Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1985, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1985, Side 23
DV. FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tilsölu Nord-Lock skífan. örugg vörn gegn titringi. Pantið eftir kl. 13. Sími 91-621073. Einkaumboð og dreifing, Ergasía hf., Box 1699, 121 Rvk. __________ Höfum opnað Heilsumarkað í Hafnarstræti 11, Reykjavík. Mikið úr- val heilsuvara: Vítamín, snyrtivörur, ávextir, grænmeti, brauð, korn, baunir, olíur, safar, hnetur, rúsínur, sveskjur, kókos, heilsusælgæti og margt fl. Veriö velkomin. Heilsu- markaöurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Sportvöruútsala. Kuldaúlpur, vattbuxur, kuldaskór, há- skólabolir, æfingagallar, skíðafatn- aður, skíðaskór, íþróttatöskur, sund- föt, leikfimifatnaöur, regnjakkar, æfingaskór, peysur, vindgallar og margt fleira. Allt toppvörur á ótrúlega lágu verði. Sportvöruútsalan, Skóla- vöröustíg 13, sími 621845. Nýtt, ný tækni. X-prent, Skipholti 21, sími 25400. Þvott- ekta prentun á fatnað: Starfsmerking- ar á vinnuföt, íþróttamerki, texti, myndir eða handskrift á boli, svuntur, mottur eða annað. Gefið kunningjun- um eitthvaö sérstætt. Nýtt, ný tækni. X-prent, Skipholti 21, simi 25400. Innbrennd prentun á málmþynnur, s.s.: Smáskilti, frontar, vélamerki, straummerki, borðmerki, leiöarvísar á nýsmíði, auðkenni á hurðir/ganga, nafnnælur, verölaunaskildir, fyrir- tækjaklukkur svo eitthvað sé nefnt. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka daga frá kl. 8—18 og laugardaga 9—16. Pfaff saumavél til sölu. Nýyfirfarin, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 43199 eftir kl. 19. Handsmiðaðar gull- og silfurskeiðar og gafflar til sölu. Ennfremur mánaðarbollar fyrir 12. Uppl. í síma 78388 e.kl. 18. AljiG eldavél og svart-hvítt sjónvarpstæki til sölu. Uppl. ísíma 74171. Hoover bónvél, vöfflujárn, baövaskur, blöndunartæki í stíl, emeleraður meö brenndum rós- um, 12 nýjar tréhansagrindur fyrir glugga, skíði, 2 baðskápar. Sími 51076. Einn frystiskápur, eitt frystiborð, tveir peningakassar, hluti af verslunarinnréttingu, hillur og hólf fyrir grænmeti til sölu. Ágæti, Síðumúla 34, sími 81600. Toyota 5000 saumavél til sölu á kr. 5.000. Uppl. í síma 74258 eftir kl. 19.30. Veist þú að brúðukörfurnar og barnastólarnir í Körfugerðinni eru frábær jólagjöf? Körfugerðin Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. _______________________________ Nýlegt hjónarúm úr álmi til sölu. Uppl. í síma 73570 frá 9—11 f.h. og eftir kl. 18 næstu daga. Sem nýtt baðkar til sölu. Uppl. í síma 629207 eftir kl. 17. Kolsýruvél. Til sölu Mocratronic 180 í góðu ásigkomulagi, lítið notuð. Verð 15.000. Uppl. í síma 24675. Lítið notað kolsýrusuðutæki til sölu, hentugt til boddíviðgerða, selst á kr. 30.000 staögreitt. Uppl. í síma 11463 eftirkl. 17. Jólagjafaúrval. Rafsuðutæki, borvélar, rafmagnssag- irn slípirokkar, smergel, rafhlöðu- ryksugur, topplyklasett, átaksmælar, höggskrúfjárn, verkfærakassar, skúffuskápar, skrúfstykki, draghnoöa- tengur, punktsuðubyssur, kolboga- suðutæki, vinnulampar. Póstsendum — Ingþór.Ármúla. Innréttingasmíði og öll sérsmíöi úr tré og járni, tilsniöið eða fullsmíðað að þinni ósk, einnig sprautuvinna, s.s lökkun á innihurö- um. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjar- hverfi, (milli Kók og Harðviðarvals), sími 687660-002-2312. Góð sambyggð trésmíðavél meö einfasa mótor til sölu. Uppl. í síma 77498 eftir kl. 18. Nýlegur, litið notaður sólbekkur til sölu, hagstætt verö. Uppl. eftirkl. 