Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Side 35
DV. FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985.
47
Föstudagur
27. september
Sjónvarp
19.15 Adöfinni.
19.25 Svona byggjum við hús. (Sá
gör man — Bygge). Sænsk
fræðslumynd fyrir börn. Þýðandi
og þulur: Bogi Arnar Finnboga-
son. (Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
19.35 Kínverskir skuggasjónleikir.
(Chinesisehe Schattenspiele). 1.
Meistari Dong og úlfurinn.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Skonrokk. Umsjónarmenn:
Haraldur Þorsteinsson og Tómas
Bjarnason.
21.10 A óskastund. (A Dream of
Change). Asirölsk heimildarmynd. 1
myndinni er fylgst með fjöibreyttri
leiksýningu fatlaðra og þroskaheftra i
Melboume og undirbúningi hennar.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.00 Morð samkvæmt áætlun. (The
Parallax View). Bandarísk bíó-
mynd frá 1974. Leikstjóri: Alan J.
Pakula. Aðalhlutverk: Warren
Beatty, Paula Prentiss, William
Daniels, Hume Cronyn og Walter
McGinn. Frambjóöanda til þing-
kosninga er ráöinn bani. Frétta-
maður sem fylgist með málinu,
uppgötvar að vitni að morðinu
verða ekki langlif. Eftirgrennslan-
ir hans beina honum að stofnun
sem þjálfar leigumoröingja. Þýð-
andi: Óskar Ingimarsson.
23.40 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarp rásI
14.00 „A ströndinni” eftir Nevil
Shute. Njörður P. Njarðvík les
þýðingu sína (6).
14.30 Miðdegistónleikar.
15.15 Léttlög.
15.40 Tílkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 A sautjándu stundu. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir og Þor-
steinn J. Vilhjálmsson.
17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.35 Frá A til B. Létt spjaU um um-
ferðarmál. Umsjón: Björn M.
Björgvinsson. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning-
ar. Dagiegt mál. Guðvarður Már
Gunnlaugsson flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir
Sveinsson kynnir píanóverk Þor-
kels Sigurbjörnssonar.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Úr blöndukútnum. Þáttur
Sverris Páls Erlendssonar. RUV-
AK.
23.15 Vínartónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar Islands 26. janúar sl.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Ein-
söngvari: Michael Pabst. Kynnir:
Yrr Bertelsdóttir.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
endur. Páll Þorsteinsson og Ásgeir
Tómasson.
14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnandi:
Valdís Gunnarsdóttir.
16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjóm-.
andi: JónÖlafsson.
Þriggja mínútna fréttír sagöar
klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
HLÉ.
20.00—21.00 Lög og lausnir. Spurn-
ingaþáttur um tónlist. Stjómandi:
Siguröur Blöndal.
21.00—22.00 Bögur. Stjórnandi:
Andrea Jónsdóttir.
22.00—23.00 A svörtu nótunum.
Stjórnandi: Pétur Steinn Guð-
mundsson.
23.00—03.00 Næturvaktin. Stjórn-
endur: Vignir Sveinsson og Þor-
geir Astvaldsson.
Rásirnar samtengdar að lokinni
dagskrárásarl.
Útvarp____________________Sjónvarp_________I Veðrið
Þessi mynd er úr föstudagsmynd sjónvarpsins sem fær mjög góða dóma í kvikmyndahandbók okkar.
Föstudagsmynd sjónvarpsins:
Vitni að
Sjónvarpið býður upp á mjög góöa
bíómynd í kvöld, að mati kvikmynda-
handbókar okkar. Þá verður sýnd
myndin The Parallax View sem fær
þrjár og hálfa stjörnu. Þetta er banda-
rísk mynd frá 1974 og nefnist hún á
íslensku Morð samkvæmt áætlun.
morði ekki langlíf
Þar segir frá frambjóðanda til þing-
kosninga sem er ráðinn bani. Frétta-
maður, sem fylgist með málinu,
uppgötvar að vitni að morðinu verða
ekki langlíf og fer hann að kanna
málið. Eftirgrennslanir hans beina
honum að stofnun sem þjálfar leigu-
morðingja og fer leikurinn þá að æsast.
Aðalleikarar myndarinnar eru
Warren Beatty, Paula Prentiss,
William Daniels, Hume Cronyn og
Walter McGinn.
Þorsteinn Matthiasson. Böðvar Guðlaugsson.
