Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Síða 19
DV. FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985. 3 þróttir íþróttir íþróttir fþróttir Bjarai hefur skorað 13 mörk — Bjarni Guðmiindsson hefur staðið sig mjög vel í vestur-þýsku 2. deildinni með Wanne Eicken fþróttir „Þetta hefur gengið mjög vel hjá okkur og við unnum fyrstu tvo leiki okkar í deildinni,” í samtaii við DV í gærkvöldi en hann leikur með 2. deild- arliðinu Wanne Eicken í Þýskalandi, sömu deild og Kristján Arason leikur í. * Bjarni Sigurðsson hefur staðið sig mjög vel með Wanne Eicken í Þýskalandi. „Ég var alveg sáttur við frammi- stöðu mína í fyrsta leik okkar gegn Flensborg. Við unnum 26—20 og mér tókst aö skora sex mörk í leiknum. Vi* lékum við Flensborg á heimavelli. I síöari leik okkar í deildinni gekk okkur einnig mjög vel. Þá spiluðum viö á útivelli gegn nýliðinum í deildinni, Emfstetten. Það var gríðarleg stemmning á leiknum, tæplega fjögur þúsund áhorfendur og allir á bandi \ Emfstetten. Okkur tókst engu að síður að sigra með eins marks mun, 19—20. Mér gekk sérstaklega vel í fyrri hálf- leik, skoraöi þá 7 mörk en var tekinn mjög föstum tökum í síðari hálfleik og þá tókst mér ekki að skora,” sagði Bjarni. Hann sagði ennfremur: „Mér líst mjög vel á þetta hjá okkur. Við erum með nýjan þjálfara sem hefur byggt liðið upp vel fyrir keppnistímabilið. Ég held að við eigum góða möguleika á að vinna okkar sæti í Bundesligunni en þó er of snemmt að spá f yrir um það. ” — Þú gefur kost á þér í undirbúning landsliðsins fyrir HM í Sviss? „Já, ef ég verð valinn í hópinn þá geri ég þaö. Þeir heima hjá HSI vita mína afstöðu til landsliðsins og ég er búinn aö segja þeim að þessi undirbún- ingur verði lokaathöfn min með lands- liðinu,” sagði Bjarni Guðmundsson. -SK. endurraða Tony Knapp? landsleikinn á Spáni að öll stjórn KSI og allir leikmeuu landsliðsins vildu að Knapp héldi áfram sem landsliðsþjálf- ari. Knapp svaraði og sagðist vildu hugsa málið og sagðist meta þennan stuðning mikils. Miklar líkur eru nú taldar á því að Knapp skrifi undir samning hjá norska félaginu Brann en þó virðist einhver snurða vera hlaupin á þráðinn. í nokkurn tíma hefur Knapp ekkert heyrt frá forráðamönnum norska liðsins og því er allt á huldu um með landsliðið? tt ! Hefur staðið |sig þokkalega , | — segir Hólmbert Friðjónsson, þjálfari ÍBK | | „Þctta er nú dálítið flókið mál. Ég að einblína á neikvæðu punktana,” | | held að það sé ckkert síður rétt að sagði Hólmbert Friðjónsson. I j ráða Tony Knapp áfrara sem land- -SK. i » held að það sé ckkert síður rétt að sagði Hólmbert Friðjónsson. ráða Tony Knapp áfrara sem land- liðsþjálfara. Hann hefur staðið sig Ialveg þokkalega,” sagði Hólmbert Friðjónsson, þjálfari Keflvíkinga, í I samtali við DV. * „Það er hins vegar staðreynd að I Knapp hefur ekki veriö hér á laudi * sem skyldi. Hann hefur ekki skoðað I leikmenn hér heima og hefur því - óncitanlega átt crfitt að meta getu I manna sem leikið hafa hér á landi í Isumar.” Ert þú ánægður með árangur I landsliðsins undir stjórn Tony * Knapps? I „Það cr á hreiuu áö við getum ekki ætlast til þess að sigra þessar | þjóðir. Knapp hefur náð alveg þokka- Ílegum árangri með landsliðið. Við mcgum til með að líta á björtu ■ hliðarnar á þessu máli. Það verður ■ ekki hjá því komist. Það þýðir ekkert • Hólmbert Friðjónsson, þjálfari I ÍBK. ■ »■ mmm mmm mmm mmam mmmm mmm mM það hvort hann þjálfi liðið eða ekki. Til gamans slógum við á þráðinn til sex þjálfara 1. deildar liða í knatt- spyrnu og báðum þá að segja álit sitt á því hvort endurráða ætti Knapp eða ekki. Svör þjálfaranna fara hér að neð- an. -SK. ff