Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Page 26
38 DV. FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985. Smáauglýsingar ^ Sími 27022 Þverholti 11 Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 81748 eftir kl. 19. Lagerhúsnæfii. 230 fermetrar í nýbyggingu viö Ármúla, laust nú þegar, góöar aðkeyrsludyr. Lofthæð ca 2,50. Uppl. í síma 687870. Rafeind sf. Ármúla 7. Atvinna í boði Okkur vantar fólk til hreingerninga allan daginn. Snyrti- mennska og stundvísi áskilin. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022. H —309. Maður vanur linuveiðum óskast á 7 tonna bát. Uppl. í síma 78225 eftir kl. 20. Afgreiflslumaður óskast til afgreiöslustarfa í fataverslun fyrir hádegi eöa allan daginn. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-233. Rösk og vandvirk. Oskum aö ráða röska og vandvirka stúlku í vinnu nú þegar. Uppl. gefur verkstjóri á staðnum. Bón- og þvotta- stöðin, Sigtúni 3. Einstæður faðir, sem er mikiö fjarverandi, óskar eftir ráðskonu strax. Húsnæöi, fæöi og góö laun í boöi. Börn engin fyrirstaöa. 100% þagmælsku heitiö. Öllum umsóknum svaraö. Eiginhandartilboö og mynd sendist DV merkt „Reykjavík” fyrir hádegi 3.10. Ráflskona óskast strax til aö annast fulloröin hjón á Norðurlandi í vetur. Frítt fæði og hús- næði og ágæt laun. Uppl. í sima 96- 22307 og 91-31938. Hótel Borg óskar eftir eftirtöldu starfsfólki í veitingasal. Morgunvakt frá 7.30—11.30, aðstoðar- stúlku í sal, fullt starf. Uppl. á staönum. Hressar og duglegar konur óskast til starfa viö afgreiðslu í bakaríi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-173. Tiskuverslun. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 13—18, aldur 20—30 ára. Uppl. milli kl. 16 og 19, ekki í síma. Higas, tísku- verslun, Laugavegi97. Afgreiðslustúlkur óskast í söluturn á tvískiptar vaktir, einnig til afleysinga á morgunvaktir. Uppl. í sima 30357 og 75302 í dag og næstu daga. Hvern vantar aukavinnu? Óskum eftir að ráöa fólk strax til starfa í framreiðslu. Um er aö ræöa kvöld- og helgarvinnu. Snyrtimennska áskilin. Skiöaskálinn í Hveradölum. Uppl. í Veislumiöstööinni, Lindargötu 12, sími 10024. Húsgagnasmiðir-aðstoðarmenn. Oskum aö ráöa menn til húsgagna- framleiöslu, mikil verkefni. Láttu sjá þig ef þú hefur áhuga. Viö reynum að gera vel viö góöa menn. Bónusvinna. Uppl. gefnar aö Grensásvegi 3, kjallara. Ingvar og Gylfi sf. Starfsfólk óskast á skyndibitastaö í Garöabæ. Uppl. í síma 641290. Starfsmaður óskast strax. Röskur starfsmaöur óskast til vöruaf- greiöslustarfa í Hafnarfirði. Uppl. hjá Dvergi hf. Flatahrauni 1. Öska eftir handlögnum og duglegum manni í skapandi vinnu, þarf aö geta byrjaö strax. Uppl. á staðnum. Marmorex, steinefna- verksmiðja, Helluhrauni 14, Hafnar- firði. Vanan stýrimann og háseta vantar á bát sem er aö fara á reknet. Uppl. í síma 99-3112 eftir kl. 20. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í söluturn, þrískipt- ar vaktir. Æskilegur aldur ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 84099 eftir kl. 18. Vanan matsvein og háseta vantar strax á netabát frá Keflavik. Uppl. í síma 92-1817 og 92- 1579. Heimilishjálp - Seltjarnarnes. Fjölskylda á Seltjarnarnesi óskar eftir góðri og reglusamri konu til heimilis- aöstoöar hálfan daginn, 5 daga í viku. