Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Page 19
DV. FIMMTUDAGUR10. OKTOBER1985. 19 Iþróttir íþróttir íþróttir íþróttir „Ég hræðist áhorfendur á leiknum f Reykjavík” — sem er besti handknattteiksmaður Svía í dag og jafnframt sá skotharðasti — segirOlle Olson, þjálfari Lugi frá Lundi, en lið hans mætir Valsmönnum _______________ í Evrópukeppninni í handknattleik knattleiksmaöur ársins. Hann er aö sjálfsögöu fastur maöur í sænska landsliöinu og á síðustu ólympíuleikum var þaö einmitt hann sem skoraöi sig- urmark Svía gegn Spánverjum og þetta mark hans tryggði Svíum þátt- tökurétt í A-keppninni í Sviss á næsta ári. Markið skoraöi Jilsén meö þrumu- skoti beint úr aukakasti á síöustu sek- úndum leiksins gegn Spánverjum. -SK. • Björn Jilsón og Mia Hermansson, handknattleiksmenn órsins i Svíþjóð. Jilsón þessi er skotharðasti leikmaður í sœnsku deiidinni og verða FH-ingar að hafa á honum sórstakar gœtur ef ekki á illa að fara. Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DV í Svíþjóð: Þegar FH-ingar mæta sænska liðinu Rcdbergslid í Evrópukeppni meistara- liða í handknattleik verða þeir að hafa sérstakar gætur á stórskyttunni Birni Jilsén sem er talinn skotharðasti leik- maður í sænskum handknattleik í dag. Áriö 1982 lék Jilsén þessi með sænska liöinu Heim og það var fyrst og fremst honum aö þakka aö liðið varö þá meist- ari. Síðan lá leiö Jilséns til spænska liösins Tres de Mayo, sem Siggi Gunn. og Einar Þorvarðarson leika meö í dag, og þá var ekki aö sökum að spyrja, Heim féll í 2. deild. Þegar Bjöm kom aftur heim til Svíþjóöar gekk hann til liðs viö Redbergslid sem þá haföi unniö sig upp í All Svenskan. Og enn var það mest fyrir mikla hæfi- leika Jilséns aö Redbergslid varö sænskur meistari í fyrra. Björn Jilsén varð markahæsti leikmaöurinn í All Svenskan í fyrra ásamt Sten Sjögren hjá Lugi og Jilsén var kosinn hand- Krankl með 16 mörkíl2 leikjum gegn Rapid Vín I I I | — Framarar verða að j hafa á honum sérstakar l I ” 1 l I Framarar verða að hafa góðar ■ Igætur ó miðherjanum snjalla, | Hans Krankl, þegar þeir leika gegn _ I austurríska liðinu Rapid Vin í | ! Evrópukeppni bikarhafa i 2. um- ■ | ferð. I IHansi gamli hefur nefnilega I verið með skotskóna óvenjuvel ■ ■ reimaða í austurrísku deildinni þaö I I sem af er. Hann hefur skorað 16 * | mörk í 12 síðustu leikjum með Rap-1 * id Vin i 1. deildinni í Austurriki en _ I alls hefur liðið skorað 49 mörk i | _ þessum tólf leikjum. Hans Krankl ■ | er langþekktastí leikmaður Rapid I IVín og það var einmitt hann sem I skoraði cina mark austurriska liðs- ■ Iins i úrslitaleiknum i Evrópu-1 kcppninni gegn Everton í fyrra * I eins og knattspyrnuáhugamenn | " muna eflaust eftir en leikurinn var ■ I sýndur i beinui útsendingu í is-1 lenska sjónvarpinu -SK. I I I • Hans Krankl hofur verið ó J I skotskónum að undanfömu. | ^Skoiar hann gegn Fram? FH-ingar þurfa aðstöðva Bjöm Jilsén Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DV í Sviþjóö: „Ég get ekki sagt að ég sé yfir mig ánægöur meö Val frá íslandi sem mót- herja. Ég er kannski ekki svo mjög hræddur viö Valsliðið sjálft, það eru áhorfendurnir í