Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1985, Qupperneq 27
DV. FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985.
27
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Óskum eftir að
taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúö í
miö- eöa vesturbæ. Góö umgengni og
öruggar mánaöargreiöslur. Uppl. í
síma 24635 eftir kl. 18.
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir að leigja
100—150 ferm húsnæði meö stórum aö-
keyrsludyrum. Uppl. í síma 71843 eftir
kl. 18.
Til leigu ca 80 ferm
lagerhúsnæöi, góöar aökeyrsludyr.
Uppl. í síma 672066 til kl. 19.
Til leigu i austurborginni,
skrifstofu- og lagerpláss fyrir litla
heildverslun, einnig sérlagerpláss, 50
ferm. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022.
H-899.
Atvinna í boði
Óskum eftir að
ráöa duglegt og stundvíst starfsfólk í
sælgætisgerö. Uppl. í síma 687959.
Jólasveinn óskast.
Oskum eftir duglegum strák, sem
getur sungið og spilað á hljóðfæri, til
aö leika jólasvein fram að jólum. Föst
vinna alla daga. Simi 33679.
Kraftmikið sölufólk óskast
til sölu á plakötum í hús, góð söluvara,
handhæg sýningarmappa. Vantar í
Reykjavík (vesturbæ, Langholt, Hóla-
hverfi og fleira), úti á landi (Akureyri,
Vopnafjöröur, Höfn, Siglufjörður,
Raufarhöfn, Þórshöfn). Sími 621083.
Plast.
Viljum ráöa röska, samviskusama og
vandvirka menn í plastsmiðju, hverfi-
steypu, vaktavinna aö jafnaði. Norm-x
hf., Garöabæ, sími 53851.
Vélstjóra vantar á
MB Sigurvík um næstkomandi áramót.
Uppl. í síma 93-6250.
Fóstra eða starfsstúlka
óskast hálfan eöa allan daginn á leik-
skólann Álftaborg. Uppl. veitir for-
stöðumaður í síma 82488.
Starfsstúlka óskast í blómabúð
strax í desember. Uppl. í síma 34111
milli kl. 18 og 20.
Au pair stúlku vantar
til Bandaríkjanna. Uppl. í síma 74756
eftirkl. 19.
Sölufólk óskast.
Ungt, hresst og líflegt sölufólk óskast
til aö selja skemmtilega og auöseljan-
lega bók. Góö sölulaun og skemmtilegt
starf. Uppl. í síma 21517 kl. 13—18.
Vnktavinna — verksmiðjustarf.
Konur óskast til vaktavinnustarfa i
verksmiðju okkar viö Hlemm, dag- og
kvöldvaktir eöa næturvaktir. Uppl.
veittar í verksmiöjunni, Stakkholti,
virka daga kl. 9—16. Hampiöjan hf.
Miðaldra kona óskast
itil léttra heimilisstarfa og til aö gæta
3ja ára drengs hálfan daginn. Hafiö
samband við DV í síma 27022.
H 779.
Tölvunar fræðinemi.
íslenskur hugbúnaöur sf. óskar eftir
háskólanema í tölvunarfræöi í hluta-
starf. Hafiö samband viö auglýsinga-
þjónustu DV í síma 27022.
H — 128.
Atvinna óskast
34 ára fjölskyldumaður
óskar eftir atvinnu í 2 mánuöi. Ymis-
legt kemur til greina, er vanur af-
greiöslustörfum. Uppl. í síma 36718 á
kvöldin.
Stopp.
Vantar þig duglegan mann í vinnu? Þá
er ég sá rétti. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 667099.
Ungan mann bráðvantar vinnu
strax í Reykjavík, reglusamur og dug-
legur, vanur byggingarvinnu. Allt
kemur til greina. Sími 25347 næstu
daga.
19 ára piltur óskar
eftir atvinnu, hefur unnið margvísleg
störf. Uppl. í síma 42724.
19 ára nemi óskar eftir atvinnu
í jólafríinu. Getur byrjað strax. Uppl. í
síma 671589.
20 ára stúlka
óskar eftir vinnu á kvöldin eöa nætur-
vöktum, margt kemur til greina. Uppl.
í síma 46138.
Ég er 24 ára kvenmaður
og leita eftir góðu starfi sem býöur upp
á fjölbreytni, mætti tengjast listum, þó
ekki skilyröi. Vinsaml. hafiö samband
viö auglþj. DV í síma 27022.
H-970.
21 árs vélskólanemi
óskar eftir vinnu til 10. jan., er m.a.
vanur á hjólaskóflu og hjólbarðavið-
gerðum. Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 15169.
