Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Side 31
DV. FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985.
43
Tónlist frá Vestur-Þýskalandi
virðist í stöðugri sókn hér heima ef
marka má íslensku listana þessa vik-
una. Hingað til hefur þýskt popp
löngum verið bundiö við sumar-
smelli en nú er komið haust og aldrei
verið fleiri lög frá Þjóðverjum. Söng-
ur Söndru um Mariu Magdalenu hef-
ur tyllt sér á topp listans í Þróttheim-
um og sýnist stefna sömu leið á lista
rásar 2, í 5. sæti þessa vikuna úr 22.
sæti. Tvö önnur þýsk lög eru á rásar-
listanum flutt af Falco og Modern
Talking. Annars er listinn úr Efsta-
leitinu með frísklegra móti, fjögur
lög í mikilli uppsveiflu og risastökk
hjá Söndru og Kool & the Gang. I
Þróttheimum var nýmetinu líka vel
tekið og þrjú ný lög á lista. I Bret-
landi sem og á rás 2 sitja þeir enn í
besta sætinu þeir David Bowie og
Mick Jagger og sýna ekki á sér far-
arsniö. Midge Ure er skæðasti keppi-
nauturinn að margra dómi á Lund-
únalistanum og þar er Red Box með
sterkt lag í sjötta sæti sem vert er aö
fylgjast vel meö. Dire Straits tróna
áfram á toppi bandaríska listans en
þar blása líka frísklegir vindar,
einsog sjá má, Wham! búnir að sigta
á efsta sætiö. -Gsal.
...vinsælustu lögin
RAS
1.(1)
2. (3)
3. (2)
4. (7)
5. (22)
6. (5)
7. (41
8. (6)
9. 113)
10. (21)
□ANCING IN THE STREETS
David BowielMick Jagger.
PART TIME LOVER
Stevie Wonder
ROCK ME AMAOEUS
Falco
UNKISS THAT KISS
Stephen A.J. Duffy
MARIA MAGDALENA
Sandra
YOU CAN WIN If YOU WANT
Modern lalking
INTO THE GROOVE
Madonna
SHAKE THE OISEASE
Depetche Mode
POP LIFE
Prince
CHERISH
Kool & the Gang
ÞRÚTTHEIMAR
1. (3) MARIA MAGDALENA
Sandra
2. (1) PART TIME LOVER
Stevie Wonder
3. (-) YOU CAN WIN IF YOU WANT
Modern Talking
4. (2) SHAKETHE DISEASE
Depetche Mode
5. (-) UNKISS THAT KISS
Stephen A.J. Duffy
6. (4) SAYI'M YOUR NO. 1
Princess
7. (8) DANCING IN THE STREETS
David Bowie/Mick Jagger
8. ( ) PERFECT WAY
Scritti Politti
9. ( 7) ALONE WITH YOU
King
10. (5) HOLIDAY
Madonna
LONDON
1. (1) DANCING IN THE STREETS
David Bowie/Mick Jagger
2. (2) HOLDING OUT FOR A HERO
Bonnie Tyler
3. 131 PART TIME LOVER
Stevie Wonder
4. (8) IF I WAS
Midge Ure
5. (10) ANGEL
Madonna
6. (18) LEAN ON ME
Red Box
7. (51 LAVENDER BLUE
Marillion
8. (7) KNOCKON WOOD
Amii Stewart
9. 14) TARZAN BOY
Baltimora
10. (9) BODY AND SOUL
Mai Tai
NEW YORK
1. (1) MONEY FOR NOTHING
Oire Straits
2. (2) CHERISH
Kod & the Gang
3. (6) FREEDOM
Wham!
4. (5) DON'T LOOSE MY NUMBER
Phil Collins
5. (9) OH, SHEILA
Ready For the World
6. (10) DRESS YOU UP
Madonna
7. (13) TAKE ON ME
AHa
8. (3) ST. ELMO'S FIRE
John Parr
9. (14) SAVING ALL MY LOVE FOR YOU
Whitney Houston
10. (15) LONELY OL'NIGHT
John Cougar Mellencamp
David Bowie og Mick Jagger halda áfram sigurdansi sínum um göturnar.
