Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Page 20
7 ■ »
t
Sjómennska
Sjómennska (showmennska) er
alls ráðandi í fréttum bandarísks
sjónvarps. Miklu fremur en mat eöa
nákvæm útlistun á því sem er aö ger-
ast. Þar situr fréttamaðurinn í fyrir-
rúmi og heldur uppi sjómennsku í
glamúrstíl. Takturinn og tempóiö
skipta öllu og frægö þeirra sem birt-
ast á skjánum. Fréttaþáttur í
sjónvarpi er fremur til skemmtunar
en upplýsingar.
„Næstum allt í sjónvarpinu
veröur aö hafa skemmtanagildi,”
segir Postman. „Ekki upplýsinga-
gildi. Þaö er ekki um neins konar
rökræðu eöa samhangandi hugsun aö
ræöa í sjónvarpinu. Pólitíkin verður
skemmtun. Fréttirnar verða
skemmtun. Efnahagsmálin og trú-
málin veröa skemmtun. Jafnvel
vísindin verða skemmtun.
Þaö er bara ímyndun að allar
tækniframfarir komi manneskjunni
til góöa. Viö verðum aö reikna meö
því aö sjónvarpiö og aðrir f jölmiðlar
geti dregið úr margbreytileika
greindar okkar ... við verðum aö
reikna með því aö fjölmiðlarnir
dragi úr getu okkar til aö hugsa
óhlutlægt.
Viö megum ekki gleyma því,”
segir Postman, — „aö fyrrum uröu
menn að tjá sig í orðum ef þeir vildu
segja frá einhverju. Og það þvingaði
menn til að búa til hugtök. TU að geta
lýst hlutum og málefnum veröa
menn að geta dregið eölilegar álykt-
anir af hinum ýmsu kringum-
stæðum. Menn uröu að velja, hafna,
bera saman — hugsa! En þegar ekki
þarf annaö en benda með sleikifingri
til aö eiga tjáskipti viö aöra þá
hverfa orðin, höndin skrifar ekki og
greindin skreppur saman.”
Það er sjálfsagt hverjum
Islendingi ljóst aö sjómennskan er
þegar oröin staöreynd í íslenskri
pólitík og f jölmiölun. „Hinn nýi stUl”
mun breyta okkar samfélagi, breyta
okkur sjálfum.
Eigum við að hafa áhygg jur?
-GG.
MAGINN,
ekki heilinn
Fyrir daga sjónvarps gáfu stjórn-
málaforingjar jafnan út póUtískar
yfirlýsingar sem lesendur þeirra eða
áheyrendur uröu síðan að vega og
meta upp á eigin spýtur og taka af-
stööu. Og vitanlega olU stemmning
og tilfinningar miklu um niöurstööu
hverju sinni. Góöir ræðumenn eins
og Lincoln eða Roosevelt skreyttu
mjög ræður sínar og yfirlýsingar
með myndríku máli, auðskiljanleg-
um dæmisögum og öðrum útúr-
dúrum. En fyrst og fremst urðu þeir
aö færa rök fyrir máli sínu, útskýra,
komast að eðlilegri niöurstöðu.
Postman heldur því fram að tími
hinna greindu ræðuskörunga sé
liðinn undir lok. Og aö nú á dögum sé
það ekki spurning um hvaö stjórn-
málamenn segja heldur hvernig.
Það eru ekki orðin, sem menn láta
út úr sér, sem skipta máli heldur
útlit, svipbrigði, klæðaburöur, sviti
eða tár. Það er hin sjónræna upplifun
áhorfandans sem skiptir máli, ekki
mat hans á því sem sagt er.
Ronald Reagan — sam enginn hefur lesifl neitt eftir. Og enginn hefur
heldur sófl myndina Bedtime for Bonzo (Héttatimi hjó Bonzo), nó
ýmsar fleiri af lálegustu myndum Reagans.
Röksemdafærsla
úr sögunni
Ofanskráö klausa er upphaf
skemmtilegrar greinar eftir Banda-
ríkjamanninn Neil Postman en hann
er prófessor í fjölmiðlafræðum við
New York háskóla.
Postman bendir á að í heimalandi
sínu, þar sem sjónvarp hefur lengi
verið hinn ráðandi fjölmiöill, sé öll
eiginleg röksemdafærsla úr sögunni
og þar meö hæfileikar samfélagsins
til að rökræða mikilsverð mál af
skynsamlegu viti.
Maginn, ekki heilinn
Sjónvarpsfréttamaður einn hjá
NBC í Bandarikjunum orðaði þessa
breytingu nokkuð eftirminnilega.
Hann sagði: „Kjósendur og áhorf-
endur á níunda áratug aldarinnar
eru meðvitaðri í auknum mæii en
áður. Þessi meðvitund er eitthvað
sem finnst fyrir í maga sjónvarps-
áhorfenda.” Og fréttamaðurinn
sagöi einnig að þessi merkilega til-
finning í skeifugörninni, eða þar um
kring, væri áhorfendum stoð þegar
þeir væru að gera sér grein fyrir
hvaö í máiflutningi skipti máli.