ff 1 segir Hörður Helgason, þjálfari IA „Mín afstaða ræðst algerlega af því hvcrnig á þessum málum verður haldið, á hvaða grundvelli Knapp verður ráðinn. Ef hann verður í fullu starfi hér á landi finnst mér sjálfsagt að hann haldi áfram með landsiiðið,” sagði Hörður Haraldsson, þjálfari Akurnesinga. „Þrátt fyrir að Tony Knapp sé mjög umdeildur maöur verður ekki horft framhjá þvi að hann hefur náð góðum árangri með landsliðið. Landsliðið hcfur náð góðum úrslitum í leikjum sínum undir hans stjórn. Hins vegar verð ég að segja að mér finnst það alveg út í hött að ráða Knapp hingað ef hann á að fá að vera áfram í Noregi. Það gengur ekki. Landsliösþjálfari á að vera búsettur hérlendis og á að vera í fullu starfi hjá KSÍ. Það er einnig mín skoðun að landsliðsþjálfarinn, hver sem hann er, eigi að ferðast um Iandið og halda námskeið fyrir aðra þjálfara. Hann á að sinna fræðslumálunum,” sagði HörðurHelgason. -SK. • Hörður Helgason, þjálfari IA. MGuð hjálpi mér—nei” — segir Ingi Björn Albertsson, þjálfari FH „Guð hjálpi mér. Svarið við því hvort eigi að ráða Tony Knapp aftur eða ekki er einfait nei. Ég hef sagt það áður og segi það enn að Knapp er fyrirlesari en ekki þjálfari,” sagði Ingi Björn Albertsson, þjálfari FH- inga. „Knapp hefur ekki haft tíma né vilja til að líta á leiki hér á landi. Val- ið á landsliðshópnum hefur oft verið mjög gagnrýnivert svo ekki sé meira sagt. Leikmenn sem hafa staöið sig mjög vel hér heima hafa ekki verið í náðinni hjá Knapp en aftur á móti hefur hann valið leikmenn sem leika með erlendum liðum þrátt fyrir að þeir sleppi ekki í liö og hafi ekki leik- ið lengi. Knapp hefur verið hcppinn og náð þokkalegum árangri og það er að binda forystuna í knattspymunni í dag. Ég er á því að við ættum að hætta að hugsa um Tony Knapp og hreinlega að auglýsa eftir þjálfara fyrir landsliðið. Danir auglýstu á sín- um tíma eftir þjálfara og árangurinn talar sínu máli. Þaö á að bjóða lands- liðsþjálfarastarfið út,” Björn. • Ragnar Margeirsson verðu atvinnumaður á morgun. Ragnar skrifar undirá « morgun - Ragnar Margeirsson skrifar undir hjá Waterschei á morgun Ragnar Margeirsson knattspyrnu maður verður atvinnumaður í íþrótl sinni á morgun. Þá koma forráðamenr belgíska félagsins Waterschei hingatW til lands til að láta Ragnar skrifa undii samning til tveggja ára við félagið. Belgíska stórblaðið Het Niewsblad greinir frá því í gær í stóru letri af Ragnar sé á förum frá Islandi til Waterschei. Blaðið segir orðrétt: „Það eina sem stendur í veginum fyrir því aö Margeirsson fari að skora mörk fyrir Waterschei er Englendingurinn Robert Brace.” Brace þessi er á förum frá félaginu, Waterschei var búið að ákveða að lána kappann til Hollands en hann vildi það ekki. Eitthvert annað lið er að spá í Brace og um leið og hann fer verður Ragnar löglegur meö Waterschei. Og eftirvænting Belganna er mikil eftir miðherjanum snjalla frá Keflavík. ^ Eins og DV skýrði frá fyrir viku var' Ragnar Margeirsson í Belgíu í fimm daga og var þá við æfingar hjá Waterschei. Hann lék einn leik meö varaliði félagsins og eftir þann leik buðu forráðamenn félagsins Ragnari samning til tveggja ára. Þaö bendir til þess að þeir hafi verið mjög ánægðir með Ragnar í æfingaleiknum og á æfingum. Ragnar hefur lengi reynt að komast í atvinnumennskuna og nú er bara að vona að hann grípi gæsina öruggum höndum, loksins þegar hún gefst. -SK. 1 Ingi Björn Albertsson, þjálfari FH • Willie Reinke umboðsmaður, sem er vel þekktur hér á landi, var á bak vlð kaup Waterschei á Ragnari Margeirssyni. óttir Iþróttir Iþróttir fiþróttir iþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.