19ísíma 17678. Óskast keypt Óska eftir að kaupa kassaborð fyrir matvöru- verslun. Uppl. í síma 50291 og 54975. Óskum eftir að kaupa mótorrafsuðufræsivél o.fl. járn- smíðaverkfærði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H —226 Kaupi bækur, gemlar og nýjar, íslenskar og flestar erlendar, pocket bækur, íslensk póstkort, smærri myndverk, gamlan íslenskan tréskurð og minni handverkfæri. Bókvarðan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Óska eftir olíufylltum rafmagnsofni. Uppl. í síma 672175. Logsuðutæki með mælum, með eða án kúta, óskast til kaups. Uppl. í síma 40870 eftir kl. 17. Kaupum og seljum lítið notaðar og vel með farnar hljóm- plötur og kassettur. Aðeins góð vara. Gerum tilboð í gamla lagera eða restar af ónotuöum hljómplötum. Safnara- búðin, Frakkastíg 7, sími 27275. Eldavél. Vantar eldavél, má vera gömul en í góðu lagi. Uppl. í síma 42481 eftir kl. 19. Verslun Púðafylling — föndurefni. Ullardúnn er ódýr íslensk gæðavara til föndurvinnu. Verslunin Barnarúm, Skólavörðustíg 22, sími 23000. Heimilistæki Electrolux þvottavél og ísskápur til sölu, vel með fariö. Uppl. í síma 28801. Ódýr Rafha eldavél til sölu, mjög ódýr. Uppl. í síma 37799. Góður [Bosch ísskápur með 60 lítra sérfrysti, 1,45x0,6 m. Uppl. í síma 14046. Hljóðfæri Vantar box fyrir bassagítar, með sér eða sambyggðum magnara, fyrir ungan dreng. Uppl. í síma 92-7779. Tvö frábær Yamaha trommusett til sölu, 9000 GA og 5000 GA, með nýlcg- um skinnum, á mjög góðu jólatilboðs- verði. Uppl. í sima 17803 allan daginn. Húsgögn Gamaldags hjónarúm, náttborð með spegli og náttborð meö marmaraplötu til sölu, selst ódýrt. Sími 54123 eftirkl. 17. itölsk rókókó húsgögn, sófi og tveir stólar, mikið útskorin, góbelín áklæði. Selst á heildsöluverði. Heildverslun Péturs Péturssonar, sími 25101 og 11219. Vel með farið sófasett til sölu, 2ja sæta sófi + 2 stólar, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 23339 eftir kl. 16. Barnarúm. Odýr og góð íslensk barnarúm með færanlegum botni. Verð 2600. Verslun- in Barnarúm, Skólavörðustíg 22, sími 23000. Stóll, 4ra sæta sófi og tvíbreiöur svefnsófi til sölu, tilboö. Uppl. í síma 41613. Sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og húsbóndastóll, aUt á kr. 7.000. Skjalaskápur til sölu, kr. 3.000. Uppl. í síma 38689 eða á Sogavegi 174. Sófasett til sölu, tilboð. Uppl. í síma 75173. Hjónarúm til sölu, svo til nýtt, selst á mjög góöu verði gegn staðgreiöslu. Hafið samband viö DV í síma 27022. H—966. Sófasett til sölu, 3ja sæta sófi, húsbóndastóll og stóll. Fallegt sett. Hafið samband við DV í síma 27022. H—968. Húsgögn til sölu, sjónvarpsstóll með skemli, tveir hægindastólar, svefnsófi, skrifborð og skrifborðsstóll til sölu. Uppl. í síma 82043 eftirkl. 18. Bólstrun Klæðum og endurnýjum bólstruð húsgögn, eingöngu fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 15102. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verötilboö yöur aö kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, s. 30737, Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Teppaþjónusta Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum út handhægar og öflugar teppahreinsivélar og vatnssugur, sýnikennsla innifalin. Tökum einnig aö okkur teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Kvöld- og helgarþjón- usta. Pantanir í síma 72774, Vestur- bergi 39. Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577, Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Hreinsum gölfteppi og húsgögn með fullkomnum djúphrcinsi- vclum. Fljót og góö þjónusta, sann- gjarnt verð. Sími 37854. Videó 30, 50 og 70 kr. eru verðflokkarnir, um 1.500 titlar. Góðar og nýjar myndir, t.d. Red Head, Jamaica Inn, Deception, Terminator, mikið af Warner myndum. Videogull, Vesturgötu 11, sími 19160. Hagstætt verðl Við leigjum vönduð VHS videotæki ódýrt. Hagstæða tilboðið okkar gildir enn, leiguverð eina viku er aðeins 1500 kr. Sendum og sækjum. Videotækja- leigan Bláskjár, sími 21198. Opiö kl. 18-22. Videotækjaleigan Holt sf. Leigjum út VHS videotæki, mjög hag- stæð leiga. Vikuleiga aðeins kr. 1.500. Sendum og sækjum. Sími 74824. VIDEO-STOPP Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Myndbandstæki til leigu, VHS, úrvals myndbandsefni, mikil endurnýjun og alltaf þaö besta af nýju myndefni. Sanngjarnt verð, afsláttarkort. Opið 8.30—23.30. 150 áteknar VHS spólur til sölu. Verð 450 stk. Uppl. í síma 32920. Óska eftir að kaupa vel meö farið VHS videotæki eða sjón- varp, hugsanlega í skiptum fyrir bíl. Uppl. í síma 622373. Sharp videotæki til sölu, tækið er 2ja mánaöa með fjar- stýringu. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 621546 eftir kl. 19. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða Iskemmri tima. Mjög hagstæð viku- leiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reyniö viðskiptin. Tilboð óskast i 100 VHS myndir, allt lítiö notað efni frá videoleigu úti á landi, allar með ísl. texta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-859 Borgarvideo, simi 13540. Opiö alla daga frá kl. 12 til 23.30 Okeypis videotæki fylgir þremur spólum eða fleiri. Yfir 1000 titlar, allt toppmyndir. Borgarvideo, Kárastíg 1. Vil kaupa notað myndbandstæki, helst Sharp VC 384- VHS. Uppl. í síma 92-4199 eftir kl. 18. Ljósmyndun Passamyndavél með 4 linsum til sölu, teg. Combi, ásamt ljósabúnaði og baki. Uppl. í síma 95-1398. Sjónvörp Litsjónvarpsviðgeröir samdægurs. Litsýn sf., Borgartúm 29, sími 27095. Ath. opið laugardaga kl. 13-16. Litsjónvarpstæki. Vorum að taka upp sendingu af litsjón- varpstækjum á frábæru verði, yfir- farin tæki með fullri ábyrgð. Verslunin Góökaup, Bergþórugötu 2, sími 21215. 26" litsjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 20799 milli kl. 17 og 21. Tölvur Sinclair Spectrum 48 k til sölu, með stýripinna og Turbo interface, ásamt ca 50 leikjum, litið notað, á kr. 7.000. Uppl. í síma 34835 milli kl. 14 og 18. Commodore 64 tölva ásamt prentara og tvöföldu diskadrifi til sölu, elst saman eða hvort í sínu lagi, einnig launaforrit fyrir Apple Ile og IIc. Uppl. í síma 95-1398. Sinclair Spectrum töiva ásamt stýripinna og 10 leikjum til sölu, verð kr. 6.000. Uppl. í síma 50771. Hewlett-Packard 41-CV vasatölva til sölu, einnig tveir kubbar til stækkunar á minni, segulspjaldales- ari ásamt segulspjöldum og hleðslu- tæki. Selst aöskilið eða í einu lagi. Uppl. í sima 687775 milli kl. 8 og 17. Vetrarvörur Dýrahald Hestaflutningar: Flytjum hesta og hey, góð þjónusta, vanur maður. Sími 20112,40694,671358. Hestaflutningar eru okkar fag. Traustir menn og gott verð. Símar 686407 og 83473. Hestaflutningar. Tek að mér hestaflutninga, fer um allt land. Uppl. í síma 77054-78961. Poodlehvolpur til sölu, svartur. Uppl. í sima 96-71797 á morgnana og eftir kl. 19. Týndur er brúnn, stór, styggur og ungur hestur, var tek- inn í misgreipum í Dalsmynni 8.12 ’85. Uppl. hjá Fáki. Bændur — hestamenn. Hestaflutningabíll verður á leiðinni um Snæfellsnes þann 15. des. Uppl. í síma 78612. Óska eftir Golden Retriever hvolpi, helst tík. Vinsamlegast hafið samband í síma 41408 eftirkl. 