„Þessi fréttamaöur,” segir Post-
man, — „er í raun aö segja að þessi
magatilfinning sjónvarpsáhorfenda
útheimti nákvæmlega enga kunnáttu
í tungumáli eöa rökfræði og að
þekking á þeim tveimur sviðum
bara þvælast fyrir áhorf-
gera þeim erfiðara fyrir aö
Þetta er í raun hinn nýi
Ætli það, að láta magann taka viö
af heilanum, sé ekki næsta tröllaukiö
skref burtu frá fornum hefðum. Þeg-
ar þeir Madison, Hamilton og fleiri
mörkuöu útlínur bandarískrar
stjórnarskrár, gengu þeir út frá því
aö fullgildur ríkisborgararéttur
kreföist þess að hver rikisborgari
væri vel læs og gæti greint ýmislegt
sem samfélagið heldur að honum.
Þess vegna fengu þeir sem voru
yngri en tuttugu og eins árs ekki
kosningarétt þar eð menn gerðu ráö
fyrir að þaö krefðist nokkurs þroska
aö geta til' fulls skilið hiö þrykkta
orð.”
Hver hefur lesið Reagan?
En nú eru aðrir tímar. Postman
spyr hvort nokkrum landa sinna haf i
nokkru sinni dottið í hug að lesa eitt-
hvað eftir Ronald Reagan. Eða aöra
stjómmálamenn sem áberandi eru
vestra. Og viö hér getum spurt okkur
hins sama. Hefur nokkur maöur
áhuga áhuga á þvi að velta í alvöru
fyrir sér því sem Albert eöa aðrir á-
berandi pólitíkusar segja á þingi?
Reyndar erum viö ekki komin
jafnlangt í átt til ólæsis og sumar
aðrar þjóðir — er manni nær að
halda. Að minnsta kosti sjá flokks-
málgögn iðulega ástæöu til að
þrykkja langar ræður þingmanna
þótt eflaust eigi þær ræður ekki
marga lesendur.
En við erum vitni að því hvert
sjónvarpið er að fara með pólitíska
umræðu, pólitíska röksemdafærslu.
Hvað eftir annað koma illa talandi
moðhausar úr pólitíkinni og tafsa á
bjagaðri íslensku um áríöandi mál —
og áhorfandinn er nákvæmlega engu
nær eftir langan þátt. Stjómmála-
menn koma, aö því er virðist,
hiklaust í öflugasta fjölmiðilinn með
það fyrir augum að svara hálfvegis
út í hött, svara ekki eða tala um
eitthvað annað en það sem til
umræðu er. Þaö er „sjónvarps-
framkoman" sem skiptir mestu,
ekki hvað sagt er.
Nýjustu fréttir frá Bandaríkjun-
um herma aö Charlton Heston
leikari sé líklegur frambjóöandi á
snærum Repúblíkanaflokksins. Og
fari svo að Heston verði í framboði
fvrir þá, þá munu demókratar bjóða
framGregory Peck.
Gragory Peck — frœgari
en Heston og hefur leikifl
i vinsælli myndum, oftast
gófla gssja en líka Jósef
Mengele. Ef af frambofli
yrfli, myndi sú mynd
væntanlega hverfa af
markaflnum.
„Til er bráöskemmtileg kvik-
mynd sem heitir Guöimir hljóta að
vera geggjaöir. Sú mynd fjallar um
fólk á Kalaharisléttunni í Suöur-
Afríku og hvernig fer fyrir menningu
þess fólks þegar flugmaöur einn í
lítilli flugvél fleygir tómri kókflösku
niöur í þorp þeirra. Flaskan verður
þessu fólki einhvers konar guðsgjöf.
Það hefur aldrei fyrr séð flösku og
veit ekki einu sinni hvað gler er. Og
hið undarlega er að ekki er til nema
þessi eina flsaska. Hún er fyrir fólk-
inu eitthvað alveg nýtt og framandi.
Klofningur myndast í samfélaginu
og hin friðsæla samkennd sem hefur
ríkt í samfélagi þeirra og menningu
er nærri því að springja. Fólkið fer
að elska þessa flösku meira en hvert
annaö og ástandið lagast ekki fyrr en
foringi ættflokksins skilar guðunum
aftur flöskunni með því að fleygja
henni út fyrir endimörk veraldar.
Kvikmyndin er skemmtileg og
verður að teljast full af merkum
vísindum því að auðvitaö f jallar hún
alls ekki um Kalaharifólkið heldur
um Bandaríkjamenn, Breta, Þjóð-
verja — og sennilega líka Islendinga.
Hún varpar fram spumingu: Hvers
konar menning er þaö sem við sitjum
skyndilega uppi með þegar mitt á
meðal okkar er komin tiltekin
flaska? Flaskan okkar er auövitaö
sjónvarpiö. Og viö getum ekki skilaö
guöunum aftur sjónvarpinu heldur
verðum við að læra að lifa með því og
kappkosta að tortíma ekki sjálfum
okkur. I Bandaríkjunum er þetta
oröið alvarlegt vandamál. ”
Charlton Heston — hann hefur nýlega þeg-
ifl hlutverk i Dynasty i stafl þess afl stefna
6 framboð til þings 1986. En þafl hefur
mikla pólitiska þýflingu að sjóst i sjónvarp-
inu einu sinni i viku.
•(