Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Síða 27
DV. FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985.
39
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
ökukennsla — bifhjól —
endurhæfing. Get nú bætt viö nokkrum
nemendum. Kennslubifreiöar: Ford
Sierra G L og sjálfskiptur Golf.
Kennsluhjól: Kawasaki og Honda.
Góöur ökuskóli, prófgögn og námsefni.
Guöbrandur Bogason, sími 76722.
Kenni á Audi.
Nýir nemendur geta byrjað strax og
greiða aöeins fyrir tekna tíma. Æfinga-
tímar fyrir þá sem hafa misst réttindi.
Æfing í borgarakstri. Læriö þar sem
reynslan er. Greiöslukjör, ennfremur
Visa og Eurocard. Símar 27716 og
74923. Ökuskóli Guöjóns Ö. Hanssonar.
Húsaviðgerðir
Blikkviðgerðir, múrum og málum
þakrennur og blikkkanta,
múrviögeröir, sílanúöun. Skipti á
þökum og þétti þök o.fl. o.fl. Tilboö eða
tímavinna. Ábyrgð. Sími 27975, 45909,-
618897.
Steinvernd sf.,
sími 79931 eöa 76394. Háþrýstiþvottur
og sandblástur, fyrir viögeröir og utan-
hússmálun, einnig sprungu- og múr-
viögeröir, sílanböðun, rennuviögeröir,
gluggaviögeröir og fleira. Hagstætt
verö. Greiösluskilmálar. Steinvernd
sf, sími 79931 og 76394.
20 ára reynsla.
Þakviðgerðir, rennuviögeröir,
sprunguviðgeröir, múrviðgerðir, alls
konar húsaviögeröir. Leitið tilboða.
Sími 74743 kl. 12-13 og eftir kl. 20.
Blikksmiði — þakviðgorðir.
Önnumst uppsetningu á loftlögnum,
þakrennum o.fl. Einnig þakviögeröir
og utanhússklæðningar. Blikksmíöa-
meistari. Tilboö eöa tímavinna. Sími
78727 ákvolain.
Sprunguviðgerðir.
Þéttum sprungur í steyptum veggjum.
Gerum við steyptar þakrennur. Múr-
viögeröir og sílanúöun, 16 ára reynsla.
Uppl. í síma 51715.
Hreingerningar
Hólmbræður —
hreingerningastööin, stofnsett 1952.
Hreingerningar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043, Olafur Hólm.
Hreingerningafélagið Snæfell,
Lindargötu 15. Tökum aö okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og
húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa-
og húsgagnahreinsivélum og vatns-
sugum. Erum aftur byrjuö með
mottuhreinsunina. Móttaka og
upplýsingar í síma 23540.
Þvottabjörn-Nýtt.
Tökum aö okkur hreingerningar svo og
hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl-
sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboö eöa tímavinna. örugg þjón-
usta. Símar 40402 og 54043.
Gólfteppahreinsun,
hreingerningar. Hreinsum teppi og
húsgögn meö háþrýstitækjum og sog-
afli, erum einnig meö sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Þjónusta
NÆTURGRILLIÐ
SÍIVll 25200
Opnum kl. 10
á hverju kvöldi
Þú hringir og við sendum þér:
Smíöum allar geröir af stigum. Stiga-
maðurinn, Sandgerði, sími 92-7631.
Madonna, fótaaðgerða-
og snyrtistofan, Skipholti 21, sími
25380, stofan er opin virka daga 13—21
og laugardaga frá 13—18. Kynniö
ykkur verö og þjónustu, veriö velkom-
in.
Húsgögn
Nýkomin furuhlaðrúm
meö dýnum, verð frá kr. 10.834,
skiptanleg síðar. Hjónarúm frá kr.
9.840, stakir svefnsófar meö púðum.
Nýborg á nýjum staö, Skútuvogi 4,
sími 82470.
Bílar til sölu
Ath.
