Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1985, Qupperneq 26
26
DV. FIMMTUDAGUR12. DESEMBER 198f
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Bifreiðavarahlutir.
Tek aö mér aö útvega varahluti í flest-
allar tegundir bifreiöa. Nýtt og notaö.
Tölum, lesum og skrifum íslensku.
Hringiö eöa skrifiö til: Preben Skov-
sted, Pontoppidansvej 11, 5672 Broby,
Danmark. Sími 9045-9-632530 eöa 9045-
9-632511. Geymiö auglýsinguna.
Notaðir varahlutir.
Mazda Escort
Cortina Ford
Chevrolet Saab.
Datsun Lancer
Rambler. Cherokee
Volvo
Einnig Volvovél meö 5 gíra kassa, góð í
jeppa. Bílastál. Símar 54914 og 53949.
Bílamálun
Bilaverkstæði Gísla
Hermannssonar, Vagnhöföa 12, símar
33060-84485, annast hvers konar
réttingar og málningu.
Bílaþjónusta
Bilahreingerning.
Þvoum, bónum og þrífum Inlinn.
Sækjum og sendum. Uppl. aö Skemmu-
vcgi 34 N, Kópavogi, eöa í sima 41070
og 72395.
Bílaþjónustan Barki.
Góð aöstaöa til að þvo og bóna og gera
viö. öll efni og verkfæri + lyfta, gufu-
þvottur og sprautuklefi. Opiö 9—22 og
10—20 um helgar. Reyniö sjálf. Bíla-
þjónustan Barki, Trönuhrauni 4,
Hafnarfiröi. Símar 52446 og 651546.
Nýja bílaþjónustan,
sjálfsþjónusta, á horni Dugguvogs og
Súðarvogs. Góð aöstaða til að þvo og
bóna. Lyfta. Teppa- og áklæöahreins-
un. Tökum smáviðgerðir. Kveikjuhlut-
ir, bremsuklossar og hreinsiefni á
staönum. Hreint og bjart. Sími 686628
Bílaleiga
Bilaleigan Greiði hf., sími 52424.
Leigjum út fólks- og stationbifreiöar,
4X4 fólksbifreiöar og 11 manna sendi-
bifreiðar. Kreditkortaþjónusta.
Heimasimar 50504 og 53463.
Á.G. bilaleiga.
Til leigu 12 tegundir bifreiöa, 5—12
manna, Subaru 4x4, sendibílar og
sjálfskiptir bílar. Á.G. bílaleiga, Tang-
arhöföa 8—12, símar 685504 og 32229.
Otibú Vestmannaeyjum hjá Olafi
Granz, símar 98-1195 og 98-1470.
E.G. bilaleigan, s. 24065.
Leigjum út Fíat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323, sækjum, sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan,
Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar
78034 og 92-6626.
Bílaleigan Ás, simi 29090,
Skógarhlíö 12, R. (á móti slökkvistöð-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil
meö og án sæta, Mazda 323, Datsun
Cherry, sjálfskipta bíla, einnig
bifreiöar meö barnastólum.
Heimasímar 46599 og 13444.
SH - Bilaleigan, simi 45477.
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíl?,
sendibíla með og án sæta, bensin og
dísil. Subaru, Lada og Toyota 4X4
disil. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 45477.
Vörubílar
Benz 2224 árgerð '70
til sölu, 2ja drifa. Uppl. í sima 93-1124.
Úrval
VANDINN LEYSTUR
Handhœg lausn til ad varöveita hladid.
Hálfur árgangur íhverja möppu
Fást á afgreióslu Urvals,
Þverholti 1 /, sími (91) 27022
og h já fíindagerdinni,
Smiöjuvegi 22,
símar (91) 77040 oy (91) 35468
Teinamöppur fyrir Úrval
Sent í póstkröfu
ef óskað er
Terberg F1150 órg. '85
meö framdrifi og búkka, stól og
krana til sölu. Einnig malarvagn árg.
’71, 7 m langur, meö hiiðarsturtum og
JCB 808 árg. ’82,1500 lítra skófla. Uppl.
í síma 93-8727 á kvöldin.