Get tekið að mér
mötuneyti, hef starfaö með 15 upp í 60
manns, ásamt stjórnun mötuneytis og
bókhalds. Sími 52646.
Garðyrkja
Grenitré.
Eru grenitrén farin aö fölna? Tek að
mér að eyða grenilús, hef leyfi. Sími
40675.
Barnagæsla
Vesturbær:
Öska eftir stelpu til aö gæta 5 ára
stúlku. Uppl. í síma 23079 eftir kl. 20.
Vesturbær.
Dagmamma á Seltjarnarnesi getur
bætt viö sig börnum allan daginn,
hefur leyfi. Uppl. í síma 624396.
Einkamál
Ég er 60 ára
og óska eftir að kynnast konu meö
sambúö í huga, hvaöan sem er af land-
inu. Þarf aö vera rólynd og reglusöm.
Svar sendist DV fyrir 20. des. merkt
„Félagi0013”.
Hreingerningar
Þvottabjörn — nýtt.
Tökum aö okkur hreingerningar svo og
hreinsun á teppum, húsgögnum og
bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum
upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.
fl. Föst tilboð eöa tímavinna. örugg
þjónusta. Sími 40402 og 54043.
Hreingerningafélagið
Snæfell, Lindargötu 15. Tökum aö okk-
ur hreingerningar á íbúöum, stiga-
göngum og skrifstofuhúsnæði, einnig
teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á
teppa- og húsgagnahreinsivélum og
vatnssugum. Erum aftur byrjuö meö
mottuhreinsunina. Móttaka og uppl. í
síma 23540.
Spákonur
Spái í spil og lófa,
Tarrot og Le Normand, búin aö bæta
við 2 nýjum, Sibylle og Psy-cards.
Uppl. í síma 37585.
Þjónusta
Vanur pipulagningameistari
getur bætt viö sig verkum fyrir jól.
Sími 74450.
Húsasmiður getur bætt
viö sig verkefnum, til dæmis
milliveggjasmíði, parketlagningu, inn-
réttingum og gluggaísetningum.
Ábyrgð tekin á allri vinnu. Tímavinna
eöa tilboö. Sími 54029.
Við leigjum þér bilasima
í einn dag eða lengur, vetrarkjör á 60
daga leigu. Bílasíminn s.f., hjá sölu-
turninum Donald við Sundlaugaveg,
sími 82331. Akureyri: Bílaleigan Geys-
ir.
Trésmíðameistari.
Getum bætt við verkum í trésmiði,
uppsetningu á huröum og skápum.
Leggjum parket og fleira. Sími 621939
og 78033.
Rafvirkjaþjónusta.
Dyrasímalagnir, viðgerðir á dyrasím-
um, loftnetslögnum og viögerðir á raf-
lögnum. Uppl. í síma 20282 eftir kl. 17.
.Dyrasimar — loftnet — þjófavarna-
búnaður. n
Nýlagnir, viðgeröa- og varahlutaþjón-
usta á dyrasímum, loftnetum, viövör-
unar- og þjófavarnabúnaði. Vakt allan
sólarhringinn. Símar 671325 og 671292.
Stifluþjónusta.
Tökum að okkur aö losa stíflur úr vösk-
lum, WC, baðkörum og niðurföllum.
Notum rafmagnssnigil og loftþrýsti-
byssu. Uppl. í símum 79892 og 78502.
Flisalagnir — múrverk.
Tökum aö okkur flísalagnir og múr-
verk. Gerum föst tilboö. Uppl. í símum
91-24464 og 99-3553.
Innheimtuþjónusta.
Innheimtum hvers konar vanskila-
skuldir, víxla, reikninga, innstl.
ávisanir o.s.frv. IH-þjónustan Síöumúla
4, sími 36668, opið 10—12 og 1—5
mánud. tilföstud..
Málningarvinna, jólin nálgast.
Tökum aö okkur aö mála stigaganga
og íbúöir. Hraunum og perlum. Leggj-
um gólftex á vaskahús og geymslur.
Sími 52190.
Tilkynningar
Sólargeislinn
tekur á móti gjöfum og áheitum til
hjálpar blindu fólki. Blindraiön,
Ingólfsstræti 16, sími 12165.
Skemmtanir
Takíð eftir!
Vantar ykkur ekki hljómsveitir og eöa
skemmtikrafta? Ef svo er, hvernig
væri þá aö hringja og kanna málin eða
bara líta inn. Viö útvegum allt sem
snýr að skemmtanabransanum. Opið
frá kl. 18—22 virka daga. Umboösþjón-
ustan, Laugavegi 34 b, sími 613193.