Til sölu er þessi Ch. Nova, 6 cyl., sjálf-
skipt, vökva- og veltistýri, ekin 114.000
km. Til sýnis og sölu á Bílasölu Matt-
híasar v/Miklatorg.
Verslun
Chevrolet Suburban árgerð '75
til sölu. Gott verö og kjör. Uppl. í síma
42613.
Góðir bilar, gott verð:
Fiat UNÖ45 ’85, 275.000,-
Fiat UNO 55s ’84, 270.000,-
Fiat UNÖ70s ’84, 320.000,-
Fiat UNO 55 ’83, 230.000,-
Staögreiösluafsláttur-greiöslukjör.
Egill Vilhjálmsson hf.,
Smiöjuvegi 4c.,
símar 77200 og 77202.
Kiæðum og gerum við
húsgögn, áklæöi eftir vali. Fast tilboös-
verö, 1. fl. fagvinna, 35 ára reynsla.
Bólstrun Héöins, Auðbrekku 32, 200
Kópavogi, sími 45633. Heimasími
31339.
Fallegu dönsku nærfötin
komin aftur, litir svart, hvítt og bleikt.
Madam Glæsibæ, sími 83210, Madam
Laugavegi 66, sími 28990.
I kV«n y ifö } b.magnusson
Nýtt útibú
Síðumúla 8. Opið kl. 13—18. Vönduð en
ódýr vara. Pantiö nýja vetrarlistann á
kr. 200 + burðargjald. Nýjasta vetrar-
línan, búsáhöld, leikföng o.fl. o.fl. B.
Magnússon, Hólshrauni 2, sími 52866.
Bólstrun
• i ■
Teg.8571.
Verökr. 4.500.
Fallegur og þægilegur heilsársjakki úr
frönskum tískuefnum.
Ennfremur heilmikiö úrval af haust-
línunni 1985 og meira á leiöinni.
Póstsendum.
Kápusalan, Reykjavík,
Borgartúni 22,
sími (91)-23509.
Kápusalan, Akureyri,
Hafnarstræti 88,
sími (96)-25250.
Frír Ottolisti.
Á meðan birgðir endast er Otto
Trend-iistinn til afgreiðslu að
Tunguvegi 18. Otto-umboðið, símar
666375-33249.
Rýmingarsala
á útiljósum, margar geröir. Gerið góö
kaup. Samvirki, Skemmuvegi 30,
Kópavogi, sími 44566.
Húsfreyjan, 3. tbl.
Greinar — handavinna — matarupp-
skriftir. Nýir áskrifendur fá tvö eldri
blöð ókeypis. Áskriftarsími 17044 milli
kl. 14 og 17 daglega.
Ath. gerið hagstæð
innkaup. Haust- og vetrarpöntunarlist-
inn frá Neckermann er kominn.
Pantanir í síma 46319 eöa Víðihvammi
24, Kópavogi.
Schöpflin.
Haust- og vetrarlisti Schöpflin er tilbú-
inn til afgreiðslu. Hringiö eöa skrifið
og pantiö lista. Verö kr. 200 + póst-
burðargjald. Valabjörg hf., Hyrjar-
höfða 7, box 10171,130 Reykjavík, sími
'(91)685270.
Innihurðir úr beyki
og eik, hvítlakkaðar og ólakkaöar,
vandaöar huröir, hagstætt verö, einnig
bílskúrshurðir og gönguhurðir, léttar
og með einangrun. Nýborg á nýjum
stað, Skútuvogi 4, sími 82470, Nýborg.
' Húseigendur og umsjónermenn
fasteigna. Tökum aö okkur háþrýsti-
Iþvott, múrviögerðir, sílanúðun, þak-
'og rennuviögerðir (efnissala). Setjum
lupp blikkkanta, rennur, niöurföll o.fl.
IVerktakaþjónusta Hallgrims, sími
671049, einnig tekur símsvari við skila-
boðum.