Vinnuvélar
Caterpillar hjólaskófla
380 D árg. ’76 og D7 F jarðýta, 180 hest-
öfl, árg. ’72 til sölu. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
Bílar óskast
Toyota Hilux.
Oska eftir Toyota Hilux pallbíl, dísil,
ekki eldri en ’83, lengri gerð. Uppl. í
síma 666706.
Jeppi óskast.
Oska eftir gömlum jeppa í skiptum fyr-
ir VW rúgbrauö árg. ’77. Uppl. í síma
77563 eftirkl. 17.
Óska eftir Lada Sport '80—'82
í skiptum fyrir Chevrolet Nova Con-
course ’77 sem er nýsprautaður og í
topplagi. Sími 15466 og 92-6620, Kjart-
Bílaþjónustan Barki.
Góö aöstaða til aö þvo og bóna og gera
viö. öll efni og verkfæri + lyfta,
gufuþvottur og sprautuklefi. Opiö 9—22
og 10—20 um helgar. Reyniö sjálf. Bíla-
þjónustan Barki, Trönuhrauni 4,
Hafnarfirði, símar 52446 og 651546.
Bílartilsölu
Oldsmobiie Cutlass disil
árg. '79 til sölu. Gott verö, skipti, kjör.
Uppl. í síma 93-2278.
Lada 1600 '78
til sölu. Góð kjör. Uppl. í síma 92-8302.
Fiat ■ Citroén.
Pólskur Fiat '78, þarfnast smálagfær-
ingar, selst ódýrt og Citroen GS ’76,
selst ódýrt. Sími 666710.
Datsun 280 disil árg. 1980
til sölu, ekinn 190.000 km, sumár- og
vetrardekk. Uppl. í síma 97-8465.
Peugeot 504 GL '78
sjálfskiptui', góöur bill. Verð 175-180
þús. Góöur staðgreiðsluafsláttur.
Skipti koma til grcinn á ódýrari. Sími
671479 kl. 18-20.
Mazda — Honda.
Mazda 929 station ’82, ekinn 37.000 km,
Honda Prelude '79, ekinn 74.000 km,
Honda Accord EX ’81, ekinn 66.000 km.
Ath. Góöir bílar. Bílasalan Bílás, Akra-
nesi, sími 93-2622.
Toyota Cressida DX
árg. ’82 til sölu, ekinn 132.000 km, í
góöu ástandi, verö ca. 330.000. Góöur
staögreiösluafsláttur. Uppl. í síma
73619.
BMW 316 árg. '81
til sölu, hvítur, ekinn 67.000 km. Mjög
gott útlit. Ný dekk. Verö 300—340 þús-
und. Uppl. í síma 40183.
Chevrolet Van 20
’79 til sölu, einn meö öllu, mjög góöur
bíll, tilbúinn til innréttingar. Skipti á
ódýrari eöa góður staögreiðsluafslátt-
úr. Sími 83869 eftir kl. 18.
Austin Mini 1000 árg. '77,
mjög góöur bíll, nýskoðaöur. Verð kr.
65.000, 50.000 staðgreitt. Uppl. í síma
16017 eftirkl. 19.
Datsun Cherry '79
til sölu, þarfnast lagfæringa, skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 39228.
Einar.
Range Rover árg. '81
til sölu, ekinn 54.000 km, íallegur bíll,
fæst á góðu verði. Uppl. í síma 611373
eftir kl. 18.
Skoda 120 L árg. '85
til sölu, ekinn 4.000 km. Uppl. í síma
51205 eftirkl. 18.
Renault 16 árgerð '74
til sölu, skoöaöur ’85, Renault 16
árgerð ’75 fyigir meö. Uppl. í síma 92-
8553 og 92-8684.
Toyota Corolla árg. '76
til sölu. öll skipti ath. eöa góður staö-
greiösluafsláttur. Er í Reykjavík.
Nánari uppl. í síma 94—1496.
Jeepster '67, 8 cyl.,
Chevrolet Scout hásingar, splittaö drif,
skipti koma til greina. Sími 84760.
Subaru — Mazda.
Subáru ’78 station á nýjum dekkjum,
mjög gott lakk. Mazda 929 ’76, 4ra
dyra, mikiö endurnýjaöur, toppbíll.
Sími 99-4661.