*
Eyra fyrir fjárlögum
Hvernig er hægt að betrumbæta það sem er fullkomið?
spurði Mozart og hló rosalega. Peningasinfónían fyrir næsta ár
hefur verið lögð fram, frumvarp til fjárlaga 1986 og tónskáldið
— fjármálaráðherrann — fer að dæmi Mozarts og segir verkið
fullkomiö. Þar sé hver tónn á sínum staö, engu sé ofaukið og
engu viö að bæta; einfaldlega: fullkomið. Þetta heitir auðvitaö
að hafa gott eyra fyrir fjárlögum, ákvarðanir enda teknar á
„split-sekúnd” eins og sénía er siður og lærst hefur á áratuga
reynslu í sparki — sem er að sönnu annar handleggur (fót-
leggur). Við óbreyttir þolinmóðir áheyrendur nýju örlaga-
sinfóníunnar bíðum auövitaö yfirspenntir eftir því að verkið í
öllum sínum fullkomleika hellist yfir okkur af fullum þunga.
Fjárlögin hlífa engum fremur en fyrri daginn nema ef vera
skyldi þeim sem eiga stórar eignir og hafa hug á nýjum bíl.
Þeim syngur fjármálaráðherrann aríu glæsileikans en viðlagið
sem aö okkur hinum snýr og þjóökórinn syngur er sagt vera í
moll og fremur dauflegt til lengdar. En við þessu er ekkert að
segja, allri gagnrýni er vísað á bug aö hætti þess óskeikula:
hvernig er hægt að betrumbæta það sem er fullkomiö? En
sumum er ekki hlátur í huga.
Eins og viö sjáum hér á myndinni fyrir ofan hefur Mark
Knopfler, fyrirliði Dire Straits, náð aö kreista fram bros. Hann
er líka kominn aftur í besta sætið á DV-listanum yfir söluhæstu
breiöskífur vikunnar. Madonna hrökklast því burt en annars
eru plötur sumarins margar hverjar aö kveðja og til dæmis
sjáum við nú eftir plötum Bubba Morthens og Eurythmics sem
hafa prýtt listann margar síðustu vikur. Hvernig nýju
plötunum reiðir af sjáum við í næstu viku. —Gsal.
Phil Collins — á útleið með No Jacket Required.
Bandaríkh (LP-pKHur)
1. (1) BROTHERSIN ARMS................Dire Straits
2. (2) THE DREAM OF THE BLUE TURTLES......Sting
3. (3) THE BIG CHAIR.............Tears For Fears
4. (4) BORN IN THE USA...........Bruce Springsteen
5. (8) WHITNEY HOUSTON ..........Whitney Houston
6. (7) GREATEST HITS VOL 1&2..........BillyJoel
7. (6) NO JACKET REQUIRED.............Phil Collins
8. (5) RECKLESS.......................BryanAdams
9. (9) HEART .............................Heart
10. (10) THEATRE OF PAIN................Motley Crue
Ísland (LP-plötur)
1. (8) BROTHERS IN ARMS................Dire Straits
2. (1) LIKE A VIRGIN......................Madonna
3. (6) GREATEST HITS VOL 1&2............BillyJoel
4. (2) SACRED HEART...........................DIO
5. (7 ) FLAUNT THE IMPERFETCION........China Crisis
6. (-) ASYLUM................................KIZZ
7. (18) STEVE MCQUEEN ...............PrefabSprout
8. (3) í LJÚFUM LEIK....................Mannakorn
9. (-) BORN IN THE USA ..........Bruce Springsteen
10. (-) SOUL TO SOUL..............Stevie Ray Vaughan
Madonna — í efsta sœti og þvi áttunda með tvær fyrstu
breiðskifur sínar.
Bretland (LP-plötur)
1. (2) LIKE A VIRGIN.................Madonna
2. (1) THAT'S WHATI CALL MUSIC 5..... Ýmsir
3. (3) BROTHERSIN ARMS.............Dire Straits
4. (4) THE KENNY ROGERS STORY...Kenny Rogers
5. (16) MISPLACED CHILDHOOD........Maritlion
6. (6) NO JACKET REQUIRED..........Phil Collins
7. (5) THE BIG CHAIR............Tears For Fears
8. (8) MADONNA.......................Madonna
9. (9) THE HEAD ON THE DOOR.............Cure
10. (10) BOYS AND GIRLS............Bryan Ferry