Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1985, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1985, Page 34
34 DV. FIMMTUDAGUR12. SEPTEMBER1985. Gagngerðar endurbætur á símakerf inu: Nýir strengir með marg- falt meiri f lutningsgetu Á næsta ári hyggst Póst- og síma- glerþráöum en eldri geröir strengja leggja ljósleiöarastreng milli sím- ljósleiöurum á Reykjavíkursvæðinu en bandiö án magnara en til saman- málastofnunin taka í notkun nýja gerð eru úr kopar. Upplýsingar eru sendar stöðvanna viö Austurvöll og í Múla, um aö auki verður unnið viö að leggja ljós- burðar má nefna aö um 20 magnarar símastrengja, svokallaöa ljósleiðara- eftir fyrrgreindu strengjunum sem 5 km leið. Síöar á þessu ári er stefnt aö leiðara milli Reykjavikur og Hvols- eru á núverandi fjölrásakerfi milli strengi. Er flutningsgeta þeirra marg- ljósmerki. því aö leggja einnig til símstöövanna í vallar. ReykjavíkurogSelfoss. falt meiri en annarra strengja. Árbæ, Breiöholti og Kópavogi. Á næsta .jgg Ljósleiöarastrengirnir eru geröir úr Um síðustu helgi var byrjaö aö ári verður haldiö áfram meö lagnir á Á öllum þessum leiðum veröur sam- Hér sést hve miklu fyrirferðarmeiri gömlu strengirnir eru. Unnið við idrátt hinna nýju Ijósleiðara. Svæðisþing í Sydney: Frjálshyggjumenn milli vonar og ótta Rætt við Hannes H. Gissurarson I dag er fimmtudagur og ekkert sjónvarp, hvorki í þessu tæki, sem liggur á hvolfi niðri á Grandagarði, né öðrum sem eru réttilegar staðsett í heimahúsum. DV-mynd S. — Kostnaður við heilsugæslu hefur aukist án þess aö heilsugæslan hafi batnað aö sama skapi. A þessu sviöi er því um aö ræða sóun og hana má rekja til þess aö heilsugæsla er ekki verðlögð eins og hver önnur þjónusta. Þetta var samdóma álit hagfræð- inga á svæðisþingi Mont Pélerin-sam- takanna í Sydney í Ástralíu 19,— 23. ágústsl. Hannes Hólmsteinn Gissurarson sagnfræöingur, sem er eini Islending- urinn í samtökunum, sat þetta svæöis- þing. Mont Pélerin-samtökin voru stofnuö 1947 í Sviss af frjálshyggjumönnum, m.a. Milton Friedman og Friedrick Hayek. „Sérstaklega fundust mér merkileg gögn sem lögö voru fram á þinginu um hinn öra hagvöxt í ýmsum löndum Suð- Hannes H. Gissurarson flutti erindi um tengsl frjálslyndisstefnu og ihaldsstefnu á svæðisþinginu í Syd ney. Hér sést hann í ræðustól. austur-Asíu,” sagöi Hannes Hólm- steinn um umræður á svæðisþinginu í Sydney. I þeim gögnum kom fram aö hagvöxtur í Singapore á tímabilinu 1960—1982 var 7,4%, í Hong Kong 7%, í Suður-Kóreu 6,6% og á Taiwan 6,6%. „Enginn vafi er á því aö skýringuna er aö finna í þeirri áherslu sem ríkis- stjórnir þessara landa leggja á einka- framtak og atvinnufrelsi,” sagöi Hannes. Hann flutti erindi um tengsl frjáls- lyndisstefnu og íhaldsstefnu á þinginu. Um sama efni ræddu líka dr. John Gray, félagi á Jesúsgarði í Oxf >rd,og Kenneth Minogue, prófessor í L.ondon School of Economics. „Ég hélt því fram í erindi mínu,” sagöi Hannes, „að engin mótsögn væri á íhaldssemi í siöferöilegum efnum. Ekkert skipulag fær staðist ef íbúarnir gæta ekki lágmarksreglna í umgengni hverjirviðaðra.” Hannes sagði að frjálshyggjumenn væru á milli vonar og ótta, um- ræðurnar hefðu veriö með því yfir- bragði. „Þeir óttast að erfitt eöa jafnvel ókleift reynist að koma vestrænum þjóðum úr þeirri sjálfheldu sérhags- munanna sem þær hafa lent í síðustu áratugi. Lítið hefur áunnist í Bandaríkjunum og Bretlandi þrátt forystu svo ágætra frjálshyggjumanna sem Reagans og Thatchers. Einhvern veginn situr allt fast. Það var fróðlegt í þessu sambandi aö hlusta á hugleið- ingar Williams Niskanens, sem var um skeið formaður hagfræðingaráös Bandarík j af orseta. En á sama tíma gefur margt frjáls- hyggjumönnum tilefni til góðra vona,” hélt Hannes Hólmsteinn áfram. „Hvert ríkisfyrirtækið af öðru hefur verið selt víös vegar á Vesturlöndum. Ríkisstjórnir reyna aö hverfa frá eyðslustefnu og óhóflegri seðlaprentun og mönnum er að skiljast að verðlagn- ing á markaöi veröur aö leysa skipu- lagningu ríkisins af hólmi, hvort sem um er að ræða heilsugæslu eöa annað. Viö veröur aö vita hvað hlutirnir kosta ef við eigum að geta valið um þá af einhverri skynsemi. Síðast en ekki síst hafa viðhorf ungs fólks mjög breyst. Unga fólkið aðhyllist frjáls- hyggju, ekki félagshyggju. Ég er því í hópi bjartsýnismanna,” sagöi Hannes Hólmsteinn Gisssurar- son sagnfræðingur. Að loknu svæðisþinginu í Sydney hélt Hannes til Hong Kong og Kína og dvelur á þeim slóðum um þessar mundir. -ÞG ífslHÍ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.