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Sími 13034. Hafnarfjörflur — bakarí. Afgreiöslustúlka óskast til starfa eftir hádegi nú þegar. Uppl. eftir hádegi á staönum. Kökubankinn, Fjaröarkaup. Öska eftir að ráða vant afgreiðslufólk í matvöruverslun í miðbænum. Uppl. í síma 36961 milli kl. 21 og 22. Atvinna óskast Hárgreiflslumeistarar athugið! Ég er tvítug, hárgreiðslunemi utan af landi, óska eftir vinnu á góöri hár- greiðslustofu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-303. ATH. Duglegur og reglusamur námsmaöur óskar eftir aö fá vinnu meö skólanum, gjarnan utan venjulegs vinnutíma. Sími 52422. Stopp. 7 hressir sveinar óska eftir vinnu. Tökum að okkur hvers konar vinnu sem til fellur, erum öllu vanir, t.d. málningarvinnu, mótarifum, hrein- gerningum, netavinnu og ath., viö tök- um aö okkur úrbeiningar og veislur. 7 hressir sveinar í síma 20057. Geymið auglýsinguna. Ég er 20 ára og óska eftir góöri vinnu, Margt kemur til greina. Er vanur útkeyrslu og lager- störfum, einnig vanur lyftaramaöur, meðmæli ef óskaö er. Sími 73744. Ég er 26 ára og mig vantar kvöld- eöa næturvinnu. Uppl. í síma 43415. Barnagæsfla Dagmamma óskast strax í miö- eöa austurbænum til aö gæta 2 1/2 árs stúlku. 70% vinna. Uppl. í síma 10996 eftirkl. 17. Öska eftir 13—14 ára stúlku til aö gæta 2ja ára drengs 2—3 kvöld í viku á Grímshaga. Uppl. eftir kl. 19 í síma 20783. Er í austurbæ og bráövantar pössun frá 1—5 fyrir 5 mánaða barn, má vera í vesturbæ eöa Hlíðahverfi. Vinsamlegast hafiö sam- bandísíma 52488. Dagmamma eða stúlka óskast til að gæta 4ra mánaöa drengs eftir hádegi 2—3 daga í viku, helst í vesturbæ nálægt Háskólanum. Sími 14209. Get tekið að mér aö gæta barna fyrir hádegi. Uppl. í síma 671921 fyrir hádegi eða eftir kl. 20. Barnagæsla. SOS. Tæplega 2ja ára gamlan strák bráðvantar pössun í miö- eða vesturbæ eftir hádegi. Uppl. í síma 13615 fyrir hádegi og eftir kvöldmat. Einkamál Ungur maður óskar eftir stúlku (19—24) ára meö sparimerkjagiftingu í huga. Svar sendist DV (pósthólf 5380,125 R) merkt „Beggja hagur 281”. . Ýmislegt Hafifl þér áhyggjur? Tækifæri gefst nú, gef jafnvel byr undir vænginn. Uppl. í síma 19414 milli kl. 19 og 20 hvern dag. Gunnar Þór Halldórsson. Spákonur Spái i spil, bolla og lófa. Uppl. í síma 46972. Verð við um helgar. Geymiö auglýsinguna. Steinunn. Spái i spil og lófa, Tarrot og LeNormand. Uppl. í síma 37585. Klukkuviðgerðir Geri við flestallar stærri klukkur, svo sem gólfklukkur, veggklukkur og skápklukkur. Sæki og sendi á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Gunnar Magnús- son úrsmiöur, sími 54039. Skemmtanir Starfsmannafélög og félagasamtök. Ef haustskemmtunin er á næsta leiti þá getum viö stjórnaö dansinum. Ovíða betri reynsla og þjón- usta, enda elsta og útbreiddasta ferða- diskótekiö. Diskótekiö Dísa, heima- sími 50513 (farsími 002-2185). Kennsla Haustnámskeið i saumaskap er að hefjast fyrir byrjendur og lengra komna. Góö aðstaða, loknsaumavél á staönum. Uppl. og innritun í síma 18706 og 71919. Ásgerður Osk Júlíusdóttir klæðskeri, Brautarholti 18. Tónskóli Emils: Kennslugreinar: Píanó, fiöla, raf- magnsorgel, gítar, harmóníka, munn- harpa, blokkflauta. Allir aldurshópar. Innritun daglega í síma 16239 og 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Garðyrkja Úrvalstúnþökur til sölu, heimkeyröar eöa á staðnum. Geri tilboð í stærri pantanir. Tún- þökusala Gliðjóns. Sími 666385. Túnþökur. 1. flokks Rangárvallaþökur til sölu, heimkeyröar, magnafsláttur. Af- greiöum einnig bíla á staönum. Einnig gróðunnold, skjót afgreiösla. Kredit- kortaþjónusta, Olöf, Olafur, símar 71597,77476. Túnþökur —Landvinnslan sf. Túnþökusalan. Væntanlegir tún- þökukaupendur, athugið. Reynslan hefur sýnt aö svokallaöur fyrsti flokkur af túnþökum getur veriö mjög mismunandi. I fyrsta lagi þarf aö ath. hvers konar gróöur er í túnþökunum. Einnig er nauösynlegt aö þær séu nægi- lega þykkar og vel skornar. Getum ávallt sýnt ný sýnishorn. Ára- tugareynsla tryggir gæöin. Land- vinnslan sf., sími 78155, kvölds. 