Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Qupperneq 9
DV. KÖSTUDAGUR27. SEPTEMBER1985. Útlönd 9 Utlönd Utlönd Utlönd Hjólandi í 58 m hæð 58 metra yfir götum miöbæjar Osló hefur Alfons Biigler (30 ára) leikiö list- ir sínar á bifhjóli ásamt eiginkonunni, Matinu. Ekur hann hjólinu á vír sem strengdur er yfir umferöargötur en Matina hangir í rólu neðan í. — Þriggja ára sonur þeirra er meöal áhorfenda. — Sá litli, sem heitir Frans, komst raun- ar í fréttirnar i norsku blöðunum fyrir tveim árum þegar hann var skírður. Skírnarathöfnin fór nefnilega fram uppi í 40 metra háu loftnetsmastri. — Faö- irinn Alfons er af loftfimleikafólki kominn, þýskfæddur. 99 tilnef ndir til friðarverðlauna Þaö líöur óöum að úthlutun friöar- verölauna Nóbels sem kynnt er árlega í október. Aö þessu sinni hafa verið tilnefndir 99 einstaklingar og stofnanir. Meöal þeirra sem stungiö hefur veriö upp á er Reagan Bandaríkjaforseti og David Lange, forsætisráöherra Nýja- Sjálands. — En tuttugu stofnanir og samtök eru meðal þessara 99 og þar í hópi er skátahreyfingin. Úthlutunin veröur tilkynnt 11. október af norska stórþinginu. Noregur: Samstarfsflokk- ar Willochs bæta við sig ráðherrum Norski forsætisráðherrann Káre Willoch tilkynnti í gær breytingar á ráöuneyti sínu sem bæta mjög stööu samstarfsflokka íhaldsmanna innan stjórnarinnar. Willoch beygöi sig fyrir þrýstingi frá Miöflokknum og Kristilega þjóöar- flokknum, eftir aö íhaldsmenn fóru illa út úr kosningunum fyrr í þessum mánuöi. Þrír nýir ráöherrar voru skipaöir og nýtt ráðuneyti var búið til, ráöuneyti varaforsætisráöherra. Tvö ráöuneytanna fóru til hins litla Miöflokks sem nú hefur fjögur ráöu- neyti af 18. Mennta- og kirkjumála- ráöherrann, Magne Bondevik, var val- inn varaforsætisráöherra. Bondevik er formaöur Kristilega þjóöarflokksins. ilann mun gegna störfum forsætisráöherra fyrir Willoch þegar Willoch er frá af einhverjum orsökum. Samstarfsflokkar Ihaldsflokksins hafa nú samtals átta ráöherraembætti í samsteypustjórninni. Leiötogar miöflokksins segja aö nú veröi Willoch aö koma meir til móts viö kröfu þeirra, sem þýði aö haröar efnahags- ráöstafanir veröi mildaöar og útgjöld Heims- meistari í monopoly Fimmtíu ára afmæli monopoly, þessa vinsæla leiks, var haldiö hátíölegt meö því aö efna til heims- meistarakeppni sem stóð í eitt ár. Þegar upp var staðið loks var þaö Breti, Jason Bunn aö nafni, sem varö heimsmeistari. Til úrslitakeppninnar komu monopoly-meistarar frá 20 löndum til Atlantic City í New Jersey. Síðustu fimm, sem uppi stóöu meö hina alla gjaldþrota, voru Greg Jacobs, heims- meistari frá því 1983, en hann er frá Ástralíu, Yoshinobu Minami frá Japan, Martin Slunsky frá Austurríki og Paul Zegarra Valencia frá Perú, auk svo hins 25 ára gamla aðstoðar- lyfjatæknis, Bunn frá Yorkshire. Hann fékk í verðlaun monopoly-spil meö 15.140 alvörudollurum í stað matadorpeninga. áukin. Heimildir innan stjómarinnar herma aö enn eigi eftir aö tilkynna frekari breytingar. Mona Rökke dóms- málaráöherra sagöi af sér nýlega vegna heilsuleysis og eftir er að tilkynna eftirmann hennar. Breytingar núna voru á þessa leið: Eivind Reiten frá Miöflokknum var Giancarlo Siani, 27 ára ítalskur blaöamaöur, sem hefur skrifað nokkrar greinar um mafíuna í Napólí, var drepinn fyrir utan heimili sitt þar í borg. Tveir ungir menn veittu honum fyrirsát þegar Siani var aö koma heim frá vinnu sinni á blaðinu II Mattino. Hæfðu þeir hann tveim kúlum og lést hann samstundis. Enn varð skjálfti í Kyrrahafinu. I morgun varð sterkur skjálfti viö Salomonseyjar, nálægt Guadalcanal. Skjálftinn mældist 6,9 stig á Richter. Miöja skjálftans var um 2.000 kíló- skipaöur sjávarútvegsráðherra í staðinn fyrir Thor Listau frá Ihalds- flokknum, Petter Thomassen var skipaöur iðnaöarráðherra í staöinn fyrir Jan P. Syse, báöir frá Ihalds- flokknum, og Svein Sundsbö úr Miö- flokknum var skipaður landbúnaðar- ráöherra í staöinn fyrir félaga sinn úr sama flokki, Finn Isaksen. Lögreglan er ekki í minnsta vafa um aö þarna hafi mafían hefnt sín á Siani. Síöasta sunnudag birtist í II Mattino grein eftir Siani um stráklinga sem selja eiturlyf en sleppa við refsingu, ef þeir eru teknir, vegna þess hve ungir þeir eru. — Greinin fjallaöi einnig um sextuga konu sem lét tólf ára gamalt banabarn sitt annast dreifinguheróíns. Skrifin leiddu til þess aö sú sextuga var tekin föst. metra norð-norðaustur af Brisbane í Ástralíu. Ekki er vitaö um nein meiðsl í mönnum á Salomonseyjum. Mafían hefnir sín Giancarlo Siani blaðamaður allur i bil sínum eftir fyrirsátina. Penni hans var of beinskeyttur. Skjálfti við Salomonsey jar RITARAR - SKRIFSTOFU- OG DEILDARSTJÓRAR A Með allt á hreiirn? Námskeið í skipulegri skjalavistun Lögö er áhersla á grundvallaratriöi í stjórn og skipulagningu skjalavistunar. Kynnt er tölvutækni, skjalavistunarkerfi og tækjabúnaður sem notaöur er við skjalavistun. \ \ Leiðbeinandi \ 2."3- °^7 30 \ RagnhildurZoega BA \ o oxy\ * \ \ k'-13' .etuh11 Tilkynnið þátttöku í síma 621066 \ Stjórnunarfélag íslands ■ Ánanaustum 15 ■ Sími 621066

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.