Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1985, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1985, Síða 6
6 DV. FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985. Til sölu SAAB 900 GLI árg. 1983, ekinn 36.000, 4ra cyl., beinskiptur, 4ra dyra, 118 hestöfl, 5 gíra, útvarp, kassetta, vetrardekk, sumardekk, rauður. Verð 540.000. Skipti á ódýrari. Opið laugardag kl. 10-19. BÍLASALAN BUK Skeifunni 8 Sími 68-64-77. SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna paö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifaeranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa, Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesíö. Einkamál. Já, paö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitað einkarrjál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir... 27022 Við birtum... Það ber árangur! Smáauglýsingadeiidin er í Þverholti 11 Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 ER SMÁAUGLVSINGABLADID Neytendur Neytendur Það getur hvert mannsbarn séð að neðsta áletrunin er mjög ófagmannlega gerð svo ekki sé meira sagt og ekkert bil á milli orðanna. Fjölbrautaskólanemarnir hefðu átt að þiggja að gullsmiðurinn fjarlægði áletrunina. DVmyndGVA Fjölbrautaskólanemar óánægðir með áletrun á mælskubikarinn „Ég hefði haft gaman af því að hafa segulband við höndina til þess að taka upp það sem maðurinn sagði við okkur þegar við kvörtuðum yfir lélegum vinnubrögðum hans,“ sagði ungur viðmælandi okkar, formaður Upplýsingaseðilli til samanburðar á heimiiiskostnaði I i Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðU. Þannig eruð þér ordinn virkur þátttak- | andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar j fjölskyldu af sömu stærð og yðar. , 1 Nafn áskrifanda Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks. Kostnaður í nóvember 1985 I Matur og hreinlætisvörur kr. Annaö kr. Alls kr. í nemendafélagsins í Fjölbrautaskól- anum í Breiðholti, Sigsteinn Grét- arsson. „Við létum grafa á bikarinn hjá Guðmundi Andréssyni gullsmiði á Laugavegi 50 en bikarinn er farand- bikar í mælskukeppni i skólanum. Okkur líkuðu ekki vinnubrögðin við gröftinn og spurðum hvort ekki væri hægt að gera þetta betur. Gull- smiðurinn viðhafði orð sem ekki er hægt að hafa eftir og vildi ekkert íyrir okkur gera,“ sagði Sigsteinn. Hann sýndi okkur gripmn og ágröftinn. Engu var líkara en að þetta hefði verið gert með vasahníf af algjörum viðvaningi. Þar að auki var ekkert bil á milli skírnarnafns og eftirnafns. Að sögn Sigsteins vildi gullsmiðurinn ekki gera neina brag- - arbót á verkinu. Hins vegar er augljóst að nemend- ur í Fjölbrautaskóla Breiðholts hafa áður verið óheppnir með ágröft á bikarinn sinn. Nokkrar áletranimar voru mjög illa gerðar þótt ekki væru þær jafnslæmar og sú síðasta. Vildi afmá áletrunina • „Ég bauð honum að taka áletrun- ina af en hann vildi ekki þiggja það, sagði gullsmiðurinn hjá Guð- mundi Andréssyni, Guðni Þórðar- son, er DV ræddi við hann um málið. Gullsmiðurinn vildi ekki kannast við að áletrunin væri illa gerð en viðurkenndi þó að „stöfunum væri kannski óþarflega mikið þjappað saman“. Hann endurtók að hann hefði boðist til þess að fjarlægja áletrunina en fyrst það hefði ekki verið þegið „gæti hann ekki verið að eltast við þetta“. A.Bj. Jólatilboð! +++■ afsláttur af öllum kuldaskóm SÍÐASTI DAGUR Skóverslun Þórðar Péturssonar Laugavegi 95 Sími 13570. Kirkjustræti 8 v/Austurvöll. Sími 14181

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.