Reykjavík sem ég hræðist mest,” sagöi Olle Olson, þjálf- ari sænska handknattleiksliðsins Lugi frá Lundi sem Valsmenn drógust gegn í Évrópukeppninni í haudknattleik. „Ég hef reynslu af íslenskum áhorf- endum. Þegar ég þjálfaöi Drott áriö 1979 lékum viö gegn Val. Viö unnum fyrri leikinn hér í Svíþjóð og náöum síðan nokkru forskoti í leiknum í Reykjavík en þá tóku 3000 brjálaðir áhorfendur í Reykjavík sig til og gerðu út af viö okkur. Viö töpuðum eingöngu vegna áhorfendanna sem eru mjög of- stækisfullir.” Og Olson heldur áfram: „Það er allt- af mjög erfitt aö leika gegn íslensku liöi, hvort sem um er aö ræöa félagslið eöa íslenska landshöiö. Hlutfallslega held ég þó aö íslensku félagsliöin séu sterkari en íslenska landsliöiö og leikir okkar gegn Val veröa mjög erfiðir. Viö munum reyna aö fá upplýsingar um Valsliðið hjá Brynjari Haröarsyni, sem leikur hér í Svíþjóö, og einnig hjá Jóni Hjaltalín Magnússyni sem í eina tíö lék meö Lugi. Ég veit ekki hvort þeir eru tilbúnir aö láta einhverjar upplýsingar af hendi en viö munum reyna fyrir okkur,” sagöi Olson, og veröur aö teljast mjög bjartsýnn ef hann ætlar sér aö fá formann Hand- knattleikssambands Islands til aö gefa sér upplýsingar um íslenskt lið í Evrópukeppni. Olson veit greinilega ekki aö í Lundi og nágrenni búa um 350 Islendingar og munu þeir fjölmenna á leik Lugi og Vals í Svíþjóö. Þeir munu láta vel í sér heyra og veröa eflaust mikill styrkur fyrir Valsliöiö. Fyrri leikur liöanna fer fram í Lundi 3. nóvember. 'SK. Stuttgart í öðru Stuttgart, liö Ásgeirs Sigurvinssonar í v-þýsku knattspyrnunni, er nú komiö í annaö sæti keppni íþróttablaðsins íkeppni Kickerum superknöttinn Oskarsigraði Fyrir skömmu fór fram þriðja styrktarmótið fyrir sveit Golf- klúbbs Reykjavíkur vegna fyrirhugaðrar þátttöku sveit- arinnar á Evrópumóti félagsliöa í golfi sem fram fer á Spáni i nóvember. Leikinn var höggleikur meö fullri forgjöf og urðu úrslit þessi: högg nettó 1. Óskar Ingason 62 2. Hannes Guðnason 66 3. LeeTianChoi 68 4. Pétur Pétursson 68 -SK. Kicker um „superknöttinn” Knöttur sá er veittur fyrir árangursríka sóknarknattspyrnu. Annars lítur listi efstu liða þannig út? 1. WerderBremen 29 2. Stuttgart 25 3. Mönchengladbach 20 4. Fort. Diisseldorf 18 5. Bochum 16 6. Hamburger 7. Bor. Dortmund 8. Niirnberg 9. Bayer Leverkusen Liö Lárusar Guömundssonar og Atla Eðvaldssonar, Bayer Uerdingen, er nú í 14. sæti meö sex stig. -fros. Herrakvöld hjá Fram Knattspyrnufélagið Fram heldur herrakvöld á veitingahúsinu Þórscafé fimmtudaginn 17. október nk. Margt veröur gert til skemmtunar, þekktir sem óþekktir listamenn koma fram, uppákomur ýmsar, happdrætti o. fl. Heiðursgestur kvöldsins veröur Sverrir Hermannsson, núverandi menntamálaráðherra, og flytur hann ræöu. Veitingar veröa óvenjuglæsilegar a sjávarréttahlaöborði. Framarar og alhr velunnarar félagsins eru hvattir til aö koma og taka meö sér gesti. Miðar eru víöa seldir, m.a. í Framheimilinu viö Safamýri, símar 34792/35033. Allur hagnaöur af herrakvöldinu rennur beint í framkvæmdir viö nýja Framheimilið sem senn veröur fokhelt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.