Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Blaðsíða 14
14
DV. FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 53., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaðs 1985á Búlandi 17,
þingl. eign Böövars Valtýssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I
Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 30. september 1985 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta i
Gnoðarvogi 16, tal. eign Hrólfs Ólasonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík, Veödeildar Landsbankans og Steingrims Þor-
móðssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 30. september 1985 kl.
11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta I
Klapparstíg 42, þingl. eign Þráins Bertelssonar og Sólveigar Eggerts-
dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri
mánudaginn 30. september 1985 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta i
Grettisgötu 31, þingl. eign Guðnýjar Guðjónsdóttur, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Hafsteins Sigurðssonar hrl., Ara isberg
hdl. og Jóns Magnússonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 30. sept-
ember 1985 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta i Kvistalandi 12, þingl. eign Reynis Guðlaugs-
sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri
mánudaginn 30. september 1985 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteign við Köllunarklettsveg, þingl. eign Sanitas
hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Iðnþróunarsjóðs
á eigninni sjálfri mánudaginn 30. september 1985 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta I
Siöumúla 6, þingl. eign Miðgarðs hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 30. september 1985 kl.
14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta i
Síðumúla 3 — 5, þingl. eign SAÁ, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I
Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 30. september 1985 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaðog síöasta á hluta í Langholtsvegi 85, þingl. eign Jóhannesar Lár-
ussonar, fer fram eftir kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl., Gjaldheimt-
unnar I Reykjavik, Búnaðarbanka íslands, Skúla J. Pálmasonar hrl. og
Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 30. september 1985
kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta í Álftamýri 12, þingl. eign Ragnheiðar Þor-
steinsdóttur og Þorsteins Más Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Bald-
urs Guðlaugssonar hrl., Jóns Þóroddssonar hdl., Útvegsbanka islands,
Jóns Finnssonar hrl. og Búnaðarbanka islands á eigninni sjálfri mánu-
daginn 30. september 1985 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Ljósheimum 22, þingl. eign Ragnars Edvardssonar, fer fram eftir kröfu
Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 30. september 1985
kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Menning Menning Menning
Önnur f rumsýningin hjá Alþýðuleikhúsinu í vikunni
SIGLING AKRAB0RG-
ARINNAR UM SALI í
N0RRÆNA HÚSINU
— þegar þula eftir Valgarð Egilsson verður flutt þar
í upphafi haustvertíðar hjá leik-
húsunum er tvennt sem einkennir
leikhúslífiö. Annars vegar hafa
aldrei svo margir leikhópar áöur
freistað unnenda leiklistarinnar með
svo mörgum sýningum, hins vegar
eru þeir færri, leikhóparnir, sem
eiga þak yfir höfuðið. Gömul verk-
stæði, fundasalir og danshús hýsa nú
leiksýningar.
Alþýöuleikhúsiö frumsýnir á
morgun í Norræna húsinu nýsamda
þulu eftir Valgarð Egilsson, sem fyr-
ir nokkrum árum hlaut lof fyrir leik-
og samfélag þeirra og þaö er spjallað
ummannlífið. .
. . . Þá væntanlega frá sjónarhóli
fiska?
,,Nei, en þannig væri trúlega fariö
að ef þetta væri leikrit, en þetta er
ekki leikrit! I leikrituni vita menn
oftast aö hverju þeir ganga. En
Valgarður hugsaði þuluna ekki í upp-
hafi sem leikrit. Þar er ekki ságt frá
persónum og samskiptum þeirra.
Við erum aö gera tilraun með sýn-
ingu sem ekki er leikrit og ekki er
upplestur leikara á ljóðum.”
veruleikans. Nú er samkeppni leik-
húsanna um að fá gesti á sýningar
hörð í upphafi leikárs. Ottist þið ekki
aö verða undir í samkeppninni?
„Þetta er stutt sýning, sýnd síð-
degis,” segir leikstjórinn, Svan-
hildur. „Allar aðstæður Alþýðuleik-
hússins eru þannig að við höfum
engan fastan samastaö. Viö erum
því tilbúin aö fara meö sýninguna
hvert á land sem er; á vinnustaði, í
skóla og í stofnanir. Við þurfum 6—7
metra breitt gólf og rúmlega þriggja
metra hæð til lofts. Það er því hægt
ritiö Dags hríðar spor sem sýnt var í
Þjóðleikhúsinu. Þetta er önnur frum-
sýningin í þessari viku hjá Alþýðu-
leikhúsinu sem hefur þó ekki yfir
öðrum húsum aö ráða en skúrbygg-
ingu með vísi að skrifstofu, síma og
símsvara. Alþýðuleikhúsið ætlar þó
ekki að láta sitt eftir liggja á þessu
mikla leiklistarári. Menn verða líka
aö muna aö nú á það 10 ára afmæli.
En hvað er það sem Alþýðuleikhús-
ið býöur upp á í Norræna húsinu
annaðkvöld?
„Þetta er ferð milli stranda, senni-
lega hversdagslegasta sigling allra
tíma,” segir Svanhildur Jóhannes-
dóttir, leikstjóri og höfundur leik-
gerðarinnar. Reyndar er þetta ferð
sem margir hafa fariö því sögusviðiö
er leið Akraborgarinnar frá Akra-
nesi til Reykjavíkur.
' „I þulunni er allt umhverfið skoö-
að,” heldur Svanhildur áfram, „sjór-
inn og það sem í honum er, fiskarnir
Er þetta form þá eitthvað nýtt sem
aldrei hefur sést áður?
„Það er voðalega hættulegt aö
segja að einmitt þetta sé alveg nýtt.
Við hjá Alþýðuleikhúsinu höfum
staðið að leiksýningum og ljóðadag-
skrám en viö höfum aldrei gert neitt
þessulíktáður.”
En þótt formið sé nýstárlegt er þul-
an heföbundin, að formi til í það
minnsta. Þetta sýnishorn ætti að
taka af tvímæli um þaö:
Og ferjan hún er full!
af fínum bílum:
Mercedesar mjúkir sem ull.
Svo er hérna Sévrólett,
og Sítrón-bifreið ansi nett.
Ástin-Míní, Masda,
má svo nefna Trabantinn hasta,
semhérskal ekkilasta,
Lödu og Ford,
og Fólksvagn, Fíat og basta I
En víkjum frá draumnum til raun-
að sýna þetta verk í flestum húsum
sem eru eitthvaö stærri en venjuleg-
ar stofur,” segir Svanhildur aö end-
ingu.
>»
I sýningunni koma fram fjórir leik-
arar. Þar skal fyrsta fræga telja
Kristínu Olafsdóttur sem er komin
aftur til Alþýðuleikhússins. Hún var
fyrir 10 árum einn af stofnendum
þess. Aðrir leikarar eru Eyþór Árna-
son, Guöný Helgadóttir og Ragnheið-
ur Tryggvadóttir. Hljóðlist með sýn-
ingunni er á ábyrgð Lárusar Gríms-
sonar. Leikmynd og búninga gerir
Ragnheiður Hrafnkelsdóttir. Lárus
Björnsson lýsir sviöiö góða í Nor-
ræna húsinu. Svanhildur Jóhannes-
dóttir er höfundur leikgerðar og leik-
stýrir. Frumsýningin verður kl. 17.00
á morgun og önnur sýning á sama
tíma á sunnudag. Þriðja sýning verö-
ur síðan kl. 20.30 á mánudagskvöldið.
GK
Kristin
Ólafsdóttir er á ný
meðaMeikara hjá AIÞýð^eikhósinu.