Sala — skipti.
Dodge Aspen ’78,
Skoda 120GLS’81,
Ford Granada, þýskur, ’76,
Fiat 125 ’78,
Cortina st. ’74, tombóluverö,
Comet ’74.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg.
símar 24540, eftir kl. 19,651669.
Disil, disil.
Höfum mikiö úrval af öllum gerðum
disilbíla, fólksbíla og jeppa. Bílasala
Matthíasar, símar 24540 og 19079.
Sendibíll — leyfi.
TilsöluSuzukiST90 (bitabox) ’81.
Talstöö, gjaldmælir, leyfi.
Já.núer tækifæriö.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg,
Símar 24540 og 19079.
Til sölu:
Ford Fiesta XR.2 ’85,
Daihatsu Charade TS ’85,
Ford Sierra st. GL ’84,
M. Benz 230 E ’84,
Honda Civic ’83,
Daihatsu Charmant GLX ’83,
Mitsubishi Microbus ’82,
Lancerl400 ’81,
Toyota Cressida ’80,
Citroen CX Pallas 2400,
Citroen GS ’79.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, sím-
ar24540 og 19079.
4 x 4 og fleiri.
Toyota Tercel ’79,
Subaru’81,4x4st. ’81,
Chevrolet Nova ’77,
Simca 1508 ’78,
Citroén Diana ’74.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg,
símar 24540 og 19079.
Peugeot 504 árg. '71
til sölu. Góö vél, selst ódýrt. Uppl. í
síma 612579.
GMC Ventura '78,
háifinnréttaður, nýyfirfarin vél, góö
dekk. Skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Simi 54024 eftir kl. 17.
Toppbill.
Mazda 323 ’77 til sölu. Skipti á ódýrari
koma til greina, helst Lödu. Sími 99-
2103.
Mjög góð.
Cortina 1600 ’74, skoöuð, ljósastillt,
gott verö. Fæst hugsanlega í skiptum
fyrir videotæki eöa sjónvarp. Uppl. í
síma 622373.
Datsun Cherry árg. '80
til sölu, ekinn 74.000 km, ný snjódekk,
vel meö farinn bíll. Uppl. í síma 17216.
Mazda 626 árg. '81
til sölu, ekin 70.000 km, einnig Land
Rover dísil árg. ’71. Uppl. í síma 99-
4562 eftirkl. 18.
Datsun 120 AF2 árg. '77
til sölu. Verö kr. 65.000. 10.000 út og
7.000 á mánuði. Uppl. í síma 74824.
Ódýrt dollaragrín.
Þar kom aö því! Einstakt glansnúmer
af Dodge Aspen ’78 til sölu, bara hringa
og semja — eða skipta. Sími 651669.
Engin útborgun.
Mecury Comet ’74, 6 cyl., sjálfskiptur,
sívinsæll bíll. Bíll sem gefur öllum
„feeiing”, jafnvel á öllum aldri.
Greiöist eftir minni. Sími 651669.
Skoda 120 GLS
árgerð ’81, dökkblár, ekinn 39.000 km,
bíll í toppstandi sem hvergi sést á.
Heils árs dekk. Nýyfirfarin frá
umboöinu. Selst á þægilegum kjörum.
Uppl. í síma 651669.
Ford Cortina station
1600 árgerö ’74 selst á vægu veröi og
þægilegum kjörum. Uppl. í síma
651669.
Ford Granada '76,
þýsk gæöaframleiösla þar sem ekkert
er til sparað, V—6 vél, sjálfskiptur,
vökvastýri, plussklæddur og auövitaö
aliur á snjódekkjum. öll kjör eru mjög
opin, eins bílaskipti. Sími 651569.
Fiat 125 árgerð '78,
svartur, fallegur bíll, negld snjódekk,
tilbúinn í vetrarþæfinginn. Þægileg
kjör í boði. Sími 651669.
4 mjög góð vetrardekk
til sölu, stærö 155x12. Uppl. í síma
74929.
Mazda 929 árg. '76 til sölu,
2ja dyra, toppbíll, einnig Ford Torino
’72, 2ja dyra í góöu lagi. Skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 36175.
Einn góður i vetur,
Bronco sport ’74, upphækkaöur á breið-
um dekkjum, fallegur og góöur bíll.
