Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Page 34
DV. FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985.
46
3S
Á fullri ferð
(Fast Forward)
Þau voru frábærir dansarar
og söngvarar en hæfileikar
þeirra nutu sin iítið í smáþorpi
úti á landi. Þau lögðu því land
undir fót og struku að heiman
til stórborgarinnar New York.
Þar börðust þau við óvini,
spíllingu og sjálfa sig.
Frábærlega góð, ný dans- og
söngvamynd með stórkost-
legri músík, m.a. lögunum
Breaking Out, Sunive og Fast
Forward. Leikstjóri er Sidney
Poitier (Hanky Panky Stir
Crazy) og framleiðandi John
Patrick Veitch (Some like it
hot, Magnificent Seven)
Quncy Jones, sem hlotið hefur
15 grammy verðlaun, m.a.
fyrir Thriller (Michael Jack-
son), sá um tónlist. Myndin
hefur hlotið mjög góða dóma.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Sýnd í A-sal kl. 5,
7,9ogll.
DOLBY STEREO.
Star man
Aöalhlutverk eru í höndum:
Jeff Bridges
(Against All Odds)
og Karen Allen
(Kaiders of the Lost Ark)
Sýnd í B-sal kl. 5,
9 og 11.10.
Micki og Maude
Micki og Maude er ein af tiu
vinsælustu kvikmyndum
vestan hafs á þessu ári.
Leikstjóri:
Blake Edwards.
Sýnd i B-sal kl. 7.
REYÍULEIKHÓSít)
Grœna lyftan
í Broadway sunnudagskvold
kl. 20.30. Þrír af fremstu jass-
leikurum landsins spila eftir
sýningu.
Miðasala frá kl. 13, föstudag.
Revíuleikhúsið.
l-KIKFfíIVVC;
RKYKIAVlKlIR
SÍM116620
Kortasölu lýkur
Sölu aðgangskorta
verður hœtt á morgun,
laugardag.
Miðasalan er opin kl. 14—19.
Verð korta leikárið '85—’86 er
kr. 1350 — en kr. 1000 fyrir
aldraða.
Pantanir og símasala að-
gangskorta með VÍSA, sími
16620.
Osóttar pantanir óskast sótt-
Jakobína, leiklestrar og
söngdagskrá úr verkum
Jakobínu Sigurðardóttur, á
Kjarvalsstöðum föstudag kl.
20.30, í Gerðubergi sunnudag
kl. 20.30.
Velkomin i leikhúsið.
KHI OHKiJe'
LAUGARÁ
/*/<*?JS
Sometlmes the most unlikely people
become heroes.
Ný bandarísk mynd í sér-
flokki, byggö á sannsögulegu
efni. Þau sögöu Rocky Dennis,
16 ára, aö hanii gæti aldrei orfr-
iö eins og allir aörir. Hann
ákvaö því aö veröa betri en
aörir. Heimur veruleikans
tekur yfirleitt ekki eftir fólki
eins og Rocky og móöur hans,
þau eru aðeins ljótt barn og
kona í klípu í augum sam-
félagsins.
„Cher og Eric Stoltz leika af-
buröa vel. Persóna móöurinn-
ar er kvenlýsing sem lengi
verður í minnum höfð.” Mbl.
+++
Aöalhlutverk:
Cher,
Eric Stoltz og
Sam Elliott.
Leikstjóri:
Peter Bogdanovich.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
- SALUR 2 —
Lærisveinn
skyttunnar
Hörkuspennandi nýr vestri
um lítinn indíánadreng sem
hefnir fjölskyldu sinnar á
eftirminnilegan hátt.
Aðalhlutverk:
Chuck Biller,
Coie MacKay
og Paul Jones.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð yngri en 16 ára.
— SALUR3 —
Maðurinn sem
vissi of mikið
„Ef þið viljið sjá kvikmynda-
klassík af bestu gerð þá farið í
Laugarásbíó.” +++ H.P.
+ + + Þjóðv. + + + Mbi.
Aðalhlutverk:
JamesStewartog
Doris Day
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Úrval
FÁST Up
Á BLAOSÖUJS
fll IbiTLIRBÆJARhlll
- SALUR1 -
FRUMSÝNING:
Ein frægasta kvikmynd
WOODY ALLEN:
ZELIG
Stórkostlega vel gerð og
áhrifamikil ný, bandarísk
kvikmynd, er fjallar um
Leonard Zelig, einn ein-
kennilegasta mann sem uppi
hefur verið, en hann gat breytt
sér í allra kvikinda líki.
Aðalhlutverk:
Woody Allen,
Mia Farrow.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
_ SALUR 2 —
Ofurhugar
Stórfengleg, ný, bandarisk
stórmynd er fjallar um afrek
og líf þcirra sem fyrstir urðu
til að brjóta hljóðmúrinn og
sendir voru í fyrstu geimferöir
Bandarikjamanna:
Aðalhlutverk:
SamShepard,
Charles Frank,
ScoUGleun.
Dolhy stcreo.
Sýnd kl. 9.
Breakdans2
Lucinda Dickey.
Dolby stereo.
Sýnd kl. 5 og 7.
-SALUR3-
í bogmanns-
merkinu
Endursýnd
kl. 5,7,9og 11.
H/TTLHkhúsíð
Söngleikurinn vinsæli sem
sýndur var sextíu og fimm
sinnumivetur:
Leikendur: Edda Heiðrún
Backman, Leifur Hauksson,
Þórhailur Sigurðsson, Gísli
Rúnar Jónsson, Ariel Pridan,
Björgvin Halldórsson, Harpa
Helgadóttir og i fyrsta sinn:
Lísa Pálsdóttir og Heiga
Möller.