19. Barnahestur. Þægur 11 vetra töltari til sölu, hentugur sem barnahestur eða fyrir óvana. Uppl. í síma 46905 eftir kl. 20. Hundaganga. Fyrrverandi og núverandi nemendur hlýöniskóla Hundaræktarfélagsins, nú tökum við okkur frí frá jólaamstr- inu og fjölmennum í gönguferö sunnu- daginn 15. des. Mæting við kirkju- garðinn í Hafnarfirði kl. 13.00. Jóla- veitingar á vægu verði að lokinni göngu. Kveðja. Hesthús — hesthús. Til sölu gott 6 hesta sérhús í Víðidal, til afhendingar strax. Einnig mjög gott 4—6 hesta pláss í nýju, vönduðu húsi í Víöidal, öll aðstaða eins og best gerist. 9—10 hesta hús óskast til kaups. Æski- leg staðsetning í Viðidal. Uppl. í síma 621200 eða 76040 e.kl. 19. Aftanikerra. Til sölu Harley Davidson aftaníkerra fyrir vélsleða. Uppl. í sbna 24675. Toppskíðabúnaður. Til sölu eru Blizzard skíði, 175 cm, Look bindingar og Nordica skór nr. 42. Uppl. í síma 46983. Vélsleðamenn. Stærsta helgi ársins er framundan með tilheyrandi sleðafæri. Sérhæfum okkur í hásnúningsvélum. Stillum og lagfær- um alla sleða og tvígengismótora. Valvoline tvígengisolíur, betri vinnsla, minna sót. Vélhjól og sleðar, Hamars- höfða7,sími 81135. Eigum til sölu nýja ARCEIC Cat vélsleða: EL Tigre, 85 hestöfl, á kr. 369.534, Cougar, 60 hestöfl, á kr. 336.235, JAG.ca 45 hestöfl, á kr. 265.303, Cheetah, 70 hestöfl, á kr. 378.248, en til björgunarsveita á kr. 202.318. Kittícat kr. 94.082. Til sýnis hjá Bifreiðum og land- búnaöarvélum, símar 31236 og 38600. Hagstæðir greiðsluskilmálar. !M|Óg v* ! I <il it! sk iói. Bli/.zard Fircbird 180 rm • biiidinp;'" Lnok 25. til siilii. cinnig Nnrdu a \m skíðaskór, nr. 39. Sími 42811. Hænco auglýsir — vélsleðafólk: Hjálmar, móðu og rispu- fríir, vatnsþéttir velsleðagallar, silki- lambhúshettur, leðurlúffur, loðfóðruð stígvél, móðueyðir, og fl. Hænco, Suðurgötu 3a, símar 12052, 25604. Póstsendum. Byssur Skotveiðifélag Islands tilkynnir: Fræðslufundur í Veiðiseli, Skemmuvegi 14, fimmtudaginn 12. des. kl. 20.30. Umgengni um skotvopn, fjallað un, notkun gamalla skotvopna. leiðbein ingar um viðhald vopna. Umsjón Hall grímur Marinósson. Heitt á könnunni. Allir velkomnir. Fræðslunefndin. Til bygginga Einangrunarplast, glerull, steinull, byggingavörur. Bjóð- um greiðsluskilmála í allt að 6 mánuði. Ekið á byggingarstað á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Borgarplast hf., Borgarnesi, sími 93-7370. Hiól 10 gíra DBS karlmannsreiðhjól til sölu, verð 9.500. Uppl. í síma 687676 eftir kl. 19. m tHt-k-k-k-k-k-tfk-k-k-k-kft-k-K-k-k-k-k-k ★ X ” * ★ Veislumiðstööin ★ * * Verslunareigendur ★ ★ Bjóðið starfsfólkinu smurt ★ * brauð eða gómsæta smá- ★ rétti í jólaösinni. r>l ■ ★ ★ | Pantið i tíma ★ -Við sendum ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ sjá um veishma. X Fullkomin þjónusta X ★ varðandi öll veisluhöld. ★ ★ ★ $ Utvegum veislusali X X - áhaldaleiga X ★ - horðhúnadur. X------—-----;------------X ★ T.d. árshátíðir, þorrablót, ★ ★ brúðkaup, ráðstefnur, X X fermingar, X X einkasamkvœmi. X Látið okkut X i X Veislumiðstödin $ Lindargötu 12 — $ X Siman 1 00 24 - 1 12 50 $ ★ ******************** ★ Aðeins það hesta M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.