Uppl. í síma 622620 eftir kl. 17.
Subaru 4 x 4 '84
station, ekinn 32.000 km, mjög vel meö
farinn, vetrardekk, útvarp, segulband,
grjótgrind, sílsalistar. Verö 500.000.
Sími 26846.
Bilasala Alla Rúts.
Fólksbilar:
Subaru4X4 ’85, ekinn 11.000,
Subaru 4X4 ’85, ekinn 10.000,
Subaru 4x4 ’84, ekinn 13.000,
Mitsubishi Sapporo ’82, ekinn 44.000,
Mazda 929 LTD ’82, ekinn 35.000,
Mazda 929 station ’82, ekinn 35.000,
Mazda 323 GT ’81, ekinn 63.000,
Ford Sierra ’84, ekinn 21.000,
Ford Granada dísii ’79, ekinn 2.000.
Jeppar:
Toyota Jeep dísil ’82, nýinnfluttur, ek-
inn 80.000,
Willys Pioneer CJ7 ’77, ekinn 50.000,
GM Suburban dísil ’76, ekinn 30.000,
GM Suburban dísil ’77, ekinn 20.000,
Ford Econoline 4 x 4 ’76, ekinn 95.000,
Bronco Sport ’74, ekinn 117.000,
Datsun King Cab ’82, ekinn 30.000.
Bílasala Alia Rúts, Hyrjarhöföa 2, sími
81666. Opiö alla virka daga kl. 9—19 og
alla sunnudaga kl. 10—17.
Húsnæði í boði
Húseigendur:
Höfum trausta leigjendur að öllum
stærðum íbúöa á skrá. Leigutakar:
Látiö okkur annast leit aö íbúö fyrir
ykkur, traust þjónusta. Leigumiölunin,
Síöumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og
13—17 mánudaga til föstudaga.
Hafnarfjörður.
Til leigu herbergi, aögangur aö eldhúsi
og baöi, rafmagn og hiti innifaliö í
leigu. Sími 51076.
4ra herb. íbúð til leigu
í neöra Breiöholti, laus nú þegar. Uppl.
í síma 93-8253 eftir kl. 20.
2ja herb. 50 ferm íbúð
til leigu í Hafnarfiröi. Uppl. í sima
51936.
4ra herb. ibúð i Hafnarfirði
til leigu, laus 1. febrúar. Tilboð sendist
DV, merkt „Hafnarfjöröur 957”, fyrir
18. des.
Kjallaraherbergi til leigu
í vesturbæ, sérinngangur, aögangur að
eldhúsi og snyrtingu. Uppl. í síma
622285 e.kl. 17.
Húsnæði óskast
Óska eftir 2ja herb.
íbúö í Reykjavík eöa Kópavogi á leigu
frá áramótum. Fyrirframgreiösla ef
óskaö er. Uppl. gefur Ingi í síma 95-
5141 kl. 8—19 virka daga.
Skólastúlku utan af landi
bráövantar 2ja—3ja herb. íbúö frá og
meö 1. janúar, helst nálægt MH eöa í
vesturbænum. Vinsamlegast hringiö í
síma 98-2711 eöa 98-1201.
Vélstjóri utan af landi
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö sem
fyrst, er lítið heima, góö umgengni.
Sími 20597,53344 eftir kl. 17.
Miðbær — vesturbær.
Oskum eftir aö taka 4ra—6 herb. íbúö á
leigu, skilvísi og reglusemi heitiö.
Uppl. í síma 621544 og eftir kl. 17,28674.
Óska eftir að taka
4ra herb. íbúö á leigu (helst í Reykja-
vík). Fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
Uppl. í síma 96-71505.
Hjálpl
2ja—3ja herb. íbúö óskast, helst í
Breiðholti, fyrir einstæða móöur meö
eitt barn. Erum á götunni og jólin aö
koma. Sími 621327 eftir kl. 19.
Takið eftir.
Lumar þú á 2ja herbergja íbúö sem þú
getur leigt út reglusömu ungu pari í
námi? Lofum öruggum mánaöar-
greiðslum og góðri umgengni gegn
sanngjarnri leigu. Sími 42437.