrur og tvo starfsmenn. Upplýsingar í síma 19600—250—260. Reykjavík 11.9.1985. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Volvo 244 DLárg. 1982 BMW 315 árg. 1982 Opel Kadett árg. 1981 Daihatsu Charade árg. 1980 Ford Cortina St. árg. 1978 Toyota Corolla K 30 árg. 1978 Austin Mini árg. 1978 Datsun Cherryárg. 1979 Bifreiðarnar verða til sýnis í dag frá kl. 12.30—17 að Hamarshöfða 2, sími 685332. Tilboðum sé skilað á skrif- stofu vora eigi siðar en 13. september. TRYGGINGflMIÐSTÖÐIN P AÐALSTRÆTI 6 - REYKJAVlK -p.s. Byrjendanámskeið í karate er að hefjast í nýrri og glæsi- legri aðstöðu félagsins að Árseli í Árbæ. Innritun og upplýsingar i síma 78944 eftir kl. 18.00. Einnig er velkomið að lita inn á æfingu hjá okkur, þriðjudag og föstudag kl. 18—20.00. Ath. IMú gefst kostur á kynningartíma — þér að kostnað- arlausu. Karate er alhliða líkamsrækt jafnt fyrir konur sem karla á öllum aldri. Karate er eitt besta sjálfsvarnarkerfi í heiminum í dag. í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.