Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Page 29
DV. FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985. 41 TG Bridge 1 úrslitaleik sveita Þórarins Sig- þórssonar og Sævars Þorbjömssonar á Tslandsmótinu á dögunum, streymdu stigin til sveitar Þórarins, jafnt og þétt. Hér er spil, sem sveitin vann vel á. Vestur spilar út litlum spaða í fimm laufum suöurs. Nordur * A6 5 0 ÁK865 + Á8754 Vestur A D53 V K9843 0 D43 A 63 Au<tur A KG1042 Á62 0 1072 A D9 Suður A 987 <3 DG107 0 G9 + KG102 Austur haföi sagt spaða meöan á sögnum stóð. Jón Baldursson spilaði fimm laufin. Hann drap útspilið á spaðaás. Spilaði litlu laufi frá blindum á kónginn. Síðan laufgosa og svínaði. Mjög eðlileg spilamennska en það var ekki dagur Jóns. Austur drap á lauf- drottningu. Tók síðan slagi á spaðakóng og hjartaás. Tapaöspil. 1 Þeir Þórarinn Sigþórsson og Guömundur Páll Arnarson fóru einnig í fimm lauf. Þar spilaöi vestur út litlu hjarta. Austur drap á ás og skipti yfir í spaða. Drepið á ás blinds, tveir hæstu í laufi teknir og síöan trompsvínað fyrir hjartakóng vesturs. Spaða kastað úr blindum. Mjög eðlileg spila- mennska eftir útspilið og 12 slagir. Lesendur hafa auðvitaö tekið eftir því að vinna má sex lauf þótt spaði komi út. Drepið á ás. Lauf á kóng. Tveir hæstu í tígli og tígull trompaður. Síðan lauf á ás og suður losnar við tvo spaða á frítígla norðurs. Skák Bent Larsen er nú fluttur til Argentínu, hefur þar fast aösetur og teflir þar nú á minningarmóti um Paolino Frydman. Þar tefla eingöngu Argentínumenn. Þessi staða kom upp í skák Larsen, sem hafði hvítt og átti leik, og Najdorf, Pólverjans, sem settist að í Argentínu eftir ólympíu- mótið 1939. 29. Hexe4 - fxe4 30. Hd6 - Hdc8 31. Dd4 - a4 32. h4 - Da7 33. Dxe4 og Lar- sen vann auöveldlega. Vesalings Emma Við eigum engan appelsínusafa. Viltu sítrónusafa í staöinn? Lögregla Reykjavík: Lögreglan súni 11166, slökkviliö ogsjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglansími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiðsími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: LÖgreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik 27.sept.—3. okt. er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Ápótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. ' Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Ápó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarfjarðarapóteks. , Apótck Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Nesapétek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Ákureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öörum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Lalli og Lína Spuröu hvort hún hafi ekki áhuga á að fara á öldrunarnámskeiðið með þér? Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstíg, aila laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Revkjavik — Kópavogur: Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—8, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virlm daga kl. 8—17 og 20—21, laugardaga kl. 10—11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar.sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviÚðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Lardakotsspitali: Alia daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. HeUsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. FæðingarheimUl Reykjavíkur: AUa daga kl, 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30—16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 aUa daga ogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sélvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BamaspítaU Hrlngsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: ÁÚa dagakí 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19- 20. VífiIsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið VifUsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir laugardagínn 28. september. Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Stattu fast við áform þín og láttu engan fara illa með þig. Góömennska þin á ekki að verða þess valdandi að fólk notisérþig. Fiskamir (20. febr.—20. mars): Láttu enga gagnrýni hafa áhrif á þig. Þú ert að gera rétt. Síðbúið heimboð mun reynast gæfuríkt. Hrúturinn (21. mars—20. apr.): Bjóddu gestum heim og sparaðu ekki fyrirhöfnina. Góður rómur verður gerður að eldamennskuhæfUeikum þinum. Nautið (21. apr.—21. mai): Láttu ekki vafasamt ástarsamband taka of mikið af tima þínum. Gættu heilsunnar vel. Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Þetta er góður timi tU þess að dytta að ýmsu smálegu á heimilinu. Gamalmenni í umhverfi þínu þarfnast sér- stakrar umönnunar. Kmbbinn (22. júni—23. júli): Notaðu hugmyndaflugiö tU þess að koma ákveðnu verki í gegn. Þú átt von á ánægjulegrí sendingu. Ljónlð (24. júli—23. ág.): Viðburðir dagsins munu koma þér á óvart, en þó ekki óþægUega. Einhver í erfiðleUcum þarfnast hjálpar þinnar. Meyjan (24. ág.—23. sept.): Líkur em á að um hægist í f jármálum. Dagurinn er vel falUnn tU ferðalaga þegar þú hefur lokið því af sem nauð- synlega þarf að leysa af hendi. Vogln (24. sept—23. okt.): Ljúktu þvi af sem þú hefur vanrækt undanf arið. Ovæntur atburður reynist ánægjulegur. Þú færð tækifæri tU þess að hjálpa einmana sál. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Góöar fréttir berast þér í dag. Varastu að valda nánum ættingja vonbrigðum. Vertu heima í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Vandaðu vaUð í viðskiptum. Láttu ekki aðra velja fyrir þig eða taka stórar ákvarðanir. Rómantíkin blómstrar i dag og í kvöld. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú getur hlakkað tU þess að eiga rólegan dag, aðeins ef þú varar þig á að æsa þér eldri persónu upp. Lausn erf iðs vandamáls er í sjónmáU. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 686230. Akureyrí, sími 244) Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. HitaveltubUanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Selt jamames sími 615766. VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjarnar-. nes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir |kL 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. SímabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, KeflavUt og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis tfl 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tUkynningum um bUanir á veitu- kerf um borgarmnar og í öðmm tUfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Bústaðasafn: BókabUar, sfmi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún. Opnunartimi safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudagakl. 13.30—16. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga f rá kL 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kL 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10—11. Sögustundir í aðalsafni: þriðjud. kl. 10—11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept.—aprfl er einnig opið á laugard. 13—19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasain: Sólheimum 27, sími 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 10—11. Sögustundir í Sólheimas.: miðvikud. kl. 10— 11, Bókln helm: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- ,aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvallasafn: HofsvaUagötu 16, sirni 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.— aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 10—11. T~ w~ 3 • f b ? r 4 1 1 // 1T J * TT /iT 1 7T /? 1 20 n \L Lárétt: 1 karldýr, 5 samt, 7 drykkur, 8 styrkir, 10 slóra, 11 áflog, 13 saur, 15 betlar, 17 einnig, 18 þrá, 20 frost, 21 tungl. Lóðrétt: 1 fjötrar, 2 gamalmenni, 3 hópur, 4 slæmt, 5 veggur, 6 grunaði, 9 segl, 12 fiskur, 14 hljóði, 15 á, 16 utan, 19 til. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 eyki, 5 æst, 7 slangur, 9 penni, 11 te, 12 afa, 13 brag, 14 ás, 15 dafna, 17 stal, 18 ráð, 20 tif, 21 líöi. v Lóðrétt: 1 espa, 2 yl, 3 Kanada, 4 inn, 5 ægir, 6 tregaði, 8 utan, 10 efsti, 13 bail, ’• 14 ást, 16 frí, 19 áð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.