Diskótek og
danshljómsveit fyrir árshátíöir og
þorrablót 1986. Bókanir eru hafnar.
Diskótekiö Dísa, sími 50513, Tríó Þor-
valdar og Vordís, sími 52612.
Tætum og tryllum. . .
. . . um jól og áramót. Eftir aö fólkið í
fyrirtækinu er búiö aö skella í sig jóla-
glögginu og piparkökunum er tilvaliö
aö skella sér í villtan dans meö Dolly.
Rokkvæðum litlu jólin. Rosa ljósa-
show. Diskótekið Dolly, sími 46666.
Tapað-Fundið
Grár og svartur karlmanna
vattjakki, sem átti aö vera jólagjöf,
tapaöist viö dyr Hagkaups í Skeifunni
10. desember um sexleytið. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 77794.
Ymislegt
Draumaprinsar
Gleddu drottningu drauma þinna. Nú
fást þeir aftur, ýmsar gerðir og
stillingar. Fáðu sendan vörulista, kr.
300 sem dregst frá fyrstu pöntun. Farið
veröur með allar pantanir sem
trúnaöarmál. Sendist KJ Box 7088, 127
Reykjavík.
Ég er ung, framagjörn,
hugguleg kona. Mig vantar fjárhags-
aöstoö. Ef þú hefur áhuga sendu þá
svar til DV merkt „Beggja hagur 969”.
Forráðamenn jólatrésskemmtana.
Hef til sölu tvær geröir af sælgætis-
jólapokum, 25 og 50 kr. Uppl. í síma
46735.
Hárlos — byrjandi skalli?
Erum meö mjög góða formúlu til
hjálpar í slíkum tilfellum. Skortur á
næringarefnum getur orsakað hárlos.
Við höfum réttu efnin. Hrrngið eftir
frekari upplýsingum. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími
622323.
Visa — Kostaboð.
Visa korthöfum hýðst nýja Ola Prik
barnaplatan, bók fylgir, og plata
Magnúsar Þórs, Cross-Roads. Verö’
saman 865,- Sendingargjald innifalið.
Sjá nánar í desember-fréttablaöi Visa.
Simi 91-611334.
Af hverju að baka heima
þegar þaö er ódýrara aö láta okkur um
þaö? Smákökur, 10 tegundir, ávaxta-
kökur, hnoðaðar tertur, marengs-
botnar, svampbotnar og tartalettur.
Líttu inn og fáöu að smakka á
smákökunum okkar. Bakaríiö
Kringlan, Starmýri 2, sími 30580, og
Dalshrauni 13, sími 53744.
Grímubúningar
til leigu á Skólavöröustíg 28. Uppl. í
síma 621995.
Hreingerningar
Hreingerningar á íbúðum,
stigagöngum og stofnunum. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun. Full-
komnar djúphreinsivélar með miklum
•sogkrafti skila teppunum nær þurrum.
|Sjúgum upp vatn sem flæöir. örugg og
ódýr þjónusta. Sími 74929.
Teppahreinsun — hreingerningar.
Gerum hreinar íbúðir, stigaganga,
skrifstofur o.fl. Pantanir í síma 685028.
Karl Hólm.
Hólmbræður —
hreingemingastööin, stofnsett 1952.
Hreingemingar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa
blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími
: 19017 og 641043, Ölafur Hólm.
Gólfteppahreinsun,
hreingemingar. Hreinsum teppi og
húsgögn meö háþrýstitækjum og sog-
afli, erum einnig meö sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á
ferm, í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Mosfellssveit — Hafnarfjörður.
Tökum aö okkur hreinsun á teppum og
húsgögnum með nýjum djúphreinsi-
vélum, einnig hreingemingar á íbúöum
og ööru húsnæöi. Vanir menn. Uppl. í
síma 666958 og 54452.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
meö góöum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049,
667086. Haukur og Guömundur Vignir.
Teppahreinsanir.
Verö: Ibúöir 33 kr. ferm, stigagangar,
35 kr. ferm, skrifstofur 38 kr. ferm.
Pantanir í síma 37617 frá 9—12 og eftir
kl. 17.
Hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúöum, stigagöngum, stofnunum og
fyrirtækjum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar með miklum sogkrafti,
skila teppunum nær þurrum. Gerum
föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma
72773.
Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
GuöbrandurBogason, s. 76722
FordSierra ’84, bifhjólakennsla.
Geir P. Þormar, s. 19896
Toyota Crown.
Kristján Sigurðsson, s. 24158—34749
Mazda 626GLX’85.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686
Lancer.