45868— 17216. Eurocard—Visa. Snjóbræðslukerfi fyrir veturinn. Tökum aö okkur hellu- lagnir, vegghleöslur, snjóbræöslukerfi og jarövegsskipti. Gerum föst verðtil- boö í efni og vinnu. Vönduö vinna, van- ir menn. Steinverk, símar 77226 og 77186. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Eurocard — Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í sím- um 666086 og 20856. LíKamsrækt \■ , ■ Sólbær, Skólavörðustig 3, sími 26641, er toppsólbaðsstofa er gefur toppárangur. Notum eingöngu sterkustu perur er leyföar eru hérlendis. Góö þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. ATH. lægsta verö í bænum. Pantið tíma í síma 26641. Sólbaðsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4. September-tilboöiö er stakur tími, 100,10 tímar 600, 20 tímar 1200. Bjóöum nýjar og árangursríkar Belarium—S perur. Næg bílastæöi. Veriö hjartanlega velkomin. Sími 72226. Belarium-S perur. Aö gefnu tilefni skal tekið fram að ekki' hafa verið veitt leyfi til innflutnings á sólarlömpum meö perum af gerð Bel- arium-S. Hollustuvernd ríkisins, geislavarnir, Laugavegi 116, sími 25245. Sólás, Garðabæ. Vekjum athygli á aö í MA-Jumbo Spec- ial eru EKKI notaftar Belarium-S per- ur. Bjóöum 27 mín. árangursríkar per- ur. Verið velkomin. Sólás, Melási 3 Garðabæ, sími 51897. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn !! Fullkomnasta sól- baöstofa á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opiö mánudag — föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö, sími 10256. Sólbaflsstofan Sahara, Borgartúni 29. Kynningarverö út þenn- an mánuö. 900 kr., 20 tímar, 500 kr. 10 tímar og 100 kr. stakir. Nýjar perur, gufubaö, aö ógleymdri líkams- og heilsuræktinni. Nuddari á staðnum. Heitt kaffi á könnunni. Uppl. í síma 621320 og 28449. Þjónusta Úrbeiningar. Tek að mér úrbeiningar á öllu kjöti, þiö hakkið og pakkið, búiö til hamborg- arana. Lána vélar. Geymiö auglýsing- una. Uppl. í síma 611273. Múrviðgerðir — sprunguviögerðir — mótarif. Tökum aö okkur allar múrviögerðir og sprunguviðgeröir, einnig mótarif og hreinsun, vanir menn, föst tilboð eöa tímavinna. Uppl. í síma 42873 eftir kl. 18. Málningarvinna. Getum nú þegar bætt viö okkur inni- og útimálningarvinnu, fagmenn í gólf- málningu, minni og stærri verk. Sími 52190. Tek að mér að smyrja brauðtertur. Uppl. í síma 614628. Geymiö auglýsing- una. Falleg gólf. Slipum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork-, dúk-, marmara- og flísagólf o.fl. Aukum end- ingu allra gólfa meö níðsterkri akrýl- húðun. Fullkomin tækni. Verötilboö. Símar 614207,611190 og 621451. Frystihólfaleigan, Gnoöarvogi 46. Nokkur frystihólf til leigu. Afgreiöslan er opin frá 16—18. Uppl. í síma 84102 e.kl. 14. Blikksmiði. Þakrennur, niðurföll, kantar, túöur, veggventlar. Uppsetning, tilboö, tíma- vinna, sanngjörn. Blikksmiöjan Brandur, Njálsgötu 13b, sími 616854, alla daga vikunnar. Húsasmiður getur bætt viö sig verkefnum, til dæmis milli- veggjasmiöi, parketlagningu, innréttingum og gluggaísetningum. Ábyrgö tekin á allri vinnu, tímavinna eöa tilboð. Sími 54029. Málarameistari vill taka aö sér vinnu sem mætti eöa þyrfti aö vinna utan venjulegs vinnutíma (e. kl. 17). Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H —965. Húsráðendur: Tökum aö okkur alla innismíöi, s.s. huröaísetningar, parketlagnir og veggjasmiði. Getum einnig útvegaö burðarþols- og arkitektateikningar. Gerum tilboö, fagmenn aö verki. Leitiö upplýsinga eftir hádegi í síma 41689 og 12511, kvöld- og helgarsíma. Dyrasimar — loftnet — símtæki. Nýlagnir, viögeröa- og vara- hlutaþjónusta á dyrasímum, símtækj- um og loftnetum. Þú hringir til okkar þegar þér hentar, sjálfvirkur símsvari tekur viö skilaboöum utan venjulegs vinnutíma. Símar 671325 og 671292. Háþrýstiþ vottur-sílanúðun. Háþrýstiþvottur með allt aö 350 kg þrýstingi, silanúöun með mótordrifinni dælu sem þýöir miklu betri nýtingu efnis, viðgeröir á steypuskemmdum. Verktak sf., sími 79746. (Þorgrímur Olafsson húsasmiöam.). ökukennsla Ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. Meö breyttri kennslutilhögun veröur ökunámiö árangursríkara og ekki síst mun ódýr- ara en verið hefur miðaö viö hefö- bundnar kennsluaöferöir. Kennslubif- reið Mazda 626 meö vökvastýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson ökukennari, sími 83473. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Fiat Uno ’85, lipur og þægileg kennslubifreiö. Engir lágmarkstímar, engin biö. Utvega öll prófgögn. Greiöslukjör. Sæmundur J. Hermanns- son ökukennari, sími 71404 og 32430. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið aö aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerö 1984 meö vökva- og veltistýri. Kennslu- hjól Kawasaki GPZ550. Siguröur Þormar, símar 75222 og 71461. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin biö. Endurhæfir og aöstoöar viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Odýrari ökuskóli. ÖU próf- gögn. Kenni allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232 og 31666, bílasími 002-2002. Ökukennsla — æf ingatimar. Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Útvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö. Visa greiðslukort. Ævar Friöriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennsla - æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða viö endur- nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guöjóns- son, símar 21924,26400,17384 og 21098. Ökukennarafélag Islands auglýsir. Siguröur Snævar Gunnarsson s. 73152 Ford Escort ’85 27222 671112. Elvar Höjgaard s. 27171 Galant2000GLS’85 Snæbjörn Aðalsteinsson s. 617696-73738 Mazda 323 '85 ÖrnólfurSveinsson s. 3.3240 Galant 2000 GLS '85 Guðmundur G. Pétursson s. 73760 Nissan Cherry ’85 Guöbrandur Bogason s. 76722 Ford Sierra ’84 bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason s. 74975 VolvoGLS’85 bílas. 002-2236. Hallfríöur Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 626, ’85 Þorvaldur Finnbogason s. 33309-73503 Ford Escort ’85 Jón Haukur Edwald s. 31710-30918 Mazda 626 GLX ’85 33829. Ölafur Einarsson s. 17284 Mazda 626 GLX ’85 Ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Aöstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiöslukjör. Skarphéöinn Sigurbergsson, ökukenn- ari, sími 40594. Geir P. Þormar. ökukennari kennir á Toyota Crown með velti- og vökvastýri. Hjálpa einnig þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt að öölast þaö að nýju. Aðeins greitt fyrir tekna tíma, útvega öll prófgögn. Simi 19896. Guðmundur H. Jónasson ökukennari kennir á Mazda 626, engin biö. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Endurhæfir og aðstoðar viö endur- nýjun eldri ökuréttinda. Engir lág- markstímar. Kennir allan daginn, góö greiöslukjör. Sími 671358. Kenni á Mazda 626 ‘85. Nýir nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstimar, góö greiðslukjör ef óskað er, fljót og góð þjónusta. Aö- stoða einnig við endurnýjun ökurétt- inda. Kristján Sigurðsson, símar 24158 og 34749.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.