Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Blaðsíða 6
6 DV. FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985. flUrIflrbrroniluoíni cm haar .O'*5 rn vuieigsveg' 1 dbandaleiga^ H^^ ^ 21tfT I i SjbmariMS^ á ma^8^ “ cm haar styttur Haf.ð nd v,ð auglþj. dV i sima 27022 H—4i3. A*li- og fryittskáp 1 h.tomgl, ‘isuna 18489 J.’J» '°* len«d lelgutima ^ Uppl. i sima 93. t\ 9—23.30 __ .et^-t\ - oftV*'- ^ííSS>" -sssErs^'r-*: -áV5^ 25 *«*»* iris* * “ >KJ , .-srs 5ss=S£öwk; ‘Síisr—- SSSTS^*í»“&*" jw-5S,bU»iiw- u™ . —— o.‘»«'“’*,*,“r',iV w*** Bfl«« «t «l«i««. , Rúi. lyrir vi««i*»' P .sísswrtfÆ ■’ i. ,to. «??«tí?aS,«i. ,. BorO- íúsgögn úr palesander, 2m r skenkur, borö og 8 stólar. 3. rtofuhúsgögn úr beyki. Skrifborö, 175x80 cm, meö ritvélaboröi og iskipur 4. Gardínur fré stórurn um Istórisar og gardinur). Uppl. 9 iy %> S- - ;ff °f»d 22 n- k- Smá- anglýsing i ■árm Sm|t- auglýsing VIDGETUM IETT ÞER SPORIN OG AUDVELDAD ÞÉR FYRIRHÖFN SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA • AFSÖL OG SÖLUTILKYNNINGAR BIFREIÐA • HÚSALEIGUSAMNINGAR (LÖGGILTIR) • TEKIÐ Á MÓTISKRIFLEGUM TILBOÐUM VIÐ VILJUM VEKJA ATHYGLI Á AÐ ÞÚ GETUR LÁTIÐ OKKUR SJÁ UM AÐ SVARA FYRIR ÞIG SÍMANUM. VIÐ TÖKUM Á MÓTI UPPLÝSINGUM OG ÞÚ GETUR SÍÐAN FARIÐ YFIR ÞÆR Í GÓÐU TÓMI OPIÐ: VIRKA DAGA KL. 9-22 LAUGARDAGA KL. 9-14 SUNNUDAGA KL. 18-22 TEKIÐ ER Á MÓTI MYNDASMÁAUGLÝSINGUM OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGUM VIRKA DAGA KL.9-17. SÍMINN ER 27022. ATHUGIÐ EF SMÁAUGLÝSING Á AÐ BIRTAST í HELGARBLAÐI ÞARF HÚN AÐ HAFA BORIST FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA. MÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLTI 11r SÍMI 27022. J $MÁ- J <**í*wE3 Elisa Ólöf Guðmundsdóttir í Alaska í Breiðholti sagði að fólk væri óvanalega snemma á ferðinni með haustlaukakaupin. DV-myndir PK. Jólalaukarnir þurfa að spíra á köldum stað Neytendur Neytendur Neytendur „Þegar jólalaukarnir eru settir niöur er best aö hafa þá á frekar köldum staö og í myrkri. Þegar laukarnir fara aö „kíkja” upp má færa þá í birtu. Það er hægt aö stjórna því nokkuö hvenær þeir blómstra, meö því aö færa þá í birtuna tveim tU þrem vikum áöur en þú vilt fá blómiö. Ef þarf aö halda aftur af þeim er ekki aö gera annaö en aö setja þá aftur á kaldan staö,” sagði Elisa Olöf Guðmundsdóttir, verslunarstjóri í Alaska í Breiðholti, í samtali viö DV. Viö fórum á stúfana einn góðviðris- daginn í vikunni og litum á úrvalið af haust- og jólalaukum sem á boðstólum eru í þremur blómaverslunum borgar- innar. Þeir sem við heimsóttum voru: Alaska, Breiðholti, Blóm og ávextir, Miklatorgi, og Blómaval í Sigtúni. „Mér finnst aö fólk hafi tekiö óvenju- snemma viö sér í ár með haustlauka- kaupin,” sagði Elísa Olöf. I Alaska í Breiöholtinu mátti m.a. fá túlípana, 10 í pakka á 90 til 110 kr„ einnig hagkvæmnispakkningar, 25 lauka á verði frá 210—367 kr. 5 páskaliljulaukar voru á 85 kr. og 15 stk. á 190 kr. 12 krókusar í pakka voru til á 75 kr. og 70 kr. og hagkvæmnis- pakkning, 50 stk., á 190—240 kr. 4 garð- hýasintur voru til á 100 kr. Þá voru jólahýasinturnar á 55 kr. og jólatúlípanar 5 stk. í pakka á 80 kr. Amaryllis á 195 kr., en Elísa tók fram að sá laukur væri fjölær og blómstraði ár eftir ár, gæti blómstrað bæði um jól ogafturívor. a. Bj. Jólalaukarnir beint í skálarnar „Þegar ég set jólalaukana til þess aö spíra læt ég þá strax í þær skálar sem ég ætla þeim aö vera í á jólun- um,” sagði velunnari neytendasíö- unnar er jólalauka bar á góma. „Þá losnar maður viö umstang viö að umpotta þeim þegar skreyta á skálarnar rétt fyrir jól með ferskum laukblómum, greni og öðru skrauti.” Þetta er mjög sniðug ábending sem viö látum hér meö ganga áfram til lesendanna. Margir eiga skálar frá í fyrra sem þeir hyggjast nota aftur. Svo er lítill vandi aö finna skemmtilegar skálar, og þaö alls ekki svo mjög dýrar, í blómaverslun- um og búsáhaldabúðum. A.Bj. Neytendur Umsjón: Anna Bjarnason Neytendur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.