GuðmundurG. Pétursson, s. 73760
Nissan Cherry ’85.
Hallfríöur Stefánsdóttir, s. 81349
Mazda 626 GLX ’85.
Snorri Bjarnason, s. 74975
Volvo 360 GLS ’85 bílas. 002-2236.
Sigurður S. Gunnarsson s.73152,27222,
Ford Escort ’85 671112.
Ökukennsla — æfingatímar.
Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri.
Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö.
iVisa greiöslukort. Ævar Friöriksson
ökukennari, sími 72493.
Guðmundur H. Jónasson
ökukennari. Kenni á Mazda 626, engin
biö. Ökuskóli, öll prófgögn. Aöstoð viö
endurnýjun eldri ökuréttinda. Tíma-
fjöldi viö hæfi hvers og eins. Kenni
allan daginn. Góö greiðslukjör. Skími
671358.
Daihatsu Rocky.
Lipur kennslubifreið, auöveld í stjórn-
un. Ökuskóli og prófgögn. Kennslutím-
ar eftir aöstæöum nemenda. Tíma-
fjöldi eftir árangri. Bilasími 002-2025,
heimasími 666442. Gylfi Guðjónsson
ökukennari.
ökukennsla, bifhjólakennsla,
endurhæfing. Ath. meö breyttri
kennslutilhögun verður ökunámið
árangursríkara og ekki síst mun
ódýrara en veriö hefur miðað viö hefö-
bundnar kennsluaðferöir. Kennslubif-
•reiö Mazda 626 með vökvastýri,
kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125.
Halldór Jónsson, sími 83473.
ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
jog öll prófgögn. Aðstoða við endurnýj-
lun ökuréttinda. Jóhann G. Guöjónsson,
símar 21924,17384 og 21098.
jökukennsla — bifhjólakennsla
j— æfingatímar. Kenni á Mercedes
Benz 190 ’86, R 4411 og Kawasaki og
iSuzuki bnhjól. ökuskóli og prófgögn ef
óskaö er. Greiöslukortaþjónusta.
Engir lágmarkstímar. Magnús Helga-
son, sími 687666 , bílasími 002, biðjiö
um2066.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin biö. Endurhæfir
og aðstoðar viö endurnýjum eldri öku-
réttinda. Odýrari ökuskóli. Öll próf-
gögn. Kennir allan daginn. Greiöslu-
kortaþjónusta. Heimasimi 73232, bíla-
sími 002-2002.
Líkamsrækt
Nudd.
Vöðvanudd og svæðanudd. Mýkiö
vöövana, bætiö heilsuna. Einnig
líkamsrækt, vatnsgufa, leikfimi og
1 jós. Orkulind, sími 15888.
Jólritilboð Sólarcjeislns.
Já, því ekki aö hressa upp á sig í
skammdcginu og fá sér lit fvrir jólin.
Nu bjóöum viö vkkur 20 tima kort a
aðeins 1200 kr., gildir til 23. desember.
Góö þjónusta og hreinlæti i fvrirrúmi.
Komið og njótið sólargeisla okkar. Viö
erum á Hverfisgötu 105, simi 11975.
36 pera atvinnubekkir.
Sól Saloon fylgist meö því nýjasta og
býður aðeins þaö besta, hollasta og
árangursrikasta. Hvers vegna aö
keyra á Trabant þegar þú getur verið á
Benz? Sól Saloon, Laugavegi 99, sími
22580.
Jólatilboð.
Aerobicleikfimi og frúarleikfimi, fyrsti
tíminn frír. Innifaliö: æfingar í tækjum
ásamt vatnsgufu. Verö kr. 1.200. Hægt
aö fá ljós og nudd. Mánaðargjald meö
10 skipti í ljósum á kr. 1.650. Orkulind,
Brautarholti 22, simi 15888.
Sumarauki i Sólveri.
Bjóöum upp á sól, sána og vatnsnudd
í hreinlegu og þægilegu umhverfi.
Karla- og kvennatímar. Opiö virka
daga frá 8—23, laugardaga 10—20,
sunnudaga 13—20. Kaffi á könnunni.
Verið ávallt velkomin Sólbaðsstofan
Sólver, Brautarholti 4, sími 22224.
Nýlegur litið notaður sólbekkur
til sölu. Verð kr. 35.000. Uppl. í síma
17678 eftirkl. 18.
Getum afgreitt með stuttum
fyrirvara hinar vinsælu baöinnrétting-
ar, beyki, eik eöa hvítar, einnig sturtu-
klefa og sturtuhliöar. Hagstætt verö.
Timburiðjan hf., sími 44163. Garðbæ.
«C
t „