Kvöldvaka í útvarpi kl. 20.40:
„ÉG HÉLT ÉG VÆRIKVÆÐI”
Hlekkur sem ekki mátti bresta,
heitir einn dagskrárliðurinn sem er
boðið upp á í Kvöldvöku útvarpsins í
kvöld kl. 20.40. Þorsteinn Matthías-
son flytur þátt sem hann skráði eftir
samtölum viö Svanlaugu Daníels-
dóttur frá Dalgeirsstöðum í Miðfirði.
Þá verður kórsöngur á dagskrá.
Popp í
sjónvarpi
ogútvarpi
Unga fólkið fær sinn skammt af
popptónlist í kvöld — bæði í sjónvarpi
og útvarpi. Þeir Haraldur Þorsteins-
son og Tómas Bjarnason eru
umsjónarmenn ■ Skonrokks í
sjónvarpinu kl. 20.40. Þeir bjóöa upp á
ýmsa valinkunna listamenn í
þættinum sem stendur yfir í hálftíma.
Þá eru Lög unga fólksins á dagskrá
kl. 20 í útvarpinu. Þóra Björg Thorodd-
sen kynnir þá óskalög unglinga og les
kveðjur meö lögunum.
Karlakór Akureyrar syngur undir nefnist Eg hélt ég væri kvæði.
stjórn Áskels Jónssonar. Loka- Böðvar Guðlaugsson fer með
liðurinn verður í léttum dúr og gamanmál, tengd kveðskap.
Þóra Björg Thoroddsen — sér um Lög unga fólksins.
Veður
I dag verður hægviðri eða
norðangola víðast hvar á landinu,
fremur kalt í veðri. A norðanverðu
landinu verður skýjað og
sums staðar dálitil súld. Á Vestur-
landi verður skýjað en þurrt en á
sunnanverðu landinu víðast létt-
ský jað. Hiti 3—8 stig.
tsland kl. 6 í morgun: Akureyri
súld 3, Egilsstaðir rigning 3,
Galatarviti léttskýjað 2, Höfn létt-
skýjað 6, Keflavíkurflugvöllur
skýjað 6, Kirkjubæjarklaustur létt-
skýjað 5, Raufarhöfn alskýjað 1,
Reykjavík alskýjað 6, Sauðárkrók-
ur skýjað 2, Vestmannaeyjar skýj-
aö7.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
rigning 9, Helsinki skýjað 1, Kaup-
mannahöfn þokumóða 12, Osló
þokumóða 6, Stokkhólmur rigning
7, Þórshöfn skýjað 9.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve
heiðskírt 25, Amsterdam mistur 16,
Aþena heiðskírt 24, Barcelona
(Costa Brava) þokumóða 22, Berlin
léttskýjað 12, Chicago skýjað 17,
Feneyjar (Rimini og Lignano)
heiðskírt 24, Frankfurt hálfskýjað
17, Glasgow skýjað 15, London
skýjað 20, Los Angeles súld á
síðustu klukkustund 19,
Lúxemborg hálfskýjað 17, Madrid
skýjað 25, Malaga (Costa Del Sol)
léttskýjað 24, Mallorca (Ibiza) létt-
skýjað 23, Miami skýjað 31,
Montreal léttskýjað 20, New York
skúr 19, Nuuk skýjað 5, París létt-
skýjað 21, Róm léttskýjaö 24, Vín
léttskýjað 15, Winnipeg skýjað 11,
Valencia (Benidorm) rigning 18.
Gerigið
-
Gengisskráning nr. 183 -
27. september 1985 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Ksup Sala Tolgengi
DoBar 40.900 41,020 41,060
Pund 58.006 58,177 57,381
Kan. dolar 30,032 30,120 30,169
Dönsk kr. 4,2219 4,2343 4,0743
Norsk kr. 5,1511 5,1662 5,0040
Saansk kr. 5,0966 5,1115 4,9625
R. mark 7,1410 7,1619 6,9440
Fra. franki 5,0329 5,0477 4,8446
Belg. franki 0,7571 0,7593 0,7305
Sviss. franki 18,7486 18,8036 18,0523
HoU. gyllini 13,6277 13,6676 13,1468
V-þýskt mark 15,3673 15,4124 14,7937
It. Ifra 0,02273 0,02280 0,02204
Austurr. sch. 2,1863 2,1927 2,1059
Port. Escudo 0,2427 0,2434 0,2465
Spá. peseti 0,2513 0,2521 0,2512
Japansktyen 0,18706 0,18761 0,17326
(rskt pund 47,516 47.655 46,063
SDR (sérstök 43,3339 43,4612 42,5785
dráttar-
ráttindi)
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
Laugardaga
og
sunnudaga
kl. 14-17.
z~ri
JjJ
INGVAR HELGASON HF.
Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33S60