66. sýn. 1. okt., kl. 20.30.
67. sýn. 2. okt., kl. 20.30.
68. sýn. 3. okt., kl. 20.30.
69. sýn. 4. okt., kl. 20.30.
70. sýn. 5. okt.,kl. 20.30.
71. sýn. 6.okt.,kl. 20.30.
Miðssala í Gamla bíó opin frá
kl. 15 til 19 daglega. Sími
11475.
VISA
V £ '
<
f- b <
H^IRN
Sími 78900
- SALUR1 -
Frumsýnir á
Norðurlöndum
nýjustu myndina eftir
sögu Stephen King
Auga kattarins
(Cat's Eye)
Cat's Eye
Splunkuný og margslungin
mynd, full af spennu og gríni,
gerð eftir sögu snillingsins
Stephen King. Cat’s Eye
fylgir í kjölfar mynda eftir
sögum Kings: The Shining,
Cujo, Christine og Dead Zone.
Þetta cr mynd fyrír þá sem
una góðum og vel gerðum
spennu- og grínmyndum.
S.V. Morgunbl.
Aðalhlutverk:
Drew Barrymore,
James Woods,
Aian King,
Robert Hays.
iæikstjóri:
Lewis Teague.
Myndin er í dolby stereo
og sýnd í 4ra rása scope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum
innan 12 ára
-SALUR 2 —
Evrópufrumsýning á
stórmynd Michael
Cimino:
Ár drekans
(The Year Of The
Oragon)
* * * DV
Aðalhlutverk:
Mickey Rourkc,
John Lone,
Ariane.
Leikstjóri:
Michacl Cimino
Sýnd ki. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnuni innnn 16 ára.
-SALUR3-
A View to a Kill
(Víg í sjónmáli)
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
— SALUR 4 —
Tvífararnir
(Double Trouble)
Sýnd kl. 5 og 7.
i lufnd Porky '-s
iPorky's Kevenyei
Sýnd kl. 9 og 11.
-SALUR5 -
Löggustríðið
(Johnny Dangerously)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ÍGNBOGIII
Frumsýnir
Árstíð óttans
Ungur blaðamaður í klípu,
því að morðingi gerir hann að
tengilið sinum, ..en það gæti
kostað hann lífið. Hörku-
spennandi sakamálamynd
með Kurt Russcil og Mariel
Hemingway. Leikstjóri:
Phiiip Borsos.
Bönnuðinnan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7
9 og 11.15.
Örvæntingarfull
leit að Susan
llsalift>m>mxtr»#*ius iltíkesvtimiun
ínlivtiít.
Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7,05,
9.05 og 11.05.
Vitnið
Bönnuð innan 16 ára
Sýndkl. 3.10, 5.10
7.10, 9.10 og 11.15.
Rambo
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7,
9 og 11.15.
Besta vörnin
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
ím
ÞJÓÐLEIKHtíSIÐ
Grímudansleikur
4. sýning i kvöld kl. 20.00,
uppselt. .
Gui aðgangskort gilda.
5. sýning sunnudag kl. 20.00,
uppselt.
6. sýning miðvikudag kl.
20.00.
íslandsklukkan
laugardag kl. 20.00.
Miðasala 13.15—20.00, sími
11200.
KREDITKORT
□ □□□□□□□□□□□□
Blaðbera vantar
víðs vegar um borgina
Afgreiðsla
Pverholt»11 ; ’
□ □ cra □ nD □ □ tí □ □
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
Sími 11544.
Abbó, hvað?
Sprenghlægileg grínmynd frá
20th Century-Fox. Ungir menn
minna á skyndibitastað. Ailt
gengur fljótt fyrir sig, en það
er ekki nógu gott. Hins vegar
þegar hún er í bólinu hjá
Claude þá er það eins og að
snæöa á besta veitingahúsi
heims — en þjónustan mætti
vera aðeins fljótarí.
Stórgrínarinn Dudley Moore
fer á kostum svo um munar.
Leikstjóri:
Howard Zieff.
Aöalleikendur:
Dudley Moore,
Nastassja Kinski.
tsienskir textar.
Sýnd kl. 5,7,
9 og 11.
TÓNABÍÓ
Sími31182
frumsýnir
stórmyndina
Ragtime
r.o.12
Heimsfræg, snilldarvel gerö
og leikin amerísk stórmynd í
algjörum sérflokki, framleidd
af Dino De Laurentis undir
leikstjórn snillingsins Milos
Forman (Gaukshreiðrið, Hár-
ið og Amadeus). Myndin hef-
ur hlotið metaðsókn og frá-
bæra dóma gagnrýnenda.
Sagan hefur komiö út á
íslensku.
Howard E. Rollins,
James Cagney,
Elizabeth McGovern.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
v HAHDHAFI
• OOSKARS-
ÖVERÐLAONA
KSTI IDKARIflN BtSTl LEIKSTXXtVtN BtSTA HAflDRTTK)
AmadeuS
Hún er komin, myndin sem
alUr hafa beðið eftir.
★ ★ ★ ★
Amadeus fékk 8 óskara á
síöustu vertíö. Á þá alla skiliö.
Þjóðviljinn.
Myndin er í dolby stereo.
Leikstjóri:
Milos Forman.
Aðalhlutverk:
F. Murray Abraham,
TomHulce.
Sýíid kl. 5 og 9.